Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudagmn 16. desember 1955. 287, blaff. «. Læknishendur eftir dr. med. E. H. G. Lutz, safn frásagna af méstu skurðaögerðum, sem fram_ kvæmdar hafa verið af fremstu skurðlæknum heims_ ins, í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Þessi bók leiðir lesandann inn í handlækningadeild sjúkrahússins, bak við vandlega lokaðar, hljóðþéttar dyr skurðstofunnar, þar sem menn og konur eiga í á_ kafri baráttu við að hrífa eina og eina fórn úr greip_ um dauðans, útbúin með nýtízku áhöldum, sem læknisfræðin, vísindin og iðnfræð- in hafa lagt þeim í hendur. Þannig berjast þau um líf sjúiklinganna og ótrauð stjórna þau, án þess að hugsa um laun, herförinni, sem aldrei er lokið, gegn veikind. um og dauða. Þýzkir bókmtnntafræöingar segja, að þessz bók sé hin fyrsfa, sem út hafi komiff, meffi svo nákvæmuífi frásögnúm af hinum frábærw nppskurðMm, þar scm þessir snúl ingar eru sigur\egarar í kapphZaupinu viff daííðann. Frumskóga-Rútsí ein fegursta ungiingasaga heimsbókmenntanna, eftir Carlotta Carvölio de Nnnez. Menntamálaráðuneytið í Perú verðlaunaði bókina sem beztu barna. og unglingabók, sem komið hefði út í landinu, og mælti jafnframt með því að allir barna- og unglingaskólar landsins kynntu nemendum sín_ um þessa bók. Kjarni bókarmnar er frábrugðin öðrum unglinga. bókum, sem út hafa komiö hér á landi. Hún er fögur, göfgandi, og hefir þroskandi uppeldisgildi. Hún er fögur bók, sem kennir unglingunum að leita hins fagra og góða, og sýnir veglyndi, Ifórnfýsi og hjálpsemi, hvar sem er og hvenær sem er. Hún er spennandi bók, full af lífsþrótti og æskufjöri. Þetta er fyrsta ungHngabókin, sem þýdd hefir veriff úr sþönska, beiní á íslemka tungu, og er þýðmgm gerff á vandaffra og kjarnmelra máZ, en gerst mun haía áffiur með barna- og unglingabækur. Frumskóga-Rutsí er bókin, sem allir foreldrar velja barninu sínu í jólagjöf. Undraheimur undirdjúpanna eftir kapíem J. Y. Coasteau, höfwnd og hrautryðjmuíia kötunaraöferöarhviar rne'ö vatnslunganu. ■Bókin segir frá reynslu og ævintýrum hinna fyrstu „froskmanna“, er hættu sér niður í undirdjúpin með vatnslungað- á bakinu og svömluðu fríir og frjálsir, eins og fiskarnir, óháðir öllu sambandi við yfirborðið, um ókunna heima, könnuðu ný og áður óþekkt svæði, sem að sumu leyti gjörbreyttu hugmyndum okkar jarðarbúa um Ufnaðarhætti sævarbúa. Frásögn höf_ . undar er ævintýraleg og þó raunsæ í senn, og honum hefir tekizt að gæða hana sh'ku seiðmagni, að lesandinn leggur ógjarnan frá sér bókina á náttborffið, fyrr en : síðustu biaðsíðunni heÞr verið flett. SJÖ ÁR í ÞJÓNUSTU FRIÐARINS enáurminningar Trjggve Lie, fyrrver_ andi aöalntara sam- einuöu þjóffa?uia, eins frægasta núlifavid? manns heimsins. Bókin er kafli úr Uf- andi veraldarsögu, sem hér birtist i skýrum og einföldum dráttum, frá sögn eins þeirra manna, sem mótar hana öðrum fremur, rituð á persónu legan, lífrænan og hríf and? hátt. í bók sinni dregur Lie meðal annars upp skýr_ ar myndir af örlagarík- um atburðum, sem hann er sjálfur þátttakandi í eða áhorfandi að. Segir hann þar frá ýmsu, sem aldrei hefir verið skýrt frá opinberlega áður, og vakið hefir gífurlega mikla athygli um allan heim. L?e er afb?írðas?ijaZZ m>ramngaritari. Frásagn ir hans og iýsingar eru fjörlegar og stæltar, þrungnar spennu, mann legar og lifandi. Víða á- takanlegar og æsandi, en spaug og fyndni vant ar heldur ekki. Bókin er eigin minn_ ingar og reynsla manns, sem býr yfir óvenju miklu efni, sett fram á óvenju hrífandi og skemmtilegan. hátt.Hún er dýrmæt bók sem m. a. er og verður eitt hinna þýðingarmiklu heimildarrita um hluta af veraldarsögunni. Sjö ár í þjórawstu fr?d arins kom fyrst út sam_ tímis í Noregi og Banda ríkjunum á síðastliðnu hausti, en hefir nú kom ið út í 14 löndum. Húra hefir veriff met- söZubók héiraisiras á síðastZiörau ári. „Hrímfells-bók er valin bók” Aðalfundur Sund- ráðs Rvíkur Sundráð Reykjavikur hélt aðalfund sinn 8. des. s. 1- og voru þar mættir fulltrúar frá sunddeildum íþróttafélaganna og sundfélagsins Ægi, en hvert félag hefir 5 fulltrúa á aðál- fundinum. Haldnir höfðu verið 15 fundir á árinu og tekm þar fyrir 42 mál. Á síðasta starfs- ári voru haldin 3 félaga sund mót, Sundmeistaramót ís- lands og norræna súndmótið. Einnig voru haldin 3 sund- knattleiksmót. Á árinu voru sett 25 ný íslenzk met í sundi og setti Helga Haraldsdóttir og Helgi Sigurðsson 9 met hvort, Ari Guðmundsspn setti 3 met, Þorsteinn Löve setti 1 met og Landssveitin setti. 2 met í boðsundi, auk þess sem bringuboðsundsveit karla úr KR setti 1 met. Sundráð Reykjavíkur sendi 4 beztu sundmenn sína tU keppni á Norðurlandameistara mót í Osló, sem haldið var í ágúst s. 1., en þar konjst einn keppandinn til . verðlauna, Helgi Sigurðsson, en varð nr. 13 í 1500 metra skriðsundi karla. Á aðalfundinum var sam- þykkt tillaga um að skora á bæjarstjórn Reykjavikur að vinna að byggingu sundlaugar í Vesturbænum sem fyrst, og emnig að aðalfundxrr Sund- ráðs Reykjavíkur samþykkti áskorun til Laugardalsiiefnd- ar að hraða ems og frekast er urifit byggingu Sundlaugar þeirrar, sem byrjað ér þegar á. Einar Sæmundsson, sem verið hafði formaður Sundráðs ins s-1. ár, baðst úndan endur kosningu, en í hans stað var kosinn Ari Guðmundssón, en aðrir í stjórn Einar H. Hj artar son, Magnús Thorvaldsson, Atli Steinarsson og Erlingur Pálsson, sem er oddamaður í ráðinu. Fulltrúi á ársþingi ÍBR var kosinn Ari Guð- mundsson- Stjórn S;undráðs- ins var falið að tilnefna full- trúa á Sundþing Sundsam. bands íslands. (Frá Sundráði Rvíkur). 1 Síðastliöið haust voru | i mér dregnar tvær kindur = | sem ekki eru mín eign | I veturgömul ær og svört | I gimbur, báðar með mínu | | marki, sílt fjöður framan | i vinstra. Sá sem getur sann | 1 að eignarétt sirin á nefnd- | i um kindum vitji þeirra eða \ | andvirði þeirfa til mín eða | I hreppstjóra Kjósarhrepps. | 1 BJÖRN I.l' TERSSON f Ingunnarstoðum | iiiiiiiiiiimiimiHHmttitt(HniiniHiiiimiHmiiiiiii>V»in» | SKÚR | | 3,6X4.6 ér til sölu nú | | þegar. — Upplýsingar | | gefur | I GUÐNI B. GUÐNASON, f I Hvolsvelli. | fliiiiHiiimn niBHUimMummuuiHuminiii Bókaútgáfan „Hrímfell” | Verð fjarverandi | NÆSTU 3—4 VIKUR. f ÓLAFUR GEIRSSON, læknir. luiiiiiiiuiiim niiiuiimmiiuluvnivni ‘I I il i i j i t i t V I » * t í 4- é » -m l <*&é á4ri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.