Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.01.1955, Blaðsíða 11
6. blað. TÍMINN, sunnudaginn 9. janúar 1955. 11 Hvor eru skipin Sambanisskip: Hvassafell er í Árósum. Arnarfell er í RvíU. Jökulfell er á Skaga- strönd. Dísarfell fer frá Aberdeen í dag áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í oiíuflutningum. Helgafell átti að fara frá Akranesi í gær áleiSis til New York. Ríkisskip: Hekla fó'r frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land 1 hringíerð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var á Akureyri í rærkveldi. Úr ýmsnm áttam Loftleiðir. Edda. millilandaflugvél LoítleiðJ. er væntanleg til Reykjavikur kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er að flugvélin fari héðan áleiðis til New York kl. 21. Pan American flugvél er"væntanleg til KeCla- víkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og Prestvík í kvöld kl. 21,15 og held ur áfram til New York. Árnað heilla Trúlofun. Á gamlársdág opinberuðti trúlof- un sína ungfrú Þóranna Ólafsdótt- ir frá Patreksfirði og Pétur Þor- steinsson, stýrimaður á bv. Gylfa, Patreksfirði. Masnilton (Pramhald af 7. síðu.l blöðin. í stað þess að viður- kenna þetta fúslega, eru þau mcð óánægjunöldur og reyna með vífilengjum og útúrsnún- ingum að draga athygli frá þvi, sem áunnist hefir. Slíkt mun hinsvégar engan blekkja. Framsóknarmenn geta vissu- lega verið ánægðír með þenn- an ávinning, sem er að þakka stjórn þeirra á utanríkismál- unum, en hann mun samt ekki draga úr því, að þeir haldi áfram að vinna að frek- ari endurbótum þessara mála, þar sem þeirra kann að ger- ast þörf. amP€R Raflaglr i?iöger81r jftaftelkningar S>lnghoits3træti S1 Stml S15 56 imuiiniiiiiiiniiiii í Hrunamannahreppi hafa fram- farir verið stórstígar síðustu 20 ár Frá fréttaritara Tímans í •Hrunamannahreppi. Hér í hreppi hafa orðið mikil stakkaskipti síðustu árih og langar mig til að rifja upp lítillega það, sem mest stíngur í augu í því efni. Ég kom hér í sveit fyrir nær tuttugu árum og fékk þá aðstöðu til að ferðast um sveitina litlu síðar og kynntist þá bæði jarðrækt og byggingum á hverjum bæ. Ég ætla að gera lítils háttar samanburð á því, hvernig um- horfs var þá og nú í sveitinni. Fyrir tuttugu árum voru steinsteypt ibúðarhús á fiór- um býlum, nokkur timburhús byggð um og fyrir aldamót en margir bæir úr torfi og grjóti með skarsúðarbaðstofum, og er lítill vottur til af þeim enn í dag. Nýbyggð steinhús. Nú eru hér í hreppnum íiý eða nýlega bygð steinhús á 38 jörðum, þar með talin ný býli, sem eru tólf að tölu, senv ekki hafa þó öll fengið lán úr byggingársjóðum, og 4 nokkrum bæjum, sem ekki eru þarna með taldir, hefir verið býggt við og lagfært mjög. Þar aö aúki hafá verið byggð úti- hús til frambúðar, steypt í hólf og gólf á um 20 býlum, hlöður og fjós með safnþróm og votheyshlöðum, allt eins og bezt þekkist nú á dögum og tízkan krefur. Töðufallið margfaldað. Töðufall var fyrir 20 árum á flestum býlum hér 150—300 hestar nema 3—4 býlum, þar sem það var kringum 500 hest ar. Sést á því, hver túnræktin hefir verið fyrir tuttugu ár- um. Nú er töðufallið á 24— 26 býlum 10—15 hundruð hestar, á bvli og á flestum öðrum jörð um í sveitínni frá 5—9 hundr uð hestar, enda er heyskapur orðinn lítill nema á ræktuðu landi. Hefir töðufall þá þre faldazt og á sumum býlum fimmfaldazt á þessum síðustu tuttugu árum. Á flestum bæjum er nú til dráttarvél og á nokkrm bíll lika en á öörum ýmist bíll eða dráttarvél. Notið Chexma Ultra- eólaroliu og «portkrem. — Ultrasólarolía eundurgrelnir cólarljósis þannlg, aS hún eyk ur áhrlf ultra-fjólublAu geial- anna, en blndur rauSu geial- ana (hitagelslana) og garir þvl húSina efilllega brúna eo hlndrar aS hún brernu. ~ Pæst 1 næstu bú«. .......................... Vondaðir tnjtefunarhringir JónDalmannsson SKOuvéReusTÍsái - s'iwíi sú; m inn in tjcirspjijf Setur leikrit á svið í Færeyjura Erna Sigurleifsdóttir, hin góðkunna leikkona Leikfé- lags Revkjavíkur, hefir und- anfarið dvalizt í Færeyjum, þar sem maður hennar, Árni Ársælsson, stundar læknis- störf í Þórshöfn. í bréfi, sem Lárusi Sigurbjörnssyni, form. L. R., barst nýlega frá Heine- sen, formanni Sjónleikafé- félagsins í Þórshöfn, segir, að Erna muni setja á svið sjónleikinn „Mýs og menn“ í Þórshöfn, og hafa á hendi leikstjórn. Ekki mun hún fara með hlutverk í leiknum. Segir Heinesen í bréfi sínu, að það sé mikill ávinningur fyrir Sjónleikafélagið að njóta leiðsagnar Ernu við leikritið. - Þess má geta, að er „Mýs og menn' var sýnt í Reykjavík nýlega, fór Erna með eitt að- alhlutverkið, og þótti takast með miklum ágætum. Mikill skurðgröftur. Skurðgröfur hafa unnið hér i sveitinni á siðustu árum og eru þær búnar að grafa um 400 þúsund teningsmetra í opnum skurðum, þar af um 200 þús. teningsmetra síðustu tvö árin. Tvær jarðýtur hafa unnið hér s*l. ár, og er önnur þeirra með ámoksturstækjum. Hafa Hreppamenn séð um alla vegavinnu og malar- keyrslu í hreppnum, og er nú bílvegur heim á hvern bæ í sveitinni. Ég veit að vísu, að bændur hafa orðið að taka nókkur lán tíl allra þessara framkvæmdá en ég vona, að það verði svo framvegis sem hingað til, að þeir geti staðið við allar sínar skuldbindingar. GM. Hafnfirðingar vilja koraa upp nýtízku hraðfrystihúsi Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt félagsfund s.l. föstudag, 7. þ. m., á fund- inn var boðið Bæjarráði Hafn arfjarðar til umræðna um at- vinnumál. Mættu bæjarráðs- mennirnir allir og fluttu ræð- ur, sem var vel tekið af fund- armönnum, að umræðum lokn um var einróma samþykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf, föstudag inn 7. jan. 1955, heitir Bæjar- stjórn Hafnarfjarðar fyllsta stuðningi sínum í þeirri við- leitni að koma upp fullkomnu hraðfrystihúsi í Hafnarfirði". Þá lagði uppstillinganefnd fram tillögur sinar um stjórn fyrir félagið næsta ár, og komu eigi fram aðrar tillögur. Að lokum var samþykkt eft- irfarandi tillaga: „Fundur haldinn I Verka- mannafélaginu Hlíf, föstud. 7. jan. 1955 lýsir yfir ánægju sinni yfir þeim gagngeru end- urbótum, sgm fram hafa far- ið á Verkamannaskýlinu. Þakkar fundurinn Bæjar- stjórn Hafnarfjarðar fyrir framtak þetta í þágu hafn- firzks verkalýðs." pmmnnSamrm LOGGILTUR SK.JALAÞYÐANOI • OG DÖMTOLKAíR I ENSK.U « numwui-úw 81655 itiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHui * * ’ ■ Ragnar jóosson j biestaréttarlðemaSas i | Laugaveg 8 — Blml 77ÍS § | Lðgtræðistörf og efsnaum-1 stsla. Frumsýning Lieikfélagslns (Framhald af 12. síðu). ár frá því B. J. steig sín fyrstu spor á leiksviðinú í Iðnó. Hver skyldi trúa því, sem séð hefir hann taka á hlutverk- um með ódeigum hug æsku- mannsins, séð hann leika Georg í „Músum og mönn- um“ 30 ár neðar eigin aldri, heyrt hann flytja gamanvís- ur Skrifta-Hans .... og hlut verkið, sem hahn leikur í kvöld (Nói), er 133. hlutverk hans hjá félaginu. Aðeins einn leikari hefir hærri hlut verkatölú í leikskrám félags- ins, Friðfinnur Guðjónsson, með 136 hlutverk." Frænkan sextug. Leikritið Nói er annað nýja viðfangsefni L. R. á árinu, en hitt var Erfinginn, sem sýnd ur var 18 sinnum, óg fékk mjög góða dóma. Leikfélagið gerir sér góðar vonir með, að Nói muni einnig falla áhorf- endum vel 1 geð. Frænka Charleys, hinn vinsæli gam- anleikur, nýtur stöðugt jafn mikilla vinsælda og hefir nú veríð sýndur sextíu sinnum, og er ekkert lát á aðsókn. íslcndingsEr í Japaii (Framhald af 1- slðu). þetta. Smíðinni var lokið í maí 1953, og er nú skipið í olíuflutningum milli Persa- flóa og Frakklands. Umsjón með enn stærra skipi Að loknu þessu verki fór Guðmundur aftur til Montre al, og þar beið hans sá starfi að teikna og gera frumteikn- ingar að 38 þús. smálesta ol'íu skipi, sem Triton-skipafélagið í New York hafði í hyggju að láta smíða. Vahn Guðmund- ur við þetta allt sumarið 1953, þangað til í janúar 1954, er hann fór til Japan á nýjan leik til að sjá um smíð ina á þessu nýja stórskipi, sem er 38 þús. þungalestir, 210,5 metra langt, 28,2 metrar á dýpt og djúprista 10,8 metr. Það gengur fyrir 18500 hest- afla gufutúrbínu og gang- hraði þess fullhlaðins 17,5 sjómílur á klukkustund. Hleyþt af stokkum á þriðjudag. Smíði þessa skips hefir gengið vel og verður því hleypt af stokkunum á þriðju daginn kemur, 11. jan. n. k. og mún smíði þess ljúka um miðjan maí í vor, eða aðeins rúmu ári eftir að verkið hófst. Skipið er smíðað í skipa- smíðastöðinni Kawasaki Dock yard í Kobe í Japan, og er það ein stærsta skipasmíðastöð þar í landi. VÍÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíutélaglð Auf. SÍMl 8160« ^ V; SKiPAUTfiCRÐ RIMSINS nSkjaldbreiðM til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og þriðjudag Far.seðlar seldir á fimmtudag. •iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHÍiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | DANSSKÓLI | | Rigmor Hanson | f Samkvæmisdanskennsla | f fyrir fullorðna hefst á | Í laugardaginn kemur. Sér- | Í flokkur fyrir byrjendur, og | | sérfl. fyrir framháid. Upp- | Í lýsingar og innritun í síma f f 3159. Skírteinin verða af- | I greidd á föstud. kemur kl. I f 5—7 í Góðtemplarahúsinu. | iiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniinniiiminiii»iiii*inii* liiiimniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiii ÚTVEGA NÝ | æffngaorgel ( I mjög hentug fyrir heim- | I ili og skóla; 5 mismun- f | andi gerðir. Þessi litlu | f hljóðfæri vega frá 15— | | 50 kg. | ELÍAS BJARNASON I f Sími 4155. | iiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiiitWiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiminiit | Blikksmiðjan | í GLÓFAXI | I HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 1 nunininininnnniiniiinniniiiii msttznzjoumm Öruéé oé ánægð með trýééinémla hjá oss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.