Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 10
TÍMINN, þriSjudaginn 14. desember 1954. 283. blað. TJARNARBÍÓ Eklllims syngjandi, Heimsfræg itölsk söngva- g músíkmynd. — Áðalhlutverkið syngur og leikur: Benjssmíiio Gigli Tónlist eftir Donizétti, Leon- cavallo, Cesiar Donato o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bæjarbTó — HAFNARFIRDI - IÞaetur pipars veinsins Bráðskemmtileg amerísk gaman mynd. Gale Russel, Clori Trivoi, Adolph Menju. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sjnd í kvöld kl. 9. 1 .......................- Afturgönguriiar Hin hamrama og bráðskemmti- lega draugamynd íeð Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Boots Malone Mjög athyglisvérð og hugðnæm ný amerísk mynd. CJm ungling, sem strýkur að heiman og lendir í ótal ævintýrum og pennandl kappreiðum. Wiliiam Iloiden, Johnny Stewart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffigjW ÞJÓDLEIKHÚSID Silfnrtnngllð Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Simi 8-2345, tvær línur. NYJA Bi — 1544 — % Jffiiöa, ó iLEIKFÉLAG, [reykjavíkxir Frœnka Churleys Gamanleikurinn _óðkunni. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Símij 3191. GAMLA BÍÓ Sími 1475. Dalur hefndarinnar (Vengeance Valley) Stórfengleg og spennandi, ný, bandarísk kvikmynd í'litum. Burt Lancaster, Robert Walker, Joanne Dru. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Stórt og smátt (Framhald af 7. síðu.) binda við, vegna hinna miklu orkulinda, sem þjóðin á í foss um sínum og hverum. Sérhver starfsemi, sem mið ar til að auka framfarir og tækni í iðnaði hér á landi er því þjóðnytjastarfsemi, sem ber að styðja og efla eftir því sem mögulegt er. TRIPOLl-BÍÓ Sími 1182 Sagan af Joe Louis\ (The Joe Louis Story) Ný, amerísk mynd, byggð á ævi Joe Louis, sem allir þekkja, og nefndur hefir verið „Konungur hnefaleikaranna". í myndinni eru sýndir allir frægustu ba.dag ar þessa manns við beztu þunga vigtarhnefaleikara heimsins. í einkaiífinu er Louis leikinn af Coley Wallace, atvinnuhnefa leikara í þungavigt, sem er svo líkur Louis, að oft hefir verið villzt á þeim. Aukamynd: Bráðskemmtileg og fræðandi mynd frá Norðvesturríkjum Bandaríkjanna. — /slenzkt al. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ feDDa ftlxn M.s. ESJA vestur um land til Akureyrar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka i dag. Sýnd kl. 7 og 9,15. Orrustan um Iwo Jitna [ Hin sérstaklega spennandi og við í burðaríka ameríska kvikmynd, íer fjallar um hina blóðugu bar jdaga um eyjuna Iwo Jima. Sýnd kl. 5 HAFNARBÍO Sími 6444 Frenchie | Vondadir HOTiv og starði, starði lengi og fast á hana, og hann vissi, að hún horfði aðeins á Rut, Faðir hans tautaði aðeins eitthvað um skuggana undir glugganum. Þau sögðu ekkert um myndina, hvorki þá né síðar við hann. En hann hafði heyrt móður sína segja aftur og aftur við mann sinn og marga aðra: — Líttu á, hvað William hefir málið handa akademíunni og færir henni i vetur — ofurlitla sveitastúlku. Þessi mynd er því likust sem hún væri máluð í öðrum löndum, en svo undarlega vill tii, að hún er af sveitastúlku hér í Pennsyl- vaníu. — Þetta er falleg mynd, og stúlkan er mjög lagleg, sagði faðir hans hikandí. — Lagleg, sagði móðir hans. — Já, fallegt barn. En þetta er skrítið eldhús. Það gæti verið í Belgíu — eða Bretlandi, nei, bað er líkást því sem það væri i Hollandi. En skyldi þeim ekki hafa brugðið í brún, ef hann hefði sagt rólega og hispurslaust: — Þetta er stúlkan, sem ég e)ska. Nei, til allrar hamingju var ekki ástæða til að segja þessi crð — ekki enn þá. — Ég ætla að sénda þér farmiða með járnbraut föður míns, sagði hann við Rut. — Og þú skalt fara til New York og sjft myndina af sjálfri þér í málverkasafni borgarinnar. — Verður þú þar þá? spurði hún. — Auðvitað, svaraði hann og brosti til hennar. Eftir slíku brosi beið hún jafnan, því að það færði henni unað og hamingju. Ef hún fengi ekki að sjá hann framar, langaði hana mest til að deyja. Ef hann færi frá henni alfarinn, yrði ekkert líf fyrir henni lengur, því að það skipti engu máli, hvort hún héldi áfram að draga andann eða ekki. Dag einn í septemberlok var myndinni loks alveg lokið. Hann gat ekki lengur talið sjálfum sér trú um það, að eitt- hvað væri eftir, og hann gat ekki heldur talið sér eða öðrum trú um, að hann kæhii annarra erinda en að siá Rut. Hann gat ekki lagt leið sína heim til hennar án þess að verða að viðurkenna það fyrir sjálfum sér, sem hann hafði neitað einn morguninn fyrir móður sinni. Því að móðir hans hafði ekki getað stillt sig um að bera spurninguna beint fram. Hún hafði kallað til hans, er hann gekk fyrir dyr dyngju hennar á leið til morgunverðar. — William, komdu snöggvast hingað inn til mín. Hp.nn gekk inn til hennar og sá, að hún var að snæða morgunverð í rúmi sínu. Grátt en lokkað hár hennar féll um silkisjalið á herðum hennar. — Góðan daginn, mamma, sagði hann. — Fáðu þér sætiysagði hún. — William, ég hefi áhyggjur AV.V.V.V.V.V.-.V.--VrtTrr»-., ílmurinn er indæll — og bragðið svíkur | Afar spennandi, ný, amerísk j ! kvikmynd í litum um röskan j j kvenmann, ást og efnd. Shelley Winters, Joel McCrea. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. engan O. J. & K kaffi * rt,AWW.,.WA,.W/A,,VliVW.V.,VVV.W.V.V.V.V.,WAi%W.V.WAW.WAVAV .v.v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.