Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 2
Baröist á Svartahafi fyrir Katrinu miklu og varð fyrsti aðmírált i flota Amerikumanna l»að er sagt, að þegar Napóleon hafi frétt um ófarir flota ! síns við Trafalgar, hafí hann spurt, hve gamall Paul Jones hafl verið, þegar hann lézt. Honum var svarað, að maðurinn hafi íátizt fjörutíu og fimm ára gamall.Napóieon á þá að hafa svarað, að væri hann á lífi, hefði Frakkland haft á að skipa raunverulegum aðmírál í slagnum við Trafalgar. Þessi orð stríðsmannsins eru mikil viðurkenning á Paul Jones, enda er það hermt, að hann hafi ekki haft minna til að bera í vitneskju og reynslu í sjóhernaði en sjálfur Nelson, er fór ;tneð sigurorð af hólmi í slagnum við franska flotann. Paul Jones fæddlst sumarið 1747 og var fimmtl sonur skozks garð- yrkjumanns. Seinna komst Jones lí þá skoðun, að hann væri laun- ;3onur jarlsins af Selkirk. Xil Ameríku. Tólf ára gamall fór Jones sem i’éttadrengur á skipi til Ameríku. Sjö árum síðar var hann orðirin ökipstjóri og bendir það nokkuð til dugnaðar hans. í þá daga var erfitt ::yrir ættlausa ^instæðinga að ná 'aokknim frama, nema hæfileikar þeirra væru ótvíræðir og sturidum komust þeir upp á við fyrir ein- staka heppni. Horium er lýst þann :.g, að hann hafi verið óvenju dug- éegur og kjarkmikill, haft járnvilja, ;pema hvað hann átti erfitt með að stjórna miklu skapi sínu. Þrátt ::'yrir járnviljann og harðneskjulegt yfirbragð, gat hann verið sætur eins og hunang, þegar hann vildi það við /á afa. JFyrir sjórétt. Á skipstjórnarárum sínum lenti hann tvisvar í klandri, sem varð ’.ionum erfitt viðfangs í bæði skipí- : n. í fyrra skiptið hýddi hann báts :.nann sinn það freklega, að hann ézt skömmu síðar vegna afleiðing- anna af hýðingunni. Er hann kom :í höfn varð hann aö svata til saka fyrir sjórétti. Hann var kærour fyr ::r að hafa myrt bátsmannitin, er. honum var sleppt vegna skurts á sönnunargögnum. í annað sinn ,'lenti Jones í „slysi", sem hann Kall nði mestu ógæfu lífs síns. Gerð var tppreisn á skipi hans og stóð stór Útvaipið 'Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .11,00 Messa í Hallgrímskirkju. .' 5,30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit arinnar í Þjóðlcikhúsinu. — Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari: Isaac Stern. 1.7.30 Barnatími. :>0,20 Leikrit (endurtekið): „Ham- let“ eftir Williám Sháke- speare. Þýðandi: Matthías Jochun.sson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 113,15 Préttir og veðurfregnir. 13,20 Danslög (plötur). : 14,00 Dagskrárlok. 'Ótvarpið á morgun: Pastir liðir eins og venjulega. '10,30 Útvarpshljómsveitin. 10,50 Um daginn og veginn (Gunn ar Benediktsson rithöfundur) 11.10 Einsöngur: Einar Sturlusc.n syngur; Fritz Weisshappel léikur undir á píanó. 111.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; 7. (Helgi Hjörvar). :12,00 Fréttir og veðurfregnir. 12.10 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 12,25 Létt lög (plötur). 113.10 Dagskrárlok. Árnað h.e 'd[a líljónaband. í gær gaf séra Þorsteinn Björns- son saman í hjónaband ungfrú Erlu "/aldcmarsdóttur, skrifstofustúlku. og Skúla Þórðarson úrsmið. Heimili jþeirra verður að Ingólfsstræti (i. múlatti íyrir henni. Misþyrmdi múl attinn Jones uppi á þilfari. Þegar Jones var að skreiðast til káe'.u sinnar á eflir greip hann allt í einu slík ofsareiði, að hanri þreií svérð sitt úr sliðrum og keyrði það í gegn’, um múlattann. Til mikillar ógæfu kom þetta manndráp rétt á næla dauða bátsmannsins. Þar sem hann vissi að menn höfðu illan bíí'ur á honúm fyrir, treysti hann ekki urn of á réttvísina og tók þann kost að flýja. Bús'et.a í Awieríku. Fram að þessu hafði Paul Jones' staðið fast undir merki brezku kr.'ni unnar, en nú sneríst hann gégn henni með jafnmiklu offorsi. Tók hann sér búsetu í Virginiu í Ameríku og stundaði landbúnað. Hánn varð mjög áhugasamur cun stjórnmál á þessum tíma og átti í útistöðum við brezka liðsfjringja, sló einn þeirra í rot á eiahverri samkomu og eitthvað fleira hvíurn likt. Nýlendubúar tóku Jones tvenn höndum og þótti þeim hann túlka andstöðuna gegn Bretum prýðilega. Hélt Jones margar ræður um þess ar mundir og hvatti óspart til stór ræðanna og slita við Breta. Þótt hann væri þessi mikli föðuriands- vinur í Ameríku, sagðist hann síðar vera heimsborgari og sig varðaðí hvorki um loftslag né landamærl. í rauninni var hann fæddur bylt- ■ingamaður og vildi ógjarnan beygja hné sín fyrir valdsmönnum. Gsorge Washington varð fyrstur til a'ð sjá, hvað bjó í Jones og honum var fyllilega Ijóst, að maður með skap hörku Jones var ómetanlegur í striði. Fyrsti aðmírállinn. Þegar stríðið skall á milli ný- lendubúa og Breta, var Ameriku- mönnum einna fyrst fyrir að koma upp visi að flota. Jones var falið það hlutverk að koma þeim flota á laggirriar. Méð eigin höndum hóf hann þann fána að hún, sem fyrst- ur blakti á amerísku skipi. Þetta vár gulur silkifáni, en í hann var oiinn skröltormur og áletrun, sem hljóð- aði svo: „Ekki troða á mér'. Á fáum mánuðum tókst Jones að koma á fót flota, sem stóð sig vel í baráttunni við Englendinga. Var flotinn þó í fyrstu byggður upp á aflóga skipum og alls óvönum mönn um. Með þessum flota sínum tókst Jones að' ná sextán skipum á sitt vald. í einni orustunni barðist hann við verndarskip skipalestar, sem taldi fjörutíu og tvö skip. Hann fékk varmar viðtökur og brsiðsíða eftir breiðsiðu dundi á skipi hans. Einum liðsforingja hans varð það á að bölva og Jones bað hann að ákalla þann vonda með varúð, því að þeir gætu verið komnir inn í eilífðina innan tíðar. Hann sigraði í þessari orustu öllum til mikillar undrunar, einkum Bretum, sem sættu sig þó við, að enginn annar en Breti hefði getað unnið sigur, en Jones var skozkur, eins og áður segir. Stríð við Svartahaf. Árið 1787 gekk hann á mála hjá Katrínu miklu keisaraynju í Rúss- landi. Hún var þá að berja á Tyrkj um og Jones átti að taka að sér stjórnina á flota hennar á Svarta- hafi. Hann tók fyrst land í Rúss landi í Pétursborg (Leningrad). PÁDL JONES skozkur heimsborgari Komst hann þangað með rniklun harðræðum um frosin innhöf og varð að knýja skipshöfnina áfram með því að miða skammbyssu á mennina síðustu fjögur dægrin. Var hann þreyttur og illa kominn, er hann kom til borgarinnar öllum til mikil’ar undrunar, þar sem innhöf in voru talin ófær skipum. Frá Pétursborg hraðaði hann för sinni yfir steppur Rússlands og létti ekíi ferðinni fyrr en í höfuðstöðvum sín um við Svartahaf. Friðill Katrínar rak þar sýndarstríð og var afbrýðis samur í garð Jones. Tókst honum síðar að rægja Jones svo við hirð- ína, að honum vay ekki vært í Rússlandi. Fór hann þaðan eftir að hafa sigrað Tyrki.í stórorustu á Svartahafi. Hafði sá sigur þau áhrif á friðil Katr'nar, a'S haim keypti gleðikonu til að koma óorði á Jones. Lét hann konuna ganga snemma morguns í tjald Jones und ir því yfirskini að hún vildi selja honum smjör. Jones vildi ekki smjfcr ið. Fór þá stúlkan að æpa og hróp- aði að Jones hefði ætlað að nauðga sér. Þetta varð til þess að Katrín mikla afskrifaði Jones. Var hún þó ekki a>lt í sómanum, eftir bví sem sagan greinir. iietjan deyr í París. Jones fór frá Rússlandi til Par's ar. Þá var byltingin um það bil að skella yfir. Jones var orðinn sjúkur maður. Sífellt hóstandi og framtak hans var ekki sem áður. Hann hnföi lagt of hart að sér of lengi. Viku fyrir andlátið héldu ýmsir dáindis menn í París lionum veizlu. Þeir skáluðu fyrir honum í hrifningii, þar sem hann sat í slitnum ein- kennisbúningi aðmíráls. Hann var orðinn áðeins svipur hjá sjón og þeir hylltu hann sem aðmírál Frakka í framtiðinni. Hann reis á fætur með nokkrum erfiðleikum rg þakaði heiðurinn. Nokkrum dögurn slðar gerði hann erfðáskrá sína. Gekk síðan hægum skrefum til svefnherbergis síns og varpaði sér á grúfu í rúmið, án þess að fara úr stígvélunum. Þannig fann lækn- irinn hann skömmu síðar og vár hann þá andaður. Róðrarbann (Framhald af 1. slðu). sjó meðan unnið er að samn- ingum. Mikil veðurblíða er búin að vera í Vestmannaeyjum síðan um áramót, og þeir bátar afl- að vel, sem farið hafa á sjó. Er því sjósóknarhugur í mörg- um og von um afla, þegar þetta bann skellur nú á í byrjun vertíðar; ÚTSALAN byrjar á morgun, 1C. janúar, og verður margt selt mjög lágu verði. Gjörið svo vel og lítið í gluggana um helgina. . TOFT Sólavörðustíg 8, sími 1035. AUGLÝSING frá Skatfsfofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðr- ir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um að skila launaUppgjöfum til Skattstofunar í síðasta lagi 10. þ.m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrsl- um skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s.s. óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfs tími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á þaö skal bent, aö orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launáuppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelia fjarri heiniiium sínum, telst eigi til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nákvæmlega hve lengi sjó- menn eru lögskráöir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hluta- félaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10 þ. m. . . . Skattstjórinn í Reykjavík. Jarðarför mannsins míns ÞORLÁKS ÓFEIGSSONAR, byggingaméistara, fer fram frá Dómkirkjunni þríðjudaginn 11. jan. n.k. Athöfnin hefst kl. 13,30. Jarðaö verður í Fossvogskirkju- garði.— Blóm og kransar afþakkað. Anna Guðný Sveinsdóttir. Amma okkar og tengdamóðir mín SIGRÍÐUR BERGSTEINSDÓTTIR lézt 5. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjúnni miðvikudag- inn 12. þ. m., kl. 1,30 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þórunn Bergsteinsdóttir, Baldur Bergsteinsson, Sigríður S. Bergsteínsdóttir, Filippía Ólafsdóttir. Innilegar þakkir fyrir hluttekningu við andlát og jarð- arför ÞÓRHILDAR EINARSDÓTTUR, Hvítingavegi 2, Vestmannaeyjum. Aðstandendur. lSátur söfck (Framhald af 1. Blöu). og gera við hann. Togarinn, sem valdur er að þessu óhappi, heitir Viana og er frá Grimsby Annar bátur, Þorbjörn, er rétt byrjaður róðra frá Þing eyri en. afli er tregur, 2— lestir í róðri. Togarinn Júlí landaði Þingeyri í fyrradag 200 lest um af fiski, sem fer til vinnsl i frystihúsið. Ó.K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.