Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 13
298. biaS.
TÍiVIINN, laugardaginn 31. desembcr 1955.
13
Slysavarnafélagið reisir
miðunarstöð á Garðskaga
Meðal helztu verkefna Slysa'varnafélags íslands á árinu
1955 hefir verið að koma upp fullkominni radio-miðunar-
stöð á Garðskaga, byggða á U-Addcock kerfinu.
Stöðin er reist á túninu
sunnan við vitann og hefii'
verið grafið þar 1 túnið f.yrir
undirstöðum að húsi og loft-
netsmöstrum, einnig hafa ver
ið grafnir skurðir fyrir leiðsl
ur heirn að vitavarðarbústaðn
um, en ráðgert er að stöðin
verði fjarstýrð og stjórnað
þaðan.
Fyrir nokkru er lokið við að
steypa ailar undirstöður og
reisa stöðvarhúsið og þessa
dagana er verið að ljúka við
að retsa sjálf loftnetsmöstrin
en þau eru fjögur 14 metra
há stálmöstur á ste.yptum
stöplum með stórum postu-
lins einöngrunum, en fimmta
mastrið, sem er minnst, geng
ur í gegnum sjálft stöðvar-
lrúsið, sem stendur í miðjum
forhyrning, er stóru möstrm
niyntía.
Það er Slysavarnaféiagið
sjálít. sem stendur fyrir þess
um framfevæmdum og hefir
þeð panlað alit. sem til stöðv
arinnar harf frá Þýzkalandi
Cg verður þessi radíó miöun
arstöð sömu tegundar og
strandstöðvarnar þýzku nota
U1 að miða skip og sem ís.
ienzkir sjónienn, sem þangað
sigla, kannast vel við. En það
heíir verið mikið áhugamál
íslenzkra ájómanna að fá
s.'ika radíð miðunarstöð hér á
Garðskaga eða Reykjanesi.
Það voru Eysteinn Jónsson,
fjármálaráðherra og forsætis
og siglingámálaráðherra Ól_
afur Thors, sem þeittu sér fyr
i'- því að veitt yrði á fjárlög-
um árlegt framlag, 120 þús.
kr., á næstu 3 árum til að
standast straum af bygging
arkostnaði: stöðvarinnar, en
þegar Slysavarnafélagið
bauðst til áð leggja þegar
fr?.m það fé.; sem þyrfti til að
koma radíö miðunarstöðinni
upp fyrir ræestu vertíð, fól
ráðnerrann félaginu að sjá
um framkvæmdirnar gegn
væntanlegu framlagi ríkis.
sjóðs. Margir aðilar hafa
stutt að því að flýta fyrir
framkvæmdúm og jafnvel
veitt fjárhagslega aðstoð.
Þannig hafa sameinaðir verk
takar lagt til steypuna og
ekið henni á staðinn endur-
gjaldslaust.
Gleðilegt nýár!
Einar Ágústsson & Co.
Aðalstræti 16. Umboðs- ogiheildverzlun.
Gleðilegt nýár!
Þökkum viðski'ptin á liðna árinu
Sælgætisgerð Kristins Árnasouar
Gleðilegt nýár!
Þökkum viöskiptin á liðnu ári. .
iYi/ja .sí'hiíííííIm.síöíiíin
Sími 1395
Gleðilegt nýár!
¥ið áramótio
(Framli. af 9. síðu).
leiðslugreinar, hvað þá held-
ur, þegar nýjar bætast við.
En nú er eins og allt sé
lamað, af því að öll vinna fer
í að tjasla við fjármálin og
framleiðsluna aðeins fyrir
næsta dag. Slíkt neyðar-
ástand í þjóðfélagi verður að
hverfa.
Nei, það er sannarlega ekki
sök þessa blessaða lands sem
við byggjum, livernig komið
er. Það býður fram af gnægð
sinni fjölda möguleika. ef viö
erum menn til þess að nota
þá rétt.
Góðir samherjar! Við Fram
sóknarmenn skulum verða
enn sem fyrr ótrauðir í bar-
áttunni, sem nú er framund-
an. Það virðist vera næstum
ófrávíkjanleg regla í íslenzk-
um stjórnmálum, að þegar
aðrir hafa komið öllu í strand
í þessu þjóðfélagi, þá hefir það
alltaf reynzt okkar hlutskipti
að taka við og rétta við aftur
Við skulum setja okkur það
markmið í byrjun hins nýja
árs að heyja þá baráttu, sem
nú er framundan, enn sem
fyrr með hyggindum og
dirfsku. Svo óska ég flokks-
mönnum mínum og þjóðinni
allri árs og friðar.
■MllliUIUUUUUMtUIUUtHHltUUIUIHIItltlUltUIUUIHlU
Raflagnlr ,
Viðgerðir
Efnissala.
IIIIHUHUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIfHIIIIIIIIIIIHHIIIIIIHIHHHIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIHIIIUIIIIllllHHHIIIIIIIHIIIIIIHIIIUIIIIHIIIIS
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
I
| Eyjjólfur K. Siyurjónsson
Ruynar Á. Mafinússon
löggiltir endurskoðendur.
tí
llllllltllllHlllimttllttlltlUHIIIMIIlUlllUlllllllllllllltllllHllllllllllimilllllllflfllllllllHUllllllllllHlllfllllllllllllllllllII
W.V.WMVW.W/AV.VAW.W.V.V.V.V.V.W.VAW
Gerisí áskrifendur ?
j að TÍMANUM
Áskriftasími 2323
VW/AV.'.W.VWAWL'
Tengill h.f. )
I HEIÐI V/KLEPPSVEQ |
<í IHIIIHIIIIHIIIIMIIIHIIIIIHIIIIIUIIf ■IIIMMIIIIIIIMIIMNlal*
lllllllllllf IIIIIIIIIIIIIIIHIHIHHIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIHHIMHI)
I Blikksmiðjan I
| GLÓFAXI |
f HKACXTEIG 14. — BÍMI TUI j
IHHUUUHUUIHHUUHHIIUHHIIUIUIIHHUUUHUHUIHIH
HHUIIIUIHIIIIUIUUIIIIIIIHIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIUIIIHHIfMH Z
| VOLTI !
aflagnir i
afvélaverkstæði i
afvéla- og
aftækjaviðgerðir i
Gleðilegt nýár!
Vélaverkstæðið Kistnfell.
Gleðilegt nýár!
Vetrarkjálpin í Reykjavík.
Gleðilegt nýár!
Lra- «•* skartgripaverzlnn
Magmisar Ásiiiumlssonar,
Ingólfsstræti 9.
Gleðilegt nýár!
Kjjöt & Grænmcti,
Snorrabraut 56, Melhaga 2.
Gleðilegi nýár!
Gleðilegt nýár!
Blóm og húsgögn,
Laugaveg 100.
Suðurgötu 10.
Gleðilegt nýár!
llllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIUinil IIIIIUllllHHIillHUIII HUIHIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIHIIIIHIIIIIIUIHIHIHIII1111II11111IIIIIIIIUIIIUHIHIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIII1IIIIHIIKIH1IIIIIIE
©ztu nýársóskir
færi cg öllum mínum mörgu
og góðu viðskiptamönnnm
fjær og nær.
ÍJmhoÍis- oy heildverzlun
Bjarna Þ. Halldórssonar
Garðastrœti 4
Reykjjavtk