Tíminn - 01.06.1955, Qupperneq 2
TÍMINN, miSvikudagmn 1. júní 1955.
blaff.
Útvarpið
A skemmti- og umræðufundi Foreldrafélatfs Laugarnes-
skóla skemmtu börn úr skólanum með hljóðfæraleik, leik-
báttum og upplestri. Leikstarf hefir verið mikið í skólan-
um síðasta áratug aðallega und>r leiðsögn Skeggja Ásbjarn-
arsonar, kennara. Ólafu Gunnasson flutti erindi um starfs
val. Myndin er úr leikþætti skólabarna.
Kaíbálarinn
Framhald af 12 ulðu.
og sigldu þeir til Reykjavík-
ur með Adamant á laugar-
dagsmorgun. Sldpið hefir að
undanförnu tekið þátt í kaf
báta og flugæfingum Norður
Atlantshafsbandalagsins, sem
hófust 20. maí og lýkur 4.
júní. Hafa margir kafbátar
tekið þátt í þe>m æfingum,
en Adamant er nokkurskon-
ar fljótandi birgöastöð fyrir
þá. Geta 16 kafbátar lagst
að því í einu á fjórum stöðum
við skipið, og fá þeh þar allt,
sem þeir þurfa með, auk þess
sem viðgerðir eru framkvæmd
nv í skipinu.
Ræit v>3 flotaforingja.
Á laugardagsmorguninn
ræddu fréttamenn við Fawk
es, flotaforingja, á skipsfjöl,
en hann er yfirmaður kaf-
bátaflota NATO á Austur-
Atlantshafi. Hafði hann kom
3ð fljúgandi kvöidið áður frá
Bkotlandi, þaöan, sem kafbát
æfingunum hefir verið stjórn
að. Sagði flotaforinginn að
æfingunum hefði verið valinn
staður hér v>ð ísland, þar sem
hagkvæmt væri að láta kaf-
báta frá ýmsum svæðum í
N-Atlantshafi Wttast hér. í
æfingunum taka þátt 11 kaf-
bátar, tvö móðurskip og fjöldi
f lugvéla og hafa þær emkum
verið fólgnar í varnaraðgerð
ura gegn hugsanlegum kaf-
aátaárásúm t. d. á skipalest-
>r. í æfingunum hafa tekíð
þátt bandarísk, ensk, holl-
anzk og áströlsk skip, en norsk
Jr kafbátar tóku að þessu
sinni ekki þátt í æfingunum,
sem eru haldnar árlega.
Cavdlla skoðaður.
Bandaríski kafbáturinn, Ca
váíla, undir stjórn Banks, skip
herra, lagðist við hhð Ada-
mant á laugardagsmorgun og
gafsfc fréttamönnum þá tæki
iæri til þess að fara um borð
og skoða hann, undir leiðsögn
skípherra. Cavalla er emn
írægastí kafbátur Bandaríkj-
anna, en hann var smíðaður
1943. Vart hæfir bátsnafnið
vel, því hér er um mikið skip
að ræða, að smálestatölu
nokkru minni en þrír nýsköp
anartogarar samanlagt. Um
75 manna áhöfn er og má
á’urðulegt teljast hvernig þeir
komast fyrir um borð, því þar
vírSist allt þakið óteljandi
vélum. Cavalla er stærsti kaf
báfcm-inn, sem tekur þátt í
æfi.ogunum, en þeir minnstu
x*ru um 750 lestir.
Coi sætlsráðherra kemur.
Á laugardagsmorgun, sUax
og Aamant haföi varpað
«,kkerum á ytri höfninni, fór
Fawkes, flotaforingi í land í
virðingarh'éimsókn tú forsæt-
isráöherra. Endurgalt försæt
isráðherra, Bjarni Benedikts
son iieimsóknina kl. 11,30 ár-
degis og var mikil viðhöfn,
cr iiann steig á skipsfjöl og
fór .sú athöín fram á hinn
virðulegasta hátt.
Útvarplð í dag.
Fastir liSir eins og venjulega.
19.30 Óperulög (plötur).
20.30 Erindi: Úr œvi GySu Thor-
lacius; I. Dönsk kona flytur
til slands 1801 (Frú Sigríður
J. Magnússon).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.25 Upplestur: „Læknirinn frá
Cucugnan", frönsk gamansaga
(Höskuldur Skagfjörö).
22.10 „Með báli og brandi“, saga eft
ir Henryk Sienkiewicz; II.
22.30 Létt lög (plötur).
:23:90 Dagskrárlok.
Fltígierdír
LOSGILTUS: SKIALAÞTÖANDi
OG DÖMTOlKUR i ENSKU -
mUHmil-úrni 81B55
Flugfélaglð.
Milii’andaflug: Sóifaxi fór til K-
hafnar kl. 8,30 í morgun. Flugvél-
in er væntanleg aftur til Reykja-
vikur kl. 17,45 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð
tr), Egilastaða, I-Iellu, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar
og Vc-stmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er ráðgert að fljúga
1:11 Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða
ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár-
’króks og Vestmannaeyja (2 íerðir)
Loftleiðir.
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 9 árdegis á morgun frá
New York. Flugvélin fer kl. 10,30
til Stafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Hekla er væntan-
leg frá Noregi kl. 17,45 á piorgun
frá Nore£Í. Flugvélin fer kl. 19,30
til New York.
Aðalfundu
IJtvegshaiika Islands h.f.
verður haldinn í htasi
1955 kl. 2,30 e. h.
bankans í Reylcjavík 10. júní
DAGSKRA
1.
2.
3.
4.
5.
Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Utvegsbank-
ans síöastliðið starfsár.
Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir ár-
ið 1954.
Tillaga um kvittun t>l framkvæmdastjórnar fyrú’
reikningsskil.
Kosning tveggja endurskoðunarmanna.
Önnur mál.
Aðgöngumioar að fundinum verða afhentir í skrif-
stofu bankans frá 6. júní n. k. og verða að vera sóttir
í siðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða
ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bank-
ans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er
atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það tU skrif-
stofu bankans.
Reykjavík, 7. maí 1955.
f. h. fulltrúaráðsins
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON
Lárus Fjeldsted
S®S545®e8S8®5S5S5«í*5SSSSeS»55SS5S55555555555555S55555555555555555555í44
55S5SSSS5SS55S555SSSS5SSSS5S45SSSS4S555SSSS5SS55SSS55S5SS5455SSSSS5SS5SS
tív^gam rafstöðvar
af öllnin gerðmn
«»íi allt til þeirra
&a:fvimmsuwi is4-2
ÍS5S5SSS5SS5Í545S55S555555SSSSS555SSSSS5SS5SS4555SSS45SS545SS5SSS55SSS55:
KÁRLlKÓli!^\ VÍSIR Shjlni. hcldur
Söngskemmtun
miðvikudagmn 1. júní og fimmtudaginn 2. júní kl. 19 i
Austurbæjarbíói. í
Söngstjóri; Haukur Guðlaugsson
Einsöngvarar: Daníel Þórhallsson og Sigúrjón
Sæmundsson.
Undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Blöndal og við inn-
ganginn.
444454444444444444S454444444444444444444444S444444444444444444444444«544
Kvenréttindafélag íslands
heldiir almennau fund nm
launamál kvenna
í Tjarnarkaffi niðri í kvöld, þriðjudag,. kl. 8,30.
Framsögumenn verða:
Jóhanna Egilsdóttir, Anna Pétursdóttir,
Sigríður Gísladóttir, Valborg Bentsdóttir.
Formönnum launþegasamtakanna er sérstaklega boöið
á fundinn. — Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. —
Stjfórnin.
V.WAY.V.V.'.Y.V.V.V.V.V.V.W.Y.W.V.V.VAWVW
5
SAGA ÍSLENÐDíGA
— Fjölnismenn og Jón Sigurðsson
Út er komið áttunda
bindi af Sögu /slendinga,
fyrri hluti, ritað af Jónasi
Jónssyni frá Hriflu. Þetta
bindi fjailar um tímabilið
1830—-1874, mestu vakn-
ingar- og endurreisnaröld
íslenzku bjóðarinnar. í
upphafi tímabilsins fer
rómantíska stefnan eldi
um hugi manna um ger-
valla Norðuráifu og vekur
ættjarðarást óg írelsisþrá.
Boðberar þessarar Ktefnu
hér á landi eru Bjarni
Thorarensen skáld og
Fjölnismenn. TJm miðja
öldina hlaut konungur
Danmerkur og /slands að
afsala sér í hendur þegna
sinna éinveldi því, sem for
feður hans höfðu haft á
hendi um tveggja alda skcið. I>á var Jón Sigurðsson orðinn for-
ustumaður í þjóðmálabaráttu ísienlinga, og í f jórðung aldar háði 5*
hann einarð.a og þrautseiga baráttu til að endurheimta úr hönd- ’•
um danskra stjórnarvalda það sjálfstæði, sem íslenzka þjóðin
seldi í hendur Hákoni gamia á Þingvelli árið 1262. Þjóðhátíðar-
árið 1874 veröa þáttaskil í frelsisbaráttunni, er Kristján IX. færir
/slendingum nýja stjómarskrá, og litlu síðar lýkur starfsdegi
Jóns Sigurðssonar. >
Bók þessi er 464 bls., prýdd 84 myndum. Hún hefst á frásögn >J
af dönskum valdamönnum og stjórnmálabaráttu þeirra, cn fjaii- »
ar síðan einkanlega um menningarsögu íslendinga á þessu tíma- ,■
bili: kirkju, skóla, skáld, rithöfunaa, vísindamenn o. s. frv. / J|,
siðara hluta þessa bindis verður m. a. lýst heilbrigðismáluin, at- >J
vinnuháttum, verzlun og sagt nánara frá frelsisbaráttunni. Þeir, “•
sem eiga fyrri bindin (4., 5., 6. og 7.), eru beðnir að vitja sem >J
fyrst þessa nýja bindis. — Bókin kostar fyrir félagsmenn kr. 75,00 ",J
heft, kr. 100,00 í rexínbandi og kr. 130,00 í skinnbandi. -r-. Enn er *■
hægt að fá fyrri bindi Sögu íslendinga. Fimmta bindið er þó upp >J
seit, nema í skinnbandi. Óhætt er fyrir menn að kaupa 4., 6,, J<
7. og 8. bindi, þótt þeir fái ekki nú 5. bindið, þar sem það verður jl
vafalaust endurprentað síðar. ,J
GEKIZT FÉLAGAK! Með því getið fengið þesser marg- J|,
eftirspurðu bók með lægra verSinu, of sömuleiðlfi morgar aðrar »J
beekur útgáfnnnar. — Félagsbækurnaf 1964 (Kvæðl Bjjarna Thor-
aronsen, BancUríkJabókin eítir BenadJkt GröndaL Andyari, Sög- %
ur Fjallkonunnar og Þjóðvin«.félagfsaimaaaíd« 1855) tosta aöar ,J
6« kr. heftar. Etdri félagsbndoir eru «m Í8fr>ari. Kaupið þessar J.
beokur, áður en þeer verða luekkaðar í vofðl. ■“
Bókaúigáfa lenningarsjóðs
055' I»jóðvinafélagsÍMS
AWJ'.V.WV/fWAWAVAV.VV.Y.WNWVV'Ar/AW