Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 48

Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 48
48 JÓLABLAÐ TÍMAMS 195A Vesturgötu 3 — Reykjavík Einkasalar og umboðsmenn hér fyrir: The Oster Manufacturin Go., Cleveland Bolta- og pípusnittvélar, „Bull Dog“ pípusnittklúbbar, snittolía. The Black & Decker MFG. Co., Towson. Rafknúin verkfæri. A. P. Newall & o. Ltd., Glasgow „Hitensile“ stálborar og rær. James Walker & Co. Ltd., Woking „Li'on“ vélaþétti. The Yorkshire Copper Works Ltd., Leeds Eir- og koparpípur, koparfittings. Höfum ennfremur fyrirliggjandi: Vélareimar, V-reímskifur, Smergelskifur, Smergelléreft, Smergelduft, Skrúfbolta, Rær, Skífur, Maskinuskrúfur, Gas- og Rafsuðuvír, Silfurslaglóð, Tin, Hvítmálma, Ketilzink, Plötublý, Kopar og Eir I plötum og stöngum, Nýsilfur, Þrýstimæla, Yfir- hitunarmæla, Hitamæla, Ventla og Krana, Verkfærí og Mælitæki ýmis konar fyrir vélsmíði og fleiri. Útvegum beint frá verksmiðjum: Smíðajárn og stál, verkfærastál, chrome-nickel stál, ryðfrítt stál. Vörur okkar eru keyptar beint frá 1. flokks verksmiðjum. Það tryggir viðskiptavínum okkar gæðin og bezt fáanlcgt verð. Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Hvammstanga. Hefur á boðstólum flestar fáanlegar vörur. Tekur í umboðssölu flestar íslenzkar afurðir. Hefur afgreiðslu fyrir Skipaútgerð SÍS, Skipa- útgerð ríkisins og Eimskipafélag íslands. Sér- leyfisleið Hvammstangi—Reykjavík. Afgreiðsla hjá Frímanni Frimannssyni, Hafnarhúsinu. Um- boð fyrir Viðtækjaverzlun ríkisins, Ullarverk- smiðjuna Gefjun. Annast bifreiðatryggingar, brunatryggingar og sjótryggingar fyrir Sam- vinnutryggingar og liftryggingar fyrir Andvöku. Óskar öllum viðski'ptamönnum sínum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs með pökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári. Slippfélagið í Reykjavík h.f. Stofnsett 1902. — Símar: 80123 (5 línur). Símnefni: SLIPPEN. Verzlunin: Skipavörur Byggingarvörur Verkfæri o. f. MÁLNINGARVERKSMIÐJAN framleíðir málningu til skipa og húsa. Timbursalan: Trjáviður til skipa og húsa: Fura og greni Eik Mahogny Krossviður Þilplötur o. fl. Vélahusið: Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði. n ii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.