Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 12
B9. árg„ Reykjavík, 16. desember 1955. 287. bla®. Lélegor afli hjá togurunum Frá fréttaritara Timans í Sig'lufirð'i. Togarinn Hafliði, sem er annar bæjartigari Siglfirð- inga, kom af veiðum í gær j með um 150 lestir af fiski. sem unninn verður í frysti. húisunum. Hefir afli verið heldur tregur hjá togurum að undanförnu, enda illviðri á miðunum. Siglufjarðarbátar. sem róa á heimamiðum afla sæmilega begar gefur á sjó, eða 2—3 lestir í róðri. Sækja bátarnir tíðast út á Skagagrunn. Breytingartillaga Ásgeirs Bjarna- sonar Eins og getið var hér í blað inu hefir þingmaður Dala_ manna, Ásgeir Bjarnason bor ið fram breytingartillögu, er feJur í sér meiri bætur tU handa bændum í Daiasýslu, vogna fjárskiptanna, heldur cn frumvarp um sauðfjár- sjúkdóma gerir ráð fyrir. Var til.’aga hans felld við aöra umræðu með jöfnum atkvæð um. Við 3. umræðu í neöri deild í gær bar Ásgeir fram breytingartillögu sína í dálít ið breyttu formi, þar sem hann vildi enn kanna hug þingsins í þessum efnum. Það kom strax fram, að meiri- hluti landbúnaðarnefndar taldi sér enn sem fyrr ekki fært að fallast á breytingar. tillögu Ásgeirs, en hún mundi þýða einar milljónar kr. fi'am lag úr rikissjóði, sem greið- ast skal á 3 árum. Sigurður Guðnason, þingmaður komm únista kvaðst rísa gegn til_ logu Ásgetrs, þar sem hættu- legt væri að veröa við kröf- um einstakra starfshópa. — Málalokin urðu þau, að til- laga Ásgeirs var felld með 13 atkvæðum gegn 9. Allmargir sátu hjá. Mynd þessi er frá Mexíkó, þar sem fjöldi kvenna hefir lífs- uppeldi sitt af því áð flétta úr þurrum pálmagreinum. Eru þahnig unnir margir fallegir munir, svo sem stólar, körfur og góifmottur. Eru þessir gripir eftirsóttir af ferðamönnum, dr til landsins koma. Byggingu sundlauga í Laugardal verði hraðað Frá aðalfundi Sundfélagsins Æg'is Sundfélagið Ægir hélt aðalfund sinn 12. þ. m. Formað- urinn, .Tón Ingimarsson, gaf skýrslu um starfsemi þess á s. I. ári Gat hann þess m. a. að líkur væru fyrir því, að félaginu yrði bráðlega úthlutað lóð hér í bænum undir fé- lagssvæði, og ríkti mikill áhugi fyrir því máli á fundmum. Fjárhagur félagsins hefir batnað mikið s. . ár og hafa eignir þess tvöfaldazt að krónutölu síðustu tvö árin. Deildaskipting var nú tekin upp með sérstakri stjórn, sunddeild og sundknattleiks- deild. í stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir Jón Ingimarsson, Asíu og Afríku ríki nú stærsti hópurinn í S.Þ. New York, 15. des. í dag tóku fulltrúar ellefu þjóða sætí á Allsherjarþingi hinna Samemuðu þjóða, en í gær varð að lokum samkomulag um upptöku 16 nýrra þjóða í S. Þ. Sendi herrar margra ríkjanna tóku sæti á Allsherjarþmginu strax og kunugt varð um samkomulagið, þar sem kosning í ör- yggisráðið er nú fyrir dyrum. .-------------— ---Marg oft hefir verið reynt að kjósa fulltrúa í róðið, en alltaf orðið órangurslaust. Nú eru 76 þjóðir innan S. þ. og er nú aðstaða rikjanna í Aslu og Afríku mun sterkari en áöur, en nú hafa þeir 23 atkvæði og eru nú stærsti hópurinn innan samtakanna. Fánar hinn nýju ríkja hafa nú verið dregnir að hún í að alstöövum Samemuðu þjóð_ anna við East River í New York. Öryggisráðið mun ræða möguleikana á upptöku Jap an í S. þ., en búizt er við, að Rússar munu beita sér gegn upptöku þeirra, nema fallizt verði á upptöku Ytri-Mongói W samtlmis. form., Ari Guömundsson og Theodór Guðmundsson. Fyrir í stjórn voru Ólafur Ó. John- son og Marteinn Kristinsson. Auk þess eiga form. deildanna sæti í.aðalstjórn, þeú- Guðjón Sigurbjörnsson og Elías Guð- mundsson. Fundurinn sam- þykkti áskorun á Laugardals nefnd að hraða byggingu vænt anlegra sundlauga á íþrótta- svæðinu 1 Laugardal. Eimskipafélag íslands endur nýjar tvö kaupskip sín Lætur byggja tvö 3500 lcsta skip ! cn ínun sclja Sclfoss og ISníarfosS E>mskipafélag íslands hef>r fengið levfi stjórnarvaldanna til bess að láta smíða tvö ný vöruflutn>ngaskip 3—3500 lestirj að stærð, og mun bráðlega verða hafin smíði þeirra. Skip þessi verða búin kæli- útbúnaði í lestum og í bolrými þeirra verða aðeins lestar og vélarrúm. íbúðir skipverja verða allar í yfirbyggíngu. Eimskipafélag íslands sam_ þykkti á siðasta aðalfundi sín um heimild W stjórnar félags ins að selja tvö hinan elztu skipa sinna, Selfoss og Brúar foss, sem eru orðin mjög ó- hagkvæm í rekstri, og mun Rússar beittu neit- unarvaldi gegn Japan New York, 15. des. — Full_ trúi Rússa í öryggisráðinu beitti í gærkveldi neitunar- valdinu gegn tillögu Banda- rlkjanna um að Japan fengi inngöngu í Sameinuðu þjóð- irnar. Rússar settu fram þá gagntillögu, að öryggisráðið samþykkti inntöku Japans og Ytri—Mongólíu. Við atkvæöa greiðslu fékk sú tUlaga aðeins eitt atkvæði, Rússa. en aðrir sátu hjá. Við atkvæðagreiðslu um bandarísku tillöguna (Framhald & 2. bíBu.i bygging hinna nýju skipa því gerð í því skyni að endurnýja þau skip- } Launalögin afgreidd í neðri deild Seint í gærkveldz vaii launalagafrumvarpið sam" þykkt í neðri deild og vísað t>l efri de>ldar, sem yæntan„ lega mun taka mál>ð fyr»r í dag og bendir allt til þess, að unnt verði að afgreiða fruns varpið um laun opinberra starfsmanna iyrir jólaleyfi0 sem hefst á morgun. Frum-» varp þetta hefir vakið mikla, athygli almennings sem voia er og hafa áhorfendapall- arnir verið þéttskipaðir, I gær kom hópur bréfbera I einkennisbúningi og fylgdist með umræðum um lauin þeirra x framtíðippi. Margar breytingartillögur hafa bor- izt og verður þeirra helztu getið síðar, en blaðið hefif áður þirt aðalatriði frum-< varpsms, en það felur í séí verulega launahækkun til opinberra starfsmanna tifl samræmis við aðrar stéttit? þjóðfélagsins- Kosið í sjóðsstjórn JónsIráGautlöndura Neðri deild kaus í gær þá Sigurð Jónsson og Jón Gauta Pétursson í stjórn Minnmg- arsjóðs Jóns alþingismanns Sigurðssonar frá Gautlönd- um til 6 ára, frá 1. janúar 1956 tU 31. desember 1961. Ennfremur var Jóhannes Elíasson kosinn gæzlustjóri Söfnunarsjóðs íslands tii íjögurra ára. a n Axel Andrésson, sendikenn ari ÍSÍ. hefir nýlokið nám_ skeiði í Hvanneyrí voru þátt takendur 74 og mun Axel næst fara til Reykholts í Borgarfirði og halda nám- skeði þar. Axel Andrésson varð sex_ tugur 22. nóv. sl. og í tilefni þessa var honum haldiö sam sæti í Hvanneyri, yoru þar ræður fluttar og árnaðarósk ir og afmælisbarninu færðar gjafir. Bárus Axel árnaðaróskir viðsvegar að af landinu frá vinum, kunningjum og göml um nemendum. Fróölegar brezkar kvik- myndir sýndar í Tjarnarbío Brezka send>ráð>ð er nú aftur að hefja kvikmyndasýning-« ar, þar sem sýndar verða fróðlegar og vel gerðar kvikmynd»® um Bretland, samveldislöndin og málefni þessara þjóða, Verður fyrsta sýningin í vetur á laugardaginn kl. 2 í Tjariu, arbíói. Farnborough- Þá eru kvik- myndir um Norður-GrænlandS leiðangur Breta, sem hér kom við og loks litkvikmynd frá' Wales. Þeú’, sem hug hafa á að sjá kvikmyndir sem þessar, geta látið skrá sig sem sýningar- gestir í brezka sendiráðinu, en annars er öllum heimill að- gangur, meðan húsrúm leyfir. --------—»—.n——■—-----1 Jólaleyfi þingmanna hefst á morgun Forsætisráðherra hef>r bon ið fram tillögu til þingsálykt unar um samþykki til frest- unar á fundum Alþmgis Er tal»ð fullvíst, að þ»ngmenffi fari í jólaleyfi á morgun og þing verði kvatt saman aft_ ur 5. janúar. í þetta sk»pti fara þingmenn I jólaleyfi án þess að fjárlög hafi hlotið afgreiðslu og mun margt valda. j Hélt s0nd»ráð»ð uppi slíkum sýningum 'öðru hvoru í fyrra og gafst svo vel, að sýning- arnar urðu vinsælar og vel sóttar. Að þessu sinni verða sýnd- ar sex stuttar kvikmynd»r. Fjallar eúi þeirra um Tham- esána og eí það litmynd. Er þai? sýnt sitthvað það, sem sjá má við ána, allt frá upptök- um hennar, þar til hún verð- ur lífæð hmnar miklu heims- borgar Lundúna, þar sem skipin koma og fara á öllum timum sólarhringsins. eins og bílar á fjölfarinni götu. Önnur myndm er um líf- vörð drottningar, sem er fræg ur fyrir sérkennilega búninga og gamlar venj ur. Ein myndin er um vesturhluta Englands. Er það Utmynd frá héruðum, þar sem fegurð er mikil og fjölma'rgir söguþtaðir. Ein myndin er frá furðuverkum flugUstarinnar, eins og þau koma fólki fyrir sjónir á hin- um miklu flugsýnmgum í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.