Tíminn - 05.06.1955, Síða 11
124. blað.
TIMINN, sunnudaginn 5. júní 1955.
11.
Hvar eru •ikipin
Sambandsskxp:
Hvassafell er á Vestfjörðum. Arn-
arfell fór frá N. Y. 3. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur. Jökulfell er vænt-
anlegt til Þorlákshafnar á morgun.
Disarfeli fór frá Antverpen 1. þ. m
áieiðis til ís’ands. Litlafell er í olíu-
flutningum í Paxaflóa. Helgafell er
á leið frá Pinnlandi til íslands.
Cornelius fór frá Djúpavogi í gær
til Hornafjarðar. Jan Keiken er
væntanlegt til Hornafjarðar í dag,
Cornelia B. er væntanlegt til Stykk
ishólms í kvöld. Helgebo fór frá
Bakkafirði í gær til Þorlákshafnar.
Wilhelm Barendz er í Kotka. Bas
16r frá Kotka 28. f. m. til Breiða-
fjarðarháfna. Straum fór frá Gauta
borg 1. þ. m. tii Faxaflóahafna. Ring
aas er væntanlegt til Akureyrar á
morgun frá Kotka. Biston fer frá
Rostock á morgun til Austur og
Norðurlandshafna.
EÍinskip:
Brúaríoss fór frá Grimsby 3. 6.
til Rotterdam, Bremen og Hamborg
ar. Dettifoss kom til Kotka 2. 6.
Per þaðan til Leningrad og Rvíkur.
Fjallfoss fer frá Hamborg 6. 6. til
Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fer
frá N. Y. ca. 7. 6. til Rvíkur. Gull-
foss fór frá Reykjavík kl. 12 4. 6.
til Leith og Kaupmannahafnar. Lag
aríoss fer frá Hamborg 4. G. til Ro-
stock og Gautaborgar. Reykjafoss
fer frá Reykjavík 4. 6. til Patreks-
fjarðar, ísafjarðar, Aðalvíkur, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Norð
fjarðar, Reyðarfjarðar, Vestmanna
eyja og þaðan til Hamborgar. Sel-
foss fór frá Reyðarfirði í nótt 4. 6.
til Hull. Tröllafoss kom til Rvíkur
1. 6. frá N. Y. Tungufoss fór frá
Gautaborg 1. 6. Væntánlegur til
Reykjavíkur í fyrramálið 5. G. Skipið
kemur að bryggju um kl. 8. Höbro
fer frá Ventspiis 4. 6. til Kaupmanna
liaínar, Gautaboi'gar og Rvíkur. —
Svanesund fer frá Hamboi'g 4. 6.
til Reykjavíkun Tomström lestar í
Gautaborg 5,—10. G. til Keflavíkur
og Reykjavikur.
Flugfélag /slanrts.
Millilandaflug: Millilandaflugvél-
in Gullfaxi er væntanlegur til Rvik
ur frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 20 í kvöld. Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að. fljúga til Akureyrar
(2 ferðir) og i Vestmannaeyja. Á
morgun er ráögert að fljúga til Ak
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Pag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjaröar, Kópaskcrs, Patreksfjarðar
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
KsiaítspyriBaii
Pramhald af 12 síðu.
hættulegir við markið. Eftír
þessum leik að dæma virðist
þctta þýzka iið nokkuð betra,
en þa.u liö, sem komið hafa
frá Þýzkalandi á undanförn-
um árum.
Leikurinn.
Strax í byriun kom í ljós,
að þjóðverjarnir myndu vcrða
Vai hættulcgir. Þeir voru nær
stöðugt í sókn, en upphlaup
Vais voru fá. Á 10. mín. kom
fyrsta markið. Miðherjinn,
Scheumann gaf mjög góðan
knött til Georges, svo hann
þurfti ekki annað en vippa
knettinum framhjá Helga.
Um míðjan hálfleikinn jafn-
aði Valur. Hörður gaf knött-
inn til Alberts, sem lék í gegn
og skoraöi af rúmlega 25 m.
færi. Var það frábært skot,
sem kom efst í hornvinkilinn
á markinu. Litlu munaði að
Bolchert verði, en hann rétt
náði í knöttinn með fingur-
giámunum. Þremur mín. síSar
Miðu Þjððverjar aftur forust-
uujai. Miðherjinn gaf fyrir
BRkrkið o* náði George* knett
itfum og skoraði með hörku-
skoti af stuttu færi. Ekki voru
fleiri mörk akoruð í fyrri hálf
leik, en oft munaði þó litlu,
að Þjóðverjar ykju markatölu
sína.
í siðari hálfleik voru yfir-
burðir Þjóðverja úti á Vellin-
um jafnvel enn meiri, en
vörn Vals var traust og þeir
skoruðu aðeins eitt mark, sem
Fesser gerði um miðian hálf-
leikinn. Auk þess áttu þeir
stangarilcot. Þrátt fyrir það
fengu Valsmenn betri tæki-
færi en áður til að skora.
Hilmar spyrnti framhjá mark
inu af stuttu færi og Albert,
truflaður af Sigurði, spyrnti
yfir markið frá vítateig. Sem
sagt, leiknum lauk með naum
um sigri Þjóðverja, en eftir
gangi leiksins, hefðu 2—3
marlca munúr gefið réttari
mynd af honum.
Megin styrkur Vals var vörn
in, sem náði ágætum leik.
Helgi varði vel, en staðsetning
ar hans voru ekki alltaf sem
beztar. Árni Njálsson er efni
í afburða bakvörð og Magnús
Snæbjörnsson var traustur í
sinni „gömlu“ stöðu. Einar
Halldórsson stöövaði mörg upp
hlaupin, en hættlr nokkuð til
að renna sér á knöttinn og
situr svo eftir, er leikið er á
hann. Getur þetta haft slæm
ar afleiðingar, þó að það kæmi
ekki svo miög að sök i þessum
leik. Framverðirnír Halldór
og Sigurhans unnu vel, en
uppskáru ekki laun erfiðis síns
í góðri uppbyggingu. í fram-
línunni var Albert sá eini, sem
eitthvað kvað að, og var hann
skemmtilegasti maöurinn á
vellinum. Aðrir, að undanskiid
um Sigurði, voru eitthvað mið
ur sín.
Dómari var Hannes Sigurðs
son. —hsím.
"itimmi t-i 1111111 iHiMitiimtHHiiitiinit ii t ui liiiut ni tiuii
Wý kirkja
g
J
Framhald af 12 slðu.
ir Eyfellingar sýnt bæði með
fögrum cg verðmiklum gjöf-
um til kirkjunnar. Færði for
bpirn jnniipirar b^kkir
fyrir hönd safnaðarins. Kven
fr;-\ro*i cS efefið
kirkjunni altarisdúk forkunn
arfagran, sem saumaður er
af miklum hagieik af Fjólu
Pálsdóttur frá Iljallanesi.
Hin nýja Ásólfsskálakírkja
er byggð úr steinsteypu og
rúmar í sæti um 200 manns.
Byggingarkostnaður mun
vera um 300 þús. kr.
Að lokinni guðsþjónustu
bauð sóknarnefndin öllum
kirkjugestum til kvöldverðar
í samkomuhúsi sveitarinnar,
og hafði hann verið framreidd
ur af rausn og smekkvísi und
ir forustu Sigriðar Einarsdótt
ur húsmæðrakennara. Voru
þar fluttar margar ræður.
Sátu menn í góðum fagnaði
fram á kvöld. p
K.S.I.
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sina
STEIHPÖR'á],
14 karata og 18 karata
TRCLOFUNARHRINGAR
UNIFLOl
MOTOR 0IL
Ein þykkt,
mr kenmr i stm9
SAE 10-3O
Olíufélagið h.f.
SÍMI: Sl€9t
K.R.R.
§ Vil selja 10—12 kýr ungar. j
j — Flestar' ný bornar.
j HALLDÓR ÁRNASON, \
| Hlíðarendakoti, Fljótshlíð j
•lltlllHllllllll.limiMtlllllllllllitllllllllltlllllVlllllilUlliK
nattspyrnuheimsókn N.S.F.V.
2. LEIKUR
[eykjavíkurmeistararnir KR
a-Sax
Aimað kvölcl á íþróttavdlfnusn (ináimdag) kl. — Dém>
ari: íngi Eyvinds. — Aðgöngnmiðaverð: Slnknsæti kr.
síæði kr. 15,00, karnamiðar kr. 3,00. — AðgiingHmiðBsain
laefst á íSiráliavriIíiiuni á moi'gun (máimdag) kl. 4. — Forðizí
Mðraðir. — KaupiS miða túnanlega.
Móttökunefndin
Eigum sérsiaklega fallegí árval af
sumarblússum
í faiIegEiin litum og' gerðum
MJÖG HAGRVÆMT VER»
BeUdstöluMríg&Ír: . .
Heildverzlun Árna Jónssonar h.f
Aðalstrseli 7, símar 5805, 5524 ®g 5508.
A A A
H KHRRI