Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 1
Skrifstofur í Eddulrúsi.
FVéttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiöjan Edda
39. árg. Reykjavík, Iaugrardaginn 31. desember 1955. 298. blað.
GSeðilegt nýár
16 sðður
,Nú árið er liðið í aídanna skaut'
í kvöld kveðjum við gamla árið og heilsum því nýja. Margs
er að minnast, og margar vonir eru tengdar komand' ári.
Þótt mörgum sé söknuður í huga, kveðja menn gamla ár'ð
hressilega, og ef að vanda lætur, munu flugeldarnir le'ftra
yf'r bænum þegar líður að miðnætti. Það er fögur sjón, og
börn og unglmgar hl»kka óspart til. Myndin sýnir gaml-
árskvöld í Reykjavík.
25 brennur verða víðs
vegar í Rvík í kvöld
Reykvíkingar munu fagna nýja ár»nu á ýmsan hátt í kvöld,
Og má segja, að sjaldan eða aldrei hafi meiri uridirbiiningur
verið tll að gera gamlárskvöídið sem efíirminniíegast. Fyrir-
hugað er, að 25 brennur verð' víðs vegar í bænum á apnum
og auðum svæðum.
Tvæir aðalbrennur verða á
vegum bæjarins, sem íþrótta
samtökunum i bænum hefir
verið falin umsjón með. Önn
,ur þeirra verður á svæðinu
Með sár á höfði
og marinn á mjöðm
Frá fréttaritara Tímaris
á Egílsstöðum.
Maðurinn, sem komst lífs
af um daginn úr hrapinu
fram af Áskiifi, Ingi Björns
son á Hofi, hggur enn allveik
ur, hefir hita og er með sár
á höfði og mikið marinn á
mjöðm en hvergi brotinn.
Mun hann . verða að liggja
alllengi en er ekki talinn í
hættu.
Mikill snjór er nú orðinn
hér og engir bílar á ferli nema
snjóbílar. Jarðlaust er í flest
um sveitum, þvl að storka er
á jörð. Flugvöllurinn er þó
ágætur og eru flugferðir
hingað þessa dagana. ES.
austan Háskólans, sunnan
Hringbrautar, en hin á opnu
svæði norðan við Sigtún og
vestan Laugarnesvegar.
Vel vandað til þeirra.
Hefir vel verið vandað til
þessara brenna og á báðum
stöðum hafa verði hlaðnir
stórir bálkestir. Útvarpað
verður hljómlist hjá brennun
um meðan á. þeim stendur,
en kveikt verður í bálköstun
um um hálf tólf leytið.
Á öðrum stöðum í bænum
hafa unglingar aðallega haft
(Framhald á 15. piðu);
Rúmum 28 millj. kr. varið ti
atvinnuaukningar og jöfnuna
liefsr verið mögoles'*! vegna fiiess
ísð fjársssáltiMi ríklsins hefir þaim veg
veriS st|énaa®? að isokkiEr tek.|uaf»
gaisg'isr hefir orðið síðissfii ár.
Saxnkvæmt upplýsingum, sem blaðinu hafa borizt fra
rík'sstjórninni hefir rikið á árunum 1951—1955 samtals út-
hlutað »m 28,2 rnilj. kr- t'I atvinnuaukn.«ngar og jöfnunar í
land'mi. Félagsmálaráðuneytið und;r forustu Steingríms Steín
þórssonar. félagsmálaráðherra, hefir haft þessi mál með
höndum. Fé hefir fengizt tU þessara ráðst-afanna vegna þess,
að und'r fjármálastjórn E5rsteins Jónssonar, fjármálaráð-
herra, hef'r f jármálum rík'sins verið' þann veg stjórnað, að
nokkur iekjuafgsngur hefir orðið síðustu ár og' nokkrum
hluta af honum var'ð til þessara brýnu framkvæmda.
Fé þessu hefir nær einvörð
ungu verið úthliuað til staða
utan Faxaflóasvæðisins og
Vestmannaeyja. Fer hér á
eftir sundurliðun, er sýnir,
hversu fénu hefir verið varið
í aðalatriðum.
Mest t'I bátaútvegsins-
Mestur hluti þessa fjár
hefir farið tU bátaútvegsins,
aðallega tll bátakaupa, en
fáein lán einnig verið veHt
til vélakaupa í báta og vegna
rekstrarerf'ðleika á örfáum
Mikil snjóþyngsli í
Þingeyjarsýslu
Nóg rafmagn er nú komið
hér eftir nokkurra daga raf-
magnsskort. Snjóþyngsl' eru
mikil, allir vegir ófærir nema
snjóbilum, sem hér eru tveir
i förum og ílytja mjólk til
bæjarins úr nærsveitum. —
Sinnig hafa þeir sótt rjóma
! fjarlægari sveitir. svo að
enginn skortur er á þessum
vörum i bænumv Alger jarð
bönn munu vera i sýslunni.
Jólatrésfagnaður
Framsóknarkvenna
Aðgöngum'ðar að Jólatrés
fagnað' Framsóknarkvenna,
sem haldinp verður í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut á
m'ðvikudag'nn verða af-
hent'r í skrifstofu Fram-
sóknarfélaganna í Edduhús-
>nu til hádegis í dag. Sími
5564.
TveSr nýir læknar hefja starf
í SiangárþSngi um áramófin
Sltfa á Hvolsvelli HcíIh, skipiing Jiér-
aðsins fer nú í'ram eftir nvjism —
Frá fréttar'tara Tímans á Hvolsvelli.
Um þessi áramót verður breyt'ng á Iæknaskipun hér í
Rangárþ'ng', sem hef'r frá öndverðu verið e'tt Iæknishérað.
Samkvæmt nýjum iögum frá aíþingi, skiptist sýslan nú í
tvö læknishéruð, og hef'r annar Iæknirinn aðsetur á Hvols-
velíi og h'nn á Hellu.
Ólafur Björnsson, sem áður
var læknír í Súðavík. Hefir
hann aðsetur að Hellu, og er
nú ver'ð að byggja þar vand-
aðan læknísþústað.
Helgi Jónasson, læknir og
alþingismaður, lætur nú af
iæknisstörfum í héraðinu, en
hann hefir gegnt embætti í
þessu stóra iæknishéraði um
30 ára ske'ð, kom aö Stórólfs-
hvoli 1923 og var skipaður i
starfig 1924. PE.
stöðum. Samtals hafa um
I6f) aðíiar noíið þessarar fyr-
irgreiðslu, er nemur sam-
tals 11,5 m'Ij. kr. Vegna þess
ara?- hjáípar hef'r töluverð
endurnýjun og aukning á
bátaflotanum far'ð fram, og
var það brýn nauðsyn.
Til fisk'ðnaðar'ns.
Hafa 'ðjuver einkum fiskiðn
aður'nn not?ð mikils af þessu.
Hefir fé ver'ð veitt t‘l hrað-
frystihúsía, nokkurra fisk-
verkunarstöðva, verbúða, fisk
hjalla o. fl. Aðnjótandi þess-
arar fyrirgre'ðslu hafa orðið
um 30 kaupstaðir og kauptún,
og hefir verið varið í þessu
skyn' io múj. kr.
Þá hef'r verið varið af þessu
fé tU hafnargerða og lending-
arbóta á 10—12 stöðum um 2
milj- kr.
T'I ým'ssa annarra harfa.
Þá hefir ver'ð varið t'l at-
vinnubóta í kaupstöðum og
kauptúnum og til viðhalds
bvggð í sveitum 1,6 milj. kr.
Vegna útgerðar togaranna á
Siglufirðí hefir ver'ð varið um
2 m'lj. kr. og vegna útgerðar
og kaupa á togurum á þrem
stöðiun um 0.5 mUj. kr.
T'l kartöflugeymslu í
Þykkvabæ var varið 0,4 múj.
kr. og til kartöfluræktar og
kartöflugeymslu í Vík og til
Stcingrímur Ste'nþórsson
Segja má, að Eystri-Rangá
skipti læknishéruoum, og er
Hvolhreppur vestasú hreppur
inn 1 eystra hérað'nu en Rang
árvallahreppur ausfasti hrepp
ur í vestara hérað'nu. í eystra
læknishéraðið kernur nú ung
ur læknir Hinrik Linnet, sem
áður var lækn'r í Bolungar-
vík.
í vestara læknishéraðið
kemur annar ungur læknir,
Eysteinn Jónsson
ræktunar i nokkrum fleiri
kauptúnum Q.2 millj. kr.
Fé þessu hefir verið úthlut-
að að fengnum til'ögum hlut-
aðeigandi sveitarstjórna og’
nær eingöngu samkvæmt til-
lögum þeirra.
Ffí
X!
Eft'r þrjár umferð'r á skákmóí'mi í Hastmgs er Friffr'k
Ólafsson efstur með 2't v'nning. Ivkov cr næstur með Z
vinninga, en þe'r eru hinzr einu, sem lokið hafa öllum sín-
um skákum úr þrem fyrstu umfeiðunem.
í 3. umferð fóru le'kar þann
íg, ?.5 Friör'k vann Spánverj-
ann Carrol, og Ivkov vann
Persitz, ísrael. Aðrar skákir í
umferðinni fóru i b'ð, en það
var milli Penrose og Kor-
schno', Gclombek og Draga,
Fuller og Taimanov.
B'ðskák þeirra Corral og
Korschnoi úr fyrstu umferð
b'ðskák er eftir úr þe'rri um-
ferð, m'Di Penrose og Draga.
Báðum biðskákunum úr 2. um
ferð er lokið- Pers'tz og Kor-
schnoi ggrðu jafntefli og e'nn
ig Fuller og Ivkov.
P’jórða umferð verður tefld
í dag. Friðrik téflir þá við Pen-
rose og hefir svart. Þe'r hafa
mætzt áður við skákborðið og
lauk með sigri Korshnoi. E'n sigraði Englendingurinn þá.