Tíminn - 14.12.1955, Page 2
t.
TÍISIINN, míÆvikudagínn 14. desember 1955-
285. blað.
Rætt við Hann.es Pétarsson, skáid:
Er á þeirri skoðun að kvæði sé fyrst og
freinst reynzla en ekki tilfinning
í gær hafði blaðið tal af ungu skáldi, Hannesi Péturssyni,'
;;n fyrsta ljóðabók hans er nýver»ð komin út hjá Heims-
iif'nglu, Nefnist ljóðabók'n h'nu látlausa nafni, Kvæðabók,
■ )g hefii hennar verið beðið með óvenjumikilli eftirvæntingu.
Enginn ritdómur hefir enn b'rzt um bókína, en það er al-
nenn skoðun þe'rra, sem hafa lesið hana, að hún boði nýj- j
m tíma í íslenzkri ljóðagerð og jafnframt stóran veg höf- ,
indar á skáldaþingi þjóðan'nnar.
Káinn og eir.n þráöurinn liggur ti!
í$$SS5SSSSSS55SSS5SÍSSS5SSS5SSS4S$SSSSSSÍ5SÍSSSÍS«l
Hannes Pétursson er Skag'firð-
ingur, en stundar nú norrænunám
‘. iö háskólann. Hann er aðeins
' uttugu og þriggja ára að aldri og
;r Kvæðabók hans því meira af-
; ek, þegar aldur hans er hafður
huga. Hannes er mjög kyrrlátur
naður, hinn Ijúfasti í framkomu
' tg talaði um bók sína við blaða-
;nann Tímans, eins og hún væri
< kkert sérstakt — og meinti það.
/aknaði snemma og
trti sálma.
Hannes nálgast umræðuefnið um
káldskap sinn með góðlátlegri
i ;imni, og aðspurður um það, hve-
; íær hann hafi fyrst byrjað að
tiefja kveðanda sinn, svarar hann:
Ég held ég hafi byrjað tólf ára
ijamali, eða eitthvað í kringu:n það
— og orti sálma. Að minnsta kosti
')að fyrsta sem ég orti var sálm-
i ir. Ég orti á morgnana áður en ég
i ór í skólann; vaknaði klukkan sjö
nða átta og orti þá eina og eina
ísu.“ Eins og þú veizt Hannes,
>á er fólk forvitið um ættir manna.
.Já, einmitt. Þaó eru vist ótal skáld
; ættinni; að minnsta kosti í móð-
•irættinni. Ég er eitthvað skyldur
.'Teiga Hálfdánarsyni sáimaskáidi,
Ú tvarpið
Utvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
.'.2.50—14.00 Við vinnuna: Tónleik-
ar af plötum.
:i0.30Daglegt mál (Eiríkur Hreinn
Pinnbogason cand. mag.).
20.35 Tónleikar (plötur).
21.05 Úr sveitinni — Gisli Kristjáns
son ritstjóri sér um þáttinn.
21.35Tónleikar (plötur).
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttan'itari).
22.10 Vökulestur (Broddi Jóhannes-
son).
22.25 létt lög (plötur).
23.10 Dagski'árlok.
'ÍTtvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Kórsöngur: Irmler-kórinn
syngur (plötur).
20.50 Biblíulestm': Séra Bjarni Jóns-
son les og skýrir Postulasög-
u,na; VII. lestur.
21.15 Tónleikar: Lili Kraus leikur
á píanó (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum
Bolafljóts“ eftir Guðmund
Daníeisson; XVIII. (Höfund-
ui' les).
22.10 Náttúrlegir hlutir (Ingólfur
Davíðsson magister).
22.25 Sinfónískir tónleikac (plötur).
23.10 Dagski'árlok.
IVSyndasaga
barnanna:
Jónasar Halljrimssonar. Faðir
minn orti, þegar hann var ungur,
en hann steinhætti þegar hann var
tuttugu og firnm ára.“
300 kvæðum hent.
Hvenær fórstu að yrkja í alvöru?
„Ja, í alvöru? Ég orti allan tím-
ann, sem ég var í skóla og er bú-
inn að eyöileggja eitthvað um þrjú
hundruð kvæði. Fj’rstu kvæðin í
bókinni eru frá árinu 1951. Ég tel,
að það hafi orðið mér til góðs að
hafa -ort allan þennan tima til
einskis, enda gott að vaxa frá ljóð-
um; óx upp úr sumum á misseri."
Hverjum áttu rnest að þakka í
sambandi við kvæðin? „Helga Hálf-
dánai-syni á Húsavik og föður mín-
um, Pétri Hannessyni, senx hefir
alltaf fylgzt með mér. Helgi er
mjög glöggur á mál og uppbygg-
ingu kvæða og hrynjandi." Síðan
sagði Hannes frá því, þegar liann
fór til Húsavíkur og dvaldi hjá
Helga í viku til að fræðast af hon-
um um ýmsa leyndardóma skáld-
skapar og hvei'nig þeir fóru á fæt-
ui' eldsnemma á morgnana og gáfu
sér varla matfrið yfir daginn og
hættu ekki fyrr en komin var rauð
nótt að yfirfara og ræða kvæði
1 Hannesar, sem hann hafði þá gert
og sent frænda sínum. Hannes tel-
ur tvímælalaust að þessi vikudvöl
hjá Helga hafi veitt honum nýja
útsýn yfir skáldskapinn, sem lifi
lengi með honum.
H'ð daglega faðirvor.
Hvaða skáld hefir þú lesið' Hann-
es, annars vil ég vara þig við, áð-
ur en þú svarar þessari spurningu,
að ýmsum getur orðið kærkomið
að rekja til áhrifa í hinar cg þess-
ar áttir? „Það er víst allt í lagi.
Ég hef lesið alla íslenzka höfunda:
Davíð, Tómas, Stein, og gömlu
mennina ias ég bai'nungur: Jónas,
Bjarna og Kristján Jónsson. Eitt
kvæði eftir Guðmund Böðx’ai'sson
las ég heilan vetur, Það var Heið-
arljóð og ég las það á hverjum
degi. Þá var' ég x fjórða bekk
Menntaskólans á Akureyri. Og ekki
má ég gleyma Snorra Hjartar. Það
er alveg undir tilviljun komið undir
hvaða áhrifum maður er, þegar
fyi'stu kvæðin birtast. Það er ekk-
ert varanlegt við þau áhrif; stend-
ur bara svona á og ekkeit við því
að gera. Já, og ekki má ég gleyma
Magnúsi heitnum Ásgeirssyni.“
Slæmur prós' og;
skáldskapur.
Jæja, Hahnes. Hvað er að segja
um rím og rímleysu? „Eins og sést
á bókinni, þá yrki ég meira rímað
en órímað. En ég geng ekki fram
Ilanncs Pétursson
annar tónn í framtiðinni
hjá því að yrkja ór.'mað, ef mér
finnst kvæðið gott þannig, en það
er mikiil vandi að .yrkja órímað.
Ég tek undir nxeð Eiiot. þegar hann
segir, að það séu skammsýnir menn,
sem halda það sé auðveldara að
yrkja ói'ímað. Hann sagði: Það velt
enginn betur en ég, að meirihlutinn
af því, sem ort er ói'ímað, er slæm-
ur prósi. Ég álít að ýmislegt af þvi,
sem ort er lxér á landi órímað sé
nokkuð gelgjulegt." En hvað um
framhaldið hjá þér sjálfum? „Ég
býst við það verði einhver annar
tónn framvegis, hvort sem rim
nxinnkar eða ekki.“
Rilke og Hesse.
Segðu mér Hannes, hvenær er
miðbálkur bókarinnar ortur? „Hann
orti ég vorið 1953 suður í Heidel-
bei'g undir áhrifum frá Hesse.“
Jæja, Hesse? ,.Já, ekki vafi á þvx.
Og þetta er ekki eitt kvæði, heldur
syrpa eða svíta ort út frá sömu
rótum.“ Þú ert hrifinn af Rilke?
„Já, og síðustu kvæðin og allt frá
síðustu tveimur árum er ort undir
meðvituðum áhrifum frá honuín.“
Hvernig býstu við að málin standi
í næstu bók? „Hún myndi verða
útkoma af þessu rangli minu með-
al manna. Þessi bók er nokkuð
sundurleit, enda ort á löngum
tíma.“
Pólitík Og: v'nnubrögð.
Hvað um vinnubi'ögðin? „Ég er
yfirleítt lengi og fer mér hægt.
Yrki vanalega í gusum. Stundum
líður hálft ár, svo kemur góður
mánuður. Ég er lengi með þau í
höfðinu hvert og eitt.“ Og nú þeg-
ai' bókin er komin út? „Þá finnst
méi' ég ekkert eiga í þessum kvæð-
um lengur, en þó fannst mér ein-
hvei-n veginn ég þyrfti að losna við
þau. Það er eitthvað, sem maður
getui' ekki sagt nema í kvæðum,
og ef maður vill láta aðra heyra
það, ja, þá er bók. Og ég er á
þeirri skoðun að' kvæði séu fyrst og
fremst reynsla en ekki tilfinning-
ai'.“
Jæja, Hannes, ég þakka þér nú
fyiir, en meðal annarra orða, geng-
ur þú með nokkra pólitíska þanka?
(Framhald á 11. síðu).
Heill árgangur fyrir aðeins 35 krónur.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur ástasögur og dulrænar sögur, kvennaþættl, margvíslegar
getraunir, bráðfyndnar skopsögur,' víðsjá, gamanþættl, frægar
ástajátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar, frumsamdar og þýddar,
nýjustu dans- og dægurlagatextana, ævisögur frægra manna, bóka-
fregnir, vísnaþátt: Skáldin kváðu o. m. fl.
10 liefti áirlega fyrir aðeins 35 kr.
Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbætl. PóstsendiS
í dag meðfylgjandi pöntun:
Ég undlrrit....óska að gerast áskrlfandl aS SA'MT/ÐÍNNI
og sendi hér með árg jaldið, 35 kr,
Nafn............................
Helmill ..............................
Utanáskrift okkar er:
SAMTÍUIN. Pósthólf 75, Reykjavík.
Kaupfélagsstjórastarfið
er laus t‘l umsóknar. Umsóknir, ásamt meðmælum og
upplýsingum um fyrristörf, sendist fyrir 15. janúar
n. k. til formanns félagsins, Birgis Finnssonar, fsafirði
eða til Krtstleifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra sam_
vinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Síjórn KuupféUtfís ísfirðinga
'sssstssssssssss
gssssssssssssssssssssssssssssssssssssscsaaawawgg
HAPPDRÆTTISBRÉF
Svifflugfélags íslands
eru send, í póstkröfu livert sem óskað er.
Svifflugfélag íslands.
Pósthólf 822, — Reykjavík.
5SSS5SSSSSS5SSS5SSSSSSÍSSSSSS5S5SÍSÍSSS5SSÍ5SÍSSSSS4SSSSSSSÍSSSÍ4S5S5SSS
WSCSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSÍSÍSSSSSSSSSSSSSSSSa
ÁMINNING
til skuldugra kaupenda
Innheimta blaðsins vill enn áminna þá kaupendur
blaðsins, sem enn hafa ekki greitt blaðgjald ársins 1955
að gera það skilyrðíslaust fyrir áramót. Greiðið blað-
gjaldið þegar til næsta innheimtumanns eða beint til
innheimtunnar, Edduhúsinu, Lindargötu 9 A. Reykja-
vík. Munið að blaðgjaldxð er hið sama og í fyrra.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSÍSÍSÍSSSÍSSSSSSSSS
J