Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 1
12 síður Ritstjóri: Wrarinn Þórarinsaon Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn 12 síður Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 14. desember 1954. 283. blaff. TÚr umræSum á Alþingi í gœr Betra er, aö Vestur-Þjóðverjar vígbuist innan Atlantshafsbandalagsins en utan Meiri hlsiti iitanrikísmálanefiaðar Alljingis | leggns* íil. að ísland fullgildi samninginn bandalagsins í varnarskyni. Og hat'i þessar þjóðir eitthvað dregiö úr vívbúnaði sínum Höföar mál á Þjóðleikhúsið til að endyrheimta gjöf ssna Luðvíg Gwðmund«so", skólastjóri, boðaði blaðamenn á sinn íimd í gær, og skvrði þeim frá bví, að í dag myndi lög fræðingúr, Magnús Thorlacius, hefjast handa með að fá aftur heimtan fýrir Lúðvíg fullan eignar- og ráðstöfunar- rétt til höugmynr nrinnar ,.Maðtir og kona“ eftir Tove Ólafs- son, sem Lúðvig og ltona hans gáfu Þjóðleikhúsinw 1950, með ósk um, að höggmyndinni yrði valin staður í eða við húsið. í satnráði við höfund þess. hættan úr austii sé ekki enn II311 ctðikl 'Vestnr-I>j«SverÍa að ^ATO _lnú npp á síökastð, er það ekki vegna þess, að árásar- Hennara Jónasson og Eysteinn Jór.sson 1 éti: þess getið í gær á Aiþinvi. við umræður um aðild Vestur-Þýzkalarsds að Atlantshafsbandalaginu, að nauðsynle^t væri að fnll- gilda samnmginn þar að lútandi, áður en Alþingi væri frest að fyrir jól. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að þing kemur ekki saman fyrr en í febrúarmánuði næst komandi, og tel- ur wtanríkisráðherra, sem nú er erlendis og gat því ekki tek- ið þátt í annarri umræðu málsins, að of seint sé að draga fullgildinguna svo lengi. Utanríkismálanefnd hefir nú skilað áliti um fram komna þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um það, að ísland fullgildi samninga þá, er gerðir voru í haust milli aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins um það að veita Vestur-Þýzkalandi inn göngu í bandalagið. Utanríkismálanefnd þrlklofin. — Hermann Jónasson var framsögumaður meiri hluta nefndarinnar. Hann gat þess þegar í upphafi ræðu sinnar, að utanríkismála- nefnd hefði ekki orðið sam mála. Er nefndin þríklofin. Meiri hlwtann skipa Fram- sóknarmenn og Sjálfstæðis- menn, í minni hluta eru Gylfi Þ. Gíslason og Finn- bogi R. Valdimarsson, og skila þeir hvor sínu áliti, sem eru að efni til ólík. Gylfi Þ. Gíslason er sam- mála ríkisst j órninni um það, að veita Vestur-Þjóð- verjwm aðild að Atlants- hafsbandalaginu, en legg- ur til, að Alþingi fresti að taka ákvörðun um það þar til síðar, einkum þar til fleiri ríki en enn er, hafa fullgilt samningana. Finn- bogi Rútwr er algjörlega andvígur málinu. Einar Olgeirsson talaði langt mál í umræðunum og lýsti hinni venjulegu van- þóknun kommúnista á varn- arsamtökum vestrænna þjóða. Má með sanni segja, að fátt nýtt væri 1 ræðu hans aðe:ns gömul slagorð og sú langlokurolla, sem einkennir málflutning þessa þingmanns í lok ræðu sinnar bar Einar upp tillögu þess efnis, að frestað yrði málinu. Var sú tillaga borin undir atkvæði en felld með yfirgnæfandi meirihluta. Að lokinni þeirri atkvæða- greiðslu tók Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra til máls en hann gegnir störfum ut- anríkisráðherra í fjarveru hans. Eysteinn sagði, að það mætti helzt á orðum Einars Oleigrssonar skilja, að ef V- Þýzkalandi væri veitt aðild að Atlantshafsbandalaginu mundi hefjast nýtt vígbúnað arkapphlaup. En veit þessi þingmaður ekki, sagði ráð- herrann, að Sovétríkin hófu fyrst vígbúnað eftir styrjöld ina, svo að síðan hafa þjóðir Vestur-Evrópu óttast árás af þeirra hálfu og hafa lagt á sig stórkostlegar byrðar vegna varnarframkvæmda og þ. á m. stofnað til Atlantshafs- Forsaga þessa máls er, að í bréfi til Þjóðleikhússstjóra 22. apríl 1950, tilkynnti Lúð- vig, að hann hefði ákveðið að bjóða Þjóðleikhúsinu að gjöf j höggmynd þá, er áður er nefnd. Nokkru síðar skýrði Þjóðleikhússtjóri honum frá því að Þjóðlekihúsráð mundi með þakklæti veita viðtöku framboðinni gjöf, og óskir um staðsetningu myndarinnar myndu að fullu teknar til greina. Var henni svo valin staður í vestanverðu aðal- anddyri Þjóðleikhússins samráði við Tove Ólafsson. Síðasti staðurinn, sem fljúg- andi diskar hafa sézt frá, er Sikiley og var það fyrir nokkr um dögum. Þar horfði fjöldi fólks í borginni Taormina á þessi undur, og þar tókst að ná þessari ljósmynd, sem birzt hefir síðustu dagana í ýms- um erlendum tímaritum. Höggmyndin færð. Nokkuð á fjórða ár var höggmyndin á þeim stað, en var síðan færð og sett í út- gang að austanverðu úr að- alanddyrinu, sem lítið er notaður. Við þes-^a flutninga laskaðist höggmyndin nokk- uð. Taldi Lúðvig, að þessi flutningur væri brot á þeirri ósk, sem kom fram í gjafa- bréfinu, og fór því fram á við Þjóðleikhúsráð, að höggmynd in yrði aftur flutt á þann stað sem henni var í fyrstu ákveð inn. Yrði það ekki gert fyr- ir 8. desember 1954 myndi hann leita aðstoðar fógeta til þess að fá eignarrétt yfir myndinni aftur, og er það gert með fullu samþykki höf- undar hennar. Höggmyndin hefir ekki verið færð, og í dag mun því lögfræðingur Eigandann dreymdi ah peningarnir væru í gömlum harmónikukassa Og |*ar fumlnst þeir á suiiitutlagiiin og hef- ir þeim verið skilað á sania hálí og þeir vorn teknir fyrir rámum liálfum mánuði Frá fréttaritara Tímans í oúgandafirði. Peniugum þeim, sem stol ið var fyrir nokkru á Suð- ureyri við Súgandaf jörö, hefir verið skilað. Fund- ust þeir í gömlum kassa auðveldari en búast mátti við eftir því sem upp var látið, var að eigandi pen- inganna hafði tekið núm- er af sumum seðlum. Þetta var að sjálfsögðu ekki gef- ið upp, meðan rannsókn stóð yfir. Má vera aö pen- (Framhald á 2. síðu.) fyrir Lúðvigs hönd hefja at- hugun á málinu. Ætlar bænum myndina. Ef Lúðvíg fær yfirráðarétt yfir höggmyndinni aftur hyggst hann gefa Reykjavík (Framhald á 2. siðu.) U tanrí kisráðher ra farinn til Parísar Dr- Kristinn Guðmunds- son utanríkisraðherra hélt í morgun af st.að áleiðis til Parísar. Mun hann sitja ráðherrafundi Norður- Atlantshafsbandaiagsins og Evrópwráðsins, er þar verða háðir í lok vikunnar. Frá utanríkisráðuneytinu. Vísitalan 160 stig Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. desember sl. og reyndist hún vera 160 stig. (Frá viðskiptamálaráðun.) 1 * n 1 '*■* W —1 " i i ■ Stúlkan var sótt til Gríraseyjar á sunnudag Eins og skýrt var frá í blað inu á sunnudaginn, þá beið sjúk stúlka í Grímsey eftir flugfari til Akureyrar. Þurfti stúlkan nauðsynlega að kom ast í sjúkrahús, en vegna veð urs hafði ekki tekizt að fá hana flutta. Á sunnudaginn gaf svo loks til flugsins og fór áætlunarflugvél Flugfé- lagsins á leiðinni Reykjavík Akureyri til Grímseyjar. — Heppnaðist föiin vel og er stúlkan komin í sjúkrahús á Akureyri. Bátar frá Hellissandi gerðír út frá Grundarfirði í vetur Frá fréttaritara Timans í Grundarfirði. Fyrirhugað var, ef dýpkun Rifsóss tækist, að gera þaðan lit tvo báta í vetur, en eftir að tilraun dýpkunarskipsins Grettis til að komast inn í ósinn hefir mistekizt, verður að líkindum ekkert af því. Nú verða bátar þessir að leita að heiman og er í ráði, aö þeir verði geröir út frá Grafarnesi. Leggur belgíska stjórnin land helgisdeiluna fyrir Haagdóm? Mikið hefir verið um skipa komur hingað til Grundar- fjarðar undanfarið. Á þriðju dag í s. 1. viku kom hingað skip, sem tók saltsíld til út- flutnings, á miövikudag kom Brúarfoss og tók hér fiski- mjöl, á fimmtudaginn Vatna jökull og tók freðfisk, og sama dag kom Fróði hingað með efni í fiskhjalla. HF. utan af harmóníku. Kass- inn var og er í herberginu, þar sem peningarnir vovu geymdir, áður en þeir voru teknir. Peningarnir vorw þó ekki geyrrn ir í þessum kassa, heldur annars stað- ar, einnig sparisjóðsbæk- urnar. Vandleg leit hefir farið fram í herberginu í millitíðinni, svo engir mögu leikar eru taldir á því, að peningarnir hafi leynzt þar. Mlín harmóníkukassinn ekki hafa farið varhluta af þeirri leit. Það, sem hefði gert eft- ir grennslan í þessu xnáli Belgíska ríkisstjórnin hef ir nú í athugun, hvort hún eigi að snúa sér til alþjóöa dómstóisins í Haag og kæra íslendinga fyrir nýju land helgisákvæðin. Skýrði brezka blaðið Fishing News frá þessu fyrir helgina og hafði upplýsingar sínar eft ir fréttastofu Reuters. Var fregn þessi birt í Brussel eft ir að opinber tilkynning hafði verið gefin út um mál ið, segir blaðið eftir Reuter. Ástæðan er sú, að belgísk ir fiskimenn kvarta sáran og hafa nokkrir þeirra, sem sektaðir hafa verið við ís- land, hreyft málinu. Hefir De Kinder, þingmaöur fyrir Ostend, snúið sér til Spaak, utanríkisráðherra, með kvörtun þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.