Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 12
39. árgangur. Reykjavík, 9. janúar 1955. 6. blað. Erlendar fréííir í fáum orðum □ Bretar ætla að senda aukið lið fallhlífahermanna til Maiaya. Upyj á síðkastið hcfir þó he'dur dreAð úr árásum skæruiiða. □ í næstu viku halda Vestur- Evrópu-bandalagsrikin 7 fund í París um hvernig skuli haga vopháframleiðslu fyrir heri bandalagsins. □ Líkur þykja til að McCarthy og Stevens, hermálaráðherra. séu að fara í hár saman á njjan leik. McCarthy þefir látið l.'tið á sér bera síðan öidungadeildin samþykkti vitur á hann í haust. 100 milljóua fólks- fjölgun væri of lítil, segir Krutschev Franskir húsnæðisleysingjar í ijöidum I>að eru mikil húsnæðisvandræði víða í Frakklandi sem annars staðar. Hér er mynd frá útborg Parísar Noisy-le- Grand þar sem margar fjölskyldur verða að búa í tjöldum. Hér er ein tjaldhúsmóðirin á leið til ínnkaupa með börn sín þrjú. Miklar rigningar að undanförnu hafa gert umhverfi tjaldanna að viðbjóðclegri vilpu; Margir litiir vélbátar afla vel við Reykjavík Stöðugt fjölgar litluin vélbátum, sem stunda línuveiðar á grunnmiðum í Faxaflóa. Þannig róa nú að staðaldri og hafa gert frá því í haust um 15 litlir vélbátar frá Reykjavík. Moskvu, 8. jan. — Krutschev, ritari kommúnistaflokksins, ávarpaði í dag fjöldafund ungs fólks í Moskvu, en stjórn arvöldin vilja fá það til að setjast að á áður óbyggöum svæðum í Síberíu. Hann sagði að ætlunin væri að samyrkju búin, sem þarna er verig aö stofnsetja, hefðu nægum starfskröftum á að skipa fyr ir árslok. Ilann sagði einnig, að landnám þetta væri til frambúðar. Unga fólkið, sem þangað færi ætti að líta á þessi býli sem framtíðarheim ili, giftast og ala þar upp börn sin. Hann hvatti hjón til að eiga sem flest börn, þrjú börn í fjölskyldu væri lágmark. Þótt þjóðinni fiölg- aði um 100 milljónir til við- bótar við þær 200 milljónir, sem nú eru, væri það samt of lítið. Ráðstjórnarríkin eru þeim mun voldugri því fleiri íbúa, sem þau telja, sagði ritarinn. Uppselt á tónleika Sinfómunnar í dag Sinfóníuhljómsveit Ríkis- útvarpsins heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 3,30 eftir hádegi, og er uppselt á tónleika þessa, en einleikari er hinn kunni fiðlujeikari Isaae Stern. Á efnisskrá eru verk efíir Mozart, Mendels- sohn o? Scliumann. Stjórn- andi verður Róbert A. Ottós- son. — l ” 1 — —------------ 'Hvít 'örð á u Ausíf icrðam «/ Frá fréttaritara Tímans á Norðfiröi. í gær var jörð allrvit á Norð firði. Snjókoma var talsverð í fyrrakvöld en annar.s heíir verið hlýtt 1 veðri um áramót in og oft mikill hiti. Sjósókn er nú engin frá Neskaupstað á heimamiðum. Einn bátur ætlar þó að leggja upp afla þar meðan afla verður aö fá eystra. Er það Hrafnkell, sem verið er að búa til línuveiða fyrir Austurlandi. Flestir'þessara báta eru 18 —20 lestir og þrir menn á hverjum taát. Róa þeir með stutta linu og fara skammt til veiða, eða hálfa og heila klukkustund frá Reykjavik. Róa bátarnir snemma, 4—5 að morgni og koma að landi síðdegis kl. 3—4. Bátarnir afla nær eingöngu ýsu, sem öli er seld til fiskbúða í Reykjavík, en bátarnir afla oft vel, 2—6 skippund í róðri. Þar sem aðeins eru þrír menn á hverjum bát fá þeir hjálp við beitingu í landi. Eru menn í landi, sem gera þaö í ákvæðisvinnu, og beita fyrir marga báta. Annars eru ekki önnur landvinna við þessa báta, því fiskurinn er seldur beint til fiskbúðanna, eins og áður segir. Líkur til að Hanim- arskjöld og Chou en-lai takist að semja Peking, 8. jan. — Dag Ilam- marskjöld og Chou en-lai, forsæfisráðherra Kína, ’æddust við í þriðja sinn í ( íig. Var þetta lengsti f?4nd ur þeirra og stóð í 5 klst. Ekkert hefir enn frétzt um árangur, en tilkynnt er að þeir muni enn eiga fund með sér á mánudag, en upp haflega ætlaði Hammar- skjöld að halda hezm á sunnudag. Þykir þetta benda til þess | að eitthvað miði í samkomu i lagsátt á fundum þeirra. I Auk þessara litlu vélbáta er mikið af trillubátum í Reykja vík, sem róa þegar vel viðrar einkum þó vor og sumar. Litlu vélbátarnir stunda línuveið- arnar á grunnmiðum þangað til loðnan fer að ganga siðast í febrúar, eöa marz, en þá snúa nokkrir þessara báta sér að loðnuveiðum. Útgerðarkostnaöur þessara litlu vélbáta er tiltölulega lít- ill og afkoma þeirra því yfir- leitt betri en stóru bátanna. Þeir litlu róa meö grennri línu, skera beituna smærra, róa styttra og aðeins þrír menn eru við hvern bát. Leikf angasýning, sem ekki er ætluð börnum London, 8. jan. — Um 700 iðn rekendur víðs vegar úr heim inum áttu fulltrúa á alþjóð- legri leikfangasýningu, sem opnuð var í Harrigate í Bret- landi í dag. Ekki færri en 250 þús. leikföng voru til sýn is í 300 sýningarherbergjum, en sýningin er haldin í 5 hó- telum í borginni. Búizt er við að pantanir, sem gerðar verða í dag og næstu viku, nemi samtals 3—4 milljónum sterlingspunda. í einum saln um var komið fyrir heilu þorpi og um götur þess óku alls konar vélknúin leikföng. Mundi mörgu barni hafa þótt þar gott ag vera, en sýn ing þessi var ekki þeim ætl- uð, enda sást þar ekki eitt einasta barn. Leikféiagið frtimsýnir leikritið Nóa 12. jan. Brynjólfur Jóliannesson íitti 30 ára leák- afmæli s. 1. lianst og verðar þoss minnzí nú Á miðvikudaginn 12. jarniar frumsýnir Leikfélag Reykja- víkur leikritið Nóa, eftir franska höfuudihri André Obey. Leikrit þetta hefír verið sýnt víða um heim, og meðal ann- ars má geta þess, að fimm leikhús í Englandi sýna Nóa um þessar mundir. Lárus Páls on verður leikstjóri, en Brynjólf- ur Jóhannes leikur Nóa, en s.l. haust voru 30 ár liðin frá því Brynjólfur steig sín fyrstu spor á leíksviðinu I Iðnó, og verður þess minnzt eftir frumsýninguna. Andró Obey skrifaði leik- j ritið Nóa á árunum 1929 og 1938, og á ytra borði er það byggt á biblíusögunni um Nóa og syndaflóðið. Höfund- urinn sjálfur leggur enga á- herzlu á það, að hann hafi skrifað sögulegan leik, ekki helgileik og ekki einu sinni biblíulegan leik. í uppistöðu notar hann gamla sögn, en hann klæðir endursögnina í' nýtízkulegan búning og fær- ir atburði sögunnar nær okk ur. Hefir leikritið mjög á seinni árum aukið vinsældir sínar. I® Leikendur. Leikritið er í fimm þáttum og koma fram bæði menn og dýr. Leikendur eru Brynjólf- ur Jóhannesson, Emilía Jón- asdóttir, Einar Þ. Einarsson, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Haga- lín, Hólmfríður Pálsdóttir, Anna Stína Þórarinsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, sem fara með hin mennsku hlutverk, en meö dýrahlut- verk fara Árni Tryggvason, Einar Ingi Sigurðsson, Birgir Brynjólfsson, Nína Sveins- dóttri og Jóhann Pálsson. Brynjólfur. í tilefni af 30 ára leikaf- mæli Brynjólfs Jóhannesson ar hefir leikfélagið gefiö út leikskrá, sem helguð er hon- um, en auk þess verður af- mælisins minnzt á félagshá- tíð L. R. n. k. fimmtudags- lcvöld. Leikskráin er 40 síð- ur, prýdd fjölmörgum mynd- um af Brynjólfi ásamt grein eftir formann félagsins, Lá- rus Sigurbjörnsson. Segir þar m. a.: „í haust eru liðin 30 Framh. á 11. síðu Kviknar í olíuskipi London, 8. jan. — Tvö plíur skip rákust á háléegt suðáiiht urenda Suez-skurðar í dag. Skip þessi voru Olympia. Thunder, sem er 21 þús. smá. lcstir að stærð og var með fullfermi af olíu til Evrópu cg annaö 17 þús. smálesta. skip frá Ungverjalandi. Við áreksturinn kom stórt gat á. OJympia Thunder og jafn- íramt varg sprenging í skip- inu. Síðar brauzt út eldur,. sem skipshöfninni tókst ekkl að slökkva f.vrr en að tveim. klst. iiðnum. Hitt skipið varú íyrir litlum skemmdum. Á- reksturinn hafði ekki í för með sér neinar tafir á sigl- ingum um skurðinn. Bæði olíuskipin voru í eigu skipa- félaga, sem milljónamæring- urinn Onassis er hluthafi í. Bryujólfwr Jóhannesson þrjátíu ár á leiksviði Holdanautin vildu ekki koma í hús í desemhersnjóunum Blaðamaður frá Tímanum ræddi í gær við’í*ál Sveinsson sandgræðslustjóra í Gunnarsholti. Sagöi Páíí, áð srijólétt hefði verið eystra í vetur, en í desembermánuði var samt lengst af töluverður snjór á jörð og stundurn svó að heita mátti jaröbönn. Holdanautin gengu þó úti og vildu lrelzt ekki í hús koma. En um tíma í vetur var jarð- banni þannig háttað, að jafn- fallinn snjór huldi jörð. Náðu’ nautin þá illa til jarðar, því þau krafsa ekki þó þau standi á beit í hvaða veðri sem er. Gefið úti. Hús var fyrst opnað fyrir nautahjörðinni 3. desember, en þau vildu helzt ekki koma inn, og var þeim gefið úti á snjóinn og átu þau allvel með an snjór huldi jörð. En strax og þau náðu niður í jörð fúls- uðu þau við heyjum og átu ekki nema fimmta hluta þess, er þeim var gefið meðan snjór inn var mestur. Var þeim þó aMtaf gefið eins og þau vildu og látin ganga frá óétnum heyjum. Er svo að sjá, sem nauta- hjörðin verði æ harðgerðari við útigönguna með hverju árinu sem líður; enda ekki undarlegt. — Elztu gripirnir hafa gengið úti frá því 1950. í vetur ganga úti í fýrsta sinn kálfar einir undan kúm, sem drepnar voru í haust. Éru þeir á ágætum holdum og hraustir eins og öll hjörðin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.