Tíminn - 05.06.1955, Síða 12
Hinn 3. júní 1955 var und-
irrituð í Svíþjóð bókun um
íramlengingu á samkomulagi
um viðskipti miili íslands og
Svíþjóðar, er féll úr gildi
hinn 31. marz 1955.
Bókunin var undirrituð af
Helga P. Briem sendiherra
fyrir hönd ríkisstjórnar ís-
lands og Östen Undén, uían-
rikisráðherra fyrir hönd rik-
isstjórnar Svíþjóðar.
Samkomulagið er fram-
iengt til 31. marz 1958. Sœnsk
stjórnarvöld munu leyfa inn
flutning á saltsíld, kryddsfld,
og sykursaltaðri síld frá ís-
landi á samningstímabilinu
og innflutningur á öðrum ís-
lenzkum afurðum verður
leyfður á sama hátt og áður
hefir tíðkazt. Innflutningur
sænskra vara verður leyfður
á íslandi með tilliti til þess
hversu útflutningur verður
mikill á íslenzkum vörum til
Svíþjóðar og með hliðsjón af
venj ulegum útflutningshags-
ffiunum Svíþjóðar.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Varalið kvatt til
vopna í Alsíi*
París, 4. júní. — Stöðugar ó-
eirðir og bardagar eru í Alsír
og franska Marokkó. Franska
st.jórnin hefir lýst Alsír í
hernaðarástand og kvatt 10
hús. varaliðsmenn til vopna.
Eru það bæði franskir her-
menn og innfæddir. Skilnað-
armenn í nýlendum þessum
hvetja fólk til hermdarverka
og hefir Frökkum ekki tekizt
að stemma stigu fyrir þá ógn-
aröld, sem nú ríkir í löndum
1 æssum, þrátt fyrir mikið her
iið og vægðarleysi af þeirra
hálfu.
Varnarmálacleiltlin
flytur
Varnarmálanefnd Utanrík-
isráðuneytisins flytur skrif-
stofur sínar að Laugavegi 13
þriðju hæð.
Vegna flutningsins verða
skrifstofurnar lokaðar n. k.
mánudag og þriðjudag, þann
C. og 7. þ. m.
LitSið áður u> leikurhm hófst. Valur er í röiulóiía búningiuun
Um sex þúsuml áhorfenöur sáu fyrsta leik þýzka úrvals-
liðsins frá Neðra-Saxlandi gegn Val á fö tudagskvöldið.
Leikar fóru þannig, að Þjóðverjarnir unnu með 3—2 og sýndu
þeir oft mjög skemmtilegan leik og höföu talsverða yfirburði,
þótt markamunurinn yrði ekki meiri.
I Áhugi áhorfenda beindist,
! fremur að Albert Guðmunds-
jsyni en Þjóðverjunum, en
' hann keppti nú í fyrsta skipti
hér heima frá 1947, er hann
lék landsleikinn við Norð-,
menn. Og sennilega hafa fá- I
ir orðið fyrir vonbrigðum með
„stóru stjörnuna frá litla land
inu,“ eins og Frakkar köll-
uðu hann, er hann var vinsæl
asti knattspyrnumaðurinn,
sem lék þar í landi. Líklega
hefir þessi leikur tekið meira
á taugar Alberts, en flestir
aðrir, sem hann hefir háð, því
það er erfitt að koma heim
eftir átta ára fjarveru og taka
þátt í „stórum leik“ eftir að
hafa lítið sem ekkert æft á
annað ár. Áhorfendur bjugg-
ust við miklu og þeir urðu
líka vitni að því, að enn er
Albert í hópi snjöllustu knatt
spyrnumanna.
Að vísu kynntumst við að
sumu íeyti nýjum Albert frá
því sem við þekktum áður.
Úthald og hraði var ekki sem
áður, en hann bætti það upp
með enn fkemmtilegri tækni
óeigingjörnum leik og frá-
bærum skoturn. Sem dæmi
um tækni hans var athygl-
isvert að bera hann saman
við Höi'ð og Gunnár, sem
eftir okkar mælikvarða eru
taldir hai'a óvenju góða
Albert Guðmundsson
tvö mörk af 25 m. færi
knattmeðferð, en við þlið
hans voru þeír eins og byrj-
endur. I>að verður án efa
knattspyrnunni hér mikil
Viðskiptasamn-
ingar við Svía
I
siaður í Aystyrbæjarbíó
Blaðamönnum var í fyrrakvöld boöið aö skoða nýjan veit-
ingastað, sem opnaður hefir verið í húsakynnum Austurbæj-
arbíós og heitir Silfurtunglið. Eigendur eru Axel Magnússon
og Sigurgeir Jónasson.
Vantar geymslurúm.
Þýzki markmaðurz'nn Bolchert
grípur knöttinn v»ð fætur
Ililmars Magiiússonar, mið-
framherja Vals. — Ljósm.:
Ingimundur Magnússon.
lyftistöng ,að fá Albert aftur
sem virkan þátttakanda.
Veitingasalir þessir eru á
efri hæð hússins og hinir
vistlegustu, skreyting smekk
leg og sérstæð. Bragi Stefáns
son byggingameistari teikn-
aði -innréttingu og sá um tré-
verk, Jón Björnsson málara-
meistari og Gréta Björnsson
bstmálai’i sáu um alla máln
iiígu og skreytingu. Steinn
Guðmundsson, rafvirkja--
meistari sá um raflagnir og
Axel Kristjánsson forstjóri
Rafha um loftræstingu og
lofthitun. Lamparnir í saln-
um voru gerðir af Axel Helga
syni, stólarnir eru frá Val-
björk.
Veitingahús þetta er fyrsta
flokks að öllum frágangi, en
vegna vöntunar á geymslu-
rúmi ennþá fær það ekki
leyfi borgarlæknis til matsölu
og því ekki vínveitingaleyfi.
Hljómsveit hússins er undir
stjórn Spánverjans Jose
Riba, sem hér dvaldist fyrir
allmörgum árum og lék á Hót
el ísland og er giftur íslenzkri
konu. Er hann kominn hing-
að aftur.
Á skemmtuninni í fyrra-
kvöld, er húsið var opnað,
skemmtu þau Hjálmar Gísla
son, Gestur Þorgrímsson og
Emilía Jónasdóttir.
Þýzka liðið.
Ekki er vafi á því, að þetta
úrvalslið frá Neðra-Saxlandi
er rnjög gott og þaö verður
gaman að fylgiast með leiki-
um bess hér. Erfitt verður að -
sigra það, ef skapið heldur.!
Þjóðverjarnir eru mjög leiknir
með knöttinn, skiptingar örar
og nákvæmar, og tiráði tals-
vert meiri, en við eigum að
venjast hér heima. Vörnin er
þó nokkuð opin, þótt einstakl
ingar séu sterkir, og mark-
maður ósköp venjulegur. —
Framlínan er betri hluti liðs-
ins og Georges og Fesser
Framh. á 11. siðu.
Ný kirkja vígð að Ásólfs-
skála undir Eyjafjöllum
Frá fi'éttaritara Tímans á Hvolsvellz.
Suiinudaginn 22. maí var vígð ný kirkja að Ásólfsskála í
V-Eyjafjallahreppi að viðstöddum miklum mannfjölda.
Biskiip íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, fram-
kvæmdi víffluna. Athöfnin hófst með því, að prestvígðir
menn gengu íil kirkju með biskup í fararbroddi og báru
hina helgu gripi, sem þeir afhentu biskupi fyrir altarinu.
Að vígslu lclrinni steig
sóknarpresturinn, séra Sig-
urður Einarsson í Holti i stól
inn og flutti prédikun. Kirkju
kór Ásólfsskálakirkju söng
við undirleik hins kunna vin
ar og fræðara sunnlenzkra
kirkjukóra, Kjartans Jó-
liannessonar frá Ásum. í lok
guðsþjónustunnar flutti for-
maður sóknarnefndarinnar
Þórður Tómasson rithöfundur
í Vallatúni ræðu og rakti
sögu kirkjubyggingarinnar og
færði þakkir öllum þeim, er
á einn eöa annan hátt hafa
unnið að framgangi kirkju-
byggingarmálsins.
Upphafsmaöur þeirrar hug
myndar aö reisa kirkju að
Ásólfsskála var séra Jón M.
Guðjónsson, þáverandi sókn
arprestur að Holti. Hóf hann
fjársöfnun í því skyni þegai'
á árinu 1939. Byggingarfram
kvæmdir voru svo hafnar 1944
en síðan varð nokkurt hlé á
framkvæmdum vegna fjár-
skorts. Aftur var hafizt
handa árið 1951, og hefir ver
ið unnið að byggingunni síð-
an.
Kirkjan er teiknúð af Ein-
ari Erlendssyni húsameistara
ríkisins en byggð undir
stjórn Sigurjóns Magnússon-
ar bónda í Hvammi, og ber
kirkjan sjálf þess ljósan vott,
að hann hefir leyst starf sitt
vel af hendi. Söfnuðurinn hef
ir sýnt mikinn dugnað, áhuga
og fórnarlund viö aö koma
lcirkjunni upp, t. d. gefið um
700 vinnustundir til hennar
og auk þess látið í té mikinn
beinan fjárstuðning.
Ásólfsskálakirkju hafa bor
izt margar góðar gjafir á und
anförnum árum, sérstaka
tryggð hafa nokkrir brottflutt
Framh. á 11. síðu.
IVehríi l'arúiiia til
Sliíssiaisds
New Dehli, 4. júní. — Nehrú,
forsætisráðherra Indlands,
'agði í morgun af stað til
Moskvu í opinbera heiinsókn
þar, en alls mun hann dvelja
hálfan mánuð í Ráðstjórnar-
ríkjunum. Að veru sinni þar
lokinni, mun hann heimsækja
Pólland, Tékkóslóvakíu og
Ítalíu.
BSorgarlíáar ilSa
komnir í BlreSlaisdi
London, 4. júní. — Engar
horfur eru enn á lausn verk
falls eimreiðarstjóra og kynd
ara í Bretlandi né heldur
þeirra 20 þús. hafnaryerka-
manna, sem eru í verkfalli í
ýmsum borgum landsins. —
Eden heldur íitvarpsræðu á
morgun og skýrir þjáðinní
frá áhrifum verkfallsirii á
efnalxagslíf landsins, en
margar iðngreinar hafa þeg
ar orðið að draga úr fram-
leiðslu sinni eða stöðva með
öllu. Aðeins Vs af járnbraut
um landsins er starfandiV og
hafa fólksflulnixigar enn ver
ið takmarkaðir, svo að borg-
arbúar munu lítið geta fcrff-
ast uxn helgina, ef þeir eiga
ekki bifreið.
Myndin er af Hoxvard ofursta, en hann stjórnar hljómsveit
bandaríska flughersins, sem kemur hingað nú um helgina.
Heldur hljómsve«tm hljómleika í þjóðleikhúsinu til styrktar
við Krabbameinsfélagið. Verða tvennir hljómleikar á mámt-
daginn, sá fyrri klukkan í'imuj «g þá Ie’*kin létt lög, exx hinir
seinni klukkan hálf-nÍH og Jeikin veigame»n tónlist.