Tíminn - 01.06.1955, Side 12
39. árgangur.
Reykjavík,
1. júní 1955.
120. blað.
Ilollenzki kafbáturinn Walrus vzð bryggju í Reykjavíkur-
höfn.
Þúsundir skoðuðu holienzka
kafbátinn í Reykjavíkurhöfn
Á laugardaginn kom hingað til Reykjavíkur í kurteisis-
heimsókn brezka kafbátamóðurskipið Adamant og tveir kaf-
bátar, annar bandarískur, en hinn hollenzkur, og lagðist
bann við bryggju í Keykjavíkurhöfn, en hinn komst ekki inn
á höfnina eökum ónógs dýpls. Fjöldi fólks kom niður á
Lýst yfir neyðarástandi í
Bretlandi vegna verkfalla
London, 31. maí. Á miðnættz í nótt gengur í gildi yfir-
lýsing, undirrituð af Elísabetu drottningu, um að neyðar-
ástand sé ríkjandi í Stóra-Bretlandi sökum verkfalls. 70
])ús. e!mreiðarstjóra og kyndara á járnbrautum landsins.
Skv. þessu er stjórninni heimilt að grípa til hverra þeirra
ráðstafana, sem hún telur nauðsynlegar tz'l að almenning-
ur fá nægar matvörur og unnt verði að tryggja iðnað*num
hráefni. Þó heíir stjórnin ekki heimild til að láta hermenn
gegna störfum verkfallsmanna.
Námskeið í
svifflugi
Á tímabilinu frá 22. júní t‘l
3. september mun Sviffiug-
íélag íslands halda námskeið
1 svifflugi á SandskeiÖ'nu,
eins og verið hefir undanfar
in ár. Mun hvert námskeið
taka 13 daga og kostar þátt-
takan 1750 krónur. í því er
innifalið kennslugjald, fæð'i
og svefnpláss, en rúmföt eða
svefnpoka þu'fa iiemendur
að leggja til sjálfir. Aðalker.n
ari á námskeiðmn Svifflug-
félagsins verður Hlegi FUippus
son.
Verzlunarmenn
semja
Eins og kunnugt er, sagði
Verzlunarmannafélag Reykja
vikur upp kjarasamningi sín
um við atvinnurekendur frá
og með 1. marz sl. Samninga-
umleitanir hafa staðið yfir af
og til síðan, en deilunni var
vísað t!l sáttasemjara ríkis-
ins í fyrri hluta aprílmánað-
ar. Kýir samningar voru und
irritaðir sl. föstudag .eftir að
fundur hafði staðið yfir í 22
klukkustundir samfleytt, eða
frá kl. 21 á fimmtudag til kl.
19 á íöstudag. Samningarnir
voru undirritaðir með fyrir-
vara, og veröa þeir lagðir fyr
h fundi í viðkomandi félög-
bryggju til að sjá kafbálinn, en
hann.
ekki mátti fara um borð í
Hins vegar var almenningi
heimilt að fara um borð í
Adamant, þar sem það lá á
G. II. B. Fawkes, flotaforingi,
á bryggju í Reykjavík.
ytri höfninnií en það er geysi
stórt skip, um 16 þús. smálest
ir. En svo fór að færri gátu
skoðað það en v'ldu og kom
tvennt til. Vélar þriggja af
batum skipsms, sem áttu að
ílytja fólk á milli, biluðu, og
svo var veður mjög óhagstætt
og varö að hætta v^ð sam-
kvæmi. sem fyrirhugað hafð'
verið um borð. Skipið og kaf
bátarnir fóru frá Reykjavik
á mánudagsmorgun.
Á æfingtnn.
Fréttamenn fi'á blöðum og
útvarpi hér fóru til Keflavik
ur á íöstudaginn, þar sem
þeir fóru um borð í Adamant.
Fengu þeir tækifæri til þess
að skoða skipið og auk þess
bandaríska kafbátinn Cavalla
( (Framhald á 2. slöu)
í boðskap, sem stjórnin
hefir látið frá sér fara, segir
að hún voni að þessar að-
gerðir verði nægilegar tl að
halda framleiðslu landsins
gangandi og sjá almenningi
fyrir mat. En reynizt það ekki
nóg, muni hún ekki hika við
að grípa til róttækari ráð-
stafana.
Kemur saman 9. júní.
í tilefni af þessum verk-
föllum og ráðstöfunum stjórn
arinnar verður þingið kvatt
saman 9. júní í stað 14. júní.
Verða öll hátíðahöld látin
niður falla og drottning mun
sökum verkfallsins aka í bif-
reið til þinghússins, en ekki
í hinum konunglega gullvagni
eins og venja er tU.
Auk eimreiðarstjóra og
kyndara eru um 20 þús. hafn
arverkamenn í verkfalli. Að-
Ágrcinlngur um
rnargt í Belgrad
Belgrad, 31. maí. — Tito og
Gromyko, varautanríkisráð-
herra Rússa, ásamt öðrum úr
rússnesku sendinefndinni,
sneru t‘1 Belgrad í dag, eftir
að hafa dvalizt um helgina á
eynni Brioni í Ad'íahafi, þar
sem Tito á sérstakan bústaö.
Vmna þeir nú að s.amningu
sameiginlegrar yfú'lýsingar
um „jákvæða sambúð þjóða“
(actove coexistence). Virðist
sem yfirlýsing þessi verði eini
beini árangur ráðstefnunna1'.
Játað er að leiðtoga þjóðanna
greini á um málefni. Á Brioni
er sagt að þeh Krustsjev og
Tito hafi talazt við af fullri
hreinskiln'. Titó hafi reynt
að skýra fyrir honum sjónar-
mið Vesturveldanna í alþjóða
málum, en hafi komizt að
raun um, að viðhorf aðalrit-
ara kommúnistaflokksins
rússneska voru gjörólík. Krus
tsjev og nokkrir aðrir úr
sendinefndinni eru nú á
ferðalagi um lanaið.
Fyrri hluta júnímánaðar
verður farið með leikinn um
nærsveitir Reykjavikur og
til Vestmannaeyja, en síðari
hluta mánaöarins er ákveðið
aö ferðast um Norðurland og
verður fyrsta sýning nyrðra á
Blöndósi 18. júní, en leikför-
inni um Norðuí'land mun
Ijúka á Sauðárkróki. Leikför-
inni í heild lýkur með sýn-
eins um 20% af eimreiðar-
stjórum mættu til vinnu í
morgun.
Kínverjar sleppa
föaigum
Hongkong, 31. maí. Banda
rísktí fhígme?mirn‘r fjórir
sem lát?z*r vora lcmsir úr
fangelsi í Kína nú um há-
ííðina, komw í dag til Hong
kong og héldu þegar áleið*s
1*1 Bandaríkjanna með flug
vél, sem eftír þeim hafð*
ýe'rlfS send. í tSlkynningUi,
sem Peki?igútvarpið sendi út
á annan í hvítasunnu, var
sagt að menn þess'r hefðv.
vtt^ð le'dd'r fyrir herrétt
fyrir v'kn síðan, sakaðir um
að hafa flogið yfir hlutlaust
kínverskt land, og vertð
dæmtfr t'I að sendast úr
land' þegar í rstað. Flug-
menn'rnir létw vel af vist-
inni í fangelsinn. en sögðu
að hún hefði ver'ð frábær-
lega góð síffwstu vikuna,
eft'r að vitað var aS þeir
yrðu send'r heim. Einnig
hefði meðferð þeirra batn-
að gremilega eftír að :Genf
arráðstefnunjíi lauk í fyrra
vor. . . .,«?
lVjósnarar haiidtckn-
ir I TckkóslcvakÍM
Prag, 31. maí. — 13 banda-
rískir njósnarar og nokkrir
fleiri, sem laumað hefir ver'ð
inn í Tékkóslóvakíu frá Vest
ur-Þýzkalandi, hafa verið
handtekn'r og verða leiddir
fyrir dómstólana. Skýi'ði
tékkneska útvarpið frá þessu
í dag. Var sagt að menn þess
ir hefðu feng'ð skipun um að
njósna um ajlt er varðaði
varnir lands'ns og her og taka
mynd'r af hernaðarmann-
virkium. Sumir sem komu frá
Vestur-Þýzkalandi vonr með
sprengiefni meðferð's og áttu
að v'nna skemmdarverk.
» v v r
ingum á Akranesi' þáhrþ--|!29.
júní. ' f l
Hlutverkaskipan.
Ekki mun hlutyerkaskipan
verða breytt nema að litlu
leyti frá því sem var á sýn-
ingunum í Þjóðleikhúsinu, en
með aðalhlutverk leiksins
fara Þóra Friðriksdóttir, Val-
ur Gíslason og Benedikt Árna
son.
tm þessa dagana.
Kennaraskóla íslands
slitið s. I. féstudag
Oainlir nemendnr færðw skólsmnm gjafir
Kennaraskóla íslands var sl'tið s. 1. föstudag. Freysteinn
Gunnarsson, skólastjóri flutti skólaslitaræðu; gerði greín
fyrir árangri og úrslitum prófa. Kvaddi síðan nemendur
<jg árnaði þe'm hez'Ila, er nú fara alfarnir úr skólanum. í
vetur voru 124 nemendur í skólanum, til prófs komu 120
•jg luku 110 fullnægjandi póíi, þar af 55 kennaraprófi.
íEæstu einkunn í fjórða bekk 8,46 hlaut Anton Sigurðsson,
iiæstu einkunn stúdentsdeildarmanna 8,40 lilaut Birg'r Al-
bertsson og hæstu einkunn handavinnukennara hlaut Krist
í.i J. Eyfclls 9,02 og hlaut hún að verðlaunum minnispening
Eíínar Briem.
Af þeim 55 kennurum, sem ]
brautskráðust, voru 21 úr 4.!
bekk, 11 úr stúdentadeild, 2
söngkennarar og 21 úr handa
vinnudeild, en úr þeirri deild
•eru brautskráðir kennarar
annað hvert ár.
G jafir til skólans.
Allmargir eidri nemendur
voru v'ö uppsögn skólans. 25.
ára nemendur færðu skólan-
um að gjöf orðabók Fritzn-
ers og skólastjóra vandaðan
pappírshnif úr silfri og hafði
Sigurður Runólfsson oro fyrir
þeim.
Brjóstíhynd af skóiastjóra.
Kennarar, sem luku próíi
1934 og 1944 afhentu nú skól
anum gjöf þá, er þeir hátu
skólanum s. i. vor, brjóst-
mynd af Freysteini Gunnars-
syni skólastjóra mótaða af
Gesti Þorgrimssyni, hið vand
aðasta verk. Vilbergur Júlíus'
son kennari flutti ávarp og,
afhenti myndina. Skólastjóri
lcakkaði að lokum gjafirnar
til skólans og þann sóma, er
honum var sýndur.
Brjóstmyndin af Freysteini
„Fædd í gær” sýnt út
um land í júnímánuði
í júnímánuðn efnir Þjóðleikhúsið til leikfarar um landið
og sýnir gamanieikinn „Fædd í gær“. Verður fyrstá sýningih
annað kvöld að Hellu á Rangárvöllum. Eftir þá sýriingu mun
flokkurinn koma aftur til Reykjavíkur og sýna leikinn í
Þjóðleikhúsinu n. k. laugardag í 27. og síðasta sinn þar.