Tíminn - 01.06.1955, Side 11

Tíminn - 01.06.1955, Side 11
120. blaS. TÍMINN, miðvikudagmn 1. júni 1955. 11. Byggiíigamál fXFramhald af 3. sfðu). éndanna að ákveða þessi hlut föll. Slík hverfi er mjög heppi legt að byggja í einingum, sem hægt er að raða saman í heildir einbýlishúsa eöa stserri húxa og fá ibúðir af ýmissi gerð.- Því hefir verið haldiö fram, að engir byggi eins vönduð hús og við, þaö sást m. a. í afmælisriti byggingafélags ný lega. En þótt svo væri, vakna ýmsar mikilvægar spurning- ar,.svo sem hvort okkur verði eins mikið úr því, sem við leggjum til íbúðanna og öðr- um, hvort okkur nýtist bygg- ingarefnið og þar með fjár- magnið sem skyldi og hvort við notum hvern fermetra hússins eins hagkvæmlega og hægt er. Hér hafa verið byggðar margar íbúðir 90 ferm., sem ekki fást úr nema þrjú her- þergi. siíka íbúð tel ég lakari en t. d. 83 ferm. íbúð, sem skipt er hagkvæmlega niður í fleiri herbergi, og ég tel þá íbúð betri en íbúðina með tveim samliggjandi herbergj- um og emu svefnherbergi. Notagildi fjölskyldunnar af í- búö'inni fer mjög eftir því, hve hagkvæmlega svefnrúm- inu í henni er fyrir komið. Fjögra herbergja íbúð. Eftir þeim kröfum, sem nú «ru gerðar, þurfa hjón að hafa sérherbergi þar sem þau geta haft smábarn hjá sér, en síðan þarf svefnher- toergi handa börnum, sérher- bergi fyrir hvort kyn eftir 10 —14 ára aldur. Þess vegna verður meðalíbúðin að hafa fjögur herbergi og eldhús. Með því að minnka stofu- rúmið en fjölga svefnherbergj imi fæst áreiðanlega íbúð, sem er miklu hagkvæmari öll um almenningi en íbúð með tveim samliggjandi stofum, enda er venjan sú með slík- str stofur, að sofið er í ann- arri þeirra, því að allur al- menningur hefir ekki efni á svo stórum íbúðum. Og sé haldið áfram með skipan íbúðarinnar er bezt að víkja að eldhúsinu. Þar hefir ýmislegt verið uppi á teningnum, einkum um það, hvort hafa skyldi borðkrók í eldhúsinu eða borða í stof- unni. Um þetta hafa víða er- lendis staöið harðar deilur. í flestum íbúöum er skáii, og í nýjum amerískum smá- húsum er farið að haga því svo, að út úr skálanum er borðkrókur og þar er líka leikrými barnanna. Svefnher bergin eru síðan aðeins klef- ar út úr skálanum. Allt þetta þurfum við að athuga vel og ræða. Við segjum aðeins, þetta vil ég fá, en gerum okkur ekki frekar grein fyrir þörf- inni. Við þurfum að fá að yita, hvernig við búum og lif um, okkur vantar híbýlarann Sóknir. Hver mistök, sem við gerum í byggingu íbúðar eru bindandi fyrir langa framtíð, af því að við byggjum úr svo varanlegu efni. ’ Eftir það ræddi Skúli all- mikið um byggingavinnuna sjálfa, efni tii bygginga og ýmis tæknileg atriði varð- andi húsabyggingar. Hann lagð'i áherzlu á það, að viö þyrftum að koma á fullkomn um byggingaefnárannsóknum. Var gerður hinn bezti róm ur að ræðum framsögu- manna. Almennar umræður. Á eftir framsöguerindunum hófust almennar umræður, er voru hinar fjörugustu og sýndu gerla, hye mikinn á- huga menn hafa á þessum málefnum. Því miður er ekki rúm til að rekja efni þess- ara pmræðna nú, en þessir tóku til máls og báru sumir fram fyrirspurnir til frum- mælenda: Pétur Jóhannesson, Páll Herrrtánnsson, Björn Guðmundsson, Hannes Páls- son, Konráð Bjarnason, Krist ján Friðriksson, Einar Bragi Sigurðsson, Kári Kárason og Baldvin Sigurðsson. Að lokum svöruðu frum- mælendur fyrirspurnum og bættu við ýmsum skýringum eftjr því sem umræðurnar Samtök gistihúsa- eigenda 10 ára Aðalfundur Sambands veit inga- og gistihúsaeigenda var haldinn í Sjálfstæðishúsinu 6. maí sl. Á fundinum voru rætíd ýmis áhugamál og hags munamál gisti- og veitinga- húsanna. Stjórn sambandsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Lúðvíg L. Hjálmtýsson formaður en meðstjórnendur Pétur Danielsson, Friðsteinn Jónsson og Ragnar Guðlaugs son. í varastjórn voru kjörin: Samband veitinga- og gisti Helga Marteinsdóttir og Hall dór Gi'öndal. höfðu gefið tilefni til. Fundurinn allur fór hið bezta fram og sýndi ljóslega, hve mönnum eru þessi mál hugleikin. Á fulltrúaráð Fram sóknarfélaganna Wnar mestu þakkir skyldar fyrir að hafa boðað til fundarins og frum- mælendur fyrir glögg og fróð leg erindi. -^stssssssssssssssssssssssssssssssssssss TiSkynning frá ríkissfjórnínní í sambandi við lausn nýlokinnar vinnudeilu hefir ríkisstjórnin heitið því, að sett verði lög um atvinnu- leysistryggingar á þinginu, sem kemur saman n. k. haust. 1 Til þess að undirbúa löggjöf þessa hefir rlkis- stjórnin skipað 5 manna nefnd. í nefndinni eiga þessir menn sæti: Gunnar Möller, hæstaréttarlögmaður, Haraldur Guðmundsson, forstjóri, Hjálmar Vilhjálmsson, skrifstofustjóri, tilnefndir af ríkisstj órninni, og Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, tUnefndur af Vinnuveitendasambandi íslands, og Eðv.arð Sigurðsson, varaforseti Alþýðusambands ís lands, tilnefndur af Alþýðusambandi ísiands. Formaður nefndarinnar er Hjálmar Vilhjálmsson, skiifstoi'ustjóri. Athygli skal vakm á því, að framlög Ul atvinnu- leysistryggingarsjóðs skulu vera sem svarar 1% af al- mennu dagvinnukaupi Dagsbrúnarmanns fyrir unninn tima, miðaö við 48 stunda vinnuviku, frá atvinnurek- endum, 2% úr ríkissjóði og 1% frá sveitarfélögum. Framlög þessi verði innheimt af vinnulaunum fyrir vinnu, sem unrJn verður efÞr 1. júní n. k., eftir því sein nánar verður fyrir mælt í lögum. Þeir sem greiða eiga framlög til atvinnuleysistryggingarsjóðs eru hér með aðvaraðir um að vera viö þessu búnir. Féluijsmálartíi$mieyti&, 31. tnaí 1355 HiiiMiiuiHiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiu HELLAS 1 Fótknettir Knattspyrnuskór Knattspyrnusokkar Legghlífar Hnéhlífar Öklahlífar /þróttabönd Útiæfin'aföt Spjót Kringhir Kúlur | Sieggjur Stangarst. stengur Viðbragosstoðir Skeiðklukkur j Kásbyssur Gaddaskór Sundbolir Sundskýlur Sundhettur Sundhringir Tennisspaðar Badmintonspaðar JBorðtennis-sett Bakpokar Svefnpokar Vindsængur | ALLT TIL /ÞKÓTTAIÐKANA ( HELLAS | Laugavegi 26 — Sími 5196 •iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmmi Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína UNIFLO. M0T0R 011 Et» þyUUt, er kemur i stmlf SAB 10-39 Olíufélagið h.f. 6ÍMI: 816tt imiiimmiimiiiiiiiiiimiiiiiimmmimmiiiiiiitiiuii Gæfa fylgir $ I trúlofunarhringunum frá! I Sigurþór, Hafnarstrætl. - | i Sendir gegn póstkröfu Renriíð nákvæmt mál I aiiiiiiiliiiiiiiiimmmmmiimimiiiiiiimmiimmmiiii •iimiiiimuiiiuimiimumimiiiimiimimiiiiiuiiiiiiii* i Herjeppi I með tréhúsi, skoðaður — j Á sama stað jeppakerra og \ tvö vörubílshjól 900x18" j t>l sýnts og sölu í dag (mið ? vikudag) hjá Kristjáni . Júliussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík e. u. ammmmtmmiimimmmmmiii imiimmmmmim Orðsending til bænda um stáigrindahús Vegna brottflutnings úr Reykjavík hefir það orðið að samkomulagi, að Fjalar h.f., Hafnarstræti 10—12, Reykjavík, sjái framvegis um innflutning og sölu á stárgrindahúsum þeim, sem ég undanfarið hefi út- vegaö bændum. Reykjavík, 23. maí 1955, II. J. HÓLMJÁRN. Samkvæmt framanrituðu höfum vér tekið að oss innflutning á stálgrintíahúsum þeim, sem H. J. Hólm- járn hefir undanfarið útvegað bændum. Verða hús þau, sem eru í pöntun afgreidd ól kaup- enda jafnskjótt og þau koma tíl landsins. Þeir bændur, sem ætla á yfirstandandi sumri að kaupa stálgrinda- hús til bygginga fjárhúsa, hlöðu og geymslubygginga, ættu að tala vrð oss sem fyrst. FJALAR H.f., Hafnarsti'æti 10—12, Reykjavík. Símar: 6439 og 81785. |SS553$S55555$SSSSS$S545S«S$S$S55555SS5SS$SS55£55SS$S$SS555555S55SS55SS4 XXX NfíNKlN I KHfíKI 31! Hvítur er þvotturinn góður - tandurhreinn er hann betri TANDUR gerir iandurhreifit TANDUR, mddi og ifmayidi þvottalögurlnn, fæst nú aftur í öllum verzlunum til tauþrotta ®g ia4ftfcy®ista, til uppþvótta, fíl |b'®íi«su»a.r á teppum og áklæði, W hreingerrjnga pállþvotta. ÓI blettahreinsun, tU hárþvotta, eyðir flösu HeUdverslun Kr. Ó. Skayf jjiirð h.f. ó. Sahnson & Kaaber h.f. Notið TANDUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.