Tíminn - 25.04.1954, Blaðsíða 7
93. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 25. apríl 1954.
7
Stmmud. 25. upríl
Nýju raforkulögin
MeS nýju raforkulögunum,
sem afgreidd voru í þessum
mánuði, hefir Alþingi end- j
anlega staðfest samkomlag'
það, er gert var við myndun
ríkisstj órnarinnar s. 1. haust
um skipulagt átak af hálfu
hins opinbera í raforkufram
kvæmdum hinna dreifðu
byggða í sveit og við sjó. í
samningunum um stjórnar-
myndunina lögðu Framsókn-
armenn megináherzlu á
þetta mál, enda hafa þeir
haft forgöngu um raunhæf-
ar aðgerðir í þessum málum
frá fyrstu tíð, eins og rakið
hefir verið hér í þlaðinu að
undanförnu. !
í raforkulögunum nýju fel
ast tvö meginatriði: í fyrsta
lagi er það nú lögboðið að
hækka skuli árlegt framlag
ríkissjóðs til Raforkusjóðs og
rafmagnsveitna um 7 millj.
króna þannig, að árlegt fram
lag til Raforkusjóðsins verði
a.m. k. 5 milljónir króna og
ár'legt framlag til rafmagns-
veitnanna 6 milljónir króna.
í öðru lagi hefir verið lögfest
10 ára áætlun um raforku-
framkvæmdir í dreifbýlinu
fyrir 250 milljónir króna, og
er áætlunin sem hér segir: '
Á árunum 1954—’56, árleg-)
ar framkvæmdir fyrir 35,
milljónir króna.
Á árunum 1957—’59, árleg-
ar framkvæmdir fyrir 25
milljönir króna.
Á 'árunúm 1960—61, árleg-
ar framkvæmdir fyrir 20
milljónir króna.
Á árunum 1962—’63, árleg-
ar framkvæmdir fyrir 15
milljónir króna.
Þessi lögbundna áætlun
byggist á samningi, sem rík-
isstjórnin nú nýlega hefir
gért við þá fjóra banka, sem
nu eru starfandi í landinu.
Hafa bankarnir tekið að sér
að lána það fé, seín á kann
að vanta til framkvæmd-
anria þau lo ár, sem áætl-
unin tékur til. Er hér um
tryggingarráðstöfun að ræða
en gért ráð fyrir, að lán verði
útvegað á annan hátt m. a.
erlendis til efniskaupa eftir
því sem fært reyníst.
Þá ér í lögunum ákvæði
um, að lánveitingum Raforku
sjóðs til éinkarafstöðva í
sveitum skuli hagað þannig,
aö „tala þeirra býla, sem fá
rafmagn frá einkarafstöðv-
um verði, ef eftirspurn eftir
lánum gefur tilefni til hlut-
lallslega sem jöfnust tölu
þeirra býla, sem fá rafmagn
frá samveitum" og að hlut-
fallið verði ákveðið af raf-
orkumálastjórninni „með
hliðsjón af athugunum, sem
gerðar eru um raforku-
vinnslu fyrir sveitabýli.“ í
þessu sambandi má geta
þess,- að raforkumálastjóri
hefir áætlað lauslega, að um
1700 býlij muni vegna fjar-
lægðar frá orkulínum, ekki
geta fengið rafmagn öðru
vísi en frá einkarafstöðvum,
og að af þeim hafi 500 skil-
yrði til vatnsvirkjunar en
hin 1200 yrðu þá að koma
úpp disilstöðvum. En um
þetta mun verða nánar at-
hugað á þessu ári. Er það að
sjálfsögðu mikilsvert, að
menn geti sem fyrst gert sér
grein fyrir möguleikum í
Genfarrabstefnan hefst á morgiin:
Tekst henni að afstýra útfærslu
á styrjöldinni í Indó-Kína?
Horfur hinar alvarlegustu, ef samkomulag næst ekki
Á morgun hefst í Genf í Sviss
hin langþráða ráðstefna, sem á að
fjalla um mál Kóreu og Indó-Kína.
Á Berlínarfundi fjórveldanna, sem
haldinn var í vetur, náðist sam-
komulag um að kalla þessa ráð-
stefnu saman, en þá var orðið
þrautreynt, að ekki myndi nást
samkomulag um sérstaka ráðstefnu
til að ræöa um friðarsamninga í
Kóreu, eins og vopnahléssamning-
ar þar gerðu ráð fyrir. Endanlegt
samkomulag um hana strandaði á
því, hvort telja ætti Rússa fara
með umtaoð á ráðstefnunni sem
hlutlausan aðila eða deiluáðila. Á
Berlínarfundinum náðist samkomu
lag um, að ráðstefnuna í Genf
skyldu sitja fulltrúar frá Norður-
Kóreu, Kína, Sovétríkjunum, Suð-
ur-Kóreu og svo þeim ríkjum, er
sent höfðu herlið til Kóreu undir
merkjum S. Þ., en ósagt var látið |
um, hvort þessi ríki hefðu verið
stríðsaðilar eða ekki. Þessi ríki
eiga þó aðeins sæti á ráðstefnunni,
þegar fjallað verður um málefni.
Kóreu, er eiga að vera fyrsta og j
helzta dagskrármálið. Þegar rætt
verður urn mál Indó-Kína, skipa
ráðstefnuna fulltrúar frá Frakk-
landi, Bandaríkjunum, Bretlandi og
Kína, ásamt fulltrúum frá viðkom-
andi ríkjum, en þar mun hafa ver-
ið átt við Vietnam, Cambodia, Laos
og stjórn uppreisnarmanna í Viet-
nam.
Kóreumálið horfið í
skuggann.
Eins og sést á framansögðu, var
það ætlunin á Berlínarfundinum,
að fyrsta og helzta verkefni Genf-
arráðstefnunar væri að ræða um
Kóreumálið. í umræðum þeim, er
síðan hafa orðið um Genfarráð-
stefnuna, hefir þetta mál hins veg-
ar horfið alveg í skuggann og fyrst
og fremst verið rætt um Indó-
Kína í sambandi við hana. Spár
flestra eru þær, að ráðstefnan
muni ekki ná neinu samkomulagi
um Kóreu og tviskipting landsins
muni því halda áfram með likum
hætti og nú er. Þetta mun valda
Kóreumönnum miklum erfiðleik-
um og vonbrigðum, og geta orðið
hættulegt ágreiningsefni síðar
meir, en þó munu flestir aðrir en
Kóreubúar geta sætt sig við þetta
meðan vopnahléið helzt. Um Indó-
Kína gildir hins vegar öðru máli,
því að þar er barizt, og styrjöldin
þar getur meira að segja orðið þá
og þegar að nýjö alheimsbáli, ef
ekki tekst fijótlega að binda enda
á hana. Meginathyglin, er beinist
nú að Genfarráðstefnunni, stafar
þess vegna af því, hvort henni muni
takast að leysa mál Indó-Kína.
Upphaf yfirráða Frakka
í Indó-Kína.
Áður en nánara er rætt um það,
hvernig nú horfir í þeim málum,
er rétt að víkja nokkuð að forsögu
þeirra. Um miðja seinustu öld voru
fimm rlki í Indó-Kína. Ríki þessi
voru Laos og Kambodia, er voru
sjálfstæð konungsríki, og Tonking,
Annam og Kochin-Kína, er höfðu
sameiginlegan þjjóðhöfðingja, þar
sem var keisari Annams, en völd
tíma sent allmikinn her til lands-
ins, og þjálfað fjölmennan her
heimamanna, en samt ekki tek-
izt að brjóta uppreisnarhreyfing-
una á bak aftur. Þeir hafa reynt
að vinna sér hylli íbúanna með
því að hefja Bao Dai keisara til
valda aftur í Vietnam og komið á
fót innlendri stjórn undir forustu
hans. Vald þessarar stjórnar er þó
enn. takmarkað af Prökkum. Víg-
staðan í landinu er nú þanr.ig, að
raunveruleg víglína er hvergi tíl,
en uppreisnarmenn ráða megin-
hluta Tonking, sem er nyrzta ríkiS
menntun sina í Evrópu, gerðust og stórum hluta Annam, sem er
sósíalistar og reyndu að byggja þjóð rniðrxkið. Prakkar hafa hins vegar
ernishreyfinguna upp á sósíalist- Kochin-Kína að mestu leyti á valdi
iskum grundvelli. Meðal efnaðri Bínu.
stéttanna byggðist þjóðernisvakn- j
ingin meira eftir japönskum fyrir.
myndum og hafði fyrir kjörorð:
Styrjöldin hefir færzt á
BIDAULT,
utanríkisráðherra Frakka beitti sér
fyrir því á Berlínarfundinum, að
mál Indó-Kína yrði rætt á Genf-
arráðstefnunni.
hans voru lítil bæði í Tonking og
Kochin-Kína. Eftir 1860 hófu
Frakkar að leita eftir yfirráðum í
þessum löndum og tókst að fá þjóð
höfðingja þeirra til þess að gera
samning, þar sem Frökkum Var
fabn vernd þessara landa. Segja
má, að síðan um 1885 hafi þessi
lönd verið nýlendur Frakka.
Fyrstu áratugina, sem Frakkar
fóru með nýlendustjórn í Indó-
Kína, var sæmileg sambúð milli
þeirra og íbúanna. Frakkar beittu
sér fyrir allmiklum framförum,
enda högnuðust þeir vel á þeim.
Indó-Kína er frjósamt land og
auðugt frá náttúrunnar hendi og
högnuðust Frakkar langmest á því
allra nýlendna sinna.
Japanir stofnuðu Vietnam.
Eftir fyrri heimsstyrjöldina tók
að myndast þjóðernisleg vakning
í Indó-Kína og jafnframt aukin
andúð gegn Frökkum. Þessi þjóð-
ernislega vakning skiptist fljótt í
tvær meginfylkingar. Ýmsir yngri
menntamenn, er fengið höfðu
Asía fyrir Asíuþjóðir. Báðar áttu nýjan grundvöll.
þessar hreyfingar það sameiginlegt,! Á þeim sjö árum, sem styrjöldin
að þær beindust gegn Frökkum. hefir staðið yfir, hefir hún breytt
Frakkar tóku jafn hart á þeim mjög um svip og tilgang. Upphaf-
báðum og beittu oft hinum grimmi lega virtist hún sprottin af eðlileg-
legustu hefndaraðgerðum í skipt- um uppreisnarhug nýlenduþjóðar
um sínum við þær. Óvinsældir gegn yfirþjóðinni. Nú er hún orð-
þeirra voru því orðnar almennar in miklu fremur átök milli tveggja
í Indó-Kína, þegar seinni heims- stefna, er glíma um yfirráð í heim-
styrjöldin hófst. Formlega fóru inum. Uppreisnarmenn hafa feng-
Frakkar með völd í Indó-Kína á ið í vaxandi mæli hjálp frá Kín-
striðsárunum,en raunverulega verjum og Rússum og kommúnistar
voru það þó Japanir, sem öllu réðu. hafa náð fullum tökum á hreyf-
Vegna samninga við stjórn Petains, ingu þeirra. Sigur hennar yrði
lýstu Japanir völdum Frakka í sigur kommúnismans í Indó-Kina.
IndóVKína ekki endanlega lokið Frakkar berjast heldur ekki lengur
fyrr en eftir ósigur Þjóðverja í til að viðhalda nýlendustjórn sinni,
Evrópu í maí 1945. Jafnframt til- því að þeim er orðið ljóst, að hún
kynntu þeir þá stofnun ríkisins er endanlega úr sögunni í Indó-
Vietnam undir yfirstjórn Bao Dai Kína, hver sem úrslitin verða. Þeir
Annamskeisara. Vietnam skyldi ná berjast nú fyrst og fremst til að
yfir hin fornu ríki Tonking, Ann- j hindra útþenslu kommúnismans og
am og Koehin-Kína, en þjóðernis- j því hafa Bandaríkin tekið að sér
hreyfingin í þessum löndum hafði j að greiða yfir 70% af herkostnaði
beitt sér fyrir sameiningu þeirra, þeirra í Indó-Kina.
þar sem íbúarnir væru skyldir, töl-
uðu sama mál og hefðu sameigin-
legra hagsmuna að gæta. Kambod-
ía og Laos héldu áfram að vera
sérstök ríki, enda byggja þau lönd
sérstæðir þjóðflokkar með sjálf-
Það voru Frakkar, sem áttu mest
an þátt í því, að Indó-Kina var
tekið á dagskrá Genfarráðstefnunn
ar. Þátttaka þeirra í styrjöldinni
veldur vaxandi óánægju heima
fyrir, þar sem ljóst er, að Frakk-
stæða menningu. Vietnam er lang! ar berjast ekki lengur í Indó-Kína
stærst og auðugast þessara þriggja ; vegna eigin hagsmuna. Fyrir
ríkja og hefir um 23 millj. íbúa,, Frakka skiptir því mestu máli að
en í Cambodia eru 4 millj. íbúa og geta hætt styrjöldinni, án þess þó
í Laos 1,5 millj. í að hægt sé að segja, að þeir hafi
gefizt upp eða beðið ósigur. Sú
krafa á því vaxandi fylgi að fagna
í Frakklandi, að reynt sé að ganga
úr skugga um það, hvort unnt sé
að semja um frið í Indó-Kína. Til
að fullnægja þeirri kröfu, fékk
franska stjórnin því framgengt,
Saniningar Frakka við
sósíalistisku sjálfstæðis-
hreyfinguna.
Eftir ósigur Japana í styrjöld-
inni, skapaðist um skeið fullkomin
upplausn í Vietnam. Stjórn Bao [ að Indó-Kína yrði annað dagsskrár
Dai reyndist ekki nógu sterk til að mál Genfarráðstefnunnar.
halda völdum og sá hann það ráð
vænst að afsala sér keisaradómi.
Hin sósialistiska þjóðernishreyf-
ing hafði á stríðsárunum hafnað
allri samvinnu við Jápahi og hald-
CHOU EN-LAI
utanríkisráffherra Kína mætir nú
á aiþjófflegri ráffstefnu í fyrsta
þessu efni. Gera má ráð fyr-
'ir, að lán til einkastöðva
verði nú nokkuð hækkuð frá
því sem verið hefir, þar sem
framlag til Raforkusjóðs hef
'ir verið aukið verulega.
í lögunum er ennfremur
ákveðið, að verja megi allt
að 500 þús. kr. árlega til að
'lækka verð á raforku til al-
menningsnota frá dísilstöðv-
| um sém komið hefir verið eða
komið verður upp í þorpum
þeim, er ætla má, að lengst
þurfi að bíða eftir rafmagni
frá hinum meiri orkuverum
og að raforkumálaskrifstof-
an annist „leiðbeiningar um
tilhögun og rekstur vatns-
afls-, vindafls- og dísilraf-
stöðva fyrir sveitaheimili ut-
an þess svæðis, sem héraðs-
rafmagnsveitum er ætlað að
ná til í náinni framtið." Skal
m. a. miða leiðbeiningarnar
við það, að tryggja útvegun
varahluta og nauðsynlegar
viðgerðir.
Óhætt má segja, a® þessi
löggjöf sé ein hin merkasta,
sem sett hefir verið á Alþingl
í seinni tíð.
Arásin á Bien Dien Phu.
Síðan ákveðið var á Berlínarfund
inum að taka Indó-Kína á dag-
skrá Genfarráðstefnunnar, hafa
ið uppi skæruhernaði gegn þeim., BamkomuiagBhorfur síður en svo
Víða tókst henni að ná þeim vopn, hat,nag. Fyrir nokkrum vikum hófu
um, sem Japanir skildu eftir, er i Uppreisnarmenn mikla sókn gégn
þeir gáfust upp. Þegar til átak-1 afskekktu vígi Frakka í Norður-
anna kom eftir brottför Japana, j vietnanlj Bien Dien Phu. Fyrir
reyndist hún því sigursælust og' Frakka yr6i þa6 mikill ósigur, f
náði mestri alþýðuhylli. Þegar þeil. misstu þetta virki. M. a. myndi
Frakkar hófust handa um það þaS velkja trú á sigur þeirra meðal
seint á árinu 1945 að endurreisa ibúa Indó.Kina og þannig styrkja
hý|Iendustjói'n sína í Indó-Kína, Uppreisnarmenn í sessi. Af ótta við
töldu þeir því þann kost heppileg- þau áKrif> sem ósigur Prakka l
astan að hefja samninga við for- Bien Dien phu kynni aS hafa, hóf
mgja hinnar sósíalistisku sjólfstæð- stjórn Bandarikjanna máls á því,
ishreyfingar, Ho Chi Minh. Hann aS þjoðlr þærj sem mest ættu hlut
fór til Parísar sumarið 1946 og aS máli j suðaUstur-Asíu, kæmu
náðist þar fullt samkomulag milli gðr saman um skjótar sameigin-
hans og frönsku stjórnarinnar um legar aðgerðir tli að hindra út-
iiamtíðarstjóin Vietnam. Sam- þenslu kommúnismans í Indó-
kvæmt því skyldi sú skipan hald- Kína og annars staðar j suðaust-
ast, er Japanir höfðu komið á, að ur_Asíu. Tilgangurinn með þessari
Tonking, Annam og Kochin-Kína malaleitun, mun einkum hafa átt
yrðu sameinuð í eitt ríki, en þó að vera sá að koma í veg fyrir von-
skyldi fara fram þjóðaratkvæða- leysi andstæðinga l^ommúnista í
greiðsla um það í Kochin-Kína, indó-Kína og öðrum viðkomandt
hvort það vildi vera með í þessari löndum> þótt Bien Dien Phu félli.
ríkjasamsteypu, en nokkurrar and- Þar sem þessari málaleitun Var
úðar gætti þar gegn henni. Þetta dauflega tekið í fyrstu af Bretum
nýja sameinaða ríki skyldi fá og Prökkum> fór Dulles utanríkis-
mjög víðtæka sjálfstjórn en telj- ráðherra Bandaríkjanna í skyndi-
ast þó heyra til franska heimsveld- ferð til Lomjon og Parísar til nán-
inu.
Styrjöld, sem hefir staðið
í sjö ár.
ari viðræðna við stjörnirnar þar
um þessi mál, og varð árangur þess
arar farar sá, að ríkisstjórnir þess-
ara þriggja ríkja lýstu yfir því, aS
... , .____' þær vildu vinna að stofnun varn-
arsamtaka í Suðaustur-Asiu í lik-
ingu við Norður-Atlantshafsbanda-
heim til Indó-Kina, var franski
landstjórinn þar búinn að gera ýms ... _ ,, ,
ar ráðstafanir, án samráðs við lag1®' Í
frönsku stjórnina, og taldi Ho Chi °5 f akklands var þo tekið fram,
Minh sumar þeirra brjóta gegn að myndu ekki vinna að stofn
gerðu samkomulagi. Stóð síðan un ,slif as Samtakaf tyrrf en. Seð
um þetta nokkurt þóf um hríð, unz !fri; hvaða niðurstaða fengist á
her þjóðernishreyfingarinnar gerði Genfarraðstefnunm.
fyrirvaralausa árás á Frakka í des- 1
ember 1946. Var það .upphaf styrj- Afstaða Bandaríkjanna.
aldar þeirra, sem enn geisar í Indó- i Nokkuð er deilt um það, hvoril
Kína. Frakkar hafa á þessum 1 CFramhaid & 10. síðu).