Tíminn - 23.10.1955, Page 10

Tíminn - 23.10.1955, Page 10
10. TÍMINN, sunnudaginn 23. október 1955. 341. blaff, ÞJÓDLEIKHÚSID Góði dátinu Svœkf Sýning í fcvöld kl. 20.00 Nœsta sýning fimmtudag kl. 20. Fasdd I yœr Sýning miðvikudag kl. 20.00 ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. TekiS á móti pöntun- um. Sími: 8-2345, ívær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BfÓ í Lœknastúdentar (Doctor in the House) Ensk gamanmynd i litum frá J. Arthur Rank, gerð eftir hinni frægu metsöluskáldsögu Ric- hards Gordons. Dirk Bogarde, ÍMuriel Paiow, Kenneth More, Donald Sinden, ' Kay Kenall. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hnefaleiha- happinn Með Danny Kaye. Sýnd kl. 3. Engin barnasýning. Flughetjan (Mission over Korea) Áhrifamikil ný amerísk mynd úr Kóreustriðinu, sem lýsir starfi tflugirtanníi, erfiðleiikum þeirra, ást og hatri. Ásamt stór- kostlegtun loftárásum. John Derek, John Hodiak, Audrey Totter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9: BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Eintóm lygi (Bet Ðevil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Hale- wicks, gerð af snillingnum John Huston. Aðalhlutverk: Gina Loliobrigida (stúlkan með failegasta barm veraldarinnar) Humhrey Bogart (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Afríkudrottn- ingin) Jennefer Jones (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Óður Berna- dettu) Danskur skýringatexti. Sýnd. kL 3, 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦4 NÝJA BÍÓ Brátt shín sólin aftur („Wait‘ til the Sun Shines Nellie") Ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Oavid Wayne, Jean Peters, ' Hugh Marlowe. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Söngvadísir (Sweethearts on Parade) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, amerísk söngvamynd í lit- um. —’ Aðalhlutverkið leikur og syngur hin fræga vestur-ís- lenzka leikkona: Eilecn Christy, ásamt: Ray Middleton, Lucille Norman, Bill Shirley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6444. Prinsinn af ^agdad (The Veils of Bagdad) Afar viðurðaxík og spennandi ný amerísk æfintýramynd 1 lit-! um. Victor Mature, Mari Blanchard, Virginia Fieid. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ sími 6485. Glugginn á bahhliðinni (Rear window) Afar spennandi, ný, amerísk verðlaimamynd í litum. Iieikstjóri: Alfred Hitchcocks. ■ James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ Eigiukoua eina nótt (Wife for a Night) Bráðskemmtileg og framúrskar- andi vel leikin, ný, ítölsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Gino Cervi, er lék kommúnistann í „Don Camillo", Gina LoIIobrigida, sem talin er fegursta leikkona sem nú er uppi.' Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarö- arbíó Aldrei shal ég gleyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amerisk stór mynd, er lýsir ástum og örlög- um amerísks hermanns, er ger- ist liðhlaupi í Paris, og heim- ilislausrar franskrar stúlku. — Myndin er að öllu leyti tekin í París, undir stjórn hins fræga leikstjóra Anatole Litvak. AðalhlutA'erk: Kirk Douglas. Sýnd kl. 7 og 9. Ðrottning sjjóvœn- ingjanna Epennandi ný litmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Skátaráðsfundur 1955 Sjöundi fundur Skátaráðs var haldinn í skátaheimilinu í Reykjavík sunnudaginn 16. okt. s. 1. Fundinn sóttu 16 manns, stjórn BÍS, skátaráðsmenn og nokkrir skátaforingjar, sem fluttu skýrslur um skáta starfið á fundinum. Frúi Hrefna Tynes, vara- skátahöfðingi, setti fundinn, en skátahöfðingi, dr. Helgi Tómasson stjórnaði honum. Tryggvi Kristjánsson fram kvæmdastjóri Bandalags ísl. skáta flutti skýrslu stjórnar innar fyrir s. 1. ár og bar fram inntökubeiðnir tveggja nýrra félaga frá Ólafsvík og Eskifirði, sem sóttu um upp töku í BÍS og voru þau bæði samþykkt. Skátaráðsfundur er að jafn aði haldinn annað hvort ár, það árið, sem skátaþing er ekki haldið. Undir skátaráð heyra öll mál, sem mega skátahreyfingunni að gagni koma. Endurskoðun (Framh. af 4. síðu.) ekki að hægt sé að bæta við þær klyfjar. En ég álít að hægt væri að beina fjár- magni, sem nú er fyrir hendi, til þessara þarfa, ef íslend- ingar gætu lært að ávaxta sparifé sitt í bankavaxtabréf- um meira en nú er gert. En að sjálfsögðu yrði bað eitt af aðaiverkefnum þeirrar nefnd ar, sem hér er lagt til að skipa, að athuga og gera til- iögur um þessa hhð málsins og fjölyrði ég því ekki frekar um það. Þáttor kirkjmmar (Framhald af 7. elBu.) handa öllum, sem vetrarrökk ur og skammdegisstraumar örlaganna hafa varpað til jarðar án sjálfshjálpar. Rvík, 20 okt. 1955, Árelíus Níelsson. Getraunírnar Að undanförnu hafa Ars- enal og Wolves keppt um að ná í Vic Graves frá Leyton Orient. Orient er tilneytt að selja hann vegna fjárhags- örðugleika. Fyrir mánuði til- kynnti félagið stuðnings- mönnum sínum, að það yrði að selja Groves, ef þeir gætu ekki safnað ca. 10.000 sterl- ingspundum fyrir 15. okt., en ekki tókst að safna nema hluta af þeirri upphæð. Black pool hefir enn verið að leita eftir kaupum á Bill Holden, en Bui'nley vill fá 23.000 sterl ingspund fyrir hann. Útherj- inn Nutt, sem Arsenal keypti frá Cardiff meiddist fyrir nokkru og er vafasamt hvort hann getur leikið með næsta laugardag. Matthew er aftur fa-rinn að leika með Black- pool, en án hans virðist liðið ekki ná sér á strik. Arsenal—Charlton 1 2 Aston Villa—Newcastle x2 Blackpool—Preston 1 Bolton—Luton 1 2 Cardiff—Mancn. Utd 2 Chelsea—Burnley 1 Huddersf.—Sheíf.Utd. x Manch. City—W.B.A. 1 2 Portsmouth—Tottenham 1 Sunderland—Everton 1 Woives—Birmingham 1x2 Doncaster—Fulham x Kerfi 48 raðir. Rosamond Marshall: JÖHANNA hinni sveigði hann hana niður á legu- bekkinn. Hún hugsaði um dálítið, sem hún hafði emhvers staðar lesið: „Engin hraust, sterk og rösk stúlka þarf að láta taka sig með valdi, ef hún er með sjálfri sér“. Hún reif aðra hönd sína lausa, og bárði hann beint í andlitið. Hann greip í liendina, og sveigði hana aftur á bak. Hún beit hann í hálsinn, rétt ofan við flibbann — þá sló hann hana svo harka- lega, að höfuð hennar skall á legubekk- inn. yBngin hraust, sterk og rösk stúlka...." Hún oarð^st gegn honum af alefli. — Slepptu mér, Scully, slepptu mér. Hún heyrði ekki sína eigin hálfkæfðu rödd, fann aðeins hiartsláttinn. Tárin blönduðust blóðinu á vör- unum. > Hún reyndi að loka fyrir öll skilningarvitin, eyrun, augun, nefið og munninn. Þetta gat ekki komið fyrir. Ekki gegn vilja hennar. ~ Sparkaðu bar.a, Jóhanna, sparkaðu fast. Hún sparkaði, og hann sleppti henni — datt af sófanum niður á gólfið. Hún beið ekki boðanna, en flýtti sér inn og læsti hurðinni á eftir sér. Stuttu síðar heyrði hún hann klifra yfir grmd- verkið á svölunum. Hann ræsti nýja vagnmn með mikluni hávaða. Hún sá andartak bregða fyrir glampa af skínandi málmi, síðan ók hann yfir gömlu brúna. Hún þrýsti höndunum upp að gagnaugunum. Hún sá rautt og hugsaði: — Skepna, villidýr. En hatur hennar beindist ekki að Scully. Heldur að frú Garland. Einnig að Hal Gar- land. Já, hún hataði hann líka. Hal ók inn í bæjarhlute, sem hann annars kom aldrei í. Göturnar báru nöfn t’'iátegunda — fröken Burke, kennslu- konan, bjó í Birkig 'Iu — númer 44. Hann hringdi. Fröken Burke lauk upp. Kún var í bláum og hvítmynstruðum siopp og hárið snyrtilegt, eins og ávallt. Hún gaf frá sér undrunar- hljóð, þegar hún sá hver kominn var. — Má ég tala við vður andartak? sagði hann og brosti til hennar. Hún var svo óstvrk, að hann fann til með henni. — Þér verðið að fyrirgefa hvernig ég lít út, herra Gai’land ég, ég var-að þurrka af. Litla stofan hennar var yfirfull af viktoríönskum húsgögn- um — þau höfðu áreiðanlega verið í stærra heimili áður fyrr. Hann settist í stól með útsaumúðum svæflum. — Ég ætla að koma að efninu þegar i stað, fröken Burke, sagði hann. —Það er viðvíkjandi ungu stúlkunni.... Jóhönnu Harper. Kennslukonan tók um háls smn með grönnum höndunum. — Þaðvar rangt af mér að segja yður nokkuö, herra Garland. — Hvers vegiIS' það? Vegna þess að konan mín er for- maður skólanefndar? — Já, kom eftir andartaks umhugsun. — Getum við ekki talað hreinskilnislega um málið ... ems og fullorðið fólk? spurði Hal. — Jú.... jú, herra Gariand. Augnaráð kennslukonunnar bemdist að fallegum sköm hans, flauelsbuxum, silkiskyrtunni og gula leðurvestinu. — Ég skal gera mtCt bezta... .en þér skiljið.... sem kennslunakona við skólann... . — Ég skal áreiðanlega sjá um, að skólanefndin láti yður í friði, fröken Burke, svaraði hann. — Ég vil aðems fá að vúa raunverulegt álit yðar. Er Jóhanna Harper „götustelpa“ f vei’stu merkingu þess orðs? Kennslukonan roðnaði upp í hársrætur. — Nei, nei, alveg áreiðanlega ekki, stamaöi hún. — Hvernig dettur yður það í hug? Nei, Jóhanna er. ...hún er eiginlega of óframfæi’in . .. .hvernig á ég að lýsa því. .. .hún á enga vini meðal ungu mannanna. .. .hún fer aldrei út. Hún vinnur heima við benzíngeymi föður sfcns. Hann er úti á Harperseýju, öðrum megin við gömlu brúna. ’ —Gamla ferjuleigan, sagði Hal meúa við sjálfan sig en kennslukonuna. Hve vel þekkti hann sig ekki þarna niður frá. — Segið mér, fröken Burke, er það ómaksins vert aö láta Jóhönnu Harper komast á háskólann? Litla kennslukonan opnaði og lokaoi munninum án þess að koma upp nokkru hljóöi. En þegar hún loks fékk rnálið, bar hún ótt á. — Ómaksms vert. Jöhanna hefir verið lang duglegasti nemandinn okkar. Hún....hún hefir staðfð sig glæsilega. Ég get fullvissað ýður um, að c-ginn okkar kennaranna meina ég, var í andartaks vata um að hún myndi hljóta námsverðlaunm. Hal hugsaði tú hinna leiðinlegu ára, þegar hann sjálfur dvaldi á háskólanum, vegna þess að faðir hans hafði krafizt þess. Hið einSr-sem liann mundi enn frá þeim árum, voru leiðinlegar lexíur, drykkjuveizlur, knattspyrnukeppnir og kjólar stúlknahSar. sém líktust strigapokum. — Er háskólinn hér í fylkmu nógu góður fyrú hana? spurði hann brosandi. — Ég veit satt að segia ekki, sagði fröken Burke og hristi höfuðið. — Iláskólarnir fyrir austan eru víst betri. Óg Jó- hanna vill gj arnan nema lögfræði. — Lögfræði- Hún er svo þurr. Það er engin framtíð í henni — Hvað er undarlegt við það? — Lögfræðb Hún er svo þurr. gað er engm framtíð í henni fyrir kvenfólk. — Hún gæti faríð inn á stjórnmálabrautina, herra Gar- land. * 'A- * *

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.