Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 11
2S0. blaff. TÍMINN, miffvikudagiiin 22. dcscmber 1954. 11 Hvar erii skipin Sambandsskip: Hvassafell er í Methil. Arnarfell er vsfintanlegt til Reyðarfjaröar í kvöld. Jökulfell fer frá Vestmanna . eyjum í dag áleiöis til Weramude. D.'sarfell fór frá Seyðisfirði 20. þ. m. áleiðis til Rotterdam og Hamborg ar. Litlafeil er í Reykjavík. Helga- fell er í Riga. Postulínsbúð ■ Kabui, höfuðborg Afghanistan Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður leið. Esja er á Vestfjörðum á suður leið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Vest fjörðum til Reykjavíkur. Skaftfell ingur fer frá Reykjavik í kvöld eða á morgun til Vestmannaeyja. VI1> BJÓÐUM YÖUR ÞAÐ BEZTA Mfci itnsi mi sannanega ng ao geia, pao e/ a.» segja ei nait er í huga hiff alþjóðlega orffa - tiltæki „fíll í glcrvörubúff. Þaff er varla rúm fvrir kaupmaiminn í þessari postulínsbúff. Myndin er revndar úr verzlunaríiverfi Kabul, höíuðborgar Afgb.anistan. Fó3k þar í land' drekkur mjög te og vill liafa fallega bolla könnur. Þetta poslulín er innflutt frá Japan. Eimsldc: Brúarfoss fer frá London 21. 12. til Rotterdam og Kamborgar. Detti foss fer frá Keflavík í kvöld 21. 12. til Akraness og' Reykjavíkur. Pjall foss fer væntanlega frá Hull 22. 12. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18. 12. frá New York. Gu'lfoss fór frá Reykjavík 20. 12. til Sigluíjarðar og Akureyrar og frá Akureyri 22. 12. beint til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kotka 19. 12. til Wismar, Rotterdam og Reykjavik- ur. Reykjafoss kom til Rvíkur 18. 12. frá Hull. Selfoss fer frá Rvík kl. 22 í kvöld 21. 12. til Bergen, Köb- manskær, Falkenberg og Kaup- mannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. 12. til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19. 12. frá Tangier, Tres kom tii Rvíkur 20. 12. frá Rotterdam. Katla fór frá Hamborg 19. 12. til Rvíkur. Flugferðir Eoftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 á morgun frá New York. Flugvélin fer eftir tveggja stunda viðdvöl til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Ur ýtnsuni áttum Minnztu þess. Ef þú vilt geyma dauðan mann órotinn, þá legg hann í spíritus, en ef þú vilt skemma lifandi mann, þá hell í hann spíritus. Veltingamaðurinn og Jesú nafn Veitingamaður nokkur, sem mörg ár hafði selt áfenga drykki, var orðinn eitthvað órólegur út af atvinnurekstrinum, átti bágt með að sofa og varð fyrir ákær- um samvizkunnar. Gerði hann þá hoð eftir presti sínum og bað hann um ráð við áhyggjum sínum og óróleika. Prestur sagðist þurfa að hugsa málið, kom morguninn eft ir og sagði: „Nú hefi ég fundið ráðið“. „Hvert er það“? spurði veitingamaðurinn. — „Seljið svo mikið sem þér getið, Guði til dýrð ar og í Jesú nafni“. Síð'an fór prestur sína Ieið. „Guði til dýrðar og í Jesú nafni“, hugsaði veitinga maðurinn, „nei, það nær engri átt“. Og hann hætti við veitingar áfengra drykkja. BlÓð og tímarit Heima er bezt, 12. tbl. IV. árg., desemberhefti 1954 er komið út og flytur m. a. grein um Einar Jónsson, mynd- höggvara, Kvæði eftir Kristján Breiðdal, Ættargripurinn, grein eftir Böðvar Magnússon, Litli jóla gesturinn eftir Bjarna Sigurðsson, Verndargripurinn, söguþáttur frá Landnámsöld, Védís vinnukona eft ir Guðlaugu Benediktsdóttur, grein arnar Georg Brandes, Oddi á Rang árvöllum, Einkennileair prestar, Um tóbak, framhaldssöguna Fjallabúar, eftir Kr. Kristiansen og fleira. Vökumaður..................... „í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga, mót þrautum. sínum gekk hún djörf og sterk. í hennar kirkju helgar stjörnur loga. Og hennar l;f er eilíft kraftaverk". (D. Stefánsson). Sterkasta einkenni ísj. landnámsmanna .var frelsis- þráin. Þeir gátu ekki unað við harðstj óm og einræði heima haganna. Frjálsborinn maður getur ekki lifað undir kúgunarhæl ofbeldis og hroka, hvort held ur á svi.ði ánda eða efnis — í trú eða stjórnmálum. Upp af þessum frjálsa grunni reis réttarriki íslendinga, þar sem atorka og drengskapur voru hin berandi öfl þjóðlífsins. Bókmenntaafrek ísl. sagn- fræðinga ber þess glöggt vitni að þjóðin unni og kunni að meta írjálshyggju og dreng- skap. í liuga íslendinga hefir ávallt valcað sterk rannsókn arþrá hugsanafrelsisins, allt frá dögum,„Ara hins fróða, er túlkaði rétt sannleikans með hinum einföldustu orðum, að ávallt sé skylt „aff hafa þaff, er sannara reynist“. íslendingar hafa ætíð átt menn með: hugrekki til þess að stíga inn á brautir sann- leiksleitarinnar. Það er nú kunnugt orðið fjölmörgunj mönnum hér á landi, að meðal vor er maður úr alþýðustétt, sem sýnt hefir og sannað, að hann hefir fund ið, höndláfr og saf.nað vísinda legri og trúrænni þekkingu, sem heiliar hugi manna. Ár eftir ár hefir hann — fyrst með opinberum fyrir- lestrum og síðan með heimilis fræðslu _frætt íbúa Reykja víkur, og á nú orðið heilan hóp aðdá.ejida og nemenda, sem fjölgar með ári hverju, Bezt oj vinsæiast, nóv.-des,..h,eftið hefir borizt blað inu. Af efni þess má nefna Charles Norman pg söngvarar, Þér eruð reknir, gámansaga, Mannfellir á ís landi, Hreystisögur, Kvikmyndir. — Viðtal við Öskubuskur, dægurlaga- textar, Haukur Morthens valdi, bridgeþát.tur, skákþáttur, fjölmarg ar smásögur,' framhaldssaga, kross gáta, skrítlur, stökur og skopmyndir. og svo mun nú komið, að hann hefir ekki við að sinna öllum, sem óska þess, að fræðast af honum, vegna þess, að allt þetta starf er ur.nið í hjáverk um. Maður þessi er Sigfús Elías son, maðurinn, sem hvorki ber titil né tignarheiti og tel ur sig aðeins hinn smáa þjón. Öll þessi þekking er alger- lega íslenzk, en mun þó varða mörg lönd i framtíðinni. Félagssamtök þau, sem vinna að framgangi þessa málefnis, bjóða öllum víðsýn um mönnum að verða virkir þátttakendur í útgáfustarf- seminni. Og féiagið hefir sent frá sér prentað ávarp, sem endar á þessum orðum: Verið þátttakendur í fram gangi þessa málefnis, sem er æðst allra mála: framkvæmd að vilja Meistarans. Hver mun banna honum að opinbera vilja sinn? Hver mun gefa honum ráð? Hver þráir ekki að þjóna honum? Ávarpið ber það með sér, að hér er um trúræna og vísinda lega opinberun að ræða, mót- aða af hjartslætti kærleiks- þjónustunnar, með þá yfirsýn, að: „Allt er lífs því líf er hreyfing, jafnt ljóðsins blær sem kristalssteinn. Liíf er sambönd, sundur- dreifing, sjálfur dauðinn þáttur einn“. Ef kristin menning á að vera leiðarljós þjóðarinnar áfram, eins og stj órnarskráin gerir ráð fyrir, þurfa forystu menn, löggjaíar og ríkisvald að standa á verðinum og gera allt, sem í þeirra valdi stend ur til þess að hið siðræna afl „fagnaðarerindisins" nái að snerta æskuna í landinu, minnugir þess, að maðurinn lifir ekki af einu saman brauði. Hin kaldræna efnishyggja vorra tíma drepur allt líf í dróma, ef menn gleyma kalli Meistarans frá Nazaret: Sann leikurinn mun gera yður írjálsa. í gegnum aldirnar hefur kirkjan verið oss „guðleg móð ir“ — Ijósviti í gegnum allar hafvillur heimsmenningarinn ar. Kirkjan, í víðtækustu merk ingu, má ekki láta sér neitt' mannlegt óviðkomandi. Við henni blasa óþrotleg verkeíni til úrlausnar. Við íslendingar erum komn ir í þjóðbraut, og þess fremur þurfurn vi ðað standa vel á veröi gegn afglöpum og út- hverfu hinnar svokölluðu „heimsmenningar“.____________ Við eigum nóg af öfrjórri togstreytu um, form, umbúðir og kennisetningar, en göng- um oftar framhjá kajrnanum: — Guðseðlinu í öllum mönn- um, hversu svo sem háttað er um þjóðerni, kyn, litarhátt og svo framvegis. „í rósemi og trausti.. skal yðar styrkur vera“. i Andlegar eigindir verða trauðla áunnar með ofstækis fullyrðingum, eða lágkúruleg- u pexi um leiðirnar, sem liggja inn á aðalbraut sannleikans. Þess vegna liggur „lamamað ur“ samtiðarinnar ennþá við musterisdyrnar og beiðist ölm usu. — Menningin er „lama“ vegna þess, að hana vantar lífskraft, en hvorki silfur né gull. Ef kirkjan og stjórnmála- mennirnir gætu komið sér saman um, að sameina í stað þess, að sundra, — þá væri „guðsríkið“ löngu komið nið- ur á jörðina, og orðið sam- eign allra ,en ekki skæklatog sértrúarflokka og uppboðs- haldara ,’oæði í trú og stjórn- málum, þar sem hver býður öðrum betur, þar til allt riðl- ast út á refilstigu vanhyggj- unnar, unz menningin synöir í mannablóði og endurómar bróðurmorð Kains. Villimannadans síðustu heimsstyrjaldar er stærsta útgáfan þeirrar „harmsögu mannsandans“. Og hvers vegna? Vegna þess aö hinir svokölluðu „foringj- ar“ þjóðanna gleyma að reka „guðserindi brýnni, en græðgi og munað“. En slik gleymska felur í sér þá staðreynd vit- rænnar mannveru, að hún króknar á krossgötum efnis- hyggjunnar og ratar ekki þá leið, „sem vísar gæfan bezta: Að verða um frelsi og sannleik ávallt sýnni, og safna árum góðvitrari og yngri“. Á þessum upplausnar tim- um hins hrjáða mannkyns berast ískyggilegir skuggar fyr ir sálarsý æskunnar í landinu. Framhald ú 10 ilfa Otíutélagtð h,f. SÍMI 81600 Öruéá oá ánægð með tryééináurta hjá oss Stærri bústofn Framhald af 12 Biðu. ur á Austurlandi þurfa að horfast i augu við. Þeir eiga erfiðara með að stækka búin og leggja í fjárfrekar ræktun- arframkvæmdir. Þó hægt sé að fá tilskilin ræktunar- og byggingalán nægir það ekki, þegar búin skila ekki höfuð- stól til að leggja á móti tak- mörkuðum lánum. Þurfa þeir-, sem lítil bú hafa, mun meira lánsfé en þeir, sem reka stór bú og ætla að auka búskap- inn. Von um árangur af garnaveikislyfi. Mikill áhugi er hjá bændum fyrir því að auka afurðir sauð fjársins og eru sauðfjárrækt- arfélög stofnuð til að vinna að því. Garnaveikin hefir gert bændum mikinn usla, svo að margir hafa átt erfitt með það hennar vegna að halda búunum í horfinu. Nú eru menn að eygja von í barátt- unni gegn þessum vágesti. Er það garnaveikimeðal, sem farið er að nota með góðum árangri. Ræktun er tiltölulega skammt á veg kcmin viða á sambandssvæðinu, enn sem komið er, og fjárhagur bænda þröngur til stórra átaka í þvi efni, þó vilji sé fyrir hendi. En ræktun verður að aukazt. Víða er heyskapur allmikið stundaður á óræktuðu landi, sem ekki er véltækt. Heyfeng- urinn er þó aðallega af rækt- uðu landi, enöa er seinlegt að ná heyjum með handverkfær- iim í þúfum. Landbúnaður Austfirðinga á sér mikla framtið. Á víðlend- um löndum, sem vel eru fallin til sauðfjárræktar, er enn ó- notuð beit fyrir mikla fjár- hópa, og arðsemi sauðfjársins er mikil, þegar frá eru dregin vanhöldin, sem stafa af garna veikinni. tthreiSiS TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.