Tíminn - 01.06.1955, Qupperneq 5
120. blað.
TÍMINN, miðvikudagmn 1. júní 1955.
S.
l
75 ára afmælis Kvennaskól-
ans á Blönduósi minnzt
Á s. 1. hausti varð Kvenna-
skólmn á Blönduósi 75 ára. í
tUefni þess eínöi skólastjórn
með nðstoð skólastjóra, kenn
ara og nemenda til Iiátíða-
hal.da á Bicnduósi 21. og 22.
ma-í. Nemcndum skólans,
eldt-i og yng'' naíöi ituiS tU-
kym r um j.essi kátíðahöld
og mættu um 300 þeirra.
Blönduós og nágreuni
fwllsetio gestum.
Margar konur víðs vegar
að af landmu, er áttu skóla-
systur í Húnavatnssýslu,
höfðu þegar tryggt sér gist-
ingu yfú helgina, og voru
fjöldamörg heynili; á Blöndu-
ósi og nærliggjandi sveitum
ásamt Skagastrþnd fullsetin
gestum. Mjög margar hús-
mæður í Hútlavatnssýslu
hafa hlot'ð menntun sína í
Blöhduósskóla, enda hefir
skóJirm. ætíö verið vel söttur
af . húnvethskúm ' heimasæt-
um, ennfremur hafa alla
starf-sfíð skólans fjölda marg
ar aðkomnar námrmeyjar orð
ið heillaðar af húnvetnskum
Eoslíumönnum og stofnað sín
fránuíðarheimiU í Húnaþingi
og xeynzt þar dugandi hús-
mæður, er hafo. borið æsku-
stöðvum sinum og Blcndu-
ósskóla' sem menntastofnun
góðan orðstýr. Áhrif Blöndu-
ósskóla haia borjzt víða með
hinum mikia r.emendafjölda
sem dre'föur er um allt land.
SkóUnn hefir starfað csUtið
Þá voru flutt ávörp frá ým,s
um eldri árgöngum náms-
meyja. Færðu þeh skólanum
margar verðmætar og fagrar
gjafir, þar á meðal tvö nUk-
il málverk eftir Jóhannes
Kjarval, tvo forkunnarfagra
lampa, klukku, hinn vandað-
asta grip, auk margra ann-
arra góðra gripa.
Auk gjafanna færðu þessir
fyrrverandi nemendur skcl-
ans honum þakkir fvrir það
góða veganesti út í iífið, er
þær hefðu hlotið þar í gegn-
um náinið. Elztí nemandinn,
sem sótti mótið, var frú Þur-
íður Lange, ættuð frá Ár-
bakka við Skagaströnd. Er |
hún 83 ára, og stundaði námr
í skólanum veturinn 1883—4,
fyrsta veturinn sem h'ann
var á Ytri-Ey. Síðar yar hún
konnari við skólann. Þessi
kona hefir mætt á 15, 60 og
75 ára afmælum skólans og
er hin ernasta, sté hún dans
barna sem ung stúlka. Frú
Þuríður Sæmundsen færði
skólanum 10 þús. kr. frá sam
bandi Austur-Húnvetnskra
kvenna. Formaður Ung-
mennasambands A-Húnvetn-
inga, Snorri Arnfinnsson, af-
henti 11 þús. kr. gjöf frá ung
mennafélögunum í sýslunni.
Frú Helga Jónsdóttir frá Öxl
afhenti skólanum 1000 kr. til
mmningar um systur sína,
Jórunni, en hún haföi verið j
nemandi þar. I
Skólaráð bauð öllum nem-
endum, er heimsóttu skólann
ásamt mörgum öðrum gest-
um til kvöldverðar, er fram-
leiddur var í leikfimisal barna
skólans og í borðsal Kvenna-
skólans. Sátu til borðs á báð
um stöðunum á fimmta
hundrað manns. Matreiðslu-
kennari skólans, frk. Benni
Sigurðardóttir, annaðist, á-
samt nemendum sínum, mat-
lagningu og framreiðslu
handa öllum þessum mann-
fjölda.
Handavinna nemenda var
td sýnis i kennslustofum
Barnaskólans sömu dagana
og hátíðahöldin stóðu.
Voru kennslustofurnar og
cangar skólans þéttskipað
fagurlega unnum munum,
ofnum og saumuðum. Bar
sýning þessi vott um mikil af
köst og iðjusemi nemenda, að
geta skdað svo miklu af vand
aðr> vinnu með öðru námi,
efí.ir einn skólavetur.
KvennaskóUnn á Blönduósi
er óskabarn Húnvetninga.
Hann er runnmn frá hmni
miklu vakningaröldu, sem
reis hæzt með þjóðinni eftír
1870. Hann er hugsjónamál
forfeðra og formæðra margra
núUfandi Húnvetninga, þeirra
forfeðra er tókst öðrum frem
ur í þessu efni að sjá hugsjón
ir sinar rætast og verða að
veruleika, forfeðra er skópu
bann grunn er reyndist svo
traustur að hin þriggja ald-
arfjórðunga tílvera, starf og
vöxtur skólans virðist hafa
vetíð fulltryggður á þeim
grunni. S. A.
frá hv.nium ip‘9. Fyr.Ma vet
utínn var hann til húsa í bað
stofur.ni á Undirfelii í Vatns-
dal Næstn tvo \nur var skól
inn n Lækiamóti í i U' c'r-.I en
vetarnn 1882 -83 var hann
á ílofi í Vatnsdal. Haustíð
1883 flutfist SKóJinn að Yttí-
Ey á {.kagáströnd. Til Blöndu
óss var hann fluttur 1901.
Það er rmkil breyting og lær-
dómsrík fytír hma yngri nem
endur, ef bormn er saman
húsakostur skólans hm fyrstu
starfsár hans og hm glæsi-
legu /osakynni sem hrrm nú
hefir.
Á laugardagmn var al-
menn samkoma í Samkcmu-
húsinu. er nemendur önnuð-
ust að öllu leyti. Núverandi
skólastýra, frú Hulda Á. Ste-
fánsdót.tír, settí samkomuna
með snjöllu ermdi. Því næst
sýnöu nemendur í leikþætti
fyrstu kennslustnndma í bað
Stofunni á Undirfelli fytír 75
árum. Margt fleira var til
skemmtunar. Þótti samkom-
an í heild takast með ágæt-
um og sýndi vel þann þroska
og starfshæfni, er nemendur
gátu brugðið fyrir sig bæði í
starfi og leik.
Ncmey&amóX.
Á sunnudagínn var nem-
endaníót, voru þar mættir
um 300 nemeridur eldri og
yngtí viðs vegar að af land-
ínu, auk þeirra var þar fjöldi
anna'va gesta, eða alls um
600 manns. Mótínu stjórnaði
Runólfur Björnsson, Kornsá,
formaður skólaráðs. Mótið
hófst með guðsþjónustu, er
flutt var af prófastí, sr. Þor-
steini B. Gíslasyni. Að henni
lokmni hófust ræðuhöld.
Meðal rseðumanna voru Stein
grímur Stemþórsson, ráð-
herra, Guðbrandur ísberg,
Sýslumaöur, ;Jón- Pálmason,
alþingismaáur. og’Jón.S, Bald
urs, kaupfélagsstjóri. Karla-
kótínn Húnar og Karlakór
Bólstaðahlíðarhr. skemmtu
méð söng á milli ræðanna.
*;■ i«Íiífá ií: ifit>■ - 'iff S K!
BRAGI HLIÐBERG
(Serenelli harm.)
HARMONÍKUR með
AFBORGUNUM
Ný seuding af binum viðurkenndu
SERENELLI
harmóníkum. Aldrei fyrr ens fjölbryett og glæsUegt
úrval.
ttborgun aðeins J/i af verði
harmóníkunnar
og síðan jafnar mánaðarlegar afborganir í 6—7 mán.
Komið, símið eða skrifið STRAX eftír nánatí upplýs-
ingum, þar sem birgðir eru mjög takmarkaðar. —
Harmóníkuverkstæði
JóhannesarJóhannessonar
ÍAMsjavefji 68 Sími 8 13 77
vwwwi/wvvywwwuwvwwvwvwv^vvvvwy-vvwwvv
Bezt að auglýsa í TÍMANUM
AWWIlWWVV%VVAVlVVVW»V MiVWVVWWVWWWWÍ
pœi húsmceð-
ut, sem tevni
haía Ciozone
pvoUodoh
no\o a\drei
annað. ,
Clozone 'nn'
. . .... c'ireinis-
C\oíu"w . . '+gJ
he\dur súreims-
M
t,evða '“isc”a '■eX
iega og g)°ra V A
þvotínn A
mjal'ahvttan
og bragg'e9'
an.
Clozone hefir hlotið sér-
stök meðmœli sem gott
þvottaduft í þvottavélar.
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. h.t
Vestfirzkir bændur
ATHUGIÐ:
Þið, sem hugsið til rafvirkiunar. — Eg út-
vega allar stærðir af dísel og vatnsaflsstöðvum,
með stuttum fyrirvara. Sendið riss af staðhátt-
um, húsa og herbergjaskipun og ég mun áætla
stofn og rekstrarkostnað, ykkur að kostnaðar-
lausu. Áherzla lögð á vandað efni og vinnu. —
Raftækjavinnustofa
Magnósar Konráðssonar
Flateyri
ES
súpa frá Hollandi
Búin til úr f jölbreyttu sól-
þroskuðu úrvalsgrænmeti
frá HOLLANDI. Bragð-
bætt með fyrsta flokks
kryddi og öðrum súpuefn-
um.
getið treysi
„H0NIG“ vörum
.I.UiJ.OC: