Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 12
árgangur.
Reykjavík,
ÍQUeflö.JW
AOjCj j 00
22. desember 1954.
290. blað.
Veitingasalur í Tjarna kaffi eftir breytingu.
Leirmnnir og mál-
verk sýnd í List-
vinasalnura
Síðastliðinn föstudag var
opnuð sérstök j'ólasýning í
Listvinahúsinu. Eru sýndar
þar þrjátíu vatns itamyndir,
aðallega frá Mývatnssvæð-
inu. Myndir þessar voru mál
aðar í sumar af Guðmundi
Einarssyni frá Miðdal, einn-
ig err) þarna eftir hann nokk
ur olíumálverk og radering-
ar. Mikið er þarna af hand-
unnum leirmunum, sem sér-
staklega voru unnir fyrir sýn
inguna. Sýningin er opin alla
daga og aðgangur er ókeypis.
Rússar vilja draga
Finna í sinn dilk
Helsingfors, 21. des. — í ný-
legri orðsendingu Rússa til
finnsku stjórnarinnar varð-
andi öryggismál var birt í
dag. Rússar þakka Finnum
vinsamlegar undirtektir við
boð til ráðstefnunnar í
Moskvu 29. f. m., en harma
ajð Finnar skyldu ekki sækja
híana. Jafnframt er lagt fast
að Finnum að taka þátt í ör-
yggissamvinr.u Austur-Evr-
ópuþjóða, ,sem nú sé í undir-
búningi.
æsileg salarkynni
opnuð fyrir almenning
Á ixnnan jóladag vevðux Tjarnarkaffi opnað fyrir alme?m-
ing eítir nð gjörbreytmg húsakynna hefir staðið þar yfir
siðan í júni í sumar. Áður en breyti?igi?l var gerð tóku sal-
:r veiti7?ga1usssi??s 167 manns í sreti, e7? eftir breytiiigu er
gott rúm fyrir 200 manns í hinum glæsilegu sölum.
Yfirumsjón með breytingu
samkomuhússins hefir haft
á hendi Hafliði Jóhannsson,
byggingameistari, sem einn-
ig gerði flestar teikningar,
en með í. ráðum var Einar
Kristjánsson, byggingam., er
hefir með höndum umsjón
með húsakynnum Oddfellow
reglunnar. Eggert Guðmunds
son, listmálari, útbjó fagrar
vírskreytingar og fresko-
myndir á veggi, en Bendt
Bendtsen og Sveinn Árna-
son o. fl. ákváðu um skreyt-
ingu og litaval. Halldór Árna
son sá um málun, stólar eru
frá húsgagnannnustofunni
Valbjörk, en gólfteppi frá
Gólfteppagerðinni h.f.
Fögur húsakynni.
Eins og fyrr getur eru sal-
irnir nú mjög glæsilegir,
fagrir litir og ljós gleðja
augað, rúmgott er vel og loft
ræsting svo sem bezt verður
á kosið, enda af fullkomn-
ustu gerð. Forstjóri veitinga
hússins er Egill Benedikts-
son, veitingam., matreiðslu-
maður verður Brynjólfur
Brynjólfsson, yfirþjónn Guð
mundur Jónsson, en hljóm-
cveitarstjóri Jósef Felzmann.
I liljómsveitinni verða auk
hans kunnir hljóðfæraleik-
arar, þeir Aage Lorange, Páll
Bernburg, Guðm. Vilbergs-
son og Einar Waage. Eins og
getið var um áður, verða
bessi mjög svo vistlegu húsa
kynni opnuö fyrir almenn-
'ng á annan í jólum.
Stærri bústofn og aukin
ræktun, framtíðarverkefnin
SCœlí við Pál §ig:irbjörnsson ráðmiaiit á
EgilssíL55jii3i usn huidbúnað á Ansísirlandi
Bú??aðarsamband Austurlands hefir ýmsar áætlanir á
prjónunum, sagði Páll Sigurbjörnsso??, ráðunautur sam-
bandsins, þegar blaðamaðr frá Thnanum ræddi yjð. han?i
á döguTium. E?? Páll var hér í bænum á fundi búnaðarráÍSw-
nauta.
Þegar PáU tók við ráðu-
nautsstarfi þar eystra í júlí i ?f ht£’ 100-$00 kpjdur Leyí- ,
sumar hafði ekki veriö starf- lr afkoman þa ekki tel]an:u
andi ráðunautur á sambands- framkvæmdir við ræKUm QS
svæðinu um nokkurn tíma. Jyggmgar pg er eitt.a*
Hefir Páll búsetu á Egilsstöð- l^nu vandamaluni sem bænd-
um og hefir hann störfum að Framh' h lh sí5u-
gegna i mörgum byggðarlög-
um, sem dreifð eru um alla
Austfirði. Sambandssvæði
Búnaðársambands Austur-
lands nær yfir báðar Múla-
sýslur.
Góð búskapárskilyrði.
Páll segir, að nú sé unnið
kappsamlega að eflingu land-
búnaðarins á sambandssvæð-
inu, enda er þar víða mjög vel
fallið til landbúnaðar. Búskap
arhættir miðast þó fyrst og
fremst við sauðfjárrækt, þar
sem markaðir eru takmarkað
ir fyrir mjólkurafurðir, og of
langt til aðalmarkaðanna og
erfiðar samgöngur, firðir og
fjöll torvelda víða aðflutninga
mjólkur til stórra mjólkur-
búa.
En skilyrði eru víða hin
allra ákjósanlegustu til sauð-
Annar flokkur iðnaðarmanna
kemur belm frá Bandaríkjunum
• Flckkur 7 í-ds'-vkr? :ð"aðarina????a, sem %’erið hefir vestan
hafs við vei-kr.ám f' á því í októbermánuði s. I. er væntan-
íegur hmsrað i'lnr í dag með flugvél Loftleiða frá
New Yoik.
Franska þingið samþykkir
vafaiaust Parísarsamningana
40 á iMMileiidaskrá, er nmrseða liwfst í dag
París, 21. des. — Umræður um Parísarsamningana og e??d-
urvop?nm V-Þýzkalands hófust í franska þingi??u í dag. —
Fyrst voru les??ar álitsgerðir frá uta?iríkis- og landvarna-
?iefnúum þingszns. Er umræðan hófst vorw 40 þingmen7?
á mælendaskrá, þeirra fyrstur Gaullisti. Lagðist hann gegn
samni?igu?ium.
Horfur á að nóg
verði af mjólk
og rjóma
Líkur eru til þesg, a?, nóg
verði af mj.ólk , og . rjóma í
mj ólkurbúðum í Reykj avík nú
fyrir jólin, að minnsta kosti
ef vegir lokast ekki austur yf-
ir fjall, en til þess eru ekki
mjög miklar líkur eins og nú
standa sakir um veðráttu.
Rjómi verður aðallega seld-
ur á Þorláksmessu, því að á
aðfangadag þarf að selja
í mjólkurbúðunum tvÖfaldan
skammt af mjólk. MjólkurbúÖ
unum er alveg lokað á jóla-
dag, en opnar á annan dag
jóla, eins og á sunnudögum. Á
aðfangadag erú mjólkurbúöir
opnar til klukkan fjögur siö-
degis.
Búizt er við, að umræðan
standi lengur en gert var ráð
fyrir í upphafi eða til föstu-
dags eða jafnvel laugardags.
Svipuð rök og fyrr.
Rök Gaullistans gegn samn
ingunum voru svipuð og jafn
an heyrast. Þeir myndu leiða
til þess að þýzki hernaðarand
inn risi upp að nýju. Það væri
því skylda franska þingsins
að forða þýzku þjóðinni frá
þeim voða, sem hún væri að
stofna sér í.
. Þetta er annar hópurinn. •
sem farið hefir til B mdaríkj |
‘anna til slíks náns oa kvnn-
ingar og í hor.u n e: u eftir-
taldir iðnaðar ""enn: TT irald-
ur Axel Eirru' son Ingólfur
Finnbogason, Ásbjörn Guð-
mund son, Hallfrcður Bjarni
Guðmundsson, Helgi Jason-
arson, Garðar Sigurðsson og
Viðar Þorláksson.
Þátttakendur þessa flokks
eru allir iðnaðarmenn, sem
kynntu sér einkum nýjustu
vinnuaðferðir við smíðar
stærri bygginga og mann-
virkja. Einnig sóttu þeir
þriggja vikna námskeið við
verkstjóraskóla í New York,
þar sem þeir kynntust með-
al annars nýjustu aðferðum
við slysavarnir á vinnustöð-
um og í sambandi við notk-
un tækja og vinnuvéla.
Þriðji flokkur íslenzkra
iðnaðarmanna, sem stunda
eiga verklegt nám vestan
hafs næstu tvo mánuði, fór
héðan hinn 17. þ. m.
Verða samþykktir.
Almennt er talið, að samn
ingarnir verði staðfestir í full
trúadeildinni. Þeir eiga að
vísu marga skæða andstæð--
inga utan kommúnistaflokks-
ins, en hins vegar munu marg
ir þingmenn úr katólska
flokknum greiða þeim at-
kvæði, þrátt fyrir fjandskap
sinn við forsætisráðherrann,
sem þeir annars greiða jafnan
atkvæð'i gegn.
Bretar harma
afstöðu Rússa
London, 21. des. — Formæl-
andi brezku stjórnarinnar,
sagði í dag að Brétar hörm-
uðu það, ef Rússar segðu upp
vináttusamningi ríkjanna
eins og þeir hafa hótað, verði
Parísarsamningarnir stað-
festir. Samningar þessir
brytu ekki I bága við það á-
kvæði vináttusamningsins,
þar sem bæði ríkin skuld-
binda sig til að krefjast gegn
því, að þýzki hernaðarand-
inn rísi upp að nýju. Parísar
samningarnir væru einung-
is gerðir í varnarskyni,
sagði talsmaðurinn.
Fækkað í her
Bandaríkjanna
Washington, 21. des. — Vil-
son, landvarnamálaráðherra
Bandaríkjanna, tilkynnti í
morgun að fækkað myndi í
her Bandaríkjanna um 400
þús. hermönnum á næstu
mánuðum. Nemur fækkun
þessi um 12,5% af núverandi
herafla. Jafr.framt tilkynnti
ráðherrann, að það sem eft-
ir væri af hersveitum Banda
ríkjanna , Kóreu yrði brátt
flutt heim.
Dýrasti aðgöngumiði á
gamlárskvöld 500 kr.
ó'egna fullyrðinga í einu blaða bæjarins um að eitt yeit-»
ingahús í bænum hefði ákveðið að aðgangseyrir á gamlárs-
kvöld yrði 1500 krónur fyrir parið hefir Tíminn leitað sér
upplýsinga va? ðandi þetta mál. Hefir komið í Jjós, að það
mun alger f jarstæða að slíks gjalds sé krafizt í nokkru veit-
ingahúsa bæjarins, heldur mun hæsta gjaíd, sem krafizt
er fyrir hvert par vera um 500 krónur.
I einu veitingahúsanna, þar
sem aðgangurinn kostar 225
kr. fyrir hvern einstakling,
eru innifaldar þrjár sneiðar
af smurðu brauði og lo flösk
ur af gosdrykkjum, ásamt
kaffi og kökum fyrir hvern og
einn.
Ennfremur má taka það
fram, að þrjú helztu veitinga
hús í ReykjaVlk háfá tekið
höndum saman um það að
hafa gjaldið fyrir einstakling
inn á gamlárskvöld 100 króh
ur, en í því inngöngugjaldi er
ekkert innifalið utan skemmtl
atriða. ,