Tíminn - 16.12.1955, Blaðsíða 3
£87. blað.
TÍMINN, föstudagmn 16. desember 1655.
/s/enc/mgajbæífíV
niiiiiiimiiiiiiuuiMiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiliimiiuiiiiiuiiitn
Dánarminning: Sveinbjörn GuÖmundsson,
Ofeigsfirði
Þann 15. september s. 1. sinni, því heitar ýnni hann'
lézt að heimili sinu SVein- henni. Lagði hann sig fraih
björn Guömundsson í Ófeigs- um að gera allt, sem heimili
firði. Dauða hans bar skjótt þeirra og hehni mátti verða
að. Hann var nýlagðitr af til gagns og nytsemdar.
stað til næsta bæjar, en vari Nokkru áður en hann lézt
skammt kominn frá garði er tók hann sér fyrir hendur
því var veitt athygli að ekki að umbæta íbúð þeirra og þá
væri allt með felldu um ferð fyrst þaö, sem helzt er starfs-
hans. Var þá farið að gæta vettvangur húsfreyjunnar.
að hvað um væri að ræða.1 Gekk hann að því með áhuga
Fannst hann þá meðvitundar- og hugði gott til hve auðveld-
laus og andaöist skömmu ari og ánægjulegri henni yrðu
síðar. .— Hann hafði lagt á hin daglegu störf að þvi loknu.
stað í þessa ferð heilbrigður! — En það átti ekki fyrir hon-
og léttur í lund, en var nú um að liggja, að sjá því verki
liðinn.— llokið og gleðjast með henni
Sveinbjörn var fæddur að' aö þvi loknu. Og það harma
Þorfinnsstöðum í Önundar-i ég mest. að honum’skyldi ekki
firði 27. janúar 1896. Vantaði
því tæpl. hálft ár til þess að
hami yrði 60 ára. Foreldrar
hans vorú Guðmundur Eiríks-
sony.-hreppstjóri á Þorfinns-
stöðum og fyrri kona hans,
Þórunn Halldóra Sveinbjörns-
dóttir.
Það sem ég veit og þekki til
endast líf og heilsa tiL að vera j
þátttakandi í því mikla um- j
bótastarfi, sem hafið var í!
Ófeigsfirði á s. 1. hausti. Veitj
ég að allt vérður þar erfiðara
um framhald þess nú, þegar
hann er fallinn frá. Gleði
hans heíði oröið rík, ef hon-
um hefði auðnast að leggja
um frændalið Sveinbjarnar, þar höndur að verki, því fátt
er það alkunnugt að vitsmun- j var honum hugleiknara en
úm og mannkostum, og nefni: að vinna að ræktunar- og
ég þar aðeins til þá Kirkju- j gróðurstörfum. Þaö sýndi m.
bólsbræður, Halldór, Guð-'a. garðræktin hjá honum,
mund Inga og Ólaf, Kristj-jsem jafnan reyndist árviss,
ánssyni, sem eru þjóðkunnir þó hjá öðrum brygöist hún að
menn. Og fleiri eru þeir frænd meira eða minna leyti vegna
ur hans þar vestra og þaðan óhentugs veðurfars og ann-
fluttir, sém nefna mætti, en arra skilyrða. — En enginn
ekki svo kunnír, að ég fari verður úr helju heimtur og
út í það. — Faðir hans, Guð-! hér þýðir ekki um að fást.
mundur, var taiínn stórgáfað- j Lífið gengur sinn gang þrátt
ur maður, fastur í lund og íyrir þann söknuö og það
ekki gefinn fyrir að láta hlut: skarð, sem verður þegar góðir
sinn fyrir öðrum, enda for-1 drengir falla frá fyrir aldur
ustumaður um sveitarmálefni j fram. Og það er von mín og
í sínu byggðarlagi um langt
skeið.
Lítið þekki ég til fyrri ævi-
ára Sveinbjarnar. Hann ólst
upp hjá föður sínum og stjúp-
móður til fullorðins ára. Gekk
hann ungur í bændaskólann
á Hvanneyri og lauk þaðan
prófi meö góðum vitnisburði.
Á Þorfinnsstöðum mun hann
hafa búið um tveggja ára
skeið, en síðan fluttzt til
Reykjavíkur. Þar var hann
um allmörg ár og fékkst við
eitt og annað, en mun þó
oftar hafa unnið við jarð-
vinnzlu- og garðyrkjustörf.
Árið 1936 fluttist Svein-
björn að Ófeigsfirði í Stranda
sýslu og þá sem ráösmaður til
Sigríðar í Ófeigsfirði, sem þá
bjó þar eftir föður sinn, hinn
alkunna athafnamann, Guð-
mund Fétursson, bónda og
trú, að með manndómi sínum
og aðstoð barna og annarra
vandamanna takist eftirlif-
andi ekkju hans að halda
velli enn um langa hríð á
óðali feðra sinna og færa þar
margt til frama.
Eftir að Sveinbjörn flutt-
ist að Ófeigsfirði kynntist ég
honum nokkuð þó langt væri
milli heimila okkar og hann
heimakær og heimilisrækinn.
Þau kynni leiddu til þess, að
ég mat hann því meir, sem
ég kynntist honum betur, því
það duldist mér ekki, að þar
fór sannur drengskaparmað-
ur. Maður sem vildi lrvers
manns vandræði leysa ef
hann mátti því við koma og
í engu vamm sitt vita.
Sveinbjörn var stórvelgef-
inn maður til sálar og líkama.
í stálgráum augum hans mátti
kaupfélagsstjðra um langtjiesa gáfur og sterkan vilja,
skeið. Ekki munu þau hafajsamfara miklu skapi, sem
verið-lengi samvistum, er þau fljótt kom í ljós, ef í deilur
felldu hugi saman og genguj fór. En á bak við mátti þó allt
þau síöar í hjónaband. Eign-j af sjá bregða fyrir bliki af
uðust þau þrjú mannvænleg íéttum gáska og kýmni,. enda
börn: einn dreng, Harald, gat hann verið flestum létt-
sem nú dvelur við nám í ari í lund og leikandi glett-
Menntaskóla Akureyrar, og j inn, svo að oft var óblandin
tvær dætur, Þórunni Hall-
dóru og Guðrúnu.
ánægja að, þegar hann beitti
þvi. — Hann hélt hiklaust og
Ekkt dró Sveinbjörn dul á, ákveöið fram skoðunum sín-
að það hefði orðið sér gæfu
spor, er hann fluttist hingað
norður og batzt þeirn bönd-
um, sem hann gerði. Var
samlíf þeirra hjóna mjög á-
stúðlegt og konu sína virti
Sveinbjörn umfram alla aðra
menn, enda er hún mann-
kostakona, sem allir, er þekkja
virða og- dá. Lét hann oft
svo ummælt, að því lengur
sem hann byggi með Sigríði
um á hverju máli, sem hann
tók til umræðu og hiriti ekki
um, þótt þær færu ekki sam-
an við annarra skoðanir. En
þó að hann deildi þannig með
þungum rökum, þá fann eng-
inn á honum þykkju að deilu
lokinni og allir gátu tekið í
útrétta sáttfúsá hönd hans
svo sem ekki hefði ískorizt
Slíkt er einkenni þeirra, sem
yfir miklum drengskap búa.
Skíði
Skautar
Skíðasleðar
Bakpokar
Svefnpokar
Tjöld
Mannbroddar
Nestistöskur
Mekkano
Borðtennis
Rúllutennis
Skylmingatæki
Badmintonspaðar
Kúluspil
Fótknettir
Handknettir
Blak.knettir
Körfuknettir
Knattspyrnuskór
Strigaskór
Sundbolir
Sundskýlur
Sundfit
Sundhringir
| Aflraunagormar
i Manntöfl
§ Allt til íþróttaiðkana
|HELLAS
| Laugavegi 26. Sími 5196 i
llllllllillllllllllllllllllllilllllllllllllllilllllllliillllllllllllll
— Sveinbjörn var hár maður
vexti og þrekinn að sama
skapi og vafalaust rammur að
afli meðan hann var upp á
sitt bezta. Og þann veg var
honum farið, að hann mun
ekki hafa sparað handtök sín
þar sem hann vann aö, einn
og með öðrum. Seinni árin var
hann farinn að kenna vinnu-
lúa .og gigtar, svo að hann
naut sín ekki sem áöur, enda
kominn af léttasta skeiði.
Á s.l. vori heimsótti Svein-
björn mig ásamt konu sinni,
i tilefni 50 ára afmælis míns.
Færðu mér þá margir gjafir,
óverðskuldaðar, og þar á með-
al þau hjónin. Auk þess kom
Sveinbjörn þá með nokkrar
garðplöntuf, sem hann gaf
mér og ætlaði sjálfur að gróð-
ursetja. En hinn illhryssings-
legi norðan bruni, sem þá
gekk skyndilega yfir með ó-
venjulegri heift, tók fyrir þau
gróðurstörf hans. En tilgang-
ur hans var hinn sami, að
gleðja og græða. Það var rik
hneigð í fari hans.
Um nokkur undanfarin ár
hefi ég komið í Ófeigsfjörð
vor og haust. Ávallt, þegar
mig bar að garði, stóð Svein
björn úti á hlaði og bauð mig
velkominn i bæinn. Og er ég
fór fylgdi hann mér jafnan
frá garði og kvaddi mig með
hlýleik. — Er ég kom þar í
haust, saknaði ég þess, að sjá
hann ekki úti meöal þeirra,
sem móti mér tóku, og enn
meir saknaði ég samfylgdar
hans frá garði ásamt hans
hlýja, trausta vinarhandtaki,
sem ávallt vermdi mér um
hjartarætur. — En „eftir lifir
mannorð manns þótt maður
deyi.“ Með honum er genginn
gegn og góður drengur. Slík-
um manni er gott að kynnast
og gott að minnast. Hafi hann
þökk fyrir komu sína hingað
í þetta byggðarlag, sem hann
varð svo samgróinn, og þá
fyllingu, sem hann færði
heimili sínu. Nágrannar og
sveitungar hans sakna hans.
Og að leiðarlokum þakka þeir
honum vináttu hans og dreng
lund og biðja heimili hans
blessunar.
Cuðm. P. Vcilgeirsson.
CHET BAKER
fremsta jazzleikara Bandaríkjanna á hljómleikum
i Austurbæjarbíói, sunnudaginn 18. og 19. þ. m.
Aöeins þessir tvcir Mjómleikar
Aðgöngumiðasala er hafin í Austurbæjarbíói og Mú_
sikbúðinni, Hafnarstræti 8.
Ff iiffbji«' t'í/ unea vs veií in.
Kópavogsbúar
Gerið jólainnkaupin í tírtia. — Köfum aht, sem þér
þarfnist í jólabaksturinn og á jólaborðið:
JOLAAVEXTIR
nýir,
niðursoðnir,
þurrkaðir.
GRÆN5IETI
nýtt
og niðursoðið.
SÆLGÆTI
SÍGARETTUR
VINDL.4R
BILK.4KJÖT
Súpukjöt
Læri
Hrygg
Kótelettur.
SALTKJÖT
H4NGIKJÖT
SVID
SVÍNAKJÖT
RJÚPUR
Einnig leikföng i miklu úrvali og alls konar
smávörur.
Kaupfélag Kópavogs
Álfshólsvegi 32. — Simi 82645.
^^titPöndun
umfteim aUC
\
Atvinna
Vér viljum ráða 2 skrifstofumenn vana bókhaldi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf send_
ist skrifstofu vorri á Keflavíkurflugvelli sem fyrst.
Islenzkir ctðalverktakar s.f.