Tíminn - 05.06.1955, Page 1

Tíminn - 05.06.1955, Page 1
12 síður |S. árgangnr. Reykjavík, sunnudaginn 5. júní 1955. Ekriístofur i EdduhÓJd Préttasímar: 81302 og 81303 Afgrelðslusíml 2323 Auglýslngaslml 81300 Prentsmiðjan Edda 124. blaff. Ferming í Hnífsdalskapellu Myndin er af fyrstu fermingunni, sem fór fram í hinni nýju kapellu í Hnífidal. Eins og sést á myndinni, þá voru börnin fermd í kyrtlum. - (Ljósm.: Jóh. G. Jóhannesson). Rússaesk-tékkneska vöru-. sýningin stentíur 2.-11. júií Verííiir í ListaniaKiiaskálanuiii ©g Mfðbæj- arskélsmum í\ samtals 300® ímn. svæði Dagana 2.—17. júlí verður hér í Reykjavík geysimikil er- lend vörpsýning, og eru þátttakendur að henni Sovétríkin og Tékkóslóvakía. Þetta cr opinber sýning á vegum Verzlun- arráða þessara landa. Sýningarsvæði verða í Miöbæjarskól- anum og Listamanna kálanum, og verður sýningin samtals á 3000 fermetra svæði. Gísii Jónsson, 17 ára piltur á ísafirði hlýíur afreksverðlaunin i ________________ i Fianm gumlir sægarpar Iiljola Iseiðursverð i lagiu sjémaimadagsins á liáliðiimi í dag Hátíðahöid sjómannadagsins hefjast í dag kl. 13 með | því að fó!k safnast saman við Borgartún sjö en þaðan verður I lagt af stað í skrúðgcnguna inn að Dvalarheimili aldraðra | í jómánna en í fararbroddz er skrautbúið víkingaskip með gfnandi tfjónum mannað gömlum sævíkmgum, og verða ! þar fáir undir áttræðu nema messadrengir. í dag verða tilkynnt afrekv/erðlaim sjómannadagsins, cg hlýtur þau að þessu sinni Gísli Jónsson frá Sléttu í Sléttuhreppi, 17 ára piltur á ísafirði, er gat sér mikið frægðarorð viö björgunina á Agli rauða. Kaupstef na—Reykj avík gengst fyrir þessari sýningu, en fyrirtæki þetta var stofn- að í fyrra meö þeim tilgangi að sjá um skipulagningu vöru- og listsýninga hérlend is og um þátttöku ísl. fyrir- tækja í erlendum vörusýning um og er þessi vörusýning fyrsta verkefni þess. Fjöl~breytt vöruval. Frá Sovétríkjunum 16 sýna 15 útflutningshringir og frá Tékkóslóvakíu 11. Vöruval sýningarinnar verður mjög Ástæður eru þær, er hér greinir: 1. Þó að mjög víðtæk al- menn bólusetning með bólu- jefni dr. Salks frá ýmsum framleiðendum hafi reynzt algerlega hættulaus, bæði vestan hafs og í Danmörku, hafa komið fyrir einstök slys í Bandaríkjunum, er rekja mátti til bóluefnis frá einni verksmiðju, án þess að tek- izt hafi að skýra nánari til- drög slysanna. 2. Fyrir þessar sakir mun mænusóttarbóluefni það, sem fjölbreytt, allt frá saumnál- um upp í stórvirkar vinnuvél ar. Auglýsing Kaupstefnunn- ar á öðrum stað í blaðinu gef ur nokkra hugmynd um þá vöruflokka, sem sýndir verða. Sýningarsvœðin. í tilefni þess, að sýning verður í Miðbæj arskólanum og Listamannaskálanum, hafa þessar byggingar verið lag- færðar .Tékkar fá tvær hæð- ir skólans, svo og innri hluta portsins, en Rússar veröa í Listamannaskálanum og fá eítirleiðis verður framleitt, rerða prófað rækilegar en áð ur var ætlað fullnægjandi, og er þess að vænta, að bráð- lega komi á markað mænu- sóttarbóluefni, sem enn ör- uggara verður talið en það, sem til þessa heíir verið not- að. 3. Vegna dráttar, sem orð- ið hefir á lokaprófum mænu sóttarbóluefnis þess, sem hingað hafði verið fengið, þykir árstími orðinn óhag- stæður til almennrar mænu- sóttarbólusetningar hér á landi. Henry Hálfdánarson, skrif- stofustjóri sagði, að mesta björgunarafrek síðasta árs væri tvímælalaust bj örgun skipshafnarinnar á Agli rauða. Þar liefðu rnargir að unnið og lagt líf stt í hættu, en ef nefná ætt e>nn mann, sem þar skaraði fram úr, þætti ljóst, að það væri Gísli Jónsson, sem var leiðsögumaður björgunar sveitarinnar frá Hesteyri á strandstað og sýndi frábært þrek og úrræðasemi af svo ungum manni. Þar sem afreks verðlaun sjómannadagsins væru miðuð við einstakling, þykir Gísli sjálfsagður til að hljóta þau, enda þótt björgun arsveit ísfirðinga eigi þarna hlut að. Gamlir sægarpar krossaðir. Þá munu í dag verða ve>tt heiðursverðlaun sj ómanna- dagsins gömlum sægörpum, og hljóta þau fimm menn, Gísli Ásgeirsson, Álftamýri i Arnarfirði, 93 ára, alkunnur sægarpur, búhöldur og héraðs höfðingi. Ellert Schram, Rvík, alkunnur sjómaður, 92 ára, Sigurður Jónsson úr Görðun- um, sem alkunnur er af sjó- sókn sinni, Einar Ólafsson, Hafnarfirði, og Guðjón Jóns- son, sem nú er elzti skráði sjó maðurinn á skipaflotanum, 74 ára og er enn á fullum hlut, nú á vélbátnum Hermóði frá Reykjavík, og hefir verið á fullum hlut síðan hann var 11 ára og aðeins átt sex hús- bændur um dagana. Inni í blaðinu er birt dag- skrá hátíðahaldanna, en fólk er hvatt til að sækja þau og styðja um leið hið þarfa mál efni. Þá mun enginn verða fyrir vonbrigðum, sem nýtur Nasser setur ísrael lírslfiakosti Kaíró, 4. júní. — Tilkynnt var i Kairö i dag, að Nasser, fosætisrádherra Egyptalands liefði sent stjórn ísraels skeyti, þar sem liann sec/ir, að enn ein árás af hálfu ísra elsmanna á Gasasvceöinu mufii leiða til styrjaldar á milli ríkjanna. Vopnahlés- nefnd S. Þ. í Palestinu telur ástandið á landamœrum rikj anna stórhœttulegt um þess ar mundir og megi litlu muna að upp úr sjóði. veitinga sjcmannakvennanna í dvalarheimilinu. Ilraðað framkvæmd um við Akureyrar- flugvöll f sumar verður lögð á- herzla á að lengja flugbraut ina á hinum nýja flugvelli við Akureyri upp í 13—1500 metra, en það þarf hún aö Vera til þess að lendingar- skilyrði séu örugg alian sól- arhringinn og eins þótt veö- ur sé ekki fullkomlega hag- stætt. Til þess að hraða verk inu sem mest, verður unnið i tveim 10 klstunda vöktum og notaöar stórvirkar vélar. Takist að gera brautina 1500 metra langa, geta millilanda ílugvélar lent þar. Ýmsar ný liyggingar eru og í $míðum við flugvöllinn. Þá er í ráði að hefja byrj- unarframkvæmdir við flug- völl í nánd við Húsavík í sumar en staðarval ekki full ákveðið enn. Væntanlega verður völlurinn þó annað livort á söndunum vestan Lax árósa eða í Héðinshöfðamýr- um norðan kaupstaðarins. Fimm prestsefni vígð í dag í dag vígir biskup íslands fimm prestsefni í Dómkirkj- unni, og hefst athöfnin kl. 10. 30. — Guðfræðikandídatarnir eru þesrir: Guðmundur Óli Ólafsson, sem vígður er til Skálholts- prestakalls í Árnesprófasts- dæmi, Ólafur Skúlason, sem vígist til prestsstarfa fyrir hið evangeliska Lúthen ka kirkju- félag íslendinga í Vesturheimi Rögnvaldur Jónsson, er vígist til Ögurþinga í Norður-ísa- fjarðarprófastsdæmi, Sigurð- ur Haukur Guðjónsson, er víg ist til Hálsprestakalls í Suður- Þingeyjarprófastsdæmi og Þorleifur Kjartan Kristinsson er vígist til Kolfreyjustaða- prestakalls í Suður-Múlapró- fastsdæmi. Séra Magnús Guðmundssón frá Ólafsvík lýsir vígslu, en aðrir vígsluvottar verða Björn Magnússon, prófessor, séra Óskar J. Þorláksson og séra Sveinbjörn Högnason. Einn af hinum nývígðu prestum, Guð mundur Óli Ólafsson, prédik- . ar en Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Mikill cldui* í hiís- g'a gua verkstæði Klukkan fjögur í fyrrinótt var slökkviliðiö kvatt að Brautarholti 22, þar sem eld ur var í geymsluherbergi hús gagnavinnustofu í kjallara. Var þar geymt efni o. fl. Eld urinn var allmikill og urðu nokkrar skjemmdir áður en tókst að slökkva. Björgun með kopta sýnd á sjómannad. í Keflavík Sú nýlunda verður tekin upp að þessu sinni á sjómanna- daginn í Kefiavík, að sýnd verður björgun af sjó með þyril- vængju. Náðist samkomulag um sýningaratriði þetta við yf- irmann bandarí ku flugbjörgunarsveitarinnar á Keflavíkur- f’ugvelli, Lt. Col. F. Smitli. Þyrilvængjunni stjórna þeir tveir iiösforingjar, sem vanastir eru björgun af sjó með þeirri gerð þyrilvængju, er hér um ræðir. Eru það þeir Capt. Scott John- son og John L. Coieman, liðsforingi. Sjómannadagsráð Keflavík- ur hafði aflað sér samþykkis varnarmáladeildar utanríkis- ráöuneytisins, áður en samn- ingar hófust við Bandaríkja- menn um björgunarsýning- una. Fyrrgreindir foringjar, svo og Major Rostock, sem var milligöngumaður herstjórnar- innar í málinu, sýndu ein- staka lipurð í sambandi við alla fyrirgreiðslu í málinu. Þeir Árni Þorsteinsson og Einar Guðmundsson, báðir úr Skipstjórafélagi Keflavíkur, taka þátt í æfingunni. Verður C (FrambalQ 4 2. síða) Afmælisrit tileinkað Jóni Árnasyni í tilefni af áttræðisafmæli Jóns Árnasonar, prentara, hafa nokkrir vinir hans gefið út bók, sem hefir að geyma kveðjur til hans frá ýmsum vinum og úrval úr greinum hans. Er þetta á margan hátt hið prýðilegasta rit. ( (Framhó.Id á 2. síðui bóSusett við Siér á landi að þessy sinni Enda þótt mænusóttarbóluefni það, sem keypt liafðí verið liingað til lands, hafi að dómi brezka læknarannsóknaráðs- ins, sem nú loks hefir verið gerður kunnur, staðizt öll próf samkvæmt kröfum dr. Salks, hefir verið ákveðiö að hefja EKKI hina fyrirhuguðn almennu mænusóttarbólusetningu hér á landi á þessu vori.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.