Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 2
2. TÍINIINN, föstudagmn 16. desember 1955. 287. blaffi' Hrísgrjónaregn, er brúðhjónin konui til ísiands Samkvæmt frásögn „Hvíta :álkans“, sem er blað varnar iðsmanna á Keflavíkurflug- 'elli, var nýgiftum hjónum, ;em komu hingað frá Banda- •íkjunum nýlega búin all ný_ stárleg móttaka á flugvellm- im. Um leið og brúðhjónm, ?hyllis og Wallace Sherril, comu út úr flugvélinni var aelt yfir þau hrisgrjónum, iins og siður er að gera við arúðhjón sums staðar erlend s og við flugstöðina beið ikreyttur bíll með blómum og itórum borða, sem á var letr xð „Nýgift“. Útvorpib 'wtyarpiö í dag. ■'astii' liöir eins og venjulega. r.30Daglegt mál (Eiríicur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 3.35 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðsson alþingismað ur frá Reynistað flytur þátt úr j sögu Skagafjarðar. b) Söngfélag verkalýðssamtak anna í Reykjavik syngur; Sig ursveinn D. Kristinsson stjórn , ar. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. I c) Thorolf Smith blaðamaður les úr æviminningum Geirs Sigurðssonar skipstjóra: „Til fiskiveiða fóru“. d) Þorgeir Sveinbjarnarson flyt ur frumort ljóð: Vísur Berg- þóru. e) Ævar Kvaran leikari les íþjóðsögur cg sagnir: „Að vest- an“. :,2.10Þjóðtrú og þjóðsið'ir (Baldur Jónsson cand. mag.). :i2.25Dans- og dæguriög ípiatur), .13,10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjufega. 17j00 Tónleikar (plötur). 17.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) 19.00 Tónleikar (plötur). 20.30 „Af gömlum plötum“f Guð- mundur Jónsson kynnir fræga söngvara. 21.00 Upplestur úr nýjum bókum: a) Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur les úr fimmta ævisögu- bindi Guðmundar G. Hagalin: „Hrævareldar og himinljómi.1' 1 b) Ragnheiður Jónsdóttir rit- 1 höfundur les úr skáldsögu sinni „Aðgát skal höfð“. c) Helgi Skúlason leikari les úr skáldsögu Jóns Björnsson- ar: „Allt þetta mun ég gefa þér“. 22.10 Danslög (plötur) . 24.00 Dagskrárlok. Árnab heilia Trújpfuo. Nýiega hafa opinberað trúlofun sína stud. phi). Anna María Þóris- dóttii' frá Húsavík og stud. polyt. Sigurður Sigfússon, Fjallhaga 63, JReykjavík. Akranesbáíar halda áfram síldveiðum Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Nokkrir Akranesbátar halda áfram sildveiðum, enda þótt gæftir séu stopular upp á síð kastið. Telja sjómenn að næg an afla sé að fá. ef hægt er að komast út á m'ðin o? frið ur s;efst til þess aö láta reka með netin. Markaður virðist líka næg ur erlendis fyrir frysta síld og jafnvel saltaða líka og mun áætlað að nokkrir Akra ne.-bátar haldi síldveiðum á- fram enn um siiin. e: gæftir banna ekki sjósókn með öUu. Gjöf til Náttúru- gripasafnsins Fyr»r milligöngu íslends- vinarins James VVhittakers, er býr í Lundúnum, hefir jarðfræði- og iandafræði- deild Náttúrugripasafnsins nýlega borizt góð gjöf. Er það safn steina- og bergteg- unda frá Suður-Rhodesiu. Sendandi bessara náttúru. gripa er The Office of the High Commissioner for Rhod esia and Nyasaland, en sýnis hornin eru valin af jarðfræði stofnuninni Geological Surv- ey of S.-Rhodesia, er hefir að setur í Sallisbury. í því safni sem gefið var, eru 46 steina- tegundir, sumar mjcig falleg. ar auk þess 10 tegundir gull málma og 16 bergtegundir, sem algengar eru suður þar. Eru í safni þessu ýmsir góðú- sýnismunir sem hægt verð- ur að sýna í sýníngarskápum þegar bygging Náttúrugripa. safnsins rís af grunni. James Whittaker hefir oftsinnis áð- ur sýnt hlýhug til Náttúriu gripasafnsins með bókasend- ingum og fleiru. s. 1». (Framhald af 1. siöu). greiddu tíu ríki henni atkvæð'i en aðeins Rússar á móti. Þá par brezki fulltrúinn fram þá tiliögu, að öryggisráðið lýsti yfir, að Japan hafi öll skil- yroi til inngöngu í S. Þ. og tJtsvarshækkim (Framhald af 1. siðu). arútgjaldahækkun áætlun- arínnar væri 37%. ftlest í eyðslnhítina. Þórður benti einnig á það, að þessi mikla hækkun ætti aðeins að litlum hluta að fara í þágu bæjarbúa, mestur hluti hennar mundi fara í sí- vaxandi skrifstofubákn bæj- arins, aukhm skrifstofukostn að og aðra eyðslu. Hins vegar lækkaði fjárveiting til verk- legra framkvæmda, tú dæmis byggingaframkvæmda hlut- fallslega frá því sem nú er. Bærinn gengur á undan í hækkun. En rafmagnshækkunin er ekk> e>na hækkunin, sem bær>nn hefir stað>ð fyrir á síðustu tve>m árunum- Um áramótin 1954—55 yar verð á vatni hækkað um 100% og verð á sandi og möl um 50%, og hafði það þó hækkað lang mest allra byggingarefna, innlendra og erlendra, á næstu árum á undan, sagði Þórður. Þetta væru aðeins dæmi um það, hvernig bær_ >nn hefði gengið á undan í liækkunum, sein leiddu af sér aukna dýrtíð og nýjar kaupskrúfur Ofan á þetta ætt> svo að hækka útsvörhi um 40% eða úr 101 milj. kr. árið 1955 í 142 milj. árið 1956. Svo stórfellda hækkun væri fráleitt að gera nema að mjög vel athuguðu máli áður. Hún hlyti að lenda með miklum þunga á bæjarbúum, einkum þeim, sem sízt mættu við því. Afleiðingin gæti orðið örlaga- rik og líklegast að hún leiddi af sér nýjar kaupkröfur, verk- föll og aukinn hraða dýrtíð- arskrúfunnar upp á v>ð. Sú verðþensla skaðaði ekki aöerns bæinn og allan rekstur hans, heldur hvern einstakan bæj- arbúa og al}a í heild. Umræður um áætlunina stóðu allan seinni hluta dags- ins í gær og héldu áfram í gærkveldi, og var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. léti í ijós von um, að það ríki íengi brátt aðild að samtök- minm. Hann stakk upp á, að ráöið tæki sér tíu mínútna nlé t>l þess að athuga þá tú- lögil. TIL HUGRÚNAR Þú dregur rúnir hlýrra hugarstrauma og hnýtir þær í Þpur stuðlaföll, í næturkyrrð þig dreymir unaðsdrauma, daggarskrúð um blómum skrýddan völl, Ijóóagyðjan tekur létt í tauma á tölti fer hún yfir dali og fjöll. Hugsun öll er hrein og laus við tildur, hlý sem vor er sól í heið> skín, þér er gefinn sálarsjóður gildur, það sigurljós er ekki framar dvín, þú þekkir lífsins lögmál, boð og skyidur, á ijóssins braut er valin ganga þín. Trausti Reykdal- wsssssssssssssssssssssssssssssssíssssssssssssssssssssssísssssísssssttssa Veggflísar HVÍTAR OG MISLITÁR NÝKOMNAR. Sis'hvatui* Eiuarssou & Co., Garðastræti 45. — Sími 2847. ««*«»ÍÍ«SSSSÍSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSÍSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSS: Öryggislokur og sigti fyrir olíukyndingu. Fyrirliggjandi Sighvatur Eiuarssou & Co. Garðastræti 45 Sími 2847 AMINNING til skuldugra kaupenda Innheimta blaðsins vúl enn áminna þá kaupendur blaðsins, sem enn hafa ekk> greitt blaðgjald ársins 1955 að gera það skilyrðislaust fyrir áramót. Greiðið blað- gjald>ð þegar til næsta innheimtumanns eða beint til innheimtunnar, Edduhúsinu, Lindargötu 9 A. Reykja- vík. Muniö að blaðgjaldið er hið sama og í fyrra. .i#W . 'tttttttf Myndasaga barnanna: Æíintýri í Afríku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.