Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 9
290. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 22. desember 1954. 9 Nýjar bækur á bóka vær bækur *Tvær kvikmyndir lriEílríii*«s® ..ISrúmalclasi síríða“ og „Líknandi hönd“ Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu kom út fyrir jblin hin kunna bók Monsarrats Brimaldan stríða á vegutn Setbergs. Bók þessi hefir hlötið mikið lof og orð- ið metsölubók víða um lönd á skömmum tíma. Þetta er bók uni baráttu sjómanna og líf þeirra. Þetta er talin með- j al beztu bóka um sjómennsku sem út hafa komið á seinni árum og - h,afavýmsir ritdóm- endur líkt herjni við snilld- arverk Jóseps Conrads hins mikla höfundar sævarsagna. Þetta er mikil bók og mjög vönduð ag öllum frágangi. Hjá sama forlagi kom einn ig út nú fyrir jólin nýleg en mjög kunn bók, Líknandi hcnd, ævisaga þýzka skurð- læknisins Ferdinand Sauer- bruch,' sem fyrstur gerði skurðaðgerðir á brjóstholi og varð heimsfrægur fyrir. Þessi bók hefir einnig á sínu sviði, sviði frásagna um læknis- störf unnið sér mikla frægð og hlotið geysimikla út- breiðslu á skömmum tíma. Nú vill svo til, að kvik- myndir, sem gerðar hafa ver ið eftir báðum þessum bók- um, verða sýndar hér i Rvík á næstá ári, að því er útgáf- an hefir tjáð blaðinu, og eru myndir úr þessum kvikmynd um í bókunum. Verðr kvikmyndin um bók Ferdinand Sauerbruch skurðlæknir Mansarrats, Brimaldan stríða, sýnd í Tjarnarbíói í janúarmánuði n. k. en kvik- myndin um ævi Saúerbruchs sýnd í einu kvikmyndahúsi Reykjavíkur á miðju næsta ári. Aðrar bækur bókaútgáf- unnar Setberg á þessu ári eru endurminningar Páls á' Hjálmsstöðum, Tak hnakk þinn og hest, skráðar af Vil- j hjálmi S. Vilhjálmssyni, rit- t höfundi. Hin er skáldsagan ! Læknir huldu höfði eftir Mary Roberts Rinehart, og munu þær bækur báðar nú vera uppseldar hjá forlag- inu. Athyglisverð barnahék Nýkomin er á bókamark- aðinn athyglisverð barnabók e. Skúla Þorsteinsson, skóla- stjóra á Eskifirði. Bókin heitir Börnin hlæja og hoppa. Þættir um börn við nám og leik. Höfundurinn lætur þess, getið í formála, að bókin sé skrifuð til þess að vera lesefni í sambandi við kennslu í átthagafræði. Einkum sé henni ætlað að vekja ■ áhuga fyrir fegurð náttúrunnar, gróðri og dýra- lífi. Og það er skemmst að segja að bókin virðist vera mjög líkleg til þess að ná því tak- marki. Þetta eru 18 frásögu- þættir, flestir samtöl um náttúrufræðilegt efni, skrifað ir á góðu máli og mjög við hæfi barna. Nöfn kaflanna eru flest í stuðlum t. d. Hrefna og hríslan, Tumi og tófa o. s. frv. Það er nýstár- legt og skemmtilegt. Hver kafli hefst meg litlu ljóði,sem fellur vel að efninu. Röskur helmingur ljóðanna er eftir þekkt skáld, en nokkur frum samin. Þau bera þess vitni að höf. er liðtækur hagyrð- ingur. Eitt erindið virðist vera tilvalið stef í þulu og hefst þannig: Vefur hún og vefur hún, vefinn sinn fína“ Væri; óskandi að höf. héldi þarna! áfram, og sendi litlu börnupum nýja og skemmti lega þulu. Það yrði vel þeg- ið. I? Fráöögnin í köflunum er yfirleijtt látlaus og góð, aðal- atriðí-isögð í stuttu máli, en í nok^rum köflum þykir mér höf. '-ááta sumar persónur tala öf lengi í einu, t. d. í þáttuijmm. um lækina, skóg- ana ói fl. Börnum þykir betra - : W, • að hver persóha tali ekki mjög lengi í einu. Ágætir þykja mér þættirnir Vorið er komið, Kolbrún og kóngu j lóin, Krummaþátturinh o. fl. I Öllum þáttunum er sam-1 eiginlegt að vera góð undir j staða fræðslu í þessum efn- um og er því kennurum hinn bezti fengur. Halldór Pétursson hefir teiknað nokkrar ágætar mynd ir í bók þessa. Þær hefðu gjarnan mátt vera fleiri og helzt litmyndir. H.f. Leiftur gefur bókinú út. Prentun, pappír og allur frágangur bókarinnar i bezta lagi. Letrið er stórt og skýrt. Bók þessi er mjög likleg til þess að verða til gagns og gamans bæði á heimil- um og i skólum, fyrst og fremst fyrir þá, sem vilja kynna börnum sínum hina lifandi náttúru í a21ri dá- semd sinni og prýði. Þökk sé bæði höfunai og útgefanda fyrir bókina. Ingim. Jóhannesson. ampeo fU»íla.Kl7 RafteiknlBKa' ÞmghoitsswaiU * Siml 8 16 »*• I Blikksmiðjan j | GLÓFAXI j I HRAUNTEIG .14. — Simi 7236 1 uiaimkyus (Framhald af 7. Bfðu.) hver hreyfing og hvert kerfi fyrir sig talar sinu mál; til opins hugar. Bóki ner skrifuð á lipru og fögru máli. Allir þekkja! stíl séra Sigurbjarnar, svo að ekki þarf að orðlengja um það, að ritsmíð þessi er að- gengileg hverjum sem er,! lærðum og leikum. Bókin er ekki skrifuð handa lærðum mönnum, heldur til þess að gera mtnn lærða. Erfitt er að gera upp á milli hinna einstöku kafla bókarinnar. Kaflinn um trúarbrögð frum stæðra pjóða er skemmtile?-1 ur, 02 rnælti segja mér, að margt væri þar nýtt fyrir.i isienzkum lesendum, enda þátt vér allt fram á þennan tíag geymum svo og svo mik ið af erfðum frá grárri forn eskju. Þá er cg kaflinn um hina forn-grisku trú og heim- speki eftirtektarverður. Nokk uð hefir verið ritað um þá hluti á islenzku, en ég minn ist þess ekki, að hafa séi íyrr jafnskýra greinargerð íyrir þeim andlegu hreyfingum, sem liggja þar að baki. Séra Sigurbjörn hefir manna bezt skilyrði til þess að skrifa um þt tta efni, sökum bess, að þuð snertir sérgrein þá, er h.ann lagði stund á við Upp- sala héskóla. — Kaflan um Hellenismann minntist ég á Ðt\.n. Hann leiðir m. a. ■ lj-'s sum meginátriði i bcvatt’i kristindómsins við aðrar stefnur fornaldarinnar. Þá er og merkur kaflinn um hinar fornu austrænu og suðrænu menningarþj óðir, og er þó að sjálfsögðu fljótt vfir sögu farið. En saga þeirra fornu trúarbragða eykur mjög skilning á efni Biblí- unnar. Hefði það orðið enn Ijósara, ef höfiindur hefði tekið gyðingdóminn með. Um Indversk trúarbrögð hefir allmikið verið ritað á seinni árum á íslensku, en mest af þeirri fræðslu hefir fram farið í þeim tilgangi að gera vissar hugmyndir ind- verskra trúarbragða arðber- andi í vestrænni menningu (t. d. guðspekin). Af því leið ir, að þar hefir átt sér stað einskonar úrval, en ekki al- hliða frásögr. um hina ind- versku trúarhreyfingu. Mér virðist aftur á móti próf. Sigurbjörn gera sér far um að útlista sem glegast þá und iröldu, sem hreyfir sér í djúpi indverskrar hugsunar og þá djúpstrauma, sem stefna í ýmsar áttir undir lygnu yfirborði. Er þó ekki með þessu sagt, að hann ská gangi það, sem frá voru s.ión armiði er fegurst og hálcit- ast í trú og siðum þessarra austrænu þjóða. — Leynir sér hvergi aðdáun hans á há leitri hugsun og fagurri breytni, hjá hvaða trúflokki, sem hún kemr fram i. Um Múhameðstrú hefir dr. Saga de Fontenay skrifað á- gæta bók, en kaflinn um Is- lam í bók séra Sigurbjarnar er ágætlega samin greinar- gerð í svo stuttu máli um jafnviðamikið efni. — Eg held, að vart sé hægt að lesa hana án þess að fá samúð með þessum brennandi anda sem haft hefir svo undra- Einti á ferð og offast rídandi SigurðurvyJínsson írá 3rún: Einn a íeirð pg o* ..ast'ríðand:.. Hér vsni skylt ao skriía rækiiega um þ-ssa bék, o~ b;r það tslj nl húu seg. r frá ierða iö. sn c. r.cs-u en hvo-. tvegyja viu mé- harla hur- strc; Auk þess er ;v.n " m.rn, þ.Ve: .Har.u v„. .v.. an marn á íerð eSa íleíri. Þetta verðv.r mér þó vio her.cl ur fast sem fleira, er ég vilci gert hafa. Plitt er vist. að bck ina las ég með mikiíli ánægju. Sígurður kar.n vel að segja frá, lætur sig altírei henda hað að iestast í ctræði langra lýs inga, en lætur frásögnir.a fara á léttum ferðamannagangi, | tölti eca brokki eftir atvikum, og skilar vel áfram, þanr.ig ; að lesardanum leiðist ekki. Tíðrætt verður honum um hesta, sem von er tii, enda ann hann beim mjcg, einkum hiru fríffa kyni þeirrar dýra- t.egundar. Annars kemur frá- sögnin viffa niður, og leyfir verða þýðingu fyrir Araba og fleiri bjóðir. að saga þeirra vefður ekki skilin né stefna i þeirra í heimsmálum, án ! þe.?s að Múhameð og hans boðskapur sé tekinn með i reiknlnninn. — Annans er bað einn kostur þessa kafla hve vel hann sýnir þróun- ir.a. sem verður. begar spá- maðurinn við flóttann frá Mekka til Medína, og fcrú har.s brýtur af sér vi.ðjar fornra ættarerfða, til þéSs bc að hefja kjarnan í auð- leruni erfffj’m Arabans til æð’“o veldis. Kafi'nn um Kínverja merkilesur. 02 dregur fram í darrsijós-ð margt það, sem pr í heirra oa; bióð-’fi. Mia he'ði lanrað til að fá fyllri frá- sösn 4»„f iaö-fse, nead þótt Konfutse liafi vafalausf haft. meíri áhríf 02 mótað þjóð- arhætti öldum saman. Þá| er ekki ætlun mín a.ð dæma hér nákvæmleea um einstök atriði "rúarsögunnar enda muni -slfkt ve’-a mikið ýfirlesuverk. Sjaldan fann ég rritt. sem é? gat sett út á. innan beVra ,takmarl;a„ sem eigin bekkineu eru sett. Það skyltíi bá helzt vera, að ée hefði stundum viljað fá meira en sa.vt yar um eit.t finnst mér hann aferejða. Amenhóten 4.. Fcvn+atalands kO”une fr°mur ku',da.Ieva. 02 v°rð év ekki af bvi skek’~u. að hann hafi verið meira. sí.o-menni í trúarsögunnj en n-óf. Sigurbiörn vill vc”-a láta. Eg eat bess í unnheft '''5C bók bec^j vot>e pooffj vuðfræð’etúdentum og öll- vm D^rnciPT)^r‘°,'l. Fr x~‘£' ! illa svikinn. ef .sumir bænd u1- 02 sióare- ekki jc+AAo'-n v* * , --■* að euðfreeðictúdentar orr að ganea; f) unófs hiá Það l’efiT verið e’t+ af fegurstu einkennum 5s- , teíirks mennirgáriifs. pf 11æ'-ðir menn hafa skrifað , mál, sem almenningur skildi ! og alþýðan var fær um að , röéða vismtíaleg æfni við j lærðá 'ménn. Jakob Jónsson. höfundur lesendunum að skoða í huga sér stundum, jæiur uppi dóma um menn og málefni, en jafnan er öllu sliku í hóf stillt, svo að menn vildu oft betur vita um skoð- anir hans á mönnum eða mál efr.um. Víða ber hann að garði. Hvarvetna er góð'ur beini í té látinn, af góðum huga hinnar kyngrónu gest- risni, sem aldrei sér til launa, enda víðast endurgjaldslaus I té látinn. Við þekkium þetta hinir eldri ferðamenn, við, jhir. diyjandi kynslóð, hin síð jast-a, sem kann að búa upp á ! hesta til ferðar, sem höfum i„tíansað á hestsspori yfir ' grund“, áður en tími hinna hraðfara, en dauðu sam- göngutækja hófst. | En þótt mér þyki vel um j efni bókar og frásögn, er þó i að mínum dómi meira vert um : málið, sem hún er rituð á. Það I er óvenju goit, hreint og safa ; mikið. Sigurður hefir að visu | lesið margt, bæði fornt og | nýtt. Það hafa fleiri gert. En i hann heíir kunnað að hlusta j flestum betur. Málið á bók jhans er lifandi islenzka, eins ! oa. langfeðgar okkar og feður hafa mælt það af munni íram, þeir er bezt voru talaðir. -'íér Mtti sem bókin kæmi mér öðru hverju í sálufélag við þá. Mér fannst ég kenna þar rödd og orðfæri hún- vetnskra bænda, stórlyndia manna, hestelskra og ein- þykkra nokuð. Sumir kaflar í þessari bók eru ritaðir á svo góffu máli, að þeir ættu að vera valöir í lssbækur ungl- inga. j En svo að ég víki aftur að j efninu, þá er mér þar harla hugstætt hóíatak nafnlaúsra j nossa effa nefndra. Það vakti ; u”>p. i huga mér þann þokka, ;sem feist í hinu gamla ljóði, I er sungið var endur norður jum Skagaíjarð, bar sem segir | evo : „géðan hest -rér iátum skeiða. Bæncur veita gestum greiða. Glóhærð rnót hún gestum tekur mót“. r-^ 1 Hitt var mér aftur til ömun ; ar, að prófarkalestur að bók- inni er hvergi rærri nógu vel af hcntíi leystur. Páimí Hannesson. Tertgill h.f. HEIB! V/KLEPPSVEG f Raflagnlr a Ffnissala IIMnillUMMIHIII ! l<as!i3í iónssnn | - v * mm; HM | AKfræðmtori u« MinMlii' | ■■M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.