Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 10
1« TÍMINN, miðvikudaginn 22. desember 1954. 290. blað. 8»ja &m)i PJÓDLEIKHUSID SÓperurnar PAGLIACCI (Bajazzo) eítir jeoncavallo CAVAULERIA RUSTICANA eftir Mascagni. Hljómsveitarstjóri: Dr. Victor Urbancic. Leikstjóri: Simon Fclv.artlsen. Frumsýning, sunnudag 26. des. kl. 20. Uppselt. Önnur sýning þriðjudag 28. des. kl. 20. — Þriðja sýning fimmtu- dag 30. des. kl. 20. Allar pantanir sækist fyrir kl. 19 21. des., annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin á venju legum tíma frá ki. 13.15 til 20 frá mánudegi 20. des. og til kl. 16 fimmtudag 23. des. Þorláks- dag. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13,15—20.00, á morgun írá kl. 13,15—16.00. I Viðburðarík og spennandi ame- rísk mynd. Aðalhlutverk: George Kaft George JBrent Randolph Scott Joan Blondcl Ðanskir skýringartaxtar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO — 1544 — Jóhíhv&ld (Christmas Eve) ForboHnalandið Geysispennandi, ný, frumskóga mynd. Um ævintýri Jungla Jim og árekstra við óþekkta apamannategund, ótal hættur og ofsalega baráttu við villi- menn og rándjr í hinu forboðna landi frumskógarins. Þessi mynd er ein mest spennandi mynd Jungla Jims. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO Jói Síökkull Hin víðfræga ameríska gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Uewis Aðeins þennan eina dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARSIO — HAFNARFIRÐI - San Antonio Afar spennandi amerísk kvik- mynd í eðlilegum itum. Aðalhlutverk. Errol Flynn Alex Smith Sýnd ld. 7 og 9. Sími 9184. Cemia-Desiníector •r vellyktandl eötthrelnaandi vökvl nauðsyniegur A hrerju helmlU til eóttlireinminar 4 munum, rúmfötum, húsgögnum, tlmaáhöldum, andrúmaloftl ©. *. trr. — Fæst í öllum Lyíjabút- um og ínyrtlvöruvendunum. GAMLA BÍÓ Sími 1475. I I I i * Hugviísma$iu‘ii!in * (Excuse My Ðust) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk söngva- og gaman- mynd í litum. Skopleikarinn snjalli Red Skelton, dansmærin Sally Forrest öngmærin Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-ÐÍÓ Sími 1182 Glæpis* og blaðamennska (The Underworld Story) Afar spennandi, ný, merísk sakamálamynd, er fjallar um starf sakamálafréttaritara, og hættur þær, er hann lendir i. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBEO Sýnd kl. 7 og 9,15. Allra síðasta sinn. EióSský á bimni (Bloe.-l on the Sun) (Hin sérstaklega spennanði og lein mesta slagsrnálamynd, em jhér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Sími 6444 Einkalíf D&n Jusms (The Private Life cf Don Juan) jprýðiiega skemmtileg og spenn- [andi ensk kvikmynd gerð af ÍAlexander Korda, eftir ckáld- jsögu Henri Batailie, um me.sta Ikvennagull allra tíma og einka- jlíf hans. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks Marle Ohcron Benita Hume Sýnd kl. 5, 7 og 9. er skemmtileg skáldsaga og goð jolagjof Vökiunaðiii* nois 'n ? PiTupnuj,d Hún elst upp í úlfakreppu ald arandans, þar sem „dansinn í kringum gullkálfinn" er stig inn með trumbuslætti og á- fergju múgsálarinnar. „Þar hugstola mannfjöldans vitund og vild er villtum og stjórnað af fám“. En verum bjartsýnir, íslend ingar! Þúsund ára menning verður ekki „hugstola“ ef ailir gera skyldu sína: Að vaka, hugsa og skilja. Er það ekki hin andlega gestrísni? „Ennþá getur góða menn og guðspjöll eru skrifuð enn. Hvert líf er jafnt að eðli og ætt, sem eitthvað hefur veröld bætt“. Mætti slíkt guðspjall verða sigurstafur mannanna inn í Væringjalönd: mannvizku, þegnskapar og bræðralags. — Þá birtir fyrir augum, og „guðsríkisbrautin“ blasir við öllum vegfarendum, upp að „Fögrudyrum“ hins mikla musteris sannleikans. Bjarni ívarsson. Pearl S. Back: is. HJÓNABAND 1 j PR.TAR ef þið eigið stúlk- j una, þá á ég HRINGANA. Kjartau Asmundssoö . í íullsmlður, _ AðaLstræti í | (Símí 1290 Revklavík! ! I iiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMMiimiiiiiiiiiiiiimiinmiiiiiiiiii VOLTI aflagnir afvélaverkstæðl afvéla- og a f tæija viðgerBir Reyklavíi S | NorOurstlg 3 A. Slmi «453 § iiii ii mi m mmmiiiim!im iii 111111111111111111111111111111111 — Ég elska þær, sagði hann með þunga. — Þær eru sterkar og góðar. Það eru fagrar hendur. Þegar ég held um þær, þá finn ég, að ég hefi eitthvað ástfólgið milli handanna, Hann kyssti hær aftur og lagði þær að kinn- um sínum. — Elskan mín, taustaöi hann lágt, elsku stúlk- an mín. Hún átti engin orð til, er gætu túlkaö tilfinningar henn- ar. Hún gat aðeihs hlustað titrandi af sælu. Orö hans voru sem fögur hljómlis.t í eyrum hennar. — Ég elska þig aila, sagði hann, jafnvel bráhár þín. Þegar þú gengur minnir það mig á blæ, sem hreyfir korn- öx. Þú ert mér í senn jörð, vatn, brauð og ljós. Hún hafði engá hugmynd um, hvað hann ætti við með þessum orðum, en hún slfildi, að þau voru mælt af ást. Og þegar hann tók hana í faðm sinn hné hún öll að hon- um án hiks eða efa. Hví að hika, fyrst þau ætluöu bráðum að gifta sig? Hún hafði þráð hann af öllu hjarta sínu. Hér úti í sveitinni vr það engin synd að piltur og stúlka hlýddu kalli ástar sinnar. þegar þau höfðu játað hvort öðru ást sína og ákveðið að gifta sig. Það var algengt og talið sjálfsagt, að fyrsta barnið fæddist stuttu eftir gift- inguna. Og hann vék til hliðar allri varúð, lét sig engu varða það. sem á eftir kæmi. Þetta var allt, sem hann þráði. Öll þrá hans mögnuð í hinni löngu einveru. — Eg vildi ekki meiða þig, sagði hann loðmæltur. — Segðu mér ef ég meiöi þig. En hún hefði getað þolað alla þjáningu á þessari stundu, því að hún var á valdi enn sterkari kenndar, sem gerði hana í senn veika og sterka, og þar fann hún sjálfa sig og týndi sér í senn. Hér þurfti engra frekari orða við. Hún gat ekkert sagt, og hann vænti heldur engra svara. Heitur og ferskur lík- ami hennar var honum r.ægilegt svar. Þar var öll full- næging hans. Hún hafði satt sárasta hungur hans, og svo færðist yfir hami slíkur fríöur, að hann hafði aldrei þekkt neitt svipað. Undir honum var jörðin og yfir honum him- ininn og þar á ffifííi aðeins þau tvö. Hann lá hálfsofandi með höfuöið í skauti hennar, og hún sat hreyfingarlaus, vökulli en hún hafði verið nokkru sinni fyrr. Þetta var maöurinn hennar. En hve hann var langt yfir hana hafinn. En sú hugsun, sem hafði þjáð hana jafnan fyrr, var nú horfin, og hún var ekki lengur hrædd. Nú vissi hún, hvernig hún gat þjónað honum og veitt honum fullnöegingu. Hún notaði fá orð til að tjá ást gína, en hún þekkti aðrar leiðir. — Þetta verður honum gott, betra en nokkuð annað hefði getað orðið. Ég get veitt honum unað og frið, sem hann þarfnast, hugsaði hún. Hann fór heim til foreldra sinna þetta sama kvöld, undr andi á óttaleysi síiiu við álit foreldranna á þessum ráðahag. — Þú hefðir átt að senda skeyti og láta okkur vita, með hvaða lest þú kæmir, William, sagði móðir hans. — Við hefðum getaö sótt þig á brautarstöðina. — Ég vissi ekki nákvæmlega, hvenær ég mundi koma hingað, sagði hann. Hann var enn sem í dvala eftir ástaratlot kvöldsins. Enn var allt óverulegt fyrir sjónum hans, líkast draumi. Hann hafði gengið með Rut aftur heim að bænum i rökkrinu og fundið föður hennar að máli. Hann vissi þegar, hvað á seyði var, en beið þess þó, að hann væri beðinn um hönd dótturinnar. — Ég vona, að þú sért því ekki andvígur, að við Rut gift um okkur, sagði William. — Það er þýðingarlaust fyrir mig að hreyfa andmælum, ef Rut vill þetta, svaraði hann. Ég hafði þó vonað, að Rut mundi færa mér einhvern hjálparmann við búskapinn eftir nð sonur minn sneri við honum bakinu. En þetta er líka mér að kenna, ég hefi látið hana vera of siálfráða, dekrað of mikið við hana, William. Hún er stórlát og einráö. Þú mátt vara þig, drengur minn. Slöan var rætt nokkra stund um undirbúning brúðkaups ins. Hann sá, að hjónin, og jafnvel Rut sjálf, voru hikandi i þessum efnum. Hann var dálítið vandmeðfarinn brúðgumi, fannst þeim víst. Var hægt að hafa á þessu venjulegt sveita snið, þegar slikur riiaður var’ annars vegar? En þégar hann !ét í Jjós það álit, að bezt væri að hafa enga viðhöfn, tóku þau þegar af skarið. Auðvitað varð brúðkaupið að vera með nokkurri viðhöfn, ög hann skildi, aö annars mundu þau minnkast sín. Svo var brúðkaupiö ákveðið eftir viku. Það var engin ástæða til að fresta því lengur. Rut hafði brúð arbúning sinn þégar reiðubúinn, eins og venja var um stúlkur þarna í sveitinni. Hún þurfti aðeins að sauma sér kjól til að vera í eftir hjónavígsluna. — Hafðu hann bíáan, sagði V7illiam. — Já, bláan, hét hún. En þegar hún fylgdi lionum til dyra til að kveðia hann þar, hvíslaði hann. — Við erum raunar þegar gift, Rut, finnst þér það ckki? Hún kinkaði kolli og augu hennar ljómuðu. . ...Jæja, hvernig líkaði þér lífið í New York? spurði móðir hans. Stofan var skreytt snemmsprottnum rósum. Glaour viðareldur brann á arni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.