Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 1
1 Efcriíatoíur I SddcchÚJd. Fréttaaímar: »1302 og 81303 AígrelSslusiml 2329 Auglýslngasiml 81309 PrentsmlSjan Idda 12 síöur Eltstjórl: 8>drarlnn ÞórarliuuaB Ötgefandl: Framsótnarílokkurtas 19. árg. Reykjavík, föstudaginn 1G. desember 1955- 287. bla®. Hiit skefjalausa útsvarshækkun og eyösla bæjarins ýtir undir nýjar kaupskrúfur Meirihluti 40% lítsvarshækkuiiai* fer í heiua eyðslu, eit framlög' til Iiygginga annarra framkvæmda lækka lilutfallsles'a Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir næsta ár var til síðarí umræffu á fundi bæjarstjórnar í gær. Eins og áður hefir verið frá skýrt, stóðu minnihlutaflokkarnir all>r sam- an að breytingartillögum, sem miðuðu að því að spara í bæj arrekstn'num og auka fjárveitingar til íbuðabygginga c«g annarra nauðsynlegra framkvæmda- Við umraeðuna ræddi Þórður Björnsson, bæjarfulltrúí Framsóknarflokksins, nokk uð um fjárhagsáætlun íhaldsins og sýndi glöggt fram á, hve óhóflega væri farið í álagningu á almenning og mikil óhag- sýni sýnd í rekstri. Hann sagði, að það væri að vísu augljóst, að hækka þyrfti fjárhagsáætlunma fyrir næsta ár vegna kauphækk- ana og annarra hækkana á þessu ári. En hann benti jafn framt á það, að bæjarstjórn- Fjandskapur komm únista við opinbera starfsmenn Einn helzti talsmaður kommúnista hér á land*, S*g urður Guðnason, hélt ræðu á þingi í gær í sambandi v*ð launalagafrumvarpið. Lýsti hann sig gjörsamlega and- vígan öllum verðlagsuppbót- um ti! opinberra starfs- manna. Hann kvað allar launauppbætur til þeirra „skaðlegar fyrir þjóðfélagið“. Kcmmúnistjar hafa sýnt launalögunum fullan fjand- skap og þar með samræm- ingu á kjörum opinberra starfsmanna. Tala þeir nú ó. spart um of mzkla hækkun launa og sá tortryggni og ó- ánægju. Þeir heyktust á því að flytja breytingartillögu um lækkanir í launafrumvarp- inu, s.ð því undanteknu, að Lúðvík Jósepsson flutti að lokum breytingartillögu, sem aðeins miðar að launalækk. un örfárra manna. Þá skort ir sannarlega hreinskilnina og drengskapinn, en ekki vantar rógsiðjuna að sama skapí. Opinberír starfsmenn á fs- landi geta nú hugle‘tt, hvern ig að þp>m yrði búið, ef þeir lytu stjórn þessara manna. Aðalfundur full- trúaráðsins Aðalfundur Fulltrúaráðs FramsóknúVfélaganua í R- vík verður hald>nu í Eddu- húsinu í kvöld og hefst fund urinn klukkan 8,39. armeirihlutinn æfcti sína sök á þeim hækkunum, enda hefði t. d. rafmagnshækkunin mikla sumarið 1954, sem nam 30%, blátt áfram verið talin em af ástæðunum fyrir kauphækk- unum, þegar þær kröfur voru bornar fram. 20% ættu að nægja. Þórður leiddi rök að því, að hækkun fjártaagsáætlun- arinnar hefði ekkz átt að Snjóbílar í förum á leiðum austanlands Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Snjóbílar eru nú teknir v>ð ferðum á helztu þjóðleiðum austan lands, þar sem ófært er að kalla venjulegum bílum vegna klaka og snjóa á vegunum. Færð liefír annars ver>ð einmuna góð í vetur og venjulegum bílum verið fært um alla vegi þar til nú um síðustu helgi. Þórður Björnsson- þurfa að vera meiri en 20%, en áætlun íhaldsins gerði ráð fyr>r 40% hækkun út- svara að uppliæð, hvorki me>ra né minna, og heild- (Framíiald á 2. sí3u.) Þá lokuðust leiðirnar og snjóbílarnir koma í góðar þarfir. Emn snjóbíll er á Hér. I aði og fer hann tU Reyðar- ! fjarðar og um Héraðið og ann ar bill er á Reyðarfirð'i, sem er í förum milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar og nágrenni kaupstaðarins og einnig upp á Hérað. Fara bílarnir oftast eina og stundum fleiri ferðU’ á dag. Með tilkomu snj óbílanna hefir mjög breytt um tU h>ns Maður fótbrotnar Á miðvikudagskvöldið ók bifreið á mann í Lækjargötu með þeim afleiðingum að mað urinn fótbrotnaði. Var mað- urinn, Geir Kristjánsson. Tjarnargötu 10, fluttur í Landsspítalann. SSSSf betra með allt umferðarör- yggi og minni áherzla er á það iögð að leggja í tvísýnar ferðir yfir snjóhlaðna fjallvegina á venj'ulegum bílum. Jarðlaust orðið á Austfjörðum Jarðlaust er nú orð>ð með öllu í Reyðarfh’ði og yfirleitt niður á fjörðunum, þótt hag- ar séu víða sæmilegir uppi á Héraði, enda er þar sums sta'ð ar auð jörð að kalla. Snjór er ekki mikill á fjörð- um niðri, en krapahríð var á dögunum og hefir snjórinn frosið þannig blautur og bannar alveg skepnum að raá til jarðar- Mynd þessi sýnir olíuflutningaskip, 18—20 þús. lesta stórt, af þc>rr> gerð, sem Sanivhinumenn munu nú kaupa eða láta smíða. Slík sk>p hafa verið tíð>r gest>r hér undanfar>ð, vegna mikilla olíuflutninga hingað, og stundum 2—3 hér samtímis, en þau hafa öll verið erlend. Það verður sigurdagur, þegar slíkur farkostur, sem er 5—6 sinnum stærr> en flest m*ll>landask>pín okkar, flytur fyrsta farm>nn heim undh islenzkum fána c«g skipafána samvinnumanna. SÍS og Olíufélagið munu nú kaupa eða láta byggja 18-20 þús. lesta olíuf lutningaskip Leyfi 111 Jiess liefir uó fengizt, en samvi unumeiiu liafa lengi iiiinið að |»ví að fá slíkt leyfi Rík*sstjómin hePr nú veitt Sambandz ísl- samv>nnufélaga og Olíufélagimu h f. í samein>ngu he'mild til þess að kaupa eða láta smíða stórt oliuflutningaskip, sem flutt geti olíu frá útlöndum til Islands. Hef*r þetta um skeið verið e>tt brýnasfa hagsmunamil íslendinga áð etgnast slíkt skip, þar sem ‘slíkir oMuflutningar eru cvðnir geysimiklir, og fer mikill gjaldeyrh úr iandi til slíkra flutn>nga. Samvinnu- menn hafa um skeið haft m>k*nn hug á að eignast slífct skip. Allt frá árinu 1953 hafa SÍS og Olíufélagið h.f. unn- ið að því sameýgitUega að fá leyfi íslenzkra stjórnar- valda til þess að byggja eða kaupa 18—20 þúsund lesta olíuflutningaskip. Rík>sstjórnin hef>r nú veitt heimild til kaupa á þessu stóra skipi, og þar sem leyfi þetta hef>r nú fengizt mun á næstunni verða unn_ ið að því að undirbúa skipa kaup þess* eða bygg>ngu nýs sk*ps, að því er segir í frétta t>Ikynningu, sem blaðinu barst í gær frá SÍS. Vegna mikilla anna flestra skipasmíðastöðva má gera ráð fyr>r, að afgreiðslutími slíks skips sé 2—3 ár frá því að byggingarsamningar eru undirritaðir. Framsóknarmenn í Hafnarfirði Framsóknarfélag Hafnar- fjarðar heldur fnnd í Góð- templarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Rætt verður um stjórn málaviðhorfið og er Ólafur Jóhannesson, prófesswr, framsögumaður. Hafnfirð- ingar, fjölmennið ®g mætiS stnndvíslega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.