Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 8
8. TÍMINN, þriðjudaginn 14. desember 1954. 283. blaðc Ef yður vantar Ef y'ður vantar einhvers konar rafmagnslampa í helmri yð' ar. bá. gæt*ð bess við val þeirra, að þeir lýsi vel oy séu um undir af leið tú augtiayndjs og prýði á heimilinu. Við höfum í úrvali ódýru amerísku gólf-, borð- vepg- og loftiampa, og alltaf nægan tfma til að borðlömp' aðstoða viðskiptavini okkar um val vörunnar. 2, 3, 4 og 5 arma. Einnig loftskálar m. gerðir. unum. Fyrirliggjandi perur í jólasvein- ana. — Seríuperur koma á miðviku- Jólaseríur koma á miðvikudag. Rafmagns-vöflujárn 3. teg. Hárþurrkur og hitapúð ar, hraðsuðukatlar og könn- ur. Straujárn með og án hita stilla, Brauðristar, sjálfvirk- ar og venj ulegar. Jólasveinninn segir: VEGGLAMPAR hentugir fyrir ofan rúm og spegla. ,Ég hefi frétt að bræður mínir hafi farið mikla sigur- för um bæinn í fyrra. Við erum nú ári yngri, vel klæddir og upplýstir og tilbúnii strax á morgun að íara til þeirra, sem vilja eiga okkur.“ H.F. RAFMAGN Loft- og vegglampar í eldhús og ganga á afar hag stæðu verði. VEGGLA MPAR í miklu úrvali. irESTURGOTU 10. — SIMI 4005, Leir í fallegum kössum með myndum og mótum til að móta eftir. Leikfang, sem þroskar og eykur ánægju hvers barns Lifasett sem gerir öilum kleift að máia mynd. Myndin er teiknuð og litirnir töiusettir á léreftið. Þetta er dægradvöl, sem breiðst hefir um ailan heim á þessw ári. Komið ot§ shoðið áður en þér festið fcatip á öðru. TSIvalin jélagjöf fyrir börn og unglinga! jpmuNN SÍMAR 1496 — 1498. jp” sasssssss^sisssssjí »isssassg3ss88saag«ss8sgassassssg5gwss8a.<ss88tsg«ss« Öllum þeim mörgu vinum nær og f jær, sem sýnda okk- ur samúð við andlát og jarðarför GÚSTAFS ALBERTS JÓNSSONAR, Fagurhólsmýri, færum við hjartans þakkir. Fliígfélagi Ísíands þökkum við einstæðan drengskap og vinsemd. Vandamenn. Innilega þakka ég öllum þeini sem glöddu mig með heimsóknum, kveðjum og góðum gjöfum á sextugs- afmæli mínu hinn 6. des. s. 1. Björn Konráðsson. Þakka kæriega heimsóknir, gjafir og árnaðaróskir á sextugsafmæli mínu, 26. nóv. s. 1. KRISTJÁN B. EIRÍKSSON. ^vW/A'.VAV.SV-.VV.VMVVVViW.V'VW.V VWAWAW í í í ÞAKKARÁVARP. Öllum þeim, — nær og fjær — sem heiðruðu mig með í heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, símskeytum og fjclmennu ánægjuríku samsæti á fimmtugsafmæli £ mínu hinn 1. desember síðast liðinn, votta ég minar ;! alúðarfyllstu þakkir. ■; SIG. E. BREIÐFJORÐ, Þingeyri. Sérstaklega fallegir amerískir b o r ð I a m p a r nýkomnir. — Tilvalin jólagjöf. LJÓSAFOSS h.f. Laugavegi 27.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.