Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriSjudaginn 14. desember 1954. 283. blað, f? p.,,, $ í | •.V.V.W.V.V.VAV.V/AV.V.VJW.ftV.VAV.WAV.V.V.W.V.V.V.VA'.W.V.VJ 5 Frá Islenzkiam Tónnm: í Fyrsta jólasendingin er komin! 1 'y Geysilegt úrval aí íslenzkum plötum. tlfreð Cluusen: Þóröur sjóari \ Harpan ómar Sólarlag í Reykjavík Þín hvíta mynd Brúnaljósin brúnu Hvar ertu vina? Mirming Lindin hvíslar Murmóníhutríó Jan Muruveh: Selja litla — Lindin hvíslar Ný sending væntanleg eftir helgina Litla flugan Ágústnótt o. fl. Helenu Eigjiólfsdóttir: Heims um ból í Betlehem er barn oss fætt Sitgur&ur Ólafsson: Cocktail Polki Síldarvalsinn Blikandi haf Kvöldkyrrð Þaö er svo margt’ Fjallið eina Svanurinn minn syngur Sprengisandur Kvöldriður Iiií/ibjórí/ Þorhertgs: syngur fyrir börnin Klukknahljóð Hin fyrstu jól Aravísur , Börnin við Tjörnina Kristinn Hullsson: Nótt í dag skein sól Sendum, í póstkröfu um land allt. Biðjið um plötulista okkar. 5 DRANGEY Ltmtguvetgi 58 TONAR Austurstrœti 17 í'.-, r.v.v.v.v.v.v ! .■.■.■.vvvvv.v.v.vvvv.vvv.v.vvv.v.v.vv.v.vv.v.v.v.v.v. Vilhjjálmnr Jánsson frá Ferstihlu: Ást oö örloí á I\T Ý SKÁLÐSAGA um efni, sem öllum er hug- stætt, líf og örlög þeirra, er á sjúkrahúsum dveljast, bar áttu þeirra, sigra og ósigra. Höfundur sögunnar er nú sjúklingur að Vífilsstöðum og hefir dvalizt þar öðru hverju s. 1. tuttugu ár. Fæst í bókabúöum og einnig má panta hana í síma 80106. ÚTGEFANDI. 4 fSSS*SSSSSSSKSSSSSSSSSÍSSSSS«SSíSSSSSSSÍ4*SS4SSíSS*SK Týnda flugvélin (Framhald af 5. síðu). bókarinnar. í þessari bók kemst söguhetjan, Árni Torfa son, í margvíslegar brösur og æsandi ævintýr. Loks finnur hann flugvélarflak og dular- fullan kassa í því. — Sagan er rösklega sögð. „Spennandi“ er hún og ekki vantar ævintýr in. Sum þeirra eru ískyggiieg um sinn, en allt fer vel fyrir Árna frá Hraunkoti. Ég þori að segja, að öllum hraustum drengjum muni þykja fengur í sögunni. Hún hvetur líka til áreynslu og dáða og karlmann legra afreka, og er að því leyti hollur lestur fyrir börn og unglinga. Frágangur bókarinnar er hinn prýðilegasti, eins og jafn an er á bókum Bókaforlags Odds Björnssonar. Prentvillur hefi ég ekki rekið mig á. Ég mæli hið bezta meö bók inni og hvet foreldra til ao kaupa hana handa drengjum sínum. Þeir verða áreiðanlega þakklátir fyrir þá jóiagjöf. V. Sn. Bei'gljót . TI! (Framhald af 5. síðu). staðavaldsins og galdraof- sóknanna. Sögusviðið er vítt og átökin sterk, þar sem danska valdið er önnum kaf- ið í baráttunni við djöful- inn í gaidrakukli landsmanna og óhlýðni þei-ra við kóng- inn. Auk söguhetjunnar, Berg ljótar, verða margar persón- ur sögunnar þátttakendur og leiksoppar sterkra örlaga og stórra atburða. — Atburða- rásin er hröð og frásagnar- háttur óþvingaður og fjörug ur. Er bókin því hin læsileg- asta og opnar sýn inn í aldr arhátt og réttarfar þeirra tíma. — Og svo sem er hátt- ur góðra skáldsagnahöfunda eru örlög höfuðpersónanna hið eiginlega baksvið þar sem málstað þokar fram gegnum öngþveiti atburðanna og stefn ir til höfuðniðurstöðu í bók- arlok. — Bókin er 238 blað- síður, nrentuð í prentverki Odds Björnssonar h.f. Akur- eyri og er bókin vönduð að frágangi. \ér bjjó&um yiður eina bestu bifreið sinnar stter&ur sem frumleidd er: SKODA 1200 Þeim, sem eiga kost á innflutnings- og gjald- ! eyrisleyfum á SKODA-bifreiðum, skal bent á ! að sækja þau nú þegar og gera pantanir sínar, ! svo afgreiðsla geti farið fram fyrir áramót. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Lækjargötu 2. — Sími 7181. S*MS5$SSSSSS5S«»fiSSCKSSSSSSSSSSS»S5ÍSSSSSSSSí»SSSSSSS$SSS5ÍÍSSSSS3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.