Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 7
283. blað. 7 TÍMINN, þriðjudaginn 14. desember 1954. Stutt greinargerð um ONforræna félagið sen, borgarstjóTa. Euginn Þriðjndl. 14. ées. Kommúnistar og vinstri samvinna Leiðari, sem birtist í Tíman nm s. 1. fimmtudag hefir far.ið mjög í taugar ritmenna Þjóð viljans. í þessum leiðara Tím ans var sýnt fram á það með því einu að benda á stað- reyndir um stjórnarháttu í þeim ríkjum, sem kommúnist ar ráða, að stefna kommún ista er ekki vinstri stefna frelsis og sjálfstæðis, heldur helstefna einræðis, kúgunar og afturhalds á öllum sviðum. Þetta getur Þjóðviljinn ekki hrakið, enda reynir hann það ekki, en reynir í þess stað að draga sauðargæru einingar- inhar yfir^einræðisfeld komm únismans og þykist nú ekki lengur vera málgagn kommún istaflokks heldur Sameining- arflokks alþýðu — Sósíalista flokksins eins og hann er nú nefndur, sem sé íslenzkur verkalýðsflokkur. En allir, sem e.vru hafa að heyra og augu að sjá, geta heyrt og séð hundflatan und irlægjuhátt þessa flokks, sem kallar sig íslenzkan verkalýðsflckk, undir stjórn inni, sem situr í Kreml og stjórnar þaðan fimmtu her- deildwm sínum í öllum lönd um heims. Ef einhver skyldi halda, að kommúnistar hér á íslandi séu á einhvern hátt öðru vísi en kommúnistar annarra landa, t. d. að þeir taki ekki við fyrirskipunum frá feðrun um í Moskva, þá ætti sá hinn sami að kynna sér, hvernig kommúnistablaðið hér á ís- landi og foringjar flokksins hafa snúizt og. snúast eins og krossrellur eftir því hver af- staða stjórnarinnar í Kreml er á hverjum tíma. Það er þetta atriði fyrst og fremst, sem gerir það að verkum, að ekki er mögulegt að vinna með kommúnistum um landsstjórn, meðan þeir viðhafa þau vinnubrögð, sem nú tíðkast hjá þeim. Fram- sóknarflokkurinn vill stjórna íslenzkum málum á islenzkum grundvelli en ekki láta sækja afstöðu til allra mála austur til Kreml eins og kcmmúnistar gera nú. Framsóknarmenn vilja ekki vera háðir geðþótta valdhaf anna í Moskvu um stjórnar samvinnu eða afgreiðslu og viðhorf til innanlandsmála. Þess vegna eru þeir kjósend ur, sem af góðri trú og vegna ókunnúgleika á hinu rétta eðli kommúnismans, kasta at kvæðum sínum á kommúnista flokkinn hér á landi að kasta atkvæðum sínum á glæ og gera sig áhrifalausa í þjóðfé- laginu vegna þess, að stefna leiðtoga flokksins er þannig, að hún útilokar allt samstarf við flokka eins og Pramsókn arflokkinn og Alþýðuflokk- inn. Þó hafa margir af þeini mönnum, sem kjósa kommún ista svipaðar skoðanir og Framsóknarmenn og Alþýðu- flokksmenn og vilja umfram allt skerða áhrif íhaldsins í landinu, en vegna þess, að þeir liafa af einhverjuiu ástæðum lent hjá kommúnist um, stuðla þeir beint og óbeint að vaxandi áhrifum þess. í kjósendahópi Sósíalista- VegnáLþess hve fáir félags- menn vöru á síðasta aðal- fundi Nurræna félagsins, en hins vegar nokkur blaðaskrif orðið, þar .sem lítt hefir kom ið franv.um starfsemi félags- ins, get ég ekki látið hjá líða vegna þeirra fjölmörgu fé- lagsmanna, er ekki sóttu fundinnf- að gera nokkra grein fyrir störfum félags- ins á 10nir„starfsári og at- burðum þeim er á fundinum gerðust. < Auk stjórnarfunda voru haldnir á starfsárinu fimm kynningar- og skemmtifund ir, þar sfem allmargir vísinda menn, margir innlendir og er lendir óperusöngvarar, fjöldi norrænna leikara og annarra rstamanhá, komu fram. Hinn skeleggi forsvarsmaður vor í handritamálinu, rit- höfunduiinn Jcrgen Buk- dahl, kom til landsins í boði félagsins, og. hélt hér nokkra fyrirlestra á vegum þess. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, var gerður að heiðursfélaga. Ellefu nemend ur fóru utan til vetrarlangr- ar ókeypis námsdvalar í Sví- þjóð, auk margs annars. Fjár hagur félagsins hafði batnað og skráðir félagsmenn voru nær 1200. Starfssemi félagsins var með svipuðum hætti og i sama anda og verið hefir þau 23 ár, sem ég hefi verið fram kvæmdastjór.i félagsins eða formaður, en starf þó í meira lagi þetta ár. Þá var for- manni félagsins boðið til Oslóar til að halda fyrirlest- ur á fjölmennri ráðstefnu um samvinnu norrænna leik húsa. Samstarf innan stjórn ar félagsihs var með ágæt- um, eins; og. jafnan áður, og aldrei örlaði þar, eða innan félagsins í heild, á ýfingum, reipdrætti eða stjórnmála- .togstreivu. Allir virtust em- lægir í því að vinna að mál- efnum norrænnar samvinnu, eftir getu og aðstöðu. Enda mun engum hafa dottið í hug að líta á Norræna félagið öðru vísi eir sem menningar- félag, sem vinnur merkilegt verk, með gagnkvæmri kynn ingu á íslenzkri og skandí- navískri ménningu. í þcssu sambandi má minna á ,.ís- lenzku“ vikuna í Stokkhólmi 1932 þar sem xxm 40 ísienzkir rithöfu.idar, vísindamenn, flokksins svonefnda er fjöldi fólks, sem hefir andúð á ein ræði og ófrelsi. Þetta fólk trú ir ekki, þegar því er skýrt frá hinu rétta eðli kommún ismans. Þa# segir: ,-,Komm- únistar á íslandi eru ekki eins og koanmúnistar í Rúss landi“. Þetta sama sögðu margir í Tékkóslóvakíu, Pól landi og víðar áður en þeir kynntust kommúnistiskri stjórn af eígin raun, en nú síðan kommúnistar komust til valda sjá þeir, að komm únistar allra landa eru eins. Þeir telja sér ALLT leyfilegt í nafni flokksins. Þegar menn sjá þetta, reyna þeir að flýja skuggann sinn, en því miður hafa margir orðið að láta lífið á slíkum flótta. Augu fólks hér á íslandi eru að opnast fyrir hinu rétta eðli kommúnismans, og frá- fallið frá þeim er þegar byrj að og eyksf stöðugt. lista- og íþróttamenn komu fram og kynntu íslenzka nú- tímamenningu, svo glæsilega að eftir því var tekið um öll Norðurlönd. Síðar hefir Nor- ræna félagið hvað eftir ann- að gengizt fyrir kynningar- mótum eða „vikum“, nám- skeiðum, upplestrarkvö’áum, hljómleikum, fyrirlestrum og loiksýningum. Má þar ehxk- um minna á hinar glæsilegu leiksýningar félagsins undir stjórn frú Gerd Grieg og hin ar áhrifamiklu sýningar þeirra frú Önnu Borg og Poul Reumerts. Á stríðsáninum safnaði félagið mörgurn milljónum króna til Norður- landabjóðanna, þeim til hjálpar í þrengir.gum þeirra Norræna félagið var, eins og af þessu er Ijóst, friðsamt menningarfélag, sem jafnan hafði átt góðum skilningi og vinsmd stjórnmálaflokkanna að fagna, sem sjá má á því, að hæhkun á styrkveitingu til þess var samþykkt á næst síðasta þingi með aðeins einu mótatkvæði, sem ekki var þó greitt af óvild, heldur af hreinum sparnaði. Mér fannst það því í raun- mni gleðiefni, þegar ég sá nokkra af helztu forustu- mönnum Sjálfstæðisflokks- ins koma í byrjun siðasta aðalfundar með mikið lið með sér. í þeim hópi voru að e:ns tveir eða þrír menn, sem korr.iö höíðu á fundi félags- ins áður, og taldi ég a5 þess- ir mcnn hefðu xxú vegna auk- ins áhuga fyrir norrænni menningarsamvinnu smalað þessum nýju félagsmönnum. Kröfðust þeir að þessi hóp- ur fengi strax inngöngu í fé- lagið og töldu að það mætii ekki dragast fram yfir stjörr, arkjör. Fengu þeir þessu framgengt. Við stjórnarkjörið kom í ljcs í hverju hinn skyndilegi ah’igi aðkomumanna fynr rorrnmni samvinnu var fóig inn. Hanr var sem sagt í því, að losa félagið við dr Gy’fa Þ. Jísl.-.ron, prófessor, Kh- rncnz Tr.vggvasoi,' hagötofu- stjói-a, dr. Siguið Þcrariixs- son, jnrðfræðing og mig úr stjó'n Norræna félagsins, en fá 1 cl.kar stað Svein Asgeirs s: u. skrifstofun. c.nn bæ.iat • ins, Thorolf Smith, blaða- nxann, Sigxxrð Magnússur. kenntra og Gur.nar Thorcdd Þeir menn, sem snúa baki við kommúnistum, eiga oft vandasamt val en vilji þeir berjast gegn íhaldinu af ein lægum hug, leggja þeir mest og bezt lið með því að styðja Framsóknarflokkinn. Hann er stærstur og öflugastur allra íhaldsandstæðinga og sá flokkur, sem mesta möguleika hefir til þess að vinna af íhald inu þingsæti. Þeir menn, sem hingað til hafa tekið þátt í eyðimerkur göngu kommúnista, ættu að snúa við og fylkja sér um Framsóknarflokkinn og binda með því endi á það ófremdarástand, sem ríkt hefir vegna sundrungar meðal andstæðinga íhalds- ins. Með því móti styddu þeir vinstri einingu í landinu, drægju úr áhrifum íhaldsins og kvæðu niður drauginn frá Kreml. þess.'va manna höfðxi áður starfað í Noi-ræra féiagim’, að Sveini Ásgeirssyni einum undanteknum, er eitt ár var í stjórn, en var síðan eklh er.durkjörinn. í lok fundarir.s lýsti ég því yí'ir með nokkrum orðunt að óþarft hefði ve.úð fyrxr for- ustumenn bessarar stjómar- Lyltingar að fara með þess- ari leyixd og koma að mér ó- vörum, ef um einskæran á- huga fyrir máleínum félags- ins hefði verxð að ræða, ank þess alveg óþarít og óviður- kvæmilegt x'yrir borgarstjóra cg einxx aðalforingja stærsta stjórnmálaflokksins í land- inu að komast .* formanns- sæti, í tiltölulega litlu menn ir.garfélagi mey leyniiegri smalamennsku o : prcttum. AlJra sízt hefði þess verið þörf, þar sem ég hefði fyrir þrem árum, þf’gor Stefán Jöhann Steíánsson sagði af sér formennsku í féiaginu, íarið á fund Gu’vi’.ars Tlxor- oddsen, borgar.Njóra og spurt hann hvor.: litxnn vildi gefa kost á ser til formexmskxi x Norræna félxginu. Ilann tók bví þá fjarLÍ vig bar við örnum, sem skiiju'.iJegt v;,r. Benti ée forustumonnui'i þcss aiar „byitingar“ é, að hefðu þeir rætt við mig um fcr- mannskjörið fy.'.r furdinr hefði sjálfsagt getað orðið samkomulag urn formanns- kjör, og kosning farið fram í þeim anda samstirfs og vin áttu, sem jafnan hefir ein- kennt Noi-ræna félagið. Þetta mir Gunnari Thoroddsen líka alveg ljóst, enda lýsti hánn því yfir, er hann kom á fund inn aö ioknu stjórnaikjöri, að hann hefði tekið það fram við þá menn, er hefðu beðið sig að taka við kosningu sem formaður félagsins, að hann gæfi ekld kost á sér neraa að þetta væri gert í samráði við míg, og ég ósk- aði að draga mig til baka. Harma ég og margir aðrir, að svo óhönduglega skyldi takast til um val hans til for mennsku í Norræna félaginu. Með aðferðum og framkomu stuðningsmanna borgaistjór ans, sem sjálfur mun þó sak- laus af þátttöku í þessum einkennilega kosningaundir- búningi, hefir pólitískur stimpill eins stjórnmála- flokks verið settur á félagið, er seint eða aldrei mun af máður, hafa þeir með þessu athæfi gert félagið að póli- císku bitbeini og er slíkt illa farið. Umrædd aðför að Norræna félaginu mun því verða ís- lendingum út á við til skamm ar, því svo ódrengilegar að- ferðir i menningarfélögum, eins og hér hefir verið beitt, eru óþekktar meðal annarra Norðurlandaþjóða og mun verða félaginu til óbætanlegs tjóns um ókomin ár. Þessi greinargerð hefir ver ið send öllum dagblöðum í Reykj avik. Reykjavík, 9.12. 1954, Guðl. Rósinkranz. í Jímahum STÓRT OG SMÁTT. Laun opgnberra starfsmanna Eins og kunnugt er, hafa opinberir starfsmenn dregizt nokkuð aftur úr öðrum stétt- um um launakjör hin síðustu ár. Launalög þau, sem nú gilda, eru frá 1945 og að sjálfsögðu í mörgum greinum algerlega úrelt og óviðunandi vegna þeirra stórfelldu breytinga, sem síðan hafa orðið. Núverandi fjármálaráð- herra hefir lengi verið Ijós þörf þess, að gerðar yrðu á þessu úrbætur og hefir fyrir hans tilstilli verið skipuð nefnd, sem vinnur að endur skoðun launalaganna og til— lögum til úrbóta. Þarna er um geysiumfangs mikið og þýðingarmikið mál, sem krefst gaumgæfilegrar rannsóknar, áður en hægt er að leggja fram álit og tillögur. Þess vegna verður ekki hægt að leggja fyrir þing það, er nú situr, frumvarp til nýrra launalaga. En þar sem þörf er skjótra úrbóta á þessum málum, hefir fjármálaráðherra Iagt til, að á þessu þingi verði gerðar brðabirgðabreytingar á launa reglum opinberra starfs- manna, sem miði til þess að leiðrétta það misræmi, sem nú er í þessum málum. Er unnið að þessum tillögum og standa vonir til, að hægt verði að Ieggja þær fram við þriðju umræðu fjárlaganna, sem fram fara í þessari viku. Verð ur af hálfu þings og stjórnar lagt kapp á, að koma þeim til lögum fram fyrir endanlega afgreiðslu fjárlaga. Alþýðublaðið var á laugar- daginn að reyna að vekja tor tryggni manna um þessi mál. Hafði blaðið þar að vísu ekk ert annað við að styðjast en heilafóstur skriffinna sinna, en eins og kunnugt er, eru margir þeirra vel skáldmæltir og því trúandi til þess að búa til smásögu um þetta. En þetta kom að því ieyti á óheppilegum tíma, að ein- mitt daginn áður hafði fjár- málaráherra gefið yfirlit um það á Alþingi, hvernig þetta mál stæði. Var því hægur vandi fyrir blaðamenn Alþýðu blaðsins að afla sér réttra upp lýsinga um þetta mál, en þeir kusu heldur að láta skáldskap inn á þrykk út ganga og hafna hinni fornu reglu, að hafa það heldur, er sannara reyndist. Verður að álíta, að heldur fátt muni vera um fína drætti hjá þeim félögum við Alþýðu blaðið og er það leiðinlegt, að hinn nýi ritstjóri skuli ekki fá aðra drætti úr hugardjúp um sínum en slíka marhnúta. Nýtt tímarit Iðnaðarmálastofnun ís- lands hefir nú hafið útgáfu tímarits um sérmál iðnaðar- stéttanna, framfaramál og nýjungar, sem snerta iðnað- inn. Er það einn þáttur í þeirri starfsemi, sem stofnun in hefir með höndum, til þess að kynna iðnaðinn og nýjung ar’í honum. Ber að fagna þessari nýjung og standa yonir til, að fram- hald geti orðið á þessari starf semi. Iðnaðurinn er yngstur at- vinnnvega okkar íslendinga en að margra áliti sá þeirra, sem mestar vonir er hægt að (Framhaid á 10. siöui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.