Tíminn - 25.04.1954, Side 3
92. blað.
TIMINN, sunnudaginn 25. april 1954.
SéÖ ylir landnámið frá Ingólfsf jalli, Rákirnar á myndinni feru skuröir.
Hjá landnemunum undir Ingólfsfjalíi.
Frásögn og myndir: Guðni Þórðarson
Grænir sprotar boða líf og komu vorsins
Vorið cr tími unaðsemda
cg ævintýra. Þá losnar mold
in úr böndum klakans og
fyllist lífi, sem í fyrstu er
að vísu veikt og viðkvæmt
og króknar stundum í köld
iim gusti vorsins. En sólar-
geislarnir vinna þó alltaf
sigur að lokum. Það veika
;líf sem f moldinni lifnar á
mildum vordögum er undan
fari þess gróanda og litar-
dýrðar sem við öll þráum.
ÞeSsvegna fyllast hjörtu
manna og dýra gleði í ná-
lægð vorsins, þegar menn
finna, að lífið er að Iif?za í
moldinni.
Þannig er þetta austur und
ir Ingólfsfjalli, þar sem land
námsmenn í nýjum skilningi
hafa fundið öndvegissúlur
sínar og eru að reisa
cg bú.
Engir fagna betur þeirri
grænu nál, sem ber kveðju
lífsins upp úr dökkri mold.
Þessi sproti er þeim líf og
fyrirheit um grös og nótt-
laust sumar, sem endist þó
ekki landnámsmanninum til
alls sem gera skal.
Moldin losuar tír álögmn vetrarlns og' fyllist af lífi. — Átta ný-
býli í landaáminti nndlr Ingólfsfjalli. — Feðgarnir þrxr, sem
fnndu sitt framtíðarland í Ölfnsinu. — Verkamannaf jölskyld-
an tír Reykjavík, sem ffnnur hamingjnna vfð erfiðar aðstæður
Feðgarnir þrír.
Þarna eru lyrirhuguð 8húsið er rúmgóð forstofa og
Heimsókn til
landnámsmannanna.
Blaðamaður frá Tímanum
heimsótti landnámsmennina
undir Ingólfsfjalli nýlega.
Þeir héldu um sköflur og
haka að enduðum löngum
vinnudegi og voru glaðir og
ánægðir. Fieiri verkefni biðu
næsta dags, en séð varð
hvernig leysast mundu. Þann
ig er það jafnan hjá land-
námsmönnum.
La?zd?zámið undir I??gólfs
fjalli er til orðið fyrir til-
stuðla?? hms opi??bera. La??d
7iÁm ríkisÍTis u??dir stjór??
Pálma Ei?iarsso?zar lætur
þar hverjum frumbýli?zgi í
té 45 hektara la??ds það er
framræst, girt og vegur og
vat??leiðsla heim á grund-
ina, þar sem byggi?igar
eiga að rísa. Auk þess er
nokkur hluti la?idsms rækt
aður svo hægt er að hefja
Tiokkurn búskap þegar í
stað.
býli. Tvö býlin eru komin
upp með bústofn, og það
þriðja vel á veg komið. Fjöl
herbergi til að hengja vinnu-
föt og geyma skófatnað. í hús
inu er rúmgóð stofa og tvö
ninn sonurinn sem elcri er,
Skúli hefir fengið veitingu
fyrir öðru býli þarna við,
sem þeir feðgarnir munu svo
hjálpast að við að koma upp
eins og þessu.
Áður hafði fjöisKyldan bú
ið á ýmsum stöðum. Fyrst í
Mýrasýslu, en síðast nokkur
jár á Breiðabólstað i Miðdöl-
jum. En í landnáminu undir
: Ingólfsfjalli er þessi land-
, búnaðarfjölskylda loksins
j komin heim, þar sem örugg
framtíð bíður á gróðursælum j
sléttum. ______|
— Ég kalla býlio mitt
Nautaflatir segir Pétur j
bóndi og brosir. Nafnið tók
ég úr sögu Guðrúnar frá
Lundi. Þær Nautaflatir voru
að vísu höfuðból, bætir hann
við, en það er nú einmitt ætl
unin að undir Ingólfsfjalli
rísi átta höfuból, eða er það
ekki?
skyldan er fyrir nokkru flutt svefnherbergi á neðri hæð-
,í íbúðarhúsið, en byggingar ^'ínni en þrjú svefnherbergi
peningshúsa í þann veginn verða á rishæðinni.
að hefjast. Onnur býlin eru
skemmra á veg komin.
Fjós fyrir um 30 kýr er
næstum því orðið fullt hjá
þessum frumbýlingum, þeg-
ar kálfarnir eru taldir með.
Hinn mikli heyskapur á síð-
asta sumri, af grasgefnum
rúmaðist
Þrír fegðar og
jtvö býli.
Við komum þar, er þrír, , „...
feðgar standa í djúpri gryfju . 1t
og eru að grafa fyrir viðbygg ekkltl hloðunm og stónr galt
ingu við fjósið. Þeir haf a ,ar standa uti við hloðurnar.
unnið saman að framkvæmd!
um og ætla sér að koma upp Hafa ??ú loksi?zs eig??azt
tveimur býlum hlið við hlið. land til að búa á.
jíbúðarhúsið er komið upp. j Pétur Þorbjörnsson, sem
■Þar býr húsmóðirin við þæg 'reisti þetta bú, með sonum
indi eins og þau gerazt bezt sínum tveimur, er nokkru
jí kaupstað, rafmagn og ný- eldri en landnemar eru oft-
(tízkulegt eldhús, með stál- ast, en vonir hans eru allar
jvaski og góðum skápum, en bundnar við þetta landnám
Jsnotur borðkrókur er við eld 0g hann veit það af eigin
i húsíð, með hreinlegum bekkj raun hvað það er að eiga
um og sterklegum, og borð ekki land til að búa á. Pétur
með hvítum dúk með disk- hugsar lengra. Hann ætlar
um fyrir kvöldmatinn. I öðrum syni sínum að taka
í viðbyggingu við íbúðar- við býli sínu siðar meir en
Verkama?i??afjölskylda
úr Reykjavík.
Stutt er á milli bæja og
liggja hlöðin saman á tveim
ur býlunum, en síðan nokk-
. uð iengra á milli hverra
,tveggja býla.
i Á hlaðinu á móti bæjar-
dyrunum á Nairtaflötum er
ungur bóndi að hræra steypu
á litlum timburpalli. Sonur
hans, innan við fermingu,
hrærir á móti föður sínum,
en yngri scnur gætir lítils
bróður, sem hefir áhuga á
að fylgjast með steypustörf-
um feðganna. Systur tvær,
8—10 ára, eru að snúast fyr-
ir rnóður sína og burðast með
mjólkurfötur milli fjóss og
bæjar. Þar heitir Hjarðar-
ból.
Fólkið á Hjarðarbóli kom úr
Reykjavík. Það er verka-
mannsfjölskylda Kristjáns
Eysteinssonar. Vann hann
mörg ár hjá Kol & Salt og hef-
ir lyft mörgum kolapokum og
bórið þá að húsum á sterku
baki.
Kristján er fæddur í sveit
og þar átti hann unaðsstundir
í leik við grös og lítil lömb á
vordegi. Við verkamanns-
störfin á hafnarbakkanum
vakti alltaf sú ósk með hon-
um að búa í sveit. En það liðu
mörg ár áður en sá draumur
gat orðið að veruleika.
Frumbýlislífið í litlum skúr.
En með einstökum dugnaði
og atorku tókst Kristjáni og
fjölskyldu hans að koma sér
upp húsi í Reykjavík. Þegar
stofnað var til landnáms sam-
kvæmt hinum nýju lögum.
eygði fjölskyldan loks mögu-
leika til að eignast bújörð. Þau
seldu húsið sitt og notuðu and
virðið til að hefja með fram-
kvæmdirnar i Hj arðarbóli.
Frumbýlisárin voru erfið og
Kristján byrjaði á því að
byggja sér lítinn skúr á flöt-
inni sem landnámið hafði lát-
ið honum ræktaða í té. í þess-
um skúr, sem byggður var úr
kassafjölum, bjó Kristján
meðan hann kom íbúðarhús-
inu og peningshúsum upp, en
þá gat hann fengið til sin
fjöiskylduna sem flutti í nýja
húsið
Það var stór dagur í lífi
landnemafjöiskyldunnar þeg-
ar hún sameinaðist loksins á
ræktaðri sléttunni. Svo komu
fyrstu gripirnir. Nú eiga þau
um 20 nautgripi í fjósinu, en
mörg verkefni eru óunnin og
langur starfsdagur framund-
an um ófyrirsjáanlega fram-
t:ð.
Eríiðast er að kljúfa fjár-
hagshliðina, segir Kristján.
Býli eins og okkar eru dýr, og
það er ekki leikur fyrir efna-
litið fólk að heíja búskap.
Það er dýrt að reisa nýbýli.
I Hjálp hins cpinbera er
j mikil. Þaö kostar ríkið um
Sð þús. kr. á býli að ganga
frá landinu til afhendingar.
Siðan eiga menn Icost á að
fá 60 þús. kr. lán út á íbúð-
arhús og 30—60% af bygg-
ingarkostnaði útihúsa. Þessl
Framh. á 9. Bíðu.