Tíminn - 25.04.1954, Side 12

Tíminn - 25.04.1954, Side 12
« • 38. árgangur. Reykjavík, 1 ■ , < • : *•. t ,z p •> H -'í V'v- 25. apxíl 1954. 92. blað. Sumarið heilsaði með einmuna veðurblíðu um allt landið 'KViiiHVÍimsla vílSa Siafii), saudburSur foyrj- aííiír á Sji«5iirlamli og græun liltir á lániusa Sumarið heilsaði með einmu?za veðurbliðu um allt la?id. Sumardagurin?! íyrsti var víðast hvar fagur og mildur, 10- 1? .stiga hiti víða. Var það samdóma álit fréttaritara blaðs ms um ailt land, að slík veðurgæði um þetta leyti væru eiíisdæmi. Á Suðurlandi eru tún farin að gróa, komin á þau grænn litur, og undir Eyjafjöllum og í Mýrdai eru valllendis- brekkur að verða grænar. Á þessum slóðum eru menn farnir að vinna á túnum, og sauðburður er víða byrjaður t Rangárvallasýslu. Þar eru aðeins gemlingar sem bænd ur láta bera snemma. Skut'ögröfurnar byrjaðar. Víða um land, einkum sunnan og vestan eru skurð gröfur teknar til starfa, því að jörð er frostlaus, og ýmsir eru byrjaðir á bygginga- framkvæmdum. í gær mátti heita að hitamóða hvíldi yf ir hér Sunnanlands. Á Austurlandi er snjólaust en frostnætur hafa verið og tafig fyrir. Fagridalur er orð inn fær. í Vopnafirði er al- veg snjólaust en jörð ekki far ín að grænka. Verið er að xýðja Siglufjarðarskarð, og hefir það aldrei verið gert svo snemma. í hinni miklu snjóasveit Fljótum er jörð orðin auð að mestu og klaka að leysa af vötnum. Á Vest- fjörðum er einnig mjög lítili snjór í byggðum og sama veð urblíðan var þar og annars staðar á landinu í gær. Framsóknarraenn Hafnarfirði t kvöld klukkan 16,30 hefst aðalfundur Framsóknarfé- lags Hafnarfjarðar, og verð- ur fundurinn haldinn í Skáta skálanum við Strandgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Prír kennarar ©g níy börn. urðy úfi í Öipunum um páska Dachstein, Austurríki, 24. apríl. — 3 kennarar og 9 ungl- ingar urðu úti um páskahelgina í austurrísku Ölpunum ná- lægt Saizburg. Nöfnum þeirra hefir liingað til verið haldiÖ leyndum, en leitarflokkar, sem hafa leitað þeirra undanfarna viku, fundu í dag lík þeirra allra nema eins kennarans og þriggja unglinga. Juksasnella — skaksnælda. Myndin sýnir hvernig staðið er við snæiduna og keipað. Hún er fest i slíður innan á bcrðstokknum. Kennararnir fóru með nem endur sína, sem voru frá fjalla þorpinu Dachstein, um pásk- ana í skiðaferð upp i fjöllin nálægt Salzburg, en þau eru víða mjög há og brött. Fór með kærustu sína. Einn af kennurunum var stúlka, og var hún unnusta annars kennarans. Lík þeirra beggja fundust í dag. Mátti ráða af verksummerkjum að stúlkan hefði gefizt upp, en unnusti hennar þá reynt að bera hana, en síðan einnig ör- magnazt og þau bæði orðið úti. Skilið nemendurna eftir. Unglingarnir fundust nokk uð frá líkum kennaranna. Virð ist, sem þá hafi fyrr þrotið krafta og þeir átt að bíða, er kennararnir reyndu að brjót- &st eftir hjálp. En svo hafi þeim leiðzt biðin og ráfað af istað en aðeins til að deyja. Úrslit í svigi karla og kvenna á iandsmótinu í gær var keppt í stórsvigi kvenna á skíðalandsmótinu í Jósefsdal. Keppt var á níu hundruð metra langri braut og fallhæð er tvö hundruð metrar með tuttugu og fjórnm portum. Sigurvegari og jafn- framt íslandsmeistari varð Jakobína Jakobsdóttir frá ísa firði á 64,8 sek. Önnur varð Martha B. Guðmundsdóttir, ísafirði, á 89,5 sek. og þriðja varð Arnheiður Árnadóttir, Eeykjavík, á 73,5 sek. Brautin var lögð af Herði Hafliðasyni. Ennfremur var keppt í svigi karla. Keppt var á tveim braut um. Fyrri brautina lagði Þór- ir Jónsson og seinni Gísli Kristjánsson. Brautirnar voru um það bil fimm hundruð og fimmtíu metrar með fjörutíu og fimm hliðum hvor braut. Hæöarmismunur var um hundráð’ og áttatíu metrar. Siguryegari og íslandsmeist- ari varð Ásgeir Eyjólfsson úr Heykjavík á 95,7 sek. Annar Guðni Sigfússon, Reykjavik, á 99,7 sek. og þriðji Sigtryggur fíigtryggsson, Akureyri, á 100,9 sék. Fjórði varð Einar V. Krist jánsson, ísafirði, á 104,7 sek. Fimmti var Eysteinn Þórðar- ,son, Reykjavík, á 105,3 sek. og pjötti Valdimar Örnólfsson, íteykjavík, á 107,9 sek. Seint í gærkveldi var verið að keppa í svigi kvenna og var keppni ekki lokiS, þegar síðast frétt- 4st. ■ Skaksnælda er þarf aþing þeg ar veitt er með nælon-handf. Handfæraveiðar eru enn stundaðar og gefast oft vel, tii dæmis er nú mokafli á handfæri viö Langanes, svo að fjórir menn drógu þar um 20 lestir af fiski á 18 klukkustundum. Nú er líka farið að nota nylon-handfæri og þvkja þau miklu fisknari en snærisfærin. Norðmenn eru farnir að smiða mjög handhægt hjól eða skaksnældu, sem léttir mjög erfiðið við handfærið og er raunar nauðsynlegt, þegar nylon-færi eru notuð. _ „ .... , * . . heitir Thorleif Krystad frá Það er erfitt verk að standa gvolvær hefir nú verk_ við skak dægrum saman eins u sína - övrefoss 14 f og þeir þekkja bezt, sem reynt q ^ hafa, og er því gott að hafa einhver áhöld, sem geta létt Fest . Lorðstokkinn. það. Nylon-færin eru hka miklu erfiðari viðf angs, hættir meira við flækj um og eru sár- ari í greip. Með tilkomu þeirra er skaksnældan enn nauðsyn- legri. Notuð í Noregi. Hjól þetta er gert úr stáli; og aluminium. Þetta eru raun | ar tvö hjól, minna og stærra, ! og upp á þau er handfærið vafið. Hjólin eru á burðar- grind, sem fest er í slíður inn- an á borðstokk bátsins eða á Dregur úr bardögum við Dien-bien-phu Hanoi, 24. apríl. — Held- ur hefir dregiö úr bardög- um í dag í Dien bien-pliu eftir látlausa bardaga í 30 klst. og var oftast barizt í návígi. Hafa uppreisnar- menn nú um % hluta virk- isbæjarins á sínu valdi og mestan hluta flugvallari'ns. Missir flugvailarins gerir það vonlaust með öllu að koma fallhlífaliði til virkisins. Vopnum og vistum var enn varpað niður í dag til setu- liðsins, en það er þó erfið- leikum búndið. Flugher Frakka hélt einnig uppí loft árásum á lið og stöðvar upp- reisnarmanna. Samkomusalnum á Keflavíkurveili lokað Lögreglustjórinn á Kefla- víkurflugvelli hefir tjáð ;ráðu neytinu, að árás hafi verið gerð á íslenzka lögreglu- þjóna, þegar þeir voru að gegna því skyldustarfi sínu, að fjarlægja þrjár stúlkur úr samkomusai bandaríska flug hersins aðfaranótt sunnu- dagsins 18. april s. 1. Beiðni um að fjarlægja stúlkurnar kom frá starfs- manni samkomuhússins, enda hafa stúlkur þessar !ekki heimild til að koma inn 'á flugvallarsvæðið. j Mál þetta hefir nú verið tekið til mjög ítarlegrar |rannsóknar af hálfu ís- ^lenzkra og bandarískra lög- regluyfirvalda. Á meðan rannsókn málsins fer fram hefir samkomusalnum verið lokað um óákveðinn tíma. (Fréttatilkynning frá utan ríkisráðuneytinu). Sýning Benedikts í dag er síð'asti dagur mál verkasýningar Benedikts Gunnarssonar í Listamanna skálanum. Aðsókn að sýning unni hefir verið góð og hafa sótt hana um 900 manns og 22 myndir hafa selzt. Bætt hefir verið á sýninguna 75 litlum vatnslitarmyndum, sem liggja á borðum. Þenn- an síðasta sýningardag ' er opið frá kl. 13 til 24. Bæði hér á landi og í Nor- stýrishús og má hækka þau egi hafa fyrr og síðar verið og lækka eftir stærð manns- ' notuð ýmis einföld hjálpar- ins, sem við færið stendur. tæki og hjól við handfærið, Upp á hjólin er færið vafið en á siðustu árum hafa Norð- nieð sveif, sé dráttur þungur menn fundið upp og smíðað voá nota minna hjólið og mjög gott handfærahjól, sem skipta yfir hvenær sem vill, Læknar drykkjusýki í mörmum með því að taka í hönd þeirra þeir kalla Juksansnella — skaksnælduna. Sá, sem fann hana úpp og framleiðir nú, og er bá léttara. Þegar færinu er rennt út má gefa hjólið (Pramhald á 7. s:ðu.> j Svavar og Jenni enn fyrstir í dansiagakeppni S. K. I. Um kvöldið, síðasta vetrardag, voru tilkynjit úrslit í daJis lagakeppni S. K. T. Voru úrslitin tilkynnt á samkoinu, sem S. K. T. hélt 4 Austurbæjarbíó. Úrslit urðu þessi: Fyrstu . hlaut lagið Fossarnir eftir i Svavar Benediktsson, ljóð eft- ir Kristján frá Djúpalæk. Önn ur verðlaun: Ég veit, að þú kemur, eftir Bjarna J. Gísla- son, Keflavík, og þriðju verð- laun hlaut Á Hveravöllum eft ir Ástu Sveinsdóttur í Reykj a vík, Ijóðið eftir óþekktan höf- und. Nýju dansarnir. j Fyrstu verðlaun í nýju döns 'unum hlaut Brúnaljósin | brúnu, lag og texti eftir Jenna Jóns. Önnur verðlaun hlaut Kom þú til mín, eftir Kristin jMagnússon, Reykjavík, texti I eftir Jón Bjarnason, Reykja- vík, og þriðju verðlaun Síðasti dansinn eftir Óðin G. Þórarins son, Akranesi, texti eftir L»ft GuðmundssoH, Itéykjavik. Það er ýmislegt í þessari tilveru, sem dauðiegum mönnum er ófært að skil- greina og er svo um ýms undarleg fyrirbrigði í sam- ba?ídi við miðla. Virðist sem oft sé um nokkurn lækni?igamátt að ræða í sambandi við þessa menn og að þeir geti, með því að taka í hönd sjúklings ráðið bót á meinum hans fyrir til stilli þeirra máttarvalda, sem starfa í geg??um þá að eigin sög??. Maður á Akureyri er sagð ur hafa hjálpað ??okkr- um sjúklingum þannig, að han?i hefir snertisamband við þá, tekur í hönd þeirra, en síða?? hverfur þeim sjúk dómurinn. Mun maðurinn að mi?msta kosti hafa lækn að þannig tvo menn, er neyttu áfengis úr hófi fram. Hafa þessir menn hætt drykkju, e#a eru minnsta kosti ekki þraelar rínnautn ar lengur, hvort sem þaff helzt til fratúbúðar eða ekki. Ennfremur eru talin dæmi þess, að þessi maður hafi hjálpað ko?uim í barnsnauð. Hafi það borið góða?? árangur og viðkom- a??di ge?igið betur að fæða, eftir að maðurinn hefir ver ið kvaddur til. Það mun talið nauðsy??legt, að við- koma??di aðili liafi nokkra trú til að bera, varða,ndi læk??i??gu??a, svo að hún hafi áhrif og dæmi þess að maður læk??aðist ekki af drykkjufýsn si?mi fyrir til— stilli þessa manns, af því ha?m var ekki fús til far- arinnar. 'Þess er rétt að geta að maðúr þessi tekur enga greiðslu fyrir lækning ar sínar, né hann geri nokk uð til að auglýsa sig. Þvert á móti mun hann hafa haft 7?okkur óþæginði *g u»- stang af þessu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.