Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.12.1955, Blaðsíða 8
8. 298. blað, CFramhald af 3. sí3u). í áramótagrein minni 1954. varaði ég enn við hinu sama. | í kaflanum „Vinnandi fólk, vill jafna fjárfestingu og at- vinnu“ er enn sagt berum orð- um, að fjárfestingin h£fi ver- ið orðin nokkuð um of þegar. 1953. Síðan er farið um það, nokkrum aðvörunarorðum og', sagt orðrétt: „Sú hætta vofir ailtaf yfir, þjóðinni, að milliliðir og spá-, kaupmenn, sem jafnan sjá sér, leik á borði að geta haft hag . af ýmsum tegundum fjárfest- ingar og ofþenslu, með marg- 1 vísiegum hætti, noti pólitískt vald, sem þjóðin fær þeim, til þess að stuðla að ofþenslu í vioskiptum" o. s. frv. En þessar aðvaranir voru auðvitað ekki teknar til greina frekar en þegar ríkisstjórnin var mynduö. Látum svo vera. En það var ein aðvörun enn, sem Sjálfstæðismennirnir, er höfðu og hafa yfirstjórn þess* ara mála, hefðu þó átt aö taka alvarlega. Nokkru fyrir síöustu I áramót ritaði hagfræðingur þjóðbankans, Jóhannes Nor- dal, grein og varaði við hóf- lausri fjárfestingu og ofþenslu er hefði fariö vaxandi tvö síð- ustu árin. — Hann sagði með-1 al annars orðrétt: „Eftirspurn innanlands hefur farið sivax- andi og mj ög alvarlegur vinnu aflsskortur hefir gert vart við sig í mörgum íramleiöslu- greinum. Er allt útlit fyrir að nýrri verðhækkunaröldu verði komið af stað áður en langt um líður, ef ekki er gripið í taumana." — Þessi hagfræð- ingur vinnur að því af hálfu þjóðbankans að fylgjast með fjármálalífinu í landinu. — Og takið eftir þvi, að þessi að- vörun kemur fyrir verkfalliö. En hagfræðingurinn spáir nýrri verðhækkunaröldu, verði ekki gripið í taumana. — Þessi aðvörun var einnig að engu höfð. Viðskiptamálaráðherra hélt að sér höndum í stað þess að grípa í taumana, eða gera tillögur um að það væri gert, iét ofþenslu halda áfram að aukast hröðum skrefum. Hásið var Jiyggt á sandi. Eins og reynt hefir verið að skýra hér að framan, eru það nokkur grundvallaratriði í stjórnárframkvæmdum, feem gæta þarf aö fari rétt úr hendi, ef frelsi í verzlun og fram- isvæmdum á að vera varan- egt. — Ráðhex-rar Sjálfstæð- .sfiokksins fengu öil þessi íjöregg frelsisins til gæzlu — :iema eitt — Eysteinn Jónsson ::ór áfram með fjármálin. — Nú hafa hagfræðingar athug- :ið ástandið og orsakir þess. .Allir eru sammála um, að að- eins eitt þessara atriða, fjár- ögiix og framkvæmd þeirra, hafi verið framkvæmt eins og gera þarf til að koma í veg : yrir ofþenslu. Fjárlögin hafi ainatt veriö hallalaus. — hamkvæmd og gæzla hinna itriðanna hefir öll brugðizt í : vamkvæmd. Þegar athuguð eru útlán bankanna, kemur í Ijós, að þau íafa aukizt um 308 milljónir icróna frá septemberlolcum 954 til septemberloka 1955, þar af aðeins y3 vegna auk- ínna vörubirgða. Á sama tíma ihafa sparifjárinnlög stöðugt t’arið minnkandi vegna hræðsl unnar við verðfall pening- anna. Aukningin er nærri TIMIXN, laugardag'nn 31. desember 1955. helmingi minni i ár en siðast- : liðið ár. Augljóst er og var, hvaða afleiðingar þetta mundi hafa. Allt þetta fjármagn, að við-, bættum duldum peninga-: eignum, öuldum tekjum og útteknu sparifé leitaði í fjár- festinguna, eins og áður er rakið. — í byrjun stjórnar- tímabilsins bentum við Fram- ’ sóknarmenn á það, eins og fyrr segir, að hér á suðvest- : urhluta landsins þyrfti fjár- festing að vera með gætni og undir öruggu eftirliti, vegna j hinnar geysilegu eftirspumar eftir vinnuafli við útflutn- ingsframleiðsluna og á Kefla- víkurflugvelli. En þessu hefir öllu verið snúið öfugt. Hver einasti maðui-, sem fer hér um Reykjavík og suðvestur- j hluta landsins, sér, að aldrei. hefir fjárfestingin verlð stór- felldari en nú. — Hagskýrsl- ur tala og skýru máli. Ef mið- aö er við innflutning 1951, er innflutningur á semeirti ár- ið 1954 helmingi meiri en 1951 og 1955 ennþá meiri. Svipað er með jám og stál og aðrar meginfjárfestingarvörur. Með öllum þessum aðförum hefir skapast slíkt yfirboð í alla vinnu, að engin framleiðsla fær staðizt. Afleiðingin að því er snert- ir erlenda gjaldeyriseign þjóð- arinnar er sjálfgefin. Gjald- eyi’isástandið hefir alltaf haldið áfram að vei'sna hröð- um skrefum, og nú er það komið á þaö stig, að gjaldeyr- ir fyrir vörum, sem gefnar voru alfrjálsar til innflútn- ings, fæst ekki fyrr en eftir að beiðnir urn erlendan gjald- eyri hafa legið í bönkum svo að mörgum vikum skiptir. Sama sagan er með vörur er leyfi hefir fengizt fyi’ir að flytja inn. Þetta er reynt að dylja fyrir þjóðinni. Raxm- verulega eru komin í fram- kvæmd ströng innflutnings- höft. Ástandið í fjármálum, at- vinnulífi og gjaldeyrismálum er alveg eins og þegar nýsköp unarstjórnin hafði strandað málum haustið 1946. Aðeins eitt er með öðrum hætti. Fjár lögin og framkvæmd þeiri’a. Sökin í síðustu kosningum og eft- ir að ríkisstj órnin var mynd- uð sást varla svo blað gefið út af Sjálfstæðismönnum, að ekki væi’i talað um það með yfirlæti að nú hefðu Sjálfstæð ismenn tekið að sér að marka hina nýju frelsisstefnu. Nú hefðu þeir forustuna. En svo fór að draga úr skrifum þess- um og allt þetta ár 'nefur ekki verið á það minnzt. — Nú skilst manni helzt, að Sjálf- stæðismenn eigi ekkert í „stefnimni“. Það séu bann- settir kommúnistarnir, sem hafi markað stefnuna með verkfallinix síðastliðinn vetur og ráði allri ferðinni. Manni skilst helzt, að það sé svona af þegnskap við þjóðina, að setið' er í ráðherrastóli til þess að bíða eftir strandinu, sem stjórnarformaðurinn auglýsti svo rækilega, — um síðustu áramót, að ekki yi’ði komizt hjá, ef kaup hækkaði. En þau urðu endalok vei’kfallsins. En það er nú ekki svona auð- velt að sverja af sér þá stjórn- arstefnu og framkvæmdir, sem maður hefur hælt sér mest af í tvö ár eða meir. Á því eru æðimörg vandkvæði og meðal þeirra grein hag- fræðings þjóðbankans. Haixn benti á. að verðþenslan — hefði búið um sig alit að því í tvö ár, — og að verðbólgu- alda væri í aosigi. — En sök kommúnistanxxa er íxæg fyrir því. Þeir notixðu það vopxx, sem jxeim var rétt upp í lxexxd- urnar, til þess að viixna ó- gagn: hraoa vei’ðbólguxxni og gera hana verri eix eila, — ekki vegixa þess, hvernig við kauphækkunum var sxxúizt eftir verkfallið. Áður exx verkfallið skall á, hafði skapast slik verðþensla, að boðið var úr öllunx áttum, í vinnu nxanna við fjárfesting- arstörf, laxxgt umfranx þá- gildaxxdi kauptaxta. Þegar rætt var við verkamenn fyrir vei’kfallið, úr hvaða stjórn- málafiokki sem þeir voru, var svarið alltaf hið sama: „Hvers vegna megum við ekki fá sem viðurkenixdaix kauptaxta það kaupgjald, sem okkur er íxú þegar boðið af viixixuveitend- um?“ — Þetta getur ekki tal- ist óeðlilegt svar. Það er ekki á færi verkamanna xxé verk- svið aö greina það, að þetta kaup, sem fjárfestiixgaræðið leicldi af sér, var framleiösl- unixi um megix að greiða. — Eix eftir verkfallið gerðist svo það, senx er enn furðulegra. Sagt var eftir verkfallið, að kauptaxtar væru allir of háir. Einkunx var mikiö, rætt um of háa lcauptaxta iðixaðar- nxanna. — Allt þetta mundi hafa nxilcil og hættuleg verð- bólguáhrif. Nú skyldi maður halda, að stjónxarforustan og sá ráðherra hennar, sem fer með verðlagsmál, hefði tekið rögg á sig til að halda öllu vei’ðlagi niðri seixx unnt var. Ónei — þvert á móti. Nú dundi hver verðhækkunin yfir af annarri, án þess að séð yrði, að reynt væri að stöðva þær. Við hvei'ja verðhækkun er sagt, að það séu kommxuxistar, senx ráði ferðimxi, eix á stjórxx- ai’stefnu hefur verðlagsmála- í’áðherranix eklci miixixzt síð- an. Maður skyldi halda, að íxú hefðu hhxar ófullkoixnxu og götóttu reglur um fjárfestiixg- una verið endurskoðaðar og endurbættar, nxargnefixdur hagfræðixxgur þjóðbankans hafði þó varað við heixixi og nú var hættan stóraukin eftir kauphækkanirixar. — Þar voru viðhöfð söixxu vinixubrögð. | \ Ekkert gei’t. Og með þeinx eðlilegu aíleiðingum, eftir að stjórnarforustan hafoi boðað gengxsfall, að fjárfestingar- æöið hefir aldri verið ofboðs- legra en síöaxx eftir verkfall. í útvarps auglýsiixgum kvöld eítir kvöld var auglýst eftir iðxxaðarmönnum og því heitið að greiða gott kaup. Vitað ef, að þetta þýðir, að boðið er hærra en taxtakaup, eixda er á allra vitorði að þótt yfir- boð á kauptöxtum væri mikið fyrir verkfallið, fara yfirboð- hx fyi'st laxxgt franx úr öllu valdi eftir verkfallið og síð- an. Efth' að sýxit var, að fjár- festingarreglurnar og eftir- litið var svo ófullkomið, að það var haldiaust og fjárfest- ingarkapphlaupið var komið á það stig, sem áður er lýst. Eftir allt þetta taka Sjálf- stæðismeixxx sig til og teikixa eldhús í skrifstofum Morguix- blaðshallariixnar, segja, að þetta eigi að vera ibúðir, halda bygginguinxi áfranx, eftir að byggiixg alls skrif- stofuhúsnæðis var bönxxuð. Þannig er farið í kringum og smogið gegnum göt þeirra á- kvæða, sem þeir sjálfir hafa sett og eiga að gæía i krafti þess embættis, sem þjóðiix hefir falið þeinx. Þessi höll mun verða óbrotgjarxx mixxn- isvarði yfir þegxxskap og ehx- iægni Sjálfstæðismanna í fjárfestixxgamxáluixum, á Sjónarmið Sjálfstæðis- flokksins á þessu atriði stjórn skipulagsins lisgur og .fvrir þótt áhuginn hjá Sjálfstæðis- möixixunx fyrir snmeigix ahra ráðherraixna á öðrum málum sé nú orðiixxi svo ríkur imn á síðkastið. Á KeflavíkurHug- velli hefir verið haldið út b1a3i af SiáH^tæðismör'ruxm — með stuðixinei ráðamnnna beinx tima. þegar fjárfesting fiokksins — aðallega til bess in var að valda þeii'ri verð-1 bólguöldu, sem öll þjóðiix I horfir á með kvíða og engiix að halda upoi látlausum á- vTc'inr ó íifqnrUrisráðhem fyT ir fi-amkvæmdir hans í vornar veit, hve víðtækum örlógum j nxálum. Augliós.t er, að bessum kanix að valda í þjóðlífinu. Hið rétta i ixxáliixu er þetta:' Verðbólga var í aösigi vegixaj raxxgrar stefixu, er verkfallið ;hófst. Kommúxxistum geðjað- ist vel að þessari stefnu og tóku xxokkur röskleg áratog til ðrásum nxuixdu beir ekkl halda uppi, ef þeir hefðu tal- Íð <-irr hern. ábvr-rð á þo^sum framkvæmdum ua væru þá að gera árásir á siálfa sig. Það verður ekki komizt hiá bví að fylgja hér eftir sem þess að hraða þjóöarskútunni hinoaö til þeirri rðtgrónu í þá átt, sem hún áður stefndi. j reErju stiórnskipulagsins. að — En eft:r það hafa svo aði'ir,hver ráðherra ber ábyrgð á eins og ég hefi sýxxt, tekið við siniim verkum. hefir sæmd og j og enrx hraðað ferðinni enn þá: þakkir fyrir það, sem hann ,meir 1 sömu átt. | orerir vel, og vantraust fyrir | Og svo á þjóðiix að láta sériþað. sem miður fer úr hendi. jnægja þá skýringu. þegar af-j_ út frá bessu sjónarmiði , leiðingarnar bitxxa á henixi, að, verður að dæma og meta þd ráðherra. sem íxú eru 1 ríkis- stiórn eiixs og í öðrum ríkis- stjói'num og unx leið þá flokka, stjórnarfoi'maðurinix hafði á siðasta degi ái'sins 1954 spáð strandi. Kommúnistarnir hafi ráðið stefnunni, stefnan hafi sem að ráðherrunum standa. því alls ekki verið stjórnar- stefna. Margt gerist nú æði ski'ingi- legt i íslenzkunx stjórnmálum — og frumlegt. Eix mér kæmi nú ekki á óvart þótt þjóðin segði eitthvað svipaö og mað- ur einn við kunningja sinn: „Heyrðu góði, skrökvaðu ekki svona hratt, ég hef ekki við að ti'úa.“ Verkaskipting' í ríkis stjói'nuui «g álevrgð ráðlierra. Nú orðið er baslað með mörgu móti við þá þraut að losna við að eiga stjórnar- stefnuna í fjárfestiixgarmál- um. — Sjálfstæðismennii'nir, postular séi'eignaskipulagsixxs, eru nú orðixir að hinum áhuga sömustu sameignarnxöixnum á eiixu sviði: Stjórixarstefixan í fjárfestingarmálum er sam- eign ráðheri'anna allra segja þeir. Við berum sanxeiginlega ábyrgð á öllum stjórixarfi'am- kvænxdum. — Exx þetta veg- lyixdi, sem brotizt hefur út hjá Sjálfstæðismönnum, er leið á stjórnartínxabilið, fær þvi mið ur ekki samræmst stjórnskip un stjórnarskránni skiptir for- seti — að tillögu stjórxxar- formanns — verkunx með ráð- herrum. Með úrskurði forseta er hverjum í'áðherra fexxgið æðsta vald i þar til greiixd- unx nxálum. Þess eru að vísu mörg dæmi að ráðherra taki tillit til sanxráðherra sixxna. En haxxix ber ábyrgð á ráðuneyti síixu gagixvart þing- inu. Þess vegxxa væru t.d. erfið- ieikar á þvi fyrir okkur Fram- sókxxarmemx að keixna ráð- herrum Sj álf stæðisf lokksins unx það, sem aflaga kynni að fara í framkvænxd Eysteins Jónssoxxar á fjárlögum. Og vart mun það hafa hvárflaö að Sjálfstæðismömxum að gangast við slíku, ef til kæmi. Alveg sama er að segja um framkvæmdir Steiixgríms I Steinþórssoxxar á landbúixað- ! armálum. raforkumálum o. fl. j og tír. Kristins Guðmundsson- 1 ar á utaixríkismálum. — Sameiginleg er hins vegar ábyi'gðhx á því að styðia rík- isstjórn til að halda völdum. Hverjjinn s hag? Allir segjast vera á móti verðbólgu og gengjisfellingu. Það yi’ði víst heldur lítið úr vinsældum þess stjórnmála- mamxs, sem segðist vilja stuðla að dýrtíð. Haft er eftir eixxum þekktasta stjómmála- manni þessarar aldar, að þeg ar utanríkismálaráðherra stórþjóðar og herveldis byrjl að tala um ást sína á fi'iðn- um, megi maður eiga víst, að þjóð lxaixs hefði hafið her- skipabyggingar í stórunx stíl. Og ef ráðherrann segi, að haixix elski friðiixix meir eix allt anixað, þá sé víst að sprexxgju- flugvélafloti þjóðar haxxs væri orðiixix mjög voldugur. — Ella væri þessi utanríkisráðherra alveg óhæfur stjórixmálamað- ur. Allir elska friðinn. Enginn segist vilja styrjöld, frekar en dýrtíð. Það er því víst ekkert íxýtt, að meixix segist vilja franxar öllu það, sem er vin- sælt af fjöldanum, en vinna svo gegix því á lauix. Rómverj ar hiixir fornu þjóðai'imxar. Saxxxkvæmt t°lchl> að ef eitthvert afbrot hefði verið framið eða skað- leg framkvæmd gerð, væri hyggilegt að spyrja, hverjum það hefði verið í hag — til þess að fimxa himx seka. Þessi regla ætti einixig að vera not- hæf hér á landi til þess að gera sér gi-eiix fyrir raunveru- legri afstöðu nxanxxa til dýr- tiðarmálaixna. Ekki græða verkamenn á dýrtið og króixuíalli, alveg þvert á móti. Ekki græða framleiðendur til laxxds eða sjávar. Sannanir fyrir því eru kunnari en um þurfi að ræða. Ekki græða embættismenn. Eklci græða þeir fátæku. Hverjir græða? 1. Þeir, sem eiga miklar vörubirgðir, græða á beinu og óbeinu gengisfalii tugi millj- óixa. 2. Þeir, sem eiga úreltar vörubirgðir og lítt eða ekki seljanlegar, geta orðið auð- jugir nxeixn við geixgisfall og (Framhald á 9. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.