Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 8
f f 8. TÍMINN, miðvikudaginn 22. desember 1954. 29ft. blag. WA’A-.v.v-,S%VAV.W,VW.W.V.%\V,‘/VW«VVAWW //.VAWAV.V.VW.WA'A'.W.V.V.VAWWVWAVW %V.WAV.W.V.W,V.V«V.,i - .'J i- /r 5 ALN U M dæturnar sjö Aðeins iírffá eisstsk cftlr lijá foriagiou. Tryggið ykkur eiutak strax í dag. Bókaútgáfan NORÐRI W.VAV.W. Sumbundshúsinu, RetiUjjavík — Sími 3987. VAWVAV.VAVV.AVW> w‘.W.VW,WA^WAWAV.VA'AVA,VWAWWAVi.,aÍ| W.V, 5 WA*. WAV.VAV. V.VAVA*AVAVAV.V.WAV.WAWAVAVAVA Þiissiud tilaðsíðna saga — aðeins hundrað lesmálsblöð í búk RIMHENDA eftir GUNNAR GUNNARSSON Nýtt. meitlað listaverk, er tekur öllu fram er þessi mikli listamaður hefir skrifað. í Brimhendu segir skáldið söguná af torfristumanninum hjartahreina, Sesari Karlssyni, hinni óbrotnu, hlédrægu og frumstæðu hamhleypu, hinu orðlausa náttúrubarni, sem mátti þó ekki aumt siá og vann hjarta allra og trast, jafnvel álfkonunnar, sem átti fallegu myndabækurnar og skildi há- íleyga sönglist. Kvngimögnuð íslendingasaga, fögur og ógleymanleg ástarsaga. Það, sem skiltir á milli feigs og ófeigs í bókmenntum, milli sögu og lista- verks, er að í listaverkinu er fólginn sá kraftur, er gerir hinn almenha lesanda að skáldi, algeran þátttakanda í örlögum sögu og persóna. Höfund- urinn hrífur hann með inn í söguna. í þessari stórbrotnu sögu hefir skáldinu tekizt að draga sjálft sig í hlé en fá lesandanum í hendur að ljúka sögunni, skrifa þær 900 síður af þúsund, sem sagan krefst til að vera fullsögð. Jólabók'n er Fjallkirkja Gunnars Gunnarssonar með 100 myndum eftir Gunnar Gunnarsson yngra. HELGAFELLSBÓK 'AVW.V.%%W«W w.v.w.w.w.v.w.w.v^ 'AWi ÉlH éfí Cí£ !l A Bókin er skrifuð af Gunnari M. Magnússyni og er upplagið mjög takmarkað. Félag járniðnarmanna í Reykjavík .VAVAV.V.VAV.VAWAVAV.V.W.VAV.V ■■VAs .■.■.VAVAV.,AV.W.W.V.W.,AWAVAW.WAV//A,AV.,AVA‘A\V I Tíu félagar úr Járnsmiðafé’agi Reykjavíkur. Myndin er tekin 1905—06. Sitjandi f. v.: Olafur Gunnlaugsson, Gisli Finnsson, Kristján Kristjánsson, Ólafur Þórðarson, Sigurgeir Finnsson. — Standándi f. v.: Sigurður S-gurösson, Bjarnhéðinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Helgi Magnús- son, Jóhann Guðjónsson. Járnsíða’ Bókin, sem allir járniðnaðarmenn hafa beðið eftir, er komin út. Bókin er gefin út í tilefni 35 ára afmælis Félags járniðnaðarmanna. ((V-ts'Tl 1 Bók þessi liefir að geyma sagnir af fsl. hagleiksmönnnm og ísl. járniðnaði allt frá landnámsöld til vorra daga. Bókin „JÁRNSÍÐA“ er prýdd fjölda my?ida áf mömmm er koma við sögú ísl. járniðnaðar ásamt myndum af smíðzsgripum allt frá lantjnámsöld. í bókinni má finna nöfn allra þeirra, járniðnaðarmanna er útskrifazt hafa frá Iðnskólanum í Reykjavík. Járnsíða44 er bókin sem allir iðnaðarmenn hafa hæði gagn og gaman af að lesa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.