Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 5
v n > f' M.' 287. blað. TÍMINN, föstudagínn 16. desember 1955. Guðmundur L. Friðfinns. son, bóndi á Egilsá í Skaga. firði, kveður sér hl.ióðs í Tímanum 23. okt. s. 1. Ræðir hann þar um vegamál í Fram -Skagafirði og byggingu fyr irhugaðrar brúar á Norðurá í Skagafirði. í grem þessari gerir hann sér tíðrætt um mig og þær leiðréttingar, er ég gerði yið fyrri grein hans um sama efni frá því í júlí í sumar. Um leið og ég þakka Guð_ mundi þá miskunn, er hann telur sig auðsýna mér, í um_ ræddri grein, vil ég láta þess getið, að mér er lítil þægð að, heldur skyldi Guðm. höggva eins stórt og skrif mín gefa tilefni til og mál_ staður hans leyfir. Þá vil ég áður en lengra er haldið biðja Guðmund að gera sér það ljóst, að ég og faðir minn efum tvær per_ sónur, þótt skyldir séum, en hahn talar ufh ' okkur sem eina í Upphafi greinar sinn_ ar. Guðmundur er hissa yfir því að hann skuli vera far_ inn að ræða þessi mál við granna síria á bessum vett- vangi. Af. því sést að hann hefir’ ekki' búizt við að sér yrði svarað, er hann ritaði fyrri grein sína. Þannig hefir Guðm. ætlað í skjóli ókunn. ugleikans að afla málefnum sínum fylgis, þrátt fyrir slæman málstað og fljót_ færnislegan málatilbúnað. Þegar ég verð svo fyrstur til að deyða þessar vonir Guðm. og skýra, frá þeirri leiðin_ legu sérstöðu, sem Guðm. hefir í þ$ssu máli. verður hann æfur við og veitist að mér með ópum og illmælgi. Það hafa margir látið orð falla í þáfátt, er þeir hafa lesið:-þ,essa. síðari i-itgerð Guð mundar,, að betra hafi hon_ um vexiö að skrifa ekki en skrifa, fcví : þann málstað er Guðm. tók að sér í fyrri grein sinni, gefúr hann svo ræki_ lega upp I þeirri síðari, að þar er ekki hægt að ganga mikið -lengra. Hann treystir sér ekki lengur til aö halda því fram að hægt sé að spara viðhald á því torleiði sem er á þjóðveginum í Vallhólmi og Blönduhlíð, þótt langferða fólk ætti kost á að sneiða þar hjá. Einnig viðúrkennir hann að það sé ekki hagur fyrir háns málstað ef hann mælti með áframhaldandi vega_ lagningu upp Norðurárdal að sunnan frá Gvendarnesi. Sér hann þá enga aðra leið, en öll umferðin liggi áfram yfir Kotá, Kotaskriður og Valagil, en þessar torfærur orsökuðu einmitt umferða- truflanirnar á Norðurárdal nú tvö síðastl. sumur. Og það var Valagilsá, sem Hannes kvað um: „Áin sem stundum er ekkj í hné er orðin að skaðræð:?: fIjóti“, en ekki Helluá eða, Húseyjarkvísl, eins og Guðm. virðist halda. Svo laögt igeágur Guðm. i uppgjöf sínni, að hann vill helzt hla/úpast frá þeirri hug mynd sinnk er hann kallaði Norðuriandaveg um Skaga. fjörð. Reynir hann að láta lítá svo út, að þar hafi hann átt við hringvég þann, sem fýrirhugaður er innan hér_ aðsiris'. "In slíkt afsannar sig sjálft. JE-Jefði svo verið, hefði Guðm. ■ éinungis hvatt þess, að hafizt væri handa um framkværiidir á þeim vegi og þeim hraoað sem mest, og þá væri um Jeið fengin varaleið gégnum Skagafjörð ef Vall- h'plms.,.e9á Blönduhlíðar veg rr tepptist. Guðm. verður þvi að sitja sjálfur uppi með sín Gunnar Oddsson: Orðið er frjálst ENN UM VEGAMÁL Svar til Guömundar á Egilsá ar tillögur þótt hann reyni að koma þeim á aðra. Hins vegar er það skiljanlegt að Guðm. teldi aðstöðu sína sterkari þegar hann prédikar sparnað v^ð Norðurárbrú, ef hann hafi ekki manna fyrst- ur orðið til þess, að mæla með 8—9 km. nýbyggingu vegar í svokölluðum Teigum í Lýtingsstaðahr. Við þess.a nýbyggingu mætti losna að verulegu leyti ef Tungusveit arvegur yrði notaður fram ■ á móti Villinganesi og vegur lagður þaðair að hhmi fyxir. huguðu Héraðávatnal>rú hjá Tyrfinsstöðum. Ekki er, það heldur heppilegt fyxff sparn_ aðarmanninn Guðmund á Eg ilsá að gerast stuðnmgsmað- ur bess að umrædd Héraðs- vatnabrúi væri byggð úridári Flatatungu en ekki Tyrfins- stöðum, því að á fyrrnefnda staðnum kæmi hún að mirini notum fýrir viðkomandi byggðarlög og yrði auk þess mun dýrari. Eina hálmstráið, sem Guðm. reynir enn að halda sér í. er hinn ægilegi vegarkafli í Silfrastaðafjalli, frá Skelj- ungshöfða að Gvendarnesi. En þetta strá verður Guðm. ekki eins haldgott þegar þess er gætt, að í sömu grein við_ urkenmr hann, að hafa farið með áróðri fyrir Norðurárbrú á Gvendarnesi, áður en nokk ur hugmynd var komin fram um Héraðsvatnabrú hjá Tyrf insstööum, og þá gat hann ekki á neinn hátt visað Kj álkabúum „vestur yfir Vötn“ með samgöngur sínar eins og hann reynir nú. Held ur urðu Kjálkabúar og aðrir Akrahreppsbúar í hvert skipti, sem þeir fóru yfir Norðurá, að leggja leið. sína um hið stórhættulega Silfra. staðafjall, sem þeri hefðu losnað við ef brúin hefði ver_ ið hjá Skeljungshöfða. Það er því Ijóst að sé Guðmundi líf sveitunga sinna jafn kært og langferöamannsins, er orð_ gnótt hans um þá lífshættu, er umferð stafi af SUfrastaða fjalli, hræsni ein, sögð í á_ róðursskyni. Hvort heldur er verður Guðm. að svara sjálfur. Þó á hann þriðja kost inn, en sá er, að þegja alveg, og hefði það ef til vril hentáð honum bezt frá upphafi bessa máls. Til þess að leiða athygl- ina frá málefninu reynir hann að túlka baráttu sveit- unga sinna sem persónulega cvild í sinn garð. Þá notar hnnn kröftuglegar samlíking ar og langt sóttar eða allt ■aftur ; goðasögur. Guðm. gefst ekki upp á að tvggja á því, að afstaða Blöndhlíðinga stafi af áróðri fárra manna og ókunnug- leika á staðháttum. Hvorug getur skvringin kallazt trú- leg. Ekki verður þetta trú legra við bað, að Guðm. seg- ir menn bá, er Blöridhlíðing ar eiga að láta hafa nöfri sín að vild. ábyrgðarlitla. og sumir þeirra eru einnig bæði ungir og ósvinni'r og frarn. koma þeirra lítt fallin til að vekia tiltrú betri manna. Þessi lvsing Guðmundar á Biöndhliðinaum er ekki að- cins móðeandi fvrir bá held ur fvrir alía bióðina er hann íyrir lesendur tveggja stærstu dagblaðanna og ætlar þeim að trúa. Hygg ég að Guðm. muni uppskera eins og hann sáir til, og skaði sjálfan sig mest með slíkum málflutningi. Til sönnunar hinum eindregna vilja allra Akrahreppsbúa í þessu máli birtist hér eftir. farandi tillaga, er fram kom á almennum hreppsfundi að Stóru-Ökrum í haust: „Almennur hreppsfundur Akrahrepps, haldmn að Stóru Ökrum 17. okt. 1955, um skóla og félagsmál, beinir þeirri eindrégnu áskorun til vega_ málastjórnar ríkisins, að væntanleg brú á Norðurá, verði byggð við Skeljungs. höfða en ekki á Gvendar nesi“. Tiilaga þessi var samþykkt í einu hljóði mótatkvæða. laust. Fundinn sátu yfir fimm tíu manns, flest bændur, víðs vegar að úr hreppnum. Þessi atgreiðsla tillögunnar sýnir glöggt þann eindregna sam_ hug, sem ríkir innan sveitar innar um staðsetningu hinn ar væntanlegu brúar. Þá má e'nnig geta þess, að höfund- ur tillögunnar er ekki búsett ur á Kjálka, og fyrir henni var ekki mælt af Kjálkábú- um á neinn hátt, svo þar gat ekki verið á ferðinni þeirra áróður. Ástæðan fyrir flutn. ingi þessarar tillögu var sú að á fundinum komu fr.am iíkur þess að skólabíli yrði notaður á næstu árum, tú að flytja börn á kennslustaði eða þar til hreppsbúar hefðu aetu og leyfi til að reisa heimavistarbarnaskóla. Þessa bíls gætu Kjálkábúar ekki notið. nema Noröurá væri brú uð hjá Skeljungshöfða. Sá möguleiki, sem Guðm. vill gera stóran í grein sinni, að Akrahreppur kunni að standa að samskóla fleiri hreppa, er naumast til, því móti honum fer bæði vilji fvæðslumálastjóra og Akra_ hreppsbúa. Þetta veit Gúðm. mæta vel, þótt hann reyni að gefa annað í skyn. Þá telur Guðm. það ótrúlegt að mjólk spilUst frekar, þótt flutt sé til mjólkurbús vestan Vatna cn austan. Ég verð að játa, að þetta þykir mér frekar lé legur „brandarú. Mjólk ætti ekki að þurfa að spillast hvert á land sem hún er flutt, ef skaplega er með farið. Hitt er svo annað mál, hvað sá flutningur mundi kosta og hvaða hyggindi lægju þar að baki. Ef koma ætti mjólk í veg fyrir áætlunarbíl Lýtinga yrðu Kjálkabúar sjálfir að sjá um flutning hennar vest ur fyrir Svartá í Lýtings- staðahreppi. Hygg ég að flestir muni skilja, er hér þekkja til, að slíkt er útilok að, vegna staðhátta. Fengist hins vegar mjólkurbíll Lýt- inga til að sækja mjólkina austur á Kjálka, lengdist leið hans eitthvað yfir 20 km. Kostnaðinn, sem leiddi af þessum krók yrðu framleið- endur á Kjálka að borga all an sjálfir, því með allri virð- ingu fyrir góðsemi Lýtinga. Þvgg ég að þeir kærðu sig ekki um að bera aukinn flutn ingskostnað. á mjólk sinni vegna nokkurra bænda í ar eins og áður hefir verið tekið fram, að ef Norðurár. brú kæmi hjá Skeljungs- höfða væri Kjálkinn bein framlenging á mjólkurfram. leiðslusvæði Akrahreppsins, Blönduhlíðinni og þá væru hin ákj ósanlegustu skilyrði U1 staðar fyrir mjólkurfram leiðslu á Kjálka. Þetta er að_ eins eitt dæmi þess, að Norð urárbrú hjá Skeljungshöfða er sú eina samgöngubót, sem er raunhæf og kæmi Kjálk. anum að fullu gagni. Það eina, sem í fljótu bragði virðist mæla með brú arbyggingu hjá Gvendarnesi, er að þar yrði hún eitthvað ödýrari. Sé þetta aðgætt nán ar, verður l.ióst, að þá væri eyririnn sparaður í stað krón unnar. Kemur þar hvort tveggja til, að nokkurt fjár_ magn mundi sparast á vegi þeim, sem lagður yrði upp Norðurárdal að sunnan, þar sem frumbygging hans þyrfti ekki að vera eins sterk ef tveir bæir notuðu i stað níu, og viðhald minnkaði i hlut- fslli við umferðina. Þetta yrðu þó ekki nema smámunir emir hjá þeim sparnaði, sem leiddi af því að veruleg umferð losnaði við langan krók, og myndi verð_ munur brúnna vinnast upp á fáum árum. Þetta atriði var haft í huga þegar kílómeters krókur var tekinn af umferð inrii með þyggingu nýrrar brúar yfir Norðurá í sporði Öxnadalsheiðar. Aðstæður þar eru algjörlega hliðstæð- ar og hjá Skeljungshöfða. Þessar staðreyndh- eru öllum Akrahreppsbúum vel ljósar nema Guðmundi á Egilsá, og meðan hann berst gegn við- unandi lausn þessara mála, gerir hann sig sekan um aft urhald og þröngsýni. Sjónar mið Guðm. hefðu ef til vril verið skiljanleg fyrir 20 ár_ um en sgmrýmast ekki breytt um viðhorfum og aukinni tækni. Guðm. segir að þess yrði ótæpilega krafist ef Norð urá yrði brúuð við Skeljungs höfða að Egilsá verði emnig brúuð svo Egilsá og Borgar- gerði ættu kost á vegasam bandi. Helzt er að skilja á Gúðm. að hann þykist fara •þar með eitthvert nýmæli. í því sambandi má geta þess, að annað hefir aldrei komið til greina og á þetta hefir verið lögð áherzla af okkur Kjálkabúum, bæði við þing_ menn okkar og vegamála stióra, enda er það vitað, að hefja átti byggingu beggja brúnna samtímis vorið 1954 og hefði verið gert, ef, verk- fræðingar hefðu ekki hamlað framkvæmdum. Eins og Guðm. hefir þegar viðurkennt, hefir hann frá upphafi verið í andstöðu við sveitunga sína í umræddu brúarmáli. Hefh’ honum tek ist með sínum einstrengins- lega áróðri að tefja lausn þess verulega, og hefir hann þar notið dyggilega stuðn- ings heimilisvinar^ sins Jó_ hanns Hjörleifssonar, sem hefir haft sterka aðstöðu til áróðurs innan vegamálaskrif stofunnar. Þó að Guðm. hafi verið sá ógæfumaður, að standa í vegt fyrir eðlilegri framkvæmd þess mikla nauðsynjamáls, sem hér um ræðir. hefir eng inn sveitunga hans, hvorki á Kjálka eða annars staðar í hreppnum, sýnt honum fæð eða óvild á nokkurn hatt"'' ‘ emda hafa afskipti hans af mönnum og málefnum oft_ ast verið gæfulegri. En ekkl var laust við að sumum þæt-ti skörin taka að stíga í bekk- Framhald á 10. síðu SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSi Elzta og einfaldasta lita- tölukerfið strax og án œfingar! Litirnir í skálunum eru merktir inn á léreftið, og þér farið eingöngu eftú tilvísun talnanna. Þannig málið þér fljótt og örugglega hvað sem yður langar' til: Landslag — Blóm — Dýr Biöjið Mm CRAFT MASTER lifaskrín! Ekfa íistmáZaraZifir. Ekfa ZistmáZara- léreff. — Hagpzút irístundaskemmtmi Jólagjöf fyrir unga sem gainla. MÁLARINN Sími 1496—1498. leyfir sér að bera slíkt á borð öðru sveitarfélagi. Hins veg-K««s«sss««s««s5«#ss««íss«ssí«í5««««5««54í«í«í««ss#íí«ís«sssssaD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.