Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, íöstudagznn 16. desember 1955.
281, blaS.
Nýjar bækur á jólamarkaði
GANGVI RKIÐ
^káldsa^'a eftir Ólaf Júliaun Sijíurðsson
Ég veit ekki, hvort þa'ð er
'sprottið af umhyggju höfund-
anna fyrir þeim vaxtarbroddi
borgarlífs á íslandi, sem
greina má i Reykjavík, eða
ergi þeirra yfir hvarfi þeú-rar
menningar, sveitamenningar-
innar, sem allt til þessa hefir
verið það eina, hægt hef
ir verið að kall^lgj nafni hér-
iendis, en mér wroist eins og
þær tvær Reykjavíkursögur,
,sem mestur veigur er í, Atóm
stöðin og Gangvirkið, séu með
yissum hætti skrifaðar eftir
því resepti, sem er niðurlags
orð fyrstu Reykjavikurlýsing.
arinnar, fyrirlestrar Gests
Pálssonar um lífið í Reykja-
vík:
„Háðið, nógu napurt og
nógu biturt, hefir um allan
aldur heimsins verið bezti
tæknirinn fyrir mannkynið“.
Ekki skal hér rætt um lækn
ingamátt háðsins, en víst er
um það, að hressilega hristu
Lífið í Reykjavík og Atómstöð
in upp í þeim sjálfglaða og
svefngöngula borgaraskap,
sem jafnt hvílir yfir gamla
Aðalstræti og Bingóbúluvarð.
anum.
Þó er nýr strengur sleginn
i Reykjavikursögu Ólafs Jó-
hanns. Það er kannske ekki
rétt að kalla hann háðskan.
Hann er frekar gríninn. Þar
sem Gestur er sár og gramur
og KUjan mannlega hneyksl-
aður, er Ólafur grínsamur.
Þegar Gestur vegur að litil-
mannlegum smáborgaraskap
aldamótaáranna og KUjan
reiðir brand sinn að rotnun
yfirstéttanna, kemur Ólafur
alvörugefnustu mönnum til
að skellihlæja að yfirdreps-
skap nútímamennskunnar og
þeirri bakhjarlslausu dinglum
danglsmenningu, er þróast
hjá þeim mönnum, sem shtið
hafa tengslin við fortið sína
tJl þess að ganga á sokkaleist-
anum einhverjum íinheitum
á hönd-
Gáski er góður aö vissu marki,
en ef höfundur vill deha á
einhverjar feyrur samfélags.
ins, má hann ekki umgangast
ágallana af of mikilli léttúð,
en það finnst mér bera við'
hjá Ólafi.
Ádeila Ólafs fer ekki leyntj
í þessari sögu. Hann teflirj
fram þeim eigindum, sem
franr undir síðari heimsstyrj-
öldina voru taldar dyggðir hjá <
íslenzkri alþýðu, heiðarleika
til orðs og æðis, grandvarleika
í hugsunum og gerðum. Full-
trúi þe:<sa er Páll Jónsson
blaðamaður, sem segir söguna
í fyrstu persónu. Honum teflir
höfundur fram gegn ritstjór-
anum, minkaVarðstjóranum,
verkstj óranum, pólitíkusun-
um og menningarstjóranum
sjálfum. Þeir eru fulltrúar yfir
borðsmennskunnar, flysj ungs
háttarins, menntunarleysis-
ins, rótleysisins og sýndar-
mennskunnar.
Ólafur er enginn nýliði í1
skáldahóp, og saga hans ber
engin merki byrjandans. Bygg
ingin er föst í formi, og frá-
sögnin rennur erfiðislaust og
eðlilega-
Still Ólafs er ef til vill hinn
flekklausasti, sem nú sést á
bókum. Hann slær hörpu
málsins meistaralega. Hann er
kliðmjúkur og hnyttinn, léttur
og jafn, og þó er tónsvið hans
svo vítt, að það er eins og
hann eigi jafnan til hinn rétta
blæ, er hæfi efni og anda sög-
unnar hverju sinni. Ég get
lesið bækur Ólafs ævinlega,
þó ekki væri fyrir annað en
hvílík unun er að hlýða á
tungutak hans.
Persónusköpun þessarar
sögu verður vart dæmd af þess
ari bók einni, þar eð auðsæi-
legt er, að höfundurinn hefir
hvergi nærri skilið við sögu-
hetjur sínar. Þær bíða glæps-
ins, ef svo mætti segja.
Páll Jónsson þykir mér
reyndar ekki raunsæ mynd af
ungum manni, en þess ber að
geta, að hann er meha "en ein-
föld sögupersóna. Hann er boð
beri hugsjóna höfundar síns.
Og það hefir lengi reynzt mörg
um góðum höfundi erfitt að
skapa í einni persónu heil-
steypta mynd af manni og
nota þó sömu persónu um leið
sem kyndilbera boðskapar
síns. Páll minnir mig á stund
um á Mumma, söguhetjuna í
Litbrigði jarðarmnar. Emkum
í þeim köflum, þar sem fjallað
er um ástir hans.
Páll er fulltrúi þess hjartan
lega einfaldleika og skýlausa
heiðarleika, sem er hugsjón
höfundarins. Þegar hann þarf
að velja á milli uppruna síns
og þess, sem húsbóndi hans
býður honum og brýtur í
bága við þær dyggðir, er amma
hans innrætti honum, velur
hajin þann kostinn að vera
hlutlaus áhorfandi á þessu
rykkorni í alheiminum.
Þessum hjartahreina draum
órapilti stefnir höfundurinn
gegn ritstjóranum, minka-
varnastjóranum, menningar-
stjóranum og öðrum stjórum
sögunnar. Þessum saman.
svörnu fulltrúum þeirra
ókýmnu þrautheimsku sýnd-
armennsku, sem svip sinn set
ur á, samtíðina.
Af öllum þessum stjórum
er ritstjórinn trúlegasta per-
sónan, hinir eru ýktir um of
til þess að ádeilan hitti í mark.
En hlægilegar fígúrur hefú'
Ólafur skapað, og hvergi er
hann leiðinlegur.
Þessi saga Ólafs er kýmn-
asta og gáskafyllsta ádeilu-
saga, sem ég hef lesið eftir
íslenzkan höfund, en hvort
ádeilan er að sama skapi þung,
verður vart séð, fyrr en glæp-
urinn verður framinn.
S. S.
Hættan heillar
í fáum orðum sagt fjallar
sagan um ungan mann, sem
ilizt hefir upp hjá ömmu
•sinni í litlu þorpi fjarri skark
ila heimsins. Hann kemur til
ííeykjavíkur og leggur þar á
menntaveginn, en hættir
aámi að nokkru sakU- fjár-
skorts og að nokkru sakir
;ruflana stríðs og ástar. Hann
gerist blaðamaður hjá nýstofn
.iðu menningarblaði, og þar
.neð hefst spenna sögunnar
)g sú togstreita, sem ekki er
itkljáð í þókarlok, hvort held
,ir hann eigi að hlýða sinni
úgin sannfæringu og fara eft
r þeim boðorðum, sem amma
aans lagði honum á hjarta,
iða þóknast ritstjóranum.
Sagan er komin á góðan rek
>pöl, Þar sem henni lýkur, en
pess er getið fremst í bókinni,
iS Ólafur eigi í smíðum fram
aald þessarar sögu, Glæpinn,
evintýri blaðamanns-
Þessi saga er grínsöm ádeila.
Snginn skyldi þó halda, að
ólafur stígi í stólinn til þess
ið prédika yfir samborgurum
únum. Ádeilan er fólgin í,
/fir og undir sögunni. Atburða
:;ásin, persónur sögunnar og
yiðbrögð þeirra hafa í sér
tólgna ádeilu höfundarins.
Þetta er mikill styrkur sögunni
og hún er fyrir þá sök betra
listaverk. Aftur tel ég, að grín
ið gangi víða það langt, að
jideilan hitti ekki í mark.
Hættan heijjar eftir Dod
Orsborne- 225 blaðsíður.
Þýðandi Herstemn Páls-
son. Bókaútgáfan Setberg.
Sögur um sjó og far-
mennsku hafa alltaf verið vin
sælar hjá íslendingum. Staf_
ar það auðvitað af því, hversu
snar þáttur sjórinn er í lífi
þessarar fámennu eyþjóðar í
Atlantshafi norður.
Flestir þeú', sem alast upp
við sjávarsíðuna hafa ein-
hverju sinni starað forvitnum
augum út í viðáttu hafsins,
hlustað á suð bárunnar og al-
ið í brjósti þá ósk. að þeir
myndu siðar standa í stafni
og stýra knerri dýrum eins
og Egill forðum. Frásagnir víð
förulla íslendinga eins og Jóns
Indíafara, Árna Magnússon-
ar og Sveinbjarnar Egilsson-
ar hafa líka verið fádæma vin
sælt lesefni hér á landi. Þær
viðtökur, sem reisubækur ís-
lenzkra ferðaianga síðustu ár,
hafa fengið, sýna að vinsæld.
ir ferðasögunnar fara sízt
dvínandi, enda ógrynni af
þýddum sjóferðasögum komið
til viðbótar við hina innlendu
framleiðslu. Bókaútgáfan Set-
berg hefir nýlega sent frá sér
þýdda ævisögu skozks sjó- og
ævintýramanns. Heitir sá
Dod Orsborne.
Frásögn hans ber mikinn
keim af sögum annarra smd-
baða og skútukarla, sem látið
hafa ljós sitt skína á hinum
hvíta pappír. Hann kemst á
flot um fermingu og Unnir
síðan ekki látunum, sigUr á
skútum, hvalföngurum, tog-
urum, herskipum, perluveið-
urum og Guð má vita hverju.
Hann flækist um öll heúnsins
höf og kynnist hinum ólík-
ustu þjóðum eins og eskimó-
um og dravídum. Meðal ann-
ars segir höfundur frá komu
sinni tU Reykjavíkur á leiðmni
norður i íshaf. Ber hann landi
og þjóð heldur vel söguna,
nema hvað honum finnst kven
fólkið nokkuð kuldalegt í
framkomu! Ekki líkar honum
heldur við Lárusson og af
patríótískum ástæð'um verð-
ur maður að vona að hallað
sé á landann í frásögninni!
Lýsingar Orsborne á svaðil-
förum sínum eru lausar við
allar málalengingar, þessar
minningar hans gera mann
spenntari en svæsnasti reyf-
ari hefir tök á- Sýnist karl að
vísu dálítið raupsamur stund
um og ekki grunlaust um, að
hann ýki ævintýr sín pínu-
lítið á köflum, eins og gam-
alla skútukarla er siður. Verð
ur það þó tæplega tU lýta lagt.
Merkustu kaflar bókarinn-
ar eru án efa sögurnar frá
Indíalöndum. Segir höfundur
mjög skemmtilega frá lífi sínu
í þessum löndum ævintýra og
(Framhald á 10. siðu)
Undraheimur náttúrunnar
Á siðustu árum hefir áhugi
almennings á hvers kyns nátt
úrufræöum aukizt til muna.
Hér á íslandi hefir þessa gætt
á ýmsan hátt, í bókaútgáfu,
kvikmyndum og útvarpi.
Spurningaþáttur útvarpsins
um náttúrufræði nýtur vax-
andi vinsælda, og hér hafa
verið sýndar ágætar kvikmynd
ir um dýralíf við góða aðsókn.
Nægir þar að nefna myndir
Per Hösts og snilldarverk Disn
eys um lífið í eyðimörkinni.
Og þótt íslenzk bókaútgáfa
snúist enn af kappi um höfuð
ás persónusögu og mmninga,
hafa þó á undanförnum árum
komið nokkrar bækur um nátt
úrufræðileg efni, er hafa vak.
ið athygli. Þetta á ekki sízt
við um bækur, er kynntar voru
í útvarpi áður en þær komu
út: bók Hoyles um uppruna
og eðli alheimsins og þætti
Gamows úr ævisögu jarðar-
innar. Liggur því nærri að á-
lykta, a.ð sá hópur sé stór, er
mundi lesa bækur af þessu
tagi sér til ánægju, ef þær
væru vel kynntar. Bók Rakel-
ar Carson „Hafið og huldar
lendur“ hefir áreiðanlega orð.
ið lesendum sínum efni undr-
unar og ánægju, svo mikið
sem þar er saman komið af
furðulegum og skemmtilegum
fróðleik. Og þætti austurríska
dýrasálfræðingsins Konrad
Lorenz „Talað við dýrin“,
mátti að visu kalla dýrafræði,
en þeir voru þó skemmtilega
ólíkir þeirri dýrafræði, er
menn þekkja úr skólum-
f bókaflóði jólanna er að
þessu sinni em bók dálítið
skyld: „Undraheimur dýr-
anna“ eftir enskan náttúru-
fræðing, Maurice Burton, er
bókaútgáfa Menningarsjóðs
gefur út, en þeir Broddi Jó-
hannesson og Guðmundur Þor
láksson hafa þýtt. Nöfn þyð-
endanna vöktu forvitni mína,
svo að ég fór að glugga í bók.
ina og varð ekki fyrir von-
brigðum. Hér er sagt frá
mörgu furðulegu og ótrúlegu,
frá lifnaðarháttum dýra og
viðbrögðum þeirra við væntu
og óvæntu, frá hátterni
þeirra, venjum og venjubreyt
ingum. Og áður en varir er
höfundur kannske farinn að
líta í eigin barm og rekur þá
óvænta leyniþræði milli
manns og skepnu.
Gaman hafði ég af kaflan,
um um óðalshvöt dýra, ekki
sízt vegna þess að ég hef
heyrt svipaðar sögur af fugl-
um í íslenzkri sveít: fugla-
hjón helga sér ákveðið land-
svæði og reisa þar bú, koma
ár eftir ár og setjast að óðali
sínu; en leiti aðrir fuglar tU
fanga á þessu jarðnæði er úti
um friðinn. Við könnumst svo
sem við þetta úr lífi annarra
dýrategunda: landamerkj a_
þrætur eru eitt algengasta
viðfangsefni ^ dómstóla um
heim allan. Átthagatryggð og
óðalshvöt eiga sér sýnilega
djúpar rætur.
í kaflanum um eyðingil
meindýra ræðir höfundur um
jafnvægið í náttúrunni og
röskun þess af mannavöldum,
á þann hátt, að það hlýtur að *
vekja lesandann til umhugs-
unar um efni, sem hann hefir
að vísu sjálfsagt hugleitt áð-
ur, en sér nú í nýju ljósi Og
svipað má segja um fleirl
kafla; höfundurinn hefir
skemmtilegt lag á því a3
vekja áhuga lesandans með
furðulegum og óvæntum fróð
leik, en hann hefir líka lag ái
því að vekja lesandann til
frekari hugsunar með þvi að
varpa fram nýjum ósvöruðum
spurningum.
Margra grasa kennir í þess-
ari bók, og það einnig I orðs-
ins réttu merkingu, því að
víða er vikið að jurtum og sér
kennilegu hátterni þeirra.
Hér er rætt um fæðuöflun
dýra og neyzlu, búmennsku
þeirra og heilsuvernd, tauga-
veiklun og lost, auglýsinga-
starfsemi og varnarbandalög;
og má af þessari ófullkomnu
upptalningu sjá, að skepnan
lætur sér fátt mannlegt óvið-
komandi.
Hér er því miður ekkl rúm
né tími til að rekja efni bók-
arinnar nánar, en hún er um
240 bls. að stærð, skiptist í 32
kafla og er prýdd enskum
teiknirigum. Henni lýkuir á.
orðalista, sem er sjaldgæfur
lúxus í íslenzkum bókum, en
kemur áreiðanlega I góðar
þarfir, því að þetta er bók,
sem menn blaða í oftar en
emu sinni.
Guðmundur Arnlaugsson.
Vísnabókin
Hin sígilda bók barnanna.
Vísurnar valdi Símon Jóh. Ágústsson.
Teikningar eftir Halldór Pétursson
Ný útgáfa — ennþá fegurri en fyrr
Jólavísur
Ragnars Jóhannessonar
Visurnar sem börnin syngja við jólatréð
(g) Hlaðbúð