Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 16
Gleoilegt n/ár! Þökkum liðna árið 39. árg. Reykjavík, 31. desember 1955- 298. blað. ^Sytt kaupféSagshús á Flateyri Frönshu hosninfiurnar: Efst er gamla kaupfélagshúsið. í þessu hús», sem var h!ð fyrsta, sem reist var á Flateyr*, hafði ver'ð verzlað í 100 ár, er kaupfélagíð flutti úr því- — Á miðmyndinni er starfsfólk kaupfélagsins. Talið frá vinstri: Sigurður S imsonarson, Greípur . Guðbjartsson, Guð- mundur Jónsson, skrifstofumaður, Sigurlaug Jónsclóttir, Trausti Friðbertsson, kaupfélags- stjóri, Sigríður Sturludóttir og Kristján Guðiaugsson, bakari. — Neðst sést hin myndap- lega nýbvgging kaupfélagsins. Verzlanir eru á neðri hæðinni, en skrifstofur á heirri efí'i. Ljósmyndir: Jón Bjarnason, ísafirði. Æsingar um allt Frakklaod út aí Ijósmyndum frá Alsír ISpoítísskaptii’ licrmamia við Hpprpisaarm. París, 30. des. I dag b*rti stuðningsblað Mendes-France, L’Express í'imm myndir frá Alsír, sem sýna hrottaiega með- ferð franskra hermanna á manni einum, sem taJinn var skemmdarverkamaður Frönskii blöðm eru full af fxásögn- um um má! þetta í d^g og atburðurinn cr mesta æsinga- efm'ð, sem á gómá -Kgftr bov»ð í frönsku kosnmgabarátluhni, en þingkosningar fsra* fram sem kunnugt er 2. jair. Fyrsta myndiii sýnir.;áð inn- “ vrza fæddur maður flýr. f ofboði undan l'rönskum hennanni, næst sést maðurinn á: hnján- um og loks liggur hann sem ólðgulegt hrúgald á jörðunni. Úr kvikmynd. Myndir þessar eiga að vera teknar af kvikmyhdátöku- manni, sem yar í Alf-i’-, en talsmaður st j órnarinhái'- sagð - ist ekkert vita, hverhig. blað- inu hefði tekizt, aðý'^omast yfir þær. íhaldsþlöðin frönsku segja að óeðlilegt sé að láta atburði í Alsír hafa áhrif á kosning- arnar ii Frakklandi, enda sé hér vafalaust um einstakan atburð að ræða' Það er samt enginn vafi á bví að ástandiö- í Alsír er líklegt til að hafa mikil áhrif á urslit kosning- anna og myndír þessar og allt umtal, sem um þær hefir orð- ið eru mesta kosningabomba og æsifrétt, sem fram hefir komið í kosningabaráttunni. Hvorug fyikingin vinnur. Þeir, sem um kosningaúr- slttín spá, telia flestir, að (Framliald á 15. síðu). Samgöngnerfilleik^ ar á Stokkseyri Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. Rétt fyrir jólin hióð niður miklum snjó hér um slóðir og tepptust vegir. Flestar leiðir voru þó íijótlega ppnaðar. Svo undariega vili tii að af- )egg.jarinn niður að Stokks- eyri hefir orðið algeriega út- undan. Stórir bílar brjótast inn í þorp*ð, en oliubilum er enk fært heim að húsum í þorpiiiu. Horfir þetta til vandræoa, þar eð mörg þeirra eru að verða olíulaus til upp hitunar. í fyrradag var ýta frá vegagerðinni að jafna snjóruðning meðfram vegin- um rétt fyrir ofan. þorpið, en ekki fékkst hún til að bæta úr -. samgöngueríiðleikum borpsbúa. þrátt fyrir ítrekuð tilmæli. Þykir þorpsbúum að vonuro illa að sér bvið í þessu efni og vita ekki hvers þeir eiga að gjalda. BT. Viðskiptavinirnir veija Ríts m si vorurliár i sionvarpi Mörg rtý lartdbúnaoarfæki reynd á vegum verkfæranefndarinnar MeÍSa! þeirra er nir eissknr (a*íari, sem gefiiS iiefir gáða raun «g' ísl. heyfturkari Verkfæranefnd ríkisins hélt fund með blaðamönnum að Hótel Borg í gær. í nefndinni eiga sæti, Guðmundur Jóns- son skólastjóri á Hvanneyri, sem er formaður nefndarinnar og ráðunautarnir Haraldur Árnason og Bjöm Bjarnason. Hefir nefndin haft með höndum all viðtækar tilraunir und anfarin ár og var frá þe*m skýrt á fundinum. Nefndin hefir ráðið tU sín ungan og efnilegan landbún aðarvísindamann, Ólaf Guð- mundsson, sem sérstaklega hefir lært í Svíþjóð fræði þau er snúast um vinnuafköst og vélar og samanburð í því efni. Siðasthðið sumar voru gerð ar ýunsar merkar tilraunir á vegum nefndarinnar og voru þær gerðar að Hvanneyr, þar sem nefndin hefir bækistöð fyrir starfsemi sína og er það líka mikils virði fyrir bænda skólanna. Meðal þeirra tilrauna, sem gerðar voru, eru þessar: Gerð var athugun á plæg- ingu með skerpiplóg og beitis dráttarvéi TD—9. Landið var mýrlent og fremur gott til vinnslu. Plægt var 40 cm. djúpt af meters breiðum plóg streng. Hektarinn var piægð ur á V/2 klst. með þessum verkfærum. Þá var plægt með einskera plóg og reyndust af köstin helmingi minni, en plógstrengurinn var 20x46 cm. Eitt merkílegasta tækið, er Hvanneyrarmenn telja sig hafa fengið undanfarin ár, er enskur tætari, sem tengd ur er við Ferguson dráttar- vél með sérstöku drifi. Er tæt ari þessi fluttur inn af Heild verzluninni Heklu. Tætarinn er með vökvalyftu, þannig að hægt er auðveldlega að lyfta honum úr jörð. Stilla má vélina fyrir mis- munandi vinnsludýpt. Vélinni fylgir drifhjól, sem látiö er i girkassa á dnáttarvé) inni í ett skipti fyrir öll og er það talsvert verk, sem vmna þarf á verkstæði. Með þessu drifhjóli er hægð ferð dráttarvélarinnar, svo hasfilegur hraði næst fyrir tætarann. Hann var prófað- ur á síðastliðnu vori og fer hér á eftir umsögn verkfæra nefndar: Tekið var t*l vinnslu mýr_ lendi, sem plægt var haushð 1954 með einskeraplóg. Var B'ramhald á 15. sISu). V*ff tækniháskóJ.ann í Kaupmannahöfn hefir veríð sett á stofn sérstök dcUd, sém fæst við rarmsókni?' á hvers konar aukhiri tækui til hægð*rauka og vinnusparnaðar í iðnaði og v*ðsk*ptum. ,,Autonsatísat*on“ eða sjálfvirkn* e*ns og ef tii vill mættj kalía þetta á íslenzku er í sjálfu sér ekki ný, lieldúr aðeins enn e*tt skref*'ð fram á vtff í vél- tækn* nútímans. Lengst er hún kom*n í Bandaríkjunum, en ryður sér nú iil rúms í ö®rum löndum. Sem dænú um þá tækni, er hér er áferðinn*, má nefna þá hugmynd, sem sérfræðing- ar segja, að brátt muni verða að veruleika, aö viðskiptaýin- irnir velji sér vörurnar á sjón varpstjaldi, sitjandi þæg*lega í hægindastól- Sparar mikla fyrirhöfn. Hugsum okkur stórverzlun með fjölda deilda á mörgum hæðum, eins og t. d. kjörtoúð SÍS í Austurstræt*. Viðskipta- vinur spyr eftir einhverri t*l- tekinni flík og stað þess að arka upp á aðra, þriðju eöa fjórðu hæð, er lionum vísað inn í þægilega setustofu, þar sem hann fær í sjónvarps- tæki að sjá þær vörur, sem hann hafði í hyggju að lcaupa og verzlunin hefir upp á að bjóða. Mjög þægilegt myndi margur segj a. Annað dæmi um hagnýt- ingu tækninnar i viðskiptalíf- inu væri sá mögule*ki, seni einnig kann að verða veru- leiki innan skamms að sjón- varpa ávísun milli banka. Með því myndi sparast mikil fyrirhöfn. Maður gefur út á- vísun í New York á banka- (Fratmhald á 15. síðu). Laxárstöðin heíir nú nóg vatn Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Rafmagnsskömmtun er nú aflétt hér, búið að sprengja krapastífluna, sem var við ós Laxár við Mývatn, og tókst það vel, svo að stöðin fær nú eðlilegt vatn. Færð er enn mjög erfið í héraðinu. Mjólkurbilar koma þó framan úr firði, en flutt er mjólk á báti frá Dalvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.