Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 9
298. blað.
TÍMINN, laugardaginn 31. desember 1955.
9.
Lumjiurd. 31. des.
Um áramót
Það er gamall og góður
áramótasíður að líta yfir far
inn veg og horfa einnig fram
á veginn.
Árið, sem nú er að líða,
mun í íramtíðinni fyrst og
fremst verða tengt Genfar-
fundi æðstu manna stórveld
anna. Sá fundur skapaði
nýja tru á friðvænlegri horf
ur í alþjóðamálum. Sú trú
hefir að vísu nokkuð dvínað
aftur vegna þess, að forustu-
menn Sovétrík.ianna hafa
sýnt þess ýms merki seinustu
vikurnar, að þeir séu enn
meira undir áhrifum kalda
stríðsins en Genfarandans.
Þrátt fyrir það er sú trú stór
um sterkari nú en um sein-
ustu áramót, að ekki muni
koma til stórveldastyrjaldar,
ef það hernaðarjafnvægi
helzt, sem nú er. Þetta kostar
það, að lýðræðisríkin mega
enn ekbi draga verulega úr
viðbúnaði sinum. jafnhliða
því. sem þau láta ekkert tæki
færi ónotað, er miðar til batn
andi samkomulags. Þau verða
og að gæta bess að sýna
næga bolinmæði í þeim efn-
um, þar sem forvígismenn
kommúnistaríkianna virðast
nú búa sig undir harða póli-
tíska og efnahavsleaa sam-
kenpni op: verða bví að lík-
indum ekki fúsir til sátta
fwr en beim er lióst. að lýð-
ræðisríkin verða ekkí fremur
(Framhald af 8. síðu.) j vegna vaxandi dýrtiðar til
innflutningshöft. Vörubirgð- Þess að geta afgreitt fjárlög
ir, sem voru að gera þá gjald-i°§' bjargað framleiðslunni —
þrota, fljúga út. U bráð. Hve mikið þessar við-
3. Stórskuldugir menn, sem i bótarálögur eru á annað
naumast eða alls ekki eigal hundrað milljóna íyrir árið
fyrir skuldum fyrir verðbólg- j 1956. veit ég ekki. Ljóst er, að
una og gengisfallið, eiga víst ‘ þessar álögur verður nú að
að verða efnamenn eftir geng a ýmsar nauðsynlegar
isfall, ef þeir hafa varið lán-
um til fjárfestinga,-
vörur, og mun þetta því enn
auka dýrtiðina. Svo kemur
4. Þeir, sem hafa vald yfir kauphækkun í kjölfarið. Allt
fjármagni bankanna og geta!Þetita bieður utan á sig í vax-
hrifsað það til sín til þess að.andi mæli eftii- sama lögmáli
byggja og selja jafnóðum eða
til þess að leigja með síhækk-
andi húsáleigu, meðan skuld-
irnar afskrifast af sjálfu sér
með lækkandi peningagildi,
eiga víst að verða auðugir
menn.
5. Verðbólga með síyfirvof-
andi gengisfalli, beinu eða ó-
beinu, er sú paradís, sem alls
konar spákaupmenn þrá mest.
Það er því alltaf líklegt —
að ekki sé sagt vist — að þeir
stjórnmálamenn, sem eru
og þegar krakkar velta snjó-
bolta undan sér í blctaveðri.
Afkoma rikissjóðs og fram-
leiðslunnar verður næsta
haust komin í sama farið aft-
ur eða verra. Ráðstafanirnar
eftir áramótin verða þvi
skyndiráðstafanir til að af-
stýra stöðvun til bráðabirgða.
nema gerðar verði gerbreyt-
ingar á rekstrar- og efna-
hagskerfinu.
Það ættu Xiestír að sjá, að
þetta stjórnarfar fær ekki
fyrst og fremst fulltrúar þess- : staðizt. Að halda því áfram
ara fjárafiamanna, vinni í’er háskaieikur með fjárhags-
samræmi við hagsmuni þeirra,1 legt sjálfstæði þjóðarinnar.
einmitt þegar þessir sömu ’Þetta stafar af ástæðum, sem
stjórnmálamenn tala fjálg- j ég hefi áður margrakið. Verka
legast um brennandi áhugajmenn standa utan viö ríkis-
sinn á því að vinna gegn dýr- stjórnina og hafa gert það
tíð og gengisfalli. nm langan t-íma. Þeir hafa því
Nema mannlegt eöli sé nú ekki tök á því að hafa áhrif
tapa við þessa þróun,
brennandi áhuga á því að
kalla yfir sig eyðilegginguna?
á það fyrir milligöngu full-
trúa, er þeir ættu í ríkisstjörn
inni, hvernig þjóðartekjunum
er skipt milli þegnanna, svo
,sem með því að halda niðri
hafi húsaleigu, vöruverði og öðr-
svo gjörbreytt, að þeir, sem
eiga vísan- skyndihag af verð-
bólgu og gengisfalli, hafi mest
an áhuga fyrir að vinna gegn.
hvoru tveggja; hinir, sem ölluisem meö því að halda
um nauosynjum. Ef verkalýðs-
samtökin álíta, að ríkisstjórn-j
sieruð á be>m víffstöðvum en
í hernaTkappbinnnin'u. Því
skinfir.núi vafa'ítið mectu
máli. pn hin sfóni lvðrppðis-
riki móti stíórnmálalefra ov
pfnfl'ha.ffisleo'a sfpfnu sínq, nf
s+órhue' osr ví«svni. pn t.rpvst.i
ekki nm of á hervarnirnar
einar saman.
Ef svo fer sem nú horfir.
að ekki sé liklevt að til stvri
aidar komi í náinni framtíð.
Hvtur bað að brevta viðhnrfi
íslendinaa, til varnarmál-
anna. Það hef;r verið oer er
stefna fslpndinva. að hafa
hér ekki erlendan ber. á frið-
vænleaum tímnm. Þ>etta harf
lafnan a.ð vprða öllnm lióst.
Að bví hlýtur bví að koma.
pð nndirbúrínorur sé hafinn
að bví. að íslendins'ar oæti
S’álfir beirra, vamarstöðva!
spm bér bvkja nauðsvnleprar.
í íslenzkum stjórnmálum
hefir atburð'arásin á árinu
1955 sýnt það enn betur en
áður, að fótum verður ekki
komið undir traust og far-
sælt efnahagslif meðan flokk
ur braskara og milliliða get-
ur ráðið miklu um stjórnar-
stefnuna. Undir beim kring-
umstæðum verður ekki kom-
ist lengra en aö fresta alls-
herj arstöðvun með bráða-
birgðaráðstöfunum frá ári til
árs. Meginorsök þessa vand-
ræðaástands er fyrst og
fremst sú. hve hin svonefndu
vinstri öfl eru margklofin.
Því hefir Framsóknarflokkur
inn ekki haft um annað að
velja undanfarið en sam-
stjórn með Sjálfstæðisflokkn
um eða stjórnleysi. Stærsta
viðfangsefni Islenzkra
stjórnmáia er nú tvímæla-
laust bað að vmna að sem
víðtækustu samstarfi hinna
lýðræðissinnuðu umbótaafla,
svo að hægt verði að losna
við áhrif braskaranna á
stjórn landsins. Fjölmargir
Aflcictiiigar
dýrtíðarinnar eru stærri og
fleiri en svo, að raktar verði í
blaðagrein. Allar þjóðir fjár-
hagslega sterkar, með sam-
keppnishæfa framleiðslu,
hugsa fyrir því öllu fremur að
hafa kostnað við byggingu
húsa sem lægstan, húsaleigu
sem ódýrasta. Við athugun á
húsaleigu í nokkrum löndum
virðist mér húsaleigan vera
um það bil ý5 af kaupi manna,
þar sem hún er hæst. Hér hef-
ur þessi mesta lífsnauðsyn
hvers manns og sú, sem mest
áhrif hefur á alla dýrtíð', ver-
ið gerð að aðalgróðalind verð-
bólgubraskaranna. íbúð, sem
er 3 herbergi og eldhús, mun
nú ekki kosta minna en 250
þús. kr. Húsaleigan er því um
24—25 þús. kr. á ári. Menn
geta svo reiknað það sjálfir,
hvað sá maður, sem býr í
þessu húsnæöi, þarf að hafa
í kaup.. Menn geta einnig
hugleit't, hvaða útflutnings-
framleiðsla . muni fá staðizt
það að greiöa siíkt kaup. Við
erum nú að komast inn í út-
jaðar á dýrtíðarröst, sem erf-
itt er að sjá,,.hvert ber.
Eftir áramótin mun ríkis-
stjórnin bei*a fram tillögur og
í umræðunum um þær mun
margt skýra$t. Það blasir við
öllum, að stórauknar nýjar
álögur verður nú enn einu
sinni að leggja á landsmenn
in afskipti verkalýðinn, hafa
þau aðeins eitt úrræði til þess
að freista að bæta kjör sin,
laga misskiptinguna, og það
er að knýja fram kauphækk-
un með verkfalli. En í skjóli
þess valds, sem milliliðirnir og
spákaupmennirnir eiga í rík-
isstjórninni, hækka þeir sam-
stundis alla álagningu, milli-
liðakostnaðinn, í óteljandi
myndum, oft miklu meira en
kauphækkuninni nemur. Með
þessu móti er komin á alveg
ný tegund borgarastyrjaldar á
íslandi; í fjármálalifi þjóðar-
innar. Þjóðin blæðir, en spá-
kaupmennirnir græða. Lands
mönnum, þeim, sem vilja
skilja, er nú ljóst orðið, að
þjóðinni verður ekki stjórnað,
svo að þolanlegt sé, að þess-
ari leið. Valdið til þess að
marka stefnuna og ábyrgðin
á stefnunni verður ao vera á
einni og sömu hendi. Með
öðru móti er ekki hægt að
stjórna neinu þjóðfélagi án
stórslysa.
í mínum huga er engin
spurning um það, að samstarf
milli bænda, verkamanna og
annarra, er vinna þjóðfélag-
inu nauðsynleg störf, verður
að koma og kemur. Spurning-
in er nú aöains um það, með
liverjum hætti þessu sam-
starfi verður fyrir komið og
hvaða tíma það tekur að
koma þvi á. Verk þessara sam-
taka verður fyrst og fremst,
eins og ég hefi oft áður rak-
þeirra, sem nú fylgja öfga-
og einræðisflokkunum. Sjálf-
stæðisflokknúm og Sósíalista
flokknum, eiga heima í slíkri
fylkingu, ef það tekst að
mynda hana.
Slík fylking verður ekki
mynduð nema fyrir frum-
kvæði og förgöngu Framsókn
arflokksins. Framsóknar-
manna bíða því mikil verk-
efni, sem í senn eru örðug og
glæsileg, á því ári, sem er að
hefjast. í þeirri trú, að Fram
sóknarmenn muni á hinu
nýja ári duga þjóð sinni eins
vel og þegar þeim hefir veitt
bezt í baráttunni gegn öfgum
og afturhaldi, flytur TÍMINN
íslenzku þjóðinni óskina um
gleðilegt og farsælt komandi
ár.
ið, að stöðva dýrtíðina, koma
á jafnvægi i fjárhagskerfi
þjóðarinnar, giörbreyta rekstr
arkerfinu við sjávarsíðuna.
Með þessu móti einu er unnt
að koma i veg íyrir þá stöð'n-
un, sem nú vofir yfir og hefja
að nýju eðlilegt framfara-
tima’oil. —
Uta iM'íkisBnáliii.
Meðal þjóðarinnar eru gild-
andi þrjár stefnur í utanrík-
ismáium: 1) Til er hópur
manna, sem vill að hér sé her
án verulegs tillits til hættu-
ástands í alþjóðamálum, held
ur af f járhagslegum og öðrum
annarlegum ástæðum. 2) Aðr-
ir vilja engar varnir hafa. þótt
heimsstyrjöld væri og árásir
á landið alveg yfirvofandi.
Þessir menn vilja iáta skeika
að sköpuðu. hver fyrstur yrði
að taka landið. 3) Loks eru
þeir, sem fylgja vilja svipaðri
stefnu og við gerðum 1941,
þegar við sömdum við Banda-
rikin um að hafa hér varnar-
lið meðan á styriöldinni
stæði. Þessir menn vilia
standa við þær skuldbinding-
ar, sem við tókumst á hendur,
er við gengum i Atlantsbanda-
lagið' með þeim skilmálum,
sem við settum fyrir því.
Utanríkismálin eru nú að
sumu leyti á tímamótum. Þött
styrjaldarhættan sé ekki með
öllu hjá liðin og verði það
ekki á næstunni, eru flestir
stjórnmálamenn sammála um
það, að hættan á því, að Styrj-
öld brjótist út skyndilega, sé
úr sögunni í bráð. Allt annaö
ástand befir því skapazt nú
en 1951 (Kóreustyrjöldin),
þegar bandalagsriki Atlants-
hafsbandalagsins töldu sig
ekki geta sagt um það með
sólarhrings fyrirvara, hvort
heimsstyrjöld brytist út.
Viðureignin milli austurs
og vesturs heldur að vísu á-
fram í formi hervæðingar á
báða bóga, en hefir þó meira
færzt á það stig að reyna að
vinna hug þjóðanna með vin-
mælum, tæknilegri aðstoð,
lánum og annarri fjárhags-
legri hjálp. Einkum er nú fast
sótt á þjóðir, sem hafa lélega
tækni og fjárhag. Allt bendir
til, að þessi tegund kalda
stríðsins verði langt þrátefli.
Þegar við gengum í Atlants-
hafsbandalagið 1949, fóru þrír
íslenzkir ráðherrar vestur til
Bandaríkjanna til þess að fá
! viðurkennt, að' við gengjum í
bandalagið með alveg á-
kveðnum skilmálum. Þessum
viðræðum, meðal annars við
utanrikismálaráðherra Banda
ríkjanna, lauk með eftirfar-
andi yfirlýsingu af hálfu
Bandaríkjanna: „1) Að ef til
ófriðar kæmi, mundu banda-
lagsþjóðirnar óska svipaðrar
aöstöðu á íslandi og var í síö-
asta stríði. Og það mundi al-
gerlega vera á valdi íslend-
inga sjálfra, hvenær sú aðstoð
yrði látin i té. 2) Að allir aðr-
ir samningsaðilar heföu full-
an skilning á sérstöðu íslands.
3) Að viðurkennt væri, að ís-
lendingar liefðu engan her og'
ætluðu ekki að stofna her. 4)
Að ekki kæmi til mála, að er-
lendur her eða herstöövar
yrðu á íslandi á friðartímum."
Samningurinn frá 1951 um,
að hér kæmi varnarlið til
bráðabirgða, var gerður þegar
Kóreustyrjöldin stóð yfir.
Bandalagsþjóðir þær, sem
verulegan herstyrk höfðu,
tóku þátt í henni. Eftir þátt-
töku Kínverja í þessari styrj-
öld var talið, að heimsstyrj-
öld gæti brotizt út fyrirvara-
iaust. Uppsagnarfrestur í
samningnum við Bandaríkin
1951 er mjög stuttur, eitt ár
eftir að reyndir hafa verið
samningar i 6 mánuði. Var
hann auðvitað við það mið-
aður, að ástandið kynni fljótt
að breytast.
Ekki kemur annað til mála
en að' við stöndum við þær
skuldbindingar, sem við geng-
umst undir, er við gerðumst
þátttakendur í Atlantshafs-
bandalaginu. Hitt er ekki sið-
ur skylt gagnvart þjóðinni að
standa við þær yfirlýsingar,
sem við höfum gefið um
stefnuna í utanríkismálum.
Af þessu liggur í augum uppi,
að við eigum nú þegar að
byrja á því að afla íslenzkum
mönnum þeirrar þekkingar,
sem til þess þarf, að við get-
um sjálfir tekið stjórn allra
stöðvanna i okkar hendur, lát
ið íslenzka sérkunnáttumenn
og lögreglulið koma i stað
hersins. Að þessu þarf að fara
að vinna nú þegar. Allt ann-
að væri í algeru ósamræmi við
þá stefnu, sem við höfum lýst
yfir í utanrikismálum.
Niðwrlag'sorð.
Á næstunni verða miklar
umræður um ástandið í fjár-
málum og atvinnumálum. í
þeim umræðum þarf að gæta
tvenns: í fyrsta lagi, að segja
þjóðinni satt og rétt um það,
hvar hún er á vegi stödd, í
stað þess að blekkja hana í
þessum efnum. Ég hefi ekki
trú á því, aö menn komist út
úr vondu veðri eöa öðrum ó-
göngum með þvi að loka aug-
unum. Hins þarf ekki siður að
gæta, að fyllast ekki bölsýni
og missa ekki kjarkinn. Böl-
sýni er ástæðulaus. Það er að
vísu illa komið, en ef við lít-
um á möguleika okkar og
metum þá með raunsæi, get-
ur það ekki fariö fram hjá
okkur, að aðstaða okkar er á
ýmsan hátt mjög góð. Við eig-
um mikinn siglingaflota. Við
eigum iðnaö, sem hefir aukið
tækni sína hröðum skrefum.
Við eigum landbúnað, sem
tekið hefir mjög mkilum fram
förum seinustu ár. Við eigum
sjávarútveg, sem er tæknilega
betur úr garði gerður en áð-
ur hefir þekkzt. Við eigum
mikil náttúruauðæfi, og við
eigum það, sem mestu skiptir,
menntaða og dugmikla æsku.
Árlega öflum við svo mikilla
verðmæta, að undrun vekur
meðal nálægra þjóða. Með
þeim geysilega fiskafla, sem
verið hefir siöustu ár,'flytj-
um við út miklu meira verð-
mæti en nokkur önnur þjóð,
niiðað við stærð okkar. Allt
hefir selzt jafnóðum, þangað
til nú s.l. ár, að við erum með
dýrtíð, sem er sjálfskaparvíti,
að eyðileggja fyrir okkur bezta
fiskmarkaðinn.
Við gætum byggt hér upp
stórfelldar frarnleiðslugreinar
í viðbót og endurbætt þær,
sem fyrir eru, þurfum t. d.
nauðsynlega að gera út
nokkra togara umfram það,
sem nú er, á Vestur-, Norður-
og Austurlandi, til að stuðla
aö jafnvægi í byggð' landsins.
Ef rétt er stjórnað, eru
framleiðslumöguleikar okkar
svo miklir, að allir geta lifað
hér góöu lífi við næga at-
vinnu við núverandi fram-
(Framh. á 13. siðu.)