Tíminn - 05.06.1955, Qupperneq 3
TÍMINN, sunnudaginn 5, júní 1955,
S4
124. blað.
Ma,rg_t, _gr iiú. mik'ð breytt
fra 'því sem var á fyrri tím-
um hér .á lándi, en á fáu mun
þó hafá' orfúð jafnmíkil breyt
ing og á ferðalögum. yyrir 40
árum mátti heita að ein-
göngu væri ferðast á hestwm
um lengri leiöir á landi, þang
aö til bílarnfr komu til sög-
unnar og síðar flugvélarnar,
sem gera vegalengdúnar að
hér um bU engu. Ferðalög
fólksins. hafa aukizt að sama
skapi sem vegir og farartæki
urðu betri og fullkomnari og
íslendingar ferðast mikið í
eigin landi og er þaö vel far-
ið, því nauðsynlegt og
ókemmtilegt er að kynnast
landi sínu og sinni þjóð.
■ Þeir sem þekkja sögu lands
ins og eru sæmilega að sér
í náttúrufræði geta haft stór
mikiö: gagn og yndi af ferða-
lögunum ef þe?r hafa huga
óg augu opin gagnvart því
sem íyrir ber og eru því slík
ípröalög bæði tU skemmtun-
ái’ og menntunar fyrir fólk,
sem tekur s*g upp að heim-
án í því skyni að fara um
fjarlæg héruð. Enda hafa
menn fundið þetta glöggt
því mikið er nú um hópferðir
á sumrin hér, fjölda manns
tíl gagns og gleði. Skólabörn
fara í slíkar ferðir að loknu
námi vetrarins. Unglínga-,
gagnfræða- og menntaskólar
hafa sama sið og félög og
stéttir efna Þl hópferða og er
allt gott um það að segja, ef
feröast er meö þeirri prúö-
mennsku, sem vera ber en
ekki látið lenda i drykkju og
tilheyrandi slarki, en þess
eru því miður einnig dæmi og
ber vott um mikið menning-
arleysi. Hefir það emkum átt
sér stað þar sem skólaaeska
hefir verið á ferð undú- P'tlu
eftirlifi eða engu og hefi ég
oröiö víthi aö slíku, þó ekki
íari ég lengra út í þá sálma
hér.
Ég hefi tekið þátt í mörg-
um hópferðum bænda, sem
farnar hafa verið á vegum
Búnaöarfélags íslands. Er
mér vel kunnugt hve núkla
ánægju margir þátttakendur
fjeirra ferða hafa haft af
þeim, enda þótt enn séu svo
aö segja hvergi nógu góö skU
yröi tú að taka á móti mjög
fjölmennum gestahópum, þá
hefir þaö oftast farið vel þeg
ar veðurheppni hefir veríö
góö.
Fyrst og fremst eru slíkar
hópferó'ir th skemmtunar og
kynningar, en hygginn og
eítirtektarsamur bóndi getur
lika lært ýmislegt af ýmsu
því sem ber fyrir augu og má
því einnig segja að slíkar ferð
ir séu einnig tU gagns. Mest
spyr ferðafólkið um landslag
og bæi og. er því nauðsynlegt
áö hafa sæmúega fróöan leiö
sögumann, sem gelur leyst
Úr sem fiestum sp-.uningum.
Oft hafa bændur þeirra
sveita, sem um er farið, kom
. ið t;] móts við férðafólkiö úr
fjarlægum héruðum og er
það ánægjuleg hugulsemi og
leiöir til aukinnar kynningar,
t-1 gleöi fyur báða parta. Áö-
ur var bændastéttm hér mjög
staðbundin, þegar frá eru
dregnar kaupstaðaferðirnar
1 verzlunarerindum, en nú
hefir tækni nútímans breytt
þessu og gjört bændum kleift
áð taka sig upp í stórum hóp-
um og ferðast tU fjarlægra
héraða og er það vei farið.
‘ Oft hefir þaö fallið mér í
hlut að vera leiðsögumaöur
Slíkra hópa og ekki sízt um
Suðurland.- Ég er sunnlending
úr i húð ög 'hár og er ekki
laus víö að verg dálítiö mont
ihn af þyí. Ég er upp með
fnér af öllum þeim framför-
um sem orðið hafa á síöasta
RagrLar Ásgeirsson:
Austai
mannsaldri á Súðuriandi og
í ööru lagi þykir mér alltaf
gaman að sýna ókunnugu
ferðafólki náttúrufegurð
Suðurlands, sem er fjölbreytt
og á varla sinn líka. Ég mun
ekki ræða hér um Árnessýslu
sem á frægustu staði lands-
ips innan sinna takmarka
eöa vesturhluta Rangárvalla
sýslu, sem hefir upp á Heklu
og Fijótshlíðina að bjóða, en
ræða nokkuð meira ,iim land
ið fvi'ir austan Markarfljót,
því mér finnst oft ems og
feröafólk hafi eklú að fullu
uppgötvað .sveitirnar þar fyr
>r austan, og hafa þær þó
upp á rnargt að bjóða.
Vafalitið er Eyjaíjallasveit
einhver fegursta sveít lands-
ins og sú sveitin sem grænk-
ar fyrst á vorin, brekkurnar
undir hömrunum, sem vita
móti suði’i og sól. Hvert bæj-
arstæði er þar öðru fegur-ra
og yndisleiki náttúrunnar er
óvíða meiri undú fjöliunum,
eins og sveifin er nefnd í dag
legu tali. Ég sé hvergi fegurri
fos.sa en undir Eyjafjöllum,
enda þótt aðrar sýslur bjóði
þá stærri og hrikalegri. Og
þar eru eftirtektarverð verk
manna og náttúrunnar, ég
meina h'na mörgu hella, sem
ýmist eru verk náttúrunnar
eða gerðir af manna hönd-
um, eða þá hvort tveggja.
Seljalands_foss er landskunn-
ur og einstakur í fossa röð.
Austan við hann er boga-
rnyndað v^k inn í fjallið, í
landi Seljalands, og er þessi
landspilda nefnd Kverk í dag
legu tali. Þar er Kverkhellir,
langur og mjór gerður af
manna höndum. Er hann m.‘
a. merkúegur vegna þess að
þar héldu Vestur-Eyfellingar
þing sveitarinnar, en ekki
veú ég hvenær eða hve lengi.
Eklii verður helÞr þessi tai-
inn fallegur. en margt manna
kemst þar fyrir inni. Grasi
grónar brekkur eru upp und-
ir hamra, en slétt fyrir neð-
an þær út að þjóðveginum.
Ég minnist hér á Kverkma
vegna þess að frú Arnlaug
Samúelsdóttir á Seljalandi
hefir nú gefið Vestur-Eyja-
fjallasveitinni hana til minn-
'ngar um mann smn Kristján
Ólafsson, sem látmn er fyrir
nckkrum árum. Kristján á
Seljalandi var dugnaðar- og
heiðursmaður, sem sannar-
lega á slíka minningargjöf
sk'lið — og má sveitin vera
þakklát fyrir gjöfina. En hve
mikils virði hún verður Vest-
ur-Eyjafjallasveitinni er auð-
vúaö undir því komið hve vel
beir kunna með hana aö
fara. í brekkunum virðist
framúrskarandi aðstaða til
skógræktar, svo að þarna
gæti sveitin fljótlega eignast
sameiginlegan skógarlund. Á
Seljalandi er nýbyggður
heimavistarbarnaskóli. Mætti
glæða áhuga barnanna þar
fyrir ræktun og fegrun með
því að láta þau aðstoða við
ræktun í Kverkmni, en á
sléttunni neöan við brekk-
urpar mætti skapa aðstöðu
Ml ýmis konar garðyrkju ti*
gagns og skrauts. Qg Kverk-
hehirinn getur komið aö góðu
gagni cf Tc-ita þárf skjóls fyr-
ir regni eþa v.ondu veði’i. Auð-
v>tað má meö ýmsu.móti gera
hellirinn vistlegri én hann ep
nú. Vildi ég óska þess að V*“
Ejfellingum yrði sem mest
úr þessari góöu gjöf frú-Am-
laugar á Seljáiandi.
Iljá Seljalandi er fleira
merkilegt en fossmn og
Kverkin. Heima v>ð bæ>nn er
manngerður heliir, sem ég
gæti trúað að ætti eftú að
vekja eftirtekt. Þess heÞr ver
ið getið til, og er það mjög
sennilegt, að sumir hellar á
Suðurlandsundii'lend>nu séu
gerði'r aí manna liöndum fyr
ir landnámstíð, séu eftú þá
írsku menn, sem hér voru
fyrir þegar ísland tók að
byggjast, voru kristnir og létu
cft'r sig b.iöilur og bagla og
bækur írskar. segir Ari hjnn
iióð'i. Þessi forsaga landsins,
fyrir S'74, er að mestu órann-
sökuð enn. en örnefni sanna
frásagnir Ara. Undú Eyja-
fjöllum er íraá og sumir hell-
armr kunna a'ð vera frá dög-
um Papanna. jafnvel gerðir
af þe>m. Frá bví sjónarmið'i
finnst mér hellirinn á Selja-
landi stórmerkilegur. í hvelf
'ngu hans eru innhöggvm
stcr krossmörk, af mestu ná-
'kvæmni og auðsjáanlega
gerð af mifcilli alvöru. Bryn-
jólfur he'tinn Þ'á Minna-
Núpi hefir ritað um hella í
Árnes- og Rangárvallasýslu í
Árbók hms ísl. Fornleifafé-
lags, og m. a. um þennan
hell'. cn minn'st ekki á kross
mörk besci. hefir ef tú vill
ekki séð þau, því oft hefir
helljr þcssi verið notaður tú
geymslu f.yrir alls konar
skran. Sé svo að þessi kross-
mörk séu handaverk pap-
anna má v'ssulega telja þau
meðal okkar merkustu forn-
minja. Annars eru móbergs-
heU'ar bessir víða útkrotaðir
á veggjum. en langmest af
því er auðsjáanlega frá sið
ari tímum og víst fátt af þvi
'merkiíegt.
Annar hellir er og nálægt
Seljalandi, dálíti'ð fyrir aust-
an. Nefndur er hann Pai’a-
dísarhellir og ei* hann fræg-
ur úr sögu frú Önnu á Stóru-
Borg untí'r Eyjafjöllum.
Ferðafólk spyr m'kið um
bennan helli. vegna ástarsög
imnar um Önnu ot Hjalta.
En helUsopið er nokkuð uppi
í hömrunum og svo litið að'
'llt er að koma auaa á haö
frá þjóðvcginum. Tú be.ss að
kcmast að Paradísarhelli
barf nú að klöngrast yfir
marafalda gaddavírsgirðingu.
Væri það hugulsemi eða gest
rúni gavnvart ferðafólki sem
kemur að heimsækia Vestur-
Eviaf.iöll. að gera gtigatröppu
vf>r girð>nguna. svo að heir,
sem skoða vilja hellirinn,
hurfi hvorki að rífa klæði sín
eða spilla girðingunni með
bví að khfra vf>r hana. En
ekki er bað fyrú aðra en þá,
sem cni létiör á sér ot lausir
vig lofthræðsJu, að klifra upp
i hellirinn. Enda er hann
siálfur heldur óáUtleg og
kuldalcT naradís, en fagurt
cr að s'á til Evia út um hell-
>son>ð í góðu skyggni.
Und>r Austur-Eyjafjöllum,
fyrir vestan bæinn í Steinum,
er stór og fallegur hellir,
Steinahellír er nafn hans.
Hann er víöur fremst en
mjcjkkar þegar innar dregur.
Hann þykir mér fallegastur
af hellunum undir fjöllun-
tim. Vafalaust í fyrstu frá
náttúrunnar hendi, en hefir
síðar verið' víkkaður og lengd
ur >nn í sandsteinshólinn.
Um eút skeið var hann þing-
hellir Austur-Eyfellinga, en
er nú notaður sem heyhlaða
og fjárhúS á vetnim. Ekkert
rfljóts
hefi ég við það að athuga og
rs ekkert því t>I fyrirstöðu
að svo megi vera framvegis.
En yfir sumartímann, með-
au hei'irinn er tómur og ó-
þrúkaöur, þarf ha'nn að vera
þurr og þrifalegur, því marga
ferðalanga innlenda og út-
lenda, sem um veg>nn fara,
langaf áð sjá Steinahelli.
Það er alltaf eitthvað heill-
andi og ævmtýralegt við hglla
Þióðsagnir hafa myndast um
ma'rga þeirra ems og vonlegt
er. Steinahellir er víður og
bjartur fremra og loft og
veggir eru þar alþaktú'
burknagróðri — tófugras'. —
Er það fallegt að sjá út úr
hellinum yf>r hipn víðáttu-
mikla Holtsós, sem nær rétt
upp að hellinum, og út á sjó.
F>nnst mér þá stundum .sem
ég sé liorfinn langt aftur í
alöir og sjái papana grei'ða
silfraða sjóþirtinga úr netum
sínurn. Ég hefi helzt aldrei
farið framhjá Stemahelli án
þess að skoða hann, bæði
sumar og vetur. En oft hefi
ég þurft að klifra yfir gadda-
vírsflækjur og vaða aur og
sauðatað í mjóalegg til að
komast í hellirinn. Þannig
þarf þaö ekki aö vera og væri
létt verk að þrífa svo tU, að
auðvelt væri að ganga þurr-
um fótum í Stemahelli og
njóta feguröar hans fyrú þá,
sem heimsækja Austur-Eyja-
íjöll t>i að sjá það, sem þar
er fallegt og mei'kilegt. Veit
ég að Steinabændur munu
skúja þetta sjónarm'Ö, og
næst á ég von á að koma und
ir Eyjafjöllin snemma í júní,
með stóran hóp bænda af
Vocfurlandi.
RútshelUr hjá Hrútafelli
er líka merkilegur og þyrfti,
að minum dómi, að vera að-
gengilegri en hann er og op-
inn fyrir ferðafólki meðan
hann ev tómur.
Frá Ilrútafelli er skammt
að Drangshlíð og þar fer ég
helzt aldrei fram hjá án þess
áð staldra v>ð! Er það fyrst
og frernst af því að þar hefi
ég alltaf átt góðu aö mæta,
encla bótt ég hafi jafnan gert
þar nokkurn átroðning í bók-
.stáfJeg'ri merkingu. Þar næst
af því að sjálft bæjarstæð'ið
er eitt hi"ð fegursta undir
F.jöllunum, miki'ð' blómaskrúð'
í brekkunum og kvakandi fýl
í höroi'unum fyrir ofan. En í
miðju túni kippkorn fyrir
neðan bæinn, er ein mesta
furðusmí'ð sunnlenzkrar nátt-
úru, drangur míkill og sæbar
inn, í daglegu tali nefndur
Drangshlíðardrangur. Hann
sést vel frá þjóðveginum, en
ekki fá menn þó rétta hug-
mynd um hann nema gengið
sé að honum og í kringum
hann. Hann er geysistór og
allhár og >nn í hann að sunn
anverðu eru mörg byrgi smá
og stór og geta menn, sem
ekk> eru lofthræddir, gengið
um rnörg þeirra. Neðst hall-
ar þerg'nu inn á yið og hafa
þar frá gamalli tíð ver>ð fjós
og fjárhús frá Drangshlíðar-
bæjunum, flest hlaðm úr
steinum. Eyjólfur Guðmunds
son, sá merki fræð’imaður,
hefir sagt gjörla frá drangi
þessum í bók sinni „Afi og
amma,“ og ýmsum þeim sögn
um, sem um hann eru. Þótti
þar krökt af huldufólki áður
fyrr — en ekki mun sú kyn-
slóð, sem nú lifir þar, hafa
eéð neitt af því. En þar fyrh’
eru gömln sagnirnar um
drangínn jafn skemmtilegar.
Nú er víst að mestu hætt að
notast v>o gömlu peningshús-
in und>r hömrunum. Þau eru
að verða minjar frá fyrri tím-
um — og bæri, aö því er mér
finnst, að friða dranginn me2
öllu saman sem þjóðminjar
Vildi ég þá leggja til, að reynt
yrði að koma upp trjágróðrt
í hlíðurn hans. Þegar ég hef>
verið le>ðsögumaður ferða-
mannahópa, hefi ég helzt.
aldre> farið fram hjá drang-
inum án þess að gefa íólkinu
kpst á að skcö'a hann vel og
vandlega og hefi jafnan ver-
i'ð ábúendum Drangshlíð'ai'
þakklátur fyrir að mega þaö..
Hefir og flestum þótt mikið
til drangsms jcoma.
Frá Drangshlið er stutt aö
Skógafossi. F>nnst mér hann.
jafnan prúðastur þehra fossa,
sem ég hefi séð á íslandi.
í þessari grein hleyp ég yf-
ir Mýrdal'nn án þess aff
standa við. Mig furðar oft á
að ferðamannastraumur
skuli ekki vera meir> þangaff
en er. M>kil og stórfengleg'
náttúrufegurð er á þeim slóð'
um, ipilll Sólheimasands og
Mýrdalssands og væri það ær
iö nóg efni í sérstaka grein.
Ekki kem ég heldur við í Álfta
ver1 eða í Skaftártungu, en.
enda þennan langhund aust
ur á 3íðu.
Flest>r munu hafa heyrt.
nefndan bæmn Foss á Aust-
uv-Síðu. Þar er náttúrufeg-
urð m>kil og landslagið hrika
legt. Hefir mörgum ferða-
manni o>"ðið starsýnt að Foss'
og er gaman að ganga þang-
að upp fyrir bæinn að hömr-
unum, þar sem fosinn fellur
niður á mosagróna stema.
Eru nú í.jórir eða fimm bú-
.endur á Fossi og bendir það
tú þess, að fólk uni sér vel
á þeim bæ.
í landareign þeirra Foss-
bænúa, spölkorn fyrir austan.
bæina, er e>n mesta gersemf
sunnler.zkrar náttúru: Dverg
hamrar á Síðu. Eru þeir víða
frægir og myndir af þe>m í
mörgum landfræðiritum og
ferðabókum. Stuðlaberg
Dverghamra er mjög stórgert
og stuðlarnir mjög þver-
sprungnir, en mikil og hag-
leg dvergasmíð er á hömrum
þessum, og það hafa þem
menn fundið, sem fyrstlr
gáfu beim nafnið. Nú hefi ég
nýlega frétt að þeir Foss-
bændur hafi ákveðið að láta
Dverghamra og nokkuð land
í kringum þá af hendi, í því
skyni, að þeir verði friðaðir
og landið g>rt og sé hugmynd
in að græða þar upp skóg.
Eiga þeir miklar þakkir skil-
ið f.yrir, og víst er það/ að eí
vel tækist með þessa fyrir-
ætlun, þá e>ga aðr>r íslend-
insar ekki fesurri og sér-
kennilegri stað fyrir útisam-
komur sínar. Hver veit nema
við eigum eftir að sjá vaxa
upp skóg í kringum Dverg-
hamra, en aæta verður þess
þó, að sjálfir hamrarnir haldi
sínum sv>p eftir sem áður.
Mill' hamranna sjálfra ætt>
ekki að setja trjágróður, en
fegra mætti þar með alls
konar innlendum jurtagróðr'
öðvum. Allir, sem ferðast um
þessar slóðir, koma að Dverg-
hömrum og enn fegurr-
verða þeir þegar þeir nú.
losna úr be>rri niðurlæg>ngu
sem þe>r hafa lengi verið í,
ógíftir og opnir fyrir ágang'
búfjárins. Skaftfell>ngai
hafa oft gert stórfelld átök
sameiginlega í málum, sem
t>l íramfara horfa og vildi ég
svo að endingu óska þess að
sá stórhugur mætti einnig
korna fram við friðun og með
ferð Dverghamra á Síðu £
nánustu framtíö.