Tíminn - 02.03.1956, Síða 1

Tíminn - 02.03.1956, Síða 1
Framsóknarfélag Akraness heldur fund í bæjarþingsalnum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Áskriftasími TÍMANS er 2323 40. árg. Reykjavík, föstudaginn 2. marz 1956. 12 síður Ameríkubréf á bls. 4. Þáttur um heilbrigðismál á bls. 5. Walter Lippmann ritar um alþjóða- mál á bls. 6. Ræða Steingríms Steinþórssonar uin atvinnuleysistryggingar á bls. 7. 52. blað. Fundur F ramsóknarmanna í Hafnarfirði Framsóknarfélag Hafnarfjarðar hélt fund í fyrradag, 29. febrúar. Guttormur Sigurbjörnsson, erind- reki, flutti þar framsöguræðu um stjórnmálaviðhorfið. Umræður voru mjög fjörugar, og tóku þessir til máls: Eiríkur Pálsson, Lúðvík Kristjánsson, Magnús Finnboga- son. Guðmundur Magnússon, Vil- hjálmur Sveinsson og Þórhallur Háifdánarson. Formaður félags- ins, Guðmundur Þorláksson, stjórn aði fundi. Fulltrúar á flokksþing Fram- sóknaxmanna voru kosnir Eiríkur Pálsson og Sigurður Guðmunds- son, og til vara Lúðvík Kristjáns- son og Vilhjálmur Sveinsson. Hæ - snjórinn er kominn aftnr! Bæjarstjórn mót- mælir grænmetis- frumvarpi Á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur í gær var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum tillaga um að mótmæla frumvarpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingu á söluskipulagi kartafla og græn metis. Fjórir sátu hjá við atkva-ða- greiðsluna. DAS byggir kyik- myndahús í Langholtshverfi Það var upplýst á fundi bæjar- stjórnar í gær í sambandi við um- ræður um bæjarrekstur kvik- myndahúsa, að Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna hefði fengið leyfi til að byggja og reka kvikmynda- hús í Langholtshverfi, en þar er heimilið staðsett. Á ágóðinn af rekstrinum að renna til starfsemi heimilisins. LiOsm.: Sveinn Sæmundsson Þó að snjóriim sé ekki alltaf velkominn og margs konar samgöngu- erfiðleikar verði af hans völdum, gleðjast börnin yfir honum og' Iiann 7g nefndir og ráð. ihaldið vill ekki birta skrá yíir nefndir og ráð bæjarins Vísar frá rökstuddri tillögu ÞórlSar Björns- sonar um þetta efni á bæjarsijórnarfundi Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær ræddi Þórður Björnsson nokkuð um nefndir þær, sem starfandi eru á veg- um bæjarins. Bar hann fram eftirfarandi tillogu, sem bæjar- stjórnarmeirihlutinn vísaði frá: „Bæjarstjórn ályktar að fela borgarstjóra að Iáta semja skrá yfir allar nefndir, stjórnir og ráð í bæjarrekstrinum frá því í byrj- un ársins 1951, og skal meðal ann sem engu áliti hafa skilað og ekki liggja fyrir upplýsingar um, hversu starfið miðaði. Bæjarstjórnarmeirihlutinn bar fram frávísunartillögu, og voru ars tilgreina einstaklinga þeirra, forsendur hennar ekki stórmann- verkefni og hver eða hverjar legar, þar sem hann taldi, að þess- þeirra eru nú starfandi“. i ar upplýsingar Þórðar væru næg- Þórður ræddi málið nokkuð og ar. Var frávísunartillagan samþ. benti á, að þegar svo margar nefnd með 8 atkv. gegn 7. ir væru starfandi væri oft erfitt i Skrá sú, sem Þórður hafði tekið að fylgjast með, hverjar hefðu lok- saman um nefndirnar mun verða ið störfum, hverjar hefðu ekki birt hér í blaðinu næstu daga. skilað áliti eða hvað störfum þeirra miðaði. Meira að segja gæti komið fyrir, að tvær nefndir gegndu sama verkefni, og væri slíkt yfirlit til ’ þess að oft mætti sameina þau og auðvelda störfin. færir þeim margs konar skemmtanir og æfintýri. Skíðaferðir hefjast og sleðaferðir, og það eru byggð snjóhús og myndarlegar snjókerlingar. Þessar þrjár litlu stúlkur á myndinni voru að hnoða bolta í sujókerlingu en verkið var erfitt og þær settust á snjóboltan til að hvíla sig. Ein liafði hressingu í pela meðferðis, eins og gamall og góður siður er á vetrarferðalögum. Opinberu eftirliti með fjársöfiiun meðal stlmennings verði komið á Tillaga Þórbar Björnssonar um þetta var samj). einróma í bæjarstjórn Rvíkur í gær Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær kom til síðari umræðu tillaga sú, sem Þórður Björnsson flutti á síðasta fundi bæjarstjórnar um eftirlit með fjársöfnun meðal al-j Bolungarvík, l. marz. — Fjórir mennings og skyldu til greinargerðar um ráðstöfun fjárins. i rélbátar (40—70 tonn) og 3 bátar Þórður gaf síðan nokkrar upp- lýsingar um nefndir og ráð bæjar- ins eftir þeim upplýsingum, sem hann hafði getað aflað sér úr fund argerðum bæjarráðs og bæjar-! stjórnar. Kvað hann þar að finna 78 nefndir og ráð á fyrrgreindu Hreindýr ekki komið tii byggða í vetur Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi . Hreindýra hefir ekki orðið vart í byggð við Berufjörð í vetur, eins og oft áður og mun það stafa af því hve snjólétt er til fjalla og ná dýrin því til jarðar. í fyrra var talsvert um hreindýrakomur í byggð og er þeim þar jafnan vel tekið, en yfirleitt eru þau mjög tímabili, en vafasamt væri að öll kurl væru komin til grafar. Nokkr-' stygg og vir um sig og vilja, sem ar þessara nefnda eru fastar nefnd niinnst samskipti hafa við byggða- ir, ráð og stjórnir, aðrar eða 27 að fólk og forðast að koma nærri tölu hafa skilað áliti og munu j skepnum heimvið bæi. margar hafa lokið störfum, en stærstur er hópur þeirra nefnda, GóíJar gæftir í Bolunga- Tillaga þessi fékk góðar undir- tektir í bæjarstjórn, og óskaði borgarstjóri eftir. að tvær umræð- ur færu fram um málið, þar sem f r Agætur afli togara út af Austurlandi Stór, nýr dieseltogari frá Þýzkalandi væntan- legur til Norífjaríar í haust Frá fréttaritara Tímans á NorðfirSi. Togarar afla nú ágætlega djúpt út af Austurlandi. Eru margir erlendir togarar þar að veiðum, auk nokkurra ís- lenzkra. Norðíjarðartogarinn Goðanes kom heim af þessum miðum í fyrradag með 277 lestir eftir 10 daga útivist. Auk bans stunda veiðar þar eystra ísólfur frá Seyðisfirði og togarinn Austfirðingur, en auk þess tveir eða þrír Reykjavíkur- togarar, þegar síðast fréttist af þessum slóðum. Atvinnuleysi er töluvert á Norð- firði og litla atvinnu þar að fá fyr ir verkafólk, nema í sambandi við nýtingu á afla þessa eina togara, sem þaðan er gerður út. Er afli lians þá unninn í frystihúsunum og hertur að nokkrum hluta. Fell- ur þá til vinna fyrir marga, sem oftast stendur í fimm daga. í Þýzkalandi er nú verið að byggja nýjan togara fyrir Norðfirð inga í stað Egils rauða sem strand aði í fyrra og fórst. Nýi togarinn er væntanlegur heim næsta haust og verður stir og fullkominn að öllum búnaði. Veröur hann 6—7 hundruð lestir, eða af svipaðri stærð og stærsti togari, sem nú er í eigu íslendinga, Reykjavíkur- togarinn Þorkell máni. Þessi nýi togari verður búinn mjög fullkomnum tækjum til sigl inga og veiða, en fiskimjölsverk- smiðja verður ekki um borð, þar sem margir telja ekki heppilegt að hafa þær í skipum af þessari stærð. Þurfa þau veiðiskip eða móðurskip helzt að vera stærri en þessir tog^rar. um athyglivert mál væri að ræða. Gerðist hann síðan meðflutnings maður að tillögunni með Þórði, og var hún samþvkkt einróma í bæj- arstjórn í gær, svohljóðandi: „Bæjarstjórn telur rétt, að tek ið veröi upp af opinberri hálfu eftirlit með fjírsöínunum meðal almennings. Eftirlitið verði eink- um fólgið í því, að gerð verði op- inberlcga grein fyrir slíkum fjár söfnunum, geymslu, ávöxtun og ráðstöfun söínunarfjárins. Skal þessi ályktun tilkynnt rík- isstjórn og Alþingi." Þær fjársafnanir, sem hér er um að ræða, eru einkum þær, sem leyfðar eru ýmsum samtökum í á- kveðnum tilgangi, svo sem mann- úðarmálum. Þar sem almenningur leggur oft fram stórfé í þessu skyni, er full ástæða til að hann fái að fylgjast með meðferð fjár- ins og ráðstöfun, ekki sízt þar sem þetta fé fer oft gegnum hend- ur einstakra manna. Fiskitorfiir í EyjafirÓi Svalbarðseyri, 29. febr. — Hér er komið snjóföl, en síðustu hlý- indadagana voru farnar að sjást grænar nálar í túnum. — Sjómenn segja, að mikill fiskur sé í Eyja- firði og fari jafnvel í torfum, en bátar, sem róið hafa, hafa þó feng ið rýran afla. Einnig telja menn að síld sé í -firðinum, og virðast ferðir hvala um hann benda til þess. — S. J. (4 tonn hver) stunduðu línuveið- ar héðan í febrúar. Afli þeirra var þessi: Einar Hálfdáns 131 tonn í 21 róðri, Flosi 113,5 tonn í 20 róðr- um, Víkingur 122 tonn í 18 róðr- um, Völusteinn 80 tonn í 19 róðr- um, Álftin 27 tonn í 11 róðrum, Húni 27 tonn í 12 róðrum og Krist- ján 14 tonn í 8 róðrum. — Þ. H. Bindindismálasýning Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Um síðustu helgi var opnuð í Vestmannaeyjum Bindindissýn- ing, svipuð þeirri, sem haldin hef- ir verið í Reykjavík og víðar. Var sýningin opnuð með viðhöfn, að viðstöddum fjölda boðsgesta. Sýn- ingin er í húsi K.F.U.M. og K. og er Sigurður Elíasson úr Reykja- vík með sýninguna í Eyjum. Marg- ir hafa skoðað sýninguna og er þar að finna fróðleik um margt, sem snertir bindindisstarfið, en mikill bindindisáhugi hefir lengi verið í Vestmannaeyjum. — H. B. Akranesbátar hafa aflað um 3 búsund lestir í 412 sjóferð um Meðalafli í róíri um heilli Iest hærri nú en í fyrra, en heildaraflinn í febrúarlok mun minni núna Frá fróttaritara Tímans á Akranesi. Akranesbátar voru nokkrir á sjó í gær og öfluðu lítið og sum- ir ekki neitt. Nokkrir sneru við vegna veðurs, en aðrir Iiættu við að leggja nema lítið af línunni. Aflaliæsti báturinn koni þó með 8 lestir að landi. Það sem af er vertíð eru Akra- nesbátar samtals búnir að fara 412 sjóferðir og afla um 3000 lestir. Er það mun minni afli en í fyrra í febrúarlok, en róðrar hófust líka miklu seinna, vegna róðrarbanns- ins, eða ekki fyrr en 24. janúar. Aflahæsti báturinn á Akranesi er Höfrungur, nýr bátur, skipstj. Garðar Finnsson. Er hann búinn að afla 207 lestir í 24 sjóferðum. Þrátt fyrir það að minni afli er nú kominn á land en í fyrra, er meðalafli í róðri á bát um einni lest hærri núna en á vertíðinni í fyrra. Þá var hann um 6 lestir í febrúarlok, en er um 7 lestir núna. Hellislieiði ófær um tíina í gær Um hádegisbilið í gær gerði stór hríð á Hellisheiði og urðu tafir á umferðinni frá hádegi og fram yf- ir miðjan dag. Snjóplógar voru sendir á vettvang og ruddu þeir veginn þar sem skafið hafði í skafla. Eitthvað af bílum mun hafa ekið Krísuvíkurleiðina og þá sérstaklega þeir, sem ætluðu til Þorlákshafnar. Mjólkurflutningar gengu að óskum nema hvað bílun- um seinkaði lítillega.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.