Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 9
287. blaff.
TÍMINN, föstudagínn 16. desember 1S55.
f.
Nokkur orð um launa-
lagafrumvarpið
Eg var að doka viS eftir
breytingatillögum f j árhags-
nefndar' neðri delldar Al_
þingis við fry. til laga um
laun stárfslnanna ríkis'ns.
Getum við: skólastjórar hér-
aðsSkólanna ” Veris þákklátir
nefndínni fyrir leiðréttingar.
Þó vil ég benda á, að augljóst
er bæði á núgildandi launa.
lögum og á breytingartillögu
fjárþagsnefndar aö alþingis-
menn halda að skólastjórun.
umVberi laun í emhverju hlut
falíí við nemendafjölda. Get
Ur yegla sem tekur til þessa
atríðis litið þannig út:
Skólastjóri í bæjaskóla, er
heftr 126 nemendur fær laun
samkvæmt br.till. eftir VI.
kaf-Fa launalaga, en skóla-
stjöri, sem hefir 124 nem, eft
3r VII. kafla launal.
Féráðsskólastjóri, sem hef_
lr 76 nem. fær laun eftir VI.
kafla en annar, sem hefir 74
nemendur eftir VII. kafla.
Þetta á ekki að vera svona,
Allir skölastjórar við gagn-
fraéðaskólana í bæium og all
3r skólastjórar við héraðs_
gagnfræðaskólana eiga að
fá iafnhá laun fyrir jafn-
marara mánaða starf.
peldur vil ég vera skóla.
stio’-i við 75 nemenda skóla
en;'v30 nemenda skóla. Kost-
urínn við fiölmennari skóla
erö; fleiri kennarar og meiri
mö°'iileikar til fiölbreytni í
ménntun. hetta á alveg sér_
sta’i'lega við heimavistarskól
ana. Þar vei-ða kennarar að
verá með nemendum á hverju
lau°ardaeskvöldi og oft einn
ig ^unnudagskvöld. Eftir bví
ser^ kenna^arnir eru færri
ver^ur sialdnar frí. Að bað
sé merkilegra að vera skóla-
stjóri efÞr því sem skólinn
er fjölmennari, er mesta
firra. Allir hafa kennslu-
stundafjölda eftir sömu reglu
og vandinn á öllum sviðum
er hinn sami ef ytri aöstæð
ur eru svipaðar.
Skólastj órar og kennarar
heimavistarskóla áttu að
vísu að hafa hærri laun en
við heimangönguskóla, því að
vandinn og erfiðleikarnir i
heimavistarskólanum byrjar
fyrir alvöru að kennslu lok-
inni, heinfilishaldið allt er
alveg umfram kennsluna.
Ennfremur ef miklu minna
um aukatekjumöguleika í
sveitaskólunum.
Á þetta vil ég benda án
þess að ég ætli beinlínis að
gerast talsmaður hærri launa
í héraðsskólum en bæjaskól-
um.
Þar sem allmikill skortur
ei á kennurum munu heima-
vistarskólarnir í sveitum verða
fyrr á hrakhólum með kenn_
ara en bæja- og kaupstaða-
skólarnir ef um sömu launa
kjör er að ræða. Því verr
getur þetta sannast.
Eg tel það réttlætismál
eins og fyrr segir að þeir
skólastjórar sem að frahian
eru nefndir fái sömu laun
fyrir jafnlangan skólatíma
án tilhts til nemendafjölda.
Það væri vel farið ef Alþingi
vildi gera sér grein fyrir að
slíkt er farsæl lausn og rétt
lát.
Þó er sennilega rétt að
skólastjórar við mjög fjöl_
menna skóla eins og t. d.
Gagnf ræðaskólr. Austurbæj -
ar í Reykjavík hafi hærri
laun.
Bjarni Bjarnason.
Frá Sjúkrasamlaginu
Frá og með 1. jan. n. k. hættir Theodór Skúlason
læknir að gegna heimilislæknisstörfum fyrir sjúkra_
samlagið.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir
heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Trygg
vagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember
mánaðar, til þess að velja sér lækni 1 hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um,
liggur fránimi í samlaginu.
y Sjiikrasaiulag' Reykjavíkur
Tékknesku ZETA
ferðaritvélamar hafa dálka-stilli og sjálfvirka
spássíu-stillingu. 44 lyklar. Eru jafnsterkar og vana
legar skrifstofuvélar, en vega aðeins 6 kg.
Tilvafitt jélasljöf J
Útsala: KRON, Bankastræti 2, sími 5325 1
> Einkaumboð: MARZ TRADING COMPANY,
Klapparstíg 20, Sími 7373
apnar í dag afíireiésliii skrifsícfirr í nýjam kéiSffl-
kynnum, í Hafnarstraati 23. — Afgrciðslan verffiier
framveg'is opin á virkutn dögunt frá kl. 10—12.30 f.h.
4—7 e. h., en á laiigardög'utn frá kl. 10— 12,30 f. h.
f
Sími ít'Z&OI.
Sairtvinnusparisfóðurinn
AUGLYSIÐ I TIMANUM
SKATTFRJÁLS VfSITÖLU BRÉF
5»
tl?:
Í '
i:
I
veödeildar Landsbanka íslands
Næstu daga verður gefin út
lítil upphæð af vísitölubréfum
í B-flokki I. Vextir til 1. marz
verða dregnir frá verði bréf-
anna.
Þeír aðilar, sem keypt hafa vísi
tölubréf gegn bráðabirgðakvitt.
un, geta vitjað bréfanna í verð-
bréfadeild bankans.
Tryggið yður vísitölubréf í tíma
Vísitölubréfin eru til sölu eða pönt
unar í:
Landsbanka íslands, Austurstr. 11
Austurbæjarútibúi, Klapparst. 29
Langholtsútibúi, Langholtsvegi 43
Útibúi Landsbanka íslands, ísafirði
Útibúi Landsb. íslands, Akureyri
Útibúi Landsb. íslands, Eskifirði
Útibúi Landsb. íslands, Selfossi
og hjá eftirtöldum verðbréfa-
sölum og málflutningsskrif-
stof um:
Kauphöllinni
Lárusi Jóhannessyni
Einari B. Guðmundssyni, Guðlaugi
Þorlákssyni og Guðmundi Péturs.
syni.
Sveinbirni Jónssyni, Gunnari Þor-
steinsyni og Kristni Gunnarssyni.
Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted
og Benedikt- Sigurjónssyni.
LANDSBANKI ISLANDS