Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1954, Blaðsíða 5
290. blacfc Þýzka grangaljós. margar gerðir. Amerískir borðlampar í úrvall"'í- ' : M*é Nýjar gerðir af þýzkum veggljósutn. Rafmagnsvöfflujáni sjájfvirkar brauðristar, hitapúðar, hárþurrkur, straujárn o. m. fl. H.Í. RAFMAGN Vesturgötu 10 Sími 4005. m e. TÍMINN, miðvikudaginn 22. desember 1954. 5. émrnn mtff ivt vtm Orkuver og rafveitur á Norð urlandi og suðvesturlandi Heildaráætl. Rafmagnsveitna ríkisins í sambundi við hinar miklu rafcrkuframkvæmdir þær, sem nú eru fyrir dyrum og greint var frá í tilkynningu raforkumálaráðuneytisins nýlega, þykir rétt að birta hér uppdrátt Rafveitna ríkisins um heildaráætlun og skipan orkuvera og raflína á Norðurlandi og Suðvesturlandi, en áður voru birtir uppdrættir af Vestf jörðum og Austur- landi. M *é ‘mT -v \ m 0 Vtrmm//ii/ié ák a • m wr/úfo * 46 AV //*• - *S tV l/nm - C<-*7/ *V //** Hagmsr/M - 1 Wá/i&r/ ■Souéár-irró/tM* / /* VC' Akurtyt-/ V/Sic/u/ct- Uppdrátturinn á efstu myndinni sýnir kerfið á Suð vesturlandi en þar er nú orð ið mesta orkuveitukerfi Icmdsins eg teygir sig þegar fullgert er frá Öndverðar- nesi til Víkur í Mýrdal. Uppdrátturinii hér að of- an oig til hliðar er af heildar áætiun um orkuver og raf- veitukerfi á Norðurlandi, myndin að ofan sýnir Norð- urland vestanvert en neöri myndin svæðið austan Eyja fjarðar. Raforkan á þessu svæði fæst úr orkuve’ unum við Laxá, Skeiðfoss, Göngu- skarðaá og Laxárvatn við Blönduós. Gert er ráð fyrir geysimikium rafveitum til viðbótar því, sem nú er, og sýnir uppdrátturinn um heildaráætlunina það Ijós- lega. M. a. er gert ráð fyrir 66 kw. háspennulínu yfir Öxnadalsheiði, og tengja þannig saman Laxárveituna og Sauðárkróksveituna. Um Húnavatnssýslur verða iagð- ar miklar veitur til sveita og kauptúna. Um Norður-Þing eyjarsýslu verður lögð lína allt austur til Þórshafnar og Bakkaf jarðar. /t/>/"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.