Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 2
t TÍMINN, miSvikudaginn 22. desember 1954. 290. blað, Hlátur og háreysti gegn um reykjar- mökkinn í klúbb fyrir einmana konur Það skeði í Tívolí í Raupmannahöfn. Tvær gamlar kcnur, 'önnur 74 og hin 77 ára höfðu fengið sér sæti á bekk undir gömlum trjám dag nokkurn að sumarlagi. Þær þektust ekki, fn tóku tal saman eins og oft á sér stað, og komust brátt að því að búðar voru mjög einmana í veröldinni. Eftir næstum 15 ára hjónaband höfðu þær hvor um sig misst maka sína, ag misst kjarkinn og sjálfsálitið um leið. Síðan kom einmana kenndin og lagðist á þær eins og mara. En sagði sú yngri, ég hefi fundið joað, sem vinnur bug á einmana- !ienndinni — það er nýi kvenna- klúbburinn. Ég hefi verið þar nokkr '.'im sinnum, og þar koma margar iðrar einmana konur. Ég get ekki jýst, hve það hefir haft góð áhrif ;i mig að koma á fundina og rœða oið konur, sem líkt er ástatt fyrir tig mér. Sú eldri varð áhugasöm. Hún í'ekk í klúbbinn, sem nú hefir brátt ;:arfað í tvö ár. Og síðan hafa þær vinkonurnar, elzti meðiimur klúbbs :'ns og elzti meðlimurinn að árum, í:tytt sér margar stundirnar innan <iyra. kvennaklúbbsins, ásamt fjöl- inöfgúm öðrum einmana konum. ífannst hún vera útskúfuð. Kvennaklúbbur þessi var stofnað .ir af prófesso.rsekkju nokkurri, sem eftir dauða manns síns var gripin oinmanakennd, fannst hún vera át- ;=kúfuð og að enginn hefði lengur ;rot fyrir hana. Þetta tók mjög á :augar hennar, og skerti sjálfs- r.raustið. Að lokum var svo komið, ,ið einmanaleikinn var að ná yfir- höndinni, en þá tók hún sig til og : eitaði uppi aðrar konur, sem líkt 'ar ástatt fyrir. Auglýsti hún í blöð- :im, og bað konurnar koma saman :i tiltekinn stað, og þar með var ’dúbburinn stofnaður. hlarg-t til dægradvalar. í fyrstu voru samkomurnar að- öins bundnar við teboha og sam- :.æður, en nú er komið saman einu ;inni í viku hverri, og hefst sam- koman á fyrirlestri urn ýmis konar efni. Konurnar geta fengið tilsögn : ensku, einnig afslöppunaræfingar, :{önguferðir og margt annað, sem úær myndu tæplega hafa veitt sér án aðstoðar klúbbsins. Márkmið klúbbsins er að endur- vekja sjálfstraust meðlima, segir for itöðukonan. Einnig að minnka ein- manakenndina með samvistum við rörar konur, sem líkt eru settar. Og þó að starf klúbbsins sé komið í : lokkuð fastar skorður, er varast að ;;kerða frelsi meðlimanna um of. Árnað he'illa Sjónaband. Laugardaginn 11. þ. m. voru gef . n saman í hjónaband af séra Sigur úrni Einarssyni ungfrú Jóhann.a Sveinsdóttir og Sigurjón Guðbergs- ,íon, málarameistari. Heimili þeirra . r að Hverfisgötu 99 A. Utvajrpíð Jtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. ::0,30 Hugleiðingar um jóiaskap; grein eftir Jesper Ewald í þýð ingu Huldu Valtýsdóttur (Helga Valtýsdóttir leikkona) 10,45 Upplestrar úr nýjum bókum — og tónleikar. ;I2,00 Fréttir og veðurfregnir. ;!2,10 Útvarpssagan. 1:2,35 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harrnou- ikulög. ;!3,10 Dagskrárlok. 'jtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Hljóðneminn hlustar á íólk í jólaönnum. 20,40 Jólakveðjur. — Tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Jólakveðjui'. — Danslög (pl.). 01,00 Dagskrárlok, Hlátur og háreysti í salnum. Þegar komið er inn í sal klúbbs- ins meðan á fundi stendur, væri ómögulegt að láta sér detta í hug, að þar væru einmana konur saman komnar. Þar óma hiátrasköll og skvaldur um salinn, svo að varla er hægt að ræðast við. En þó má kan.nske sjá eina og eina konu, sem virðist ekki falla alveg inn í um- hverfiö. Það má slá því föstu, að hún sé hér í fyrsta sinn, og hún þarf tíma til að venja sig við — cf henni þá á annað borð tekst það, því að svo er alls ekki um allar, sem í klúbbinn koma. Þarna sitja um þaö bil 12 konur á aldrinum frá 50—70 ára, en það eru alls ekki aliir meðlimirnir. Sum um finnst, að klúbburinn megi ekki verða of fjölmennur — heldur verði fleiri klúbbar settir á stofn — til þess að ekki glatist hin nána kynn ing, sem nú á sér stað innan klúbbs ins. Sígarettan er góður vinur. Svo virðist sem sígarettan sé góð ur vinur hinna einmana kvenna, þvi að á samkomunum fyllir reyk- mökkur salinn. Einnig er góð bók góðui' vinur og styttir margar stund ir. En snúum okkur aftur að vinkon unum tveim, sem hittust í Tivolí. „Það er ekki hægt að reykja og lesa allan daginn", segir sú eldri, „augun segja stopp. En hér er líka margt annað að hafa fyrir stafni, og allt á ég það að þakka vinkonu minni, sem ég kynntist í Tívolí“7 Sú yngri þeirra vinkvennanna á engin börn. Hún og maður hennar unnu saman og voru tengd sterk- um böndum. Þegar hann féll frá, var sem hún hefði misst hluta af sjálfri sér. Sú eldri á aftur á móti einn son, sem er kvæntur, en á engin börn. Þegar hún missti mann sinn varð líf hennar sem eyðimörk, og þegar heimboðum frá vinum og kunningjum fór fækkandi, ákvað hún að íþyngja þeim ekki með nær veru sinni. „Ég kann svo illa við að láta hafa of mikið fyrir mér“, sagði hún, „og þegar maður er orðinn einn í lreiminum, fer fólk að vor- kenna. Þið vitið líka, hve gamalt, fólk getur verið nöldurgjarnt og leiðinlegt. En ég heimsæki náttúr- lega son rninn og tengdadóttur, þeg- ar ég er boðin". Sú yngri er í enskutímum. Sú yngri er í enskutimum og hefir náð góðum árangri, en sú eldri tek ur þess í stað virkan þátt í spila- klúbb, sem hún segist hafa mikið yndi af. Og allar hafa konurnar í klúbbnum einhver svipuð liugðar- efni, er þær vinna að. Enda er nokkum veginn sama hvar borið er niður meðal þeirra með spurning- una; „Hvernig líkar yður veran í kvennaklúbbnum"? — Svarið verð- ur alltaf eitthvað á þessa leið: „Það verður aldrei þakkað til fullnustu að komið skyldi á fót slík um klúbb fyrir einmana konur eins og okkur“. >«utiuiuiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiuiiHiimiiir»'Mtiiiiiiiiiif(*> ! [ | Notið Chemia Ultra- { | lólarollu og fportkrem. — j | Ultrasólarolia lundurgretulr I I lólarljósið þannlg, aö hún eyfc { 1 ur áhrlí ultra-íjólubláu gelil- { i anna, en bindur rauðu geiil- { | ana (hitagelslana) og gerir { I þvl húðina eCUlega brúna. ta \ I hindrar að hún brenm. -- { I Fæst i nættu búf, I i Hljóðeinangrað hétel við La Guar- dia- flugvöll New York, 21. des. — Næst- um hljóöhelt liötel hefir veriö byggt við La Guardia flugvöll- inn í New York. Er þaö ætlað til afnota fyrir flugfarþega, og þar eiga þeir að geta notiö næðis, þótt hávaðinn giymji úti fyrir. í hótelinu eru 40 her bergi, en innan skamms verð- ur bætt við 250. Hljóðeinan- grun hússins var þannig gerð að veggirnir voru lagðir sveigjanlegum stálplötum, sem veita hljóobylgjum við- nám, unz þær hafa misst svo styrkleika, aö ekki veldur ó- þægindum. Jólasvciim (Framhald aí 1. síðu). spítala í Kaupmannahöfn. Kertasníkir mun nú sennilega segja íslenzkum börnum ferða sögu sína í dag við komuna til Reykjavikur, og ekki er ólíklegt, að hann taki með þeim lagið. ÖIJ börn, sem ætla að taka á móti Kertasníki í dag, eru áminnt um að vera vel klædd, svo að þeim verði ekki kalt. #11111111111111111111 lllllll IIH IIIIIIIHIIilillllllllllllllllllH Ifrá SIGURÞÓR, [ Hafnarstræti 4. i i Margar gerðir fyrirliggjandi. 1 Sendwm gegn póstkröfu. i iMriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimw.fiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimini Áskriftarsími Tímans; 2 3 2 3 I JÓLASKALDSAGAN í Þeir áskrifendur TÍMANS, sem eiga ógreidd blað- | gjöld 38. árg. 1954, vinsamlegast greiðið það fyrir ára- | mót. | Iiinlicinitau 5S333S335SS555SSSS$SS$S35SS55S5535S$S3S35SS3SS33353S3$33535SS®«*fiSs»í3a Svertingjar í Bandaríkjunum aðhyllast fæstir kommúnista Washington, 21. des. — Óameríska nefndin svo kallaða skýrir svo frá í greinargerð, sem út kom í dag, að svertingjar í Bandaríkjunum láti yfirleitt ekki ginnast af gylliboðum kommúnista og séu sem heild mjög andvígir kenningum þeirra. Nefndin ber fyrir sig um- mælj yfirmanns bandarísku öryggisþjónustunnar, J. E. Hoovers, en hann segir, að af 5.395 leiðandi mönnum banda rískra kommúnistaflokksins séu einungis 411 svertingjar. Yinna svertingjum ógagn. í skýrslunni segir, aö komm únistaflokkur Bandarikj anna spilli mjög fyrir málstað svert ingjanna og komi í veg fyrir, að ýmis sanngjörn og eðlileg hagsmunamál þeirra nái fram að ganga. Svikið málstað þeirra. Oft hafa kommúnistar svik iö málstað svertingja, sem þeir annars þykjast bera svo mjög fyrir brjósti, ef það henntar þeim' í svipinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.