Tíminn - 02.03.1956, Side 9

Tíminn - 02.03.1956, Side 9
 ■ >; TÍMINN, föstudaginn 2. xnarz 1956. Eftir HANS MARTÍN 51 En Bernard hafði fíngerða drætti um munnin, og þekktj ekki til úrkynjunar. í fangabúðum karlmann- anna áttu menn erfitt með að hafa á sér hemil, nú þegar Þýzkaland hafði gefizt upp og Holland var frjálst. Japanirn- ir hlutu að vita um það, því að þeir urðu hálfu strangari, og nú var um að gera, að hegða sér vel, og að morgni áttunda maí urðu karlmenn- irnir að heilsa fánanum með rauðu kulunni með sérstakri virðingu og auðmýkt. En það reyndist erfitt að halda aftur af brosinu, eða hindra fang- ana í blikka framan í annan, eða segja brandara. Holland frjálst. Og Jules? Hvar er Jules, og hvernig skyldi honum hafa gengið? spurði Walter sjálfan sig. Myndi Japan koma á eítir? Ameríkumenn voru í sókn, frá einni eynni til annarrar í Kyrrahafinu. En hve langt skyldi verða , þar til Japan gæfist upp? Gleðin vegna Hollands hlandaðist nagandi ótta um ör lög Austurindía. Stundum leit svo út, að endirinn væri enn mjög fjærri. Með Irenesveitinni kom fjöldi kunningja Joops úr menntaskólanum og háskólan um. Þeir hittust á ný, og á hverjum degi komu einhverjir 1 heimsókn í hús Margotar og færðu með sér gjaíir. í eldhúsinu stóðu þegar hlaö ar af niðursuðudósum, með svínakjöti og brúnum baunum sem Snúður fékk líka sinn skerf af. Vinirnir komu Hka með sápu, og stöku sinnum flösku af góðu víni. Það var sagt frá undarlegum atburðum, og Bernard hlust- aði með ákafa. Hann fékk hug myndir í skáldsögur, leikrit. Sambandið við umheiminn, sem nú var opiö á ný, eggjaði til skapandi hugsana. En á kvöldin var hann þreyttur á skarkalanum, og þráði einveruna í sínu eigin húsi, og þangað gekk hann á hverjum degi með Snúð. Þar var múrarameistarinn að vinna ásamt nokkrum körl um öðrum. Húsvörðurinn tók til * garðinum, og sló grasiö, hlikksmiðurinn lagði fyrir vöskum og sturtubaði. Garð- yrkjumennirnir létu hann fá gler, sem þeir áttu aflögu frá gróðurhúsum sínum. Með hverjum deginum varð húsið betur útlítandi. Það var kveikt upp í arninum, til þess að fjarlægja vonda lykt og raka. Veggirnir í vinnustof- unni voru hvítmálaðir, flís- arnar lagðar aftuf. Einn dag sagði múrara- meistarinn: — Ef það hentar yður, Ben- inga, kem ég og flyt fyrir yð- ur á morgun. Þessa nótt varð Bernard ekki svefnsamt. Eftirvænting hans var svipuð, og þegar hann sem drengur beið með óþreyju-ieöjiLBsaafHKeiisdögnm eða jólunum. Margot hafði lofað að hjálpa til. Þegar hann fyrir sjö árum síðan á dimmum nóvemberdegi flutti inn í hús i'ð, hafði hún komið honum á óvart með nokkrum vínflösk- um til hátíðabrigða. Og nú, í heitum júnímánuði, ætlaði hún að hjálpa honum til þess að koma öllu í lag í húsinu fyrir kvöldið. Klukkan var ekki orðin nema átta um morguninn, þegar Bernard var kominn út garðinn og beið þar eftir í flutningavagninum, og þegar hann loksins kom, fór hann í flýti að tína eigur sínar út, sængina, rúmdýnu, saman- brotin föt, skrifborð og mál- aragrindur, og síðan bar hann varlega út hluti, sem hann hafði vafið ábreiðum utan um, spegillinn, innrammaöar myndir. Hina fögru safngnpi sína bar hann út í tösku. Óþefurinn var farinn úr í- búðinni, en í staðinn komin lykt af kalki og lími. Naglarn- ir stóðu enn í veggjunum, og myndirnar voru liengdar upp á sína gömlu staði, myndirn- ar af Andrée sitt hvorum meg in við reykháfinn, og myndin af Soffíu í skarlatsrauða kjólnum við gluggann fyrir ofan skrifborðið. Og þegar búið var að setja skrifborðið saman og koma því fyrir á sínum stað, fór Bernard að syngja, hæja og segja gaman- sögur. Margot tók undir söng hans. Vagninn var tæmdur. Mar- got hélt með honum til hæj- arins, til þess að sækja ýmis- legt smávegis, sem enn vant- aði í húsið. Bernard staönæmdist stund arkorn í vinnustofu sinni. Stóru málaragrindurnar stóðu þar enn á ný, eins og þær biðu eftir að farið væri að vinna við þær. Hann stillti gamla hægindastólnum á flís lagt gólfið, hann var ætlaður fyrirmyndunum. Enn vantaði litið borð fyrir penslana og lit ina, en Margot ætlaði að reyna að útvega það. Svo gekk hann upp á efri hæðina og bjó um rúm sitt. Yfir rúminu hékk myndin af Mörgu, sem hann málaði, þeg ar hann var átján ára. Ljósu gluggatjöldin, sem áður höfðu hangiö hér, voru nú farin. Hann ákvað, að fara snemma í rúmið, og á fætur í dagrenn ingu morguninn eftir. í setustofunni kom hann fyrir gólfteppunum á sömu stöðum og áður. Hann setti einnig lampana og útvarpið á sína staði, þótt hann gerði sér ljóst, að enn myndi líða lang- ur tími, þar til rafmagnið kæmi. Síðan opnaði hann tösk una, og hátíðlegur í bragði dró hann upp vensíanska bik- arinn, og stillti honum á skrif borðið. — Hve ég hefi þráð þessa stund, sagði hann upphátt. una? Þú mátt fá bað. Og vilt þú svo borða hjá mé.v? Hann greip borðið eins og bráð, en hristi höíuðið. — Ég vil helzt vera hér kyrr. Ég á nokkrar baunadósir, og nógan mat handa Snúð. — En hefir þú nokkurn eldi við? — Það eru eldiviðarstaflar þarna úti hjá veginum. Ég bjarga mér áreiðanlega. Margot brosti. — Vertu sæll, Bernard, og soföu vel í þínu eigin húsi. — Sæl, Margot, og góða nótt. Vagninn skrölti niður veg- inn, og Bernard stóð kyrr og veifaði. Síðan bar hann borð- ið inn í vinnustofuna, og fálm aði í myrkrinu eftir litunum og penslunum, sem honum tókst um síðir að koma fyrir á borðinu. Síðan gekk hann rólega með hundinn sinn gegn um garð- inn. Enn var birta á vestur- himninum, og undarlegir skuggar lögðust yfir blómin og grasið. Það var mjög kyrrt. Heima, hugsaði hann, loks- ins er ég heima. :: 8 !:: H :: :: :: Það var orðið lítið um mat í fangabúðunum í Bandung. Flutningar Japana stöðvuð- i:: ust, og þeir kröfðust matvæla ; ;t af hinum innfæddu, sem fyr- i:: ir bragðið liðu mikla neyð. i:: Þegar hinir innfæddu komu III stöku sinnum til fangabúð- anna, til þess að vinna ein- hver smærri störf þar, voru þeir horaðir og raunamæddir, og sögurnar, sem þeir hvísluðu í hálfum hljóðum gáfu til kynna erfiðleika þeirra. Japanir gáfu Evrópumönn- unum grjónavelling, sem var klesstur og vondur á bragðið. Stöku sinnum fengu þeir líka baunasúpu og dálítinn brauð- bita. Soffía fékk bjúg af fæðu skorti eins og hinar konurnar. Hendur, fætur og andlit bólgn uðu upp. Hinn heimski og sila legi yfirmaður lét fangana í friði. Þeir þurftu ekki að vinna erfiða vinnu, og konurnar eyddu dögunum á fletum sin- um. Nafnakallið varð styttra, og heldur slaknaði á aganum, sem þó var hertur aftur, þeg- ar einhver var gripinn í ó- leyfilegum verknaði. Maríanna, sem nú var næst um alltaf fjarverandi, hélzt undarlega frískleg. Sárin á baki hennar höfðu gróið, og ekki skilið eftir sig ör. Fætur hennar og hendur bólgnuðu ekki. Soffía vissi nú, að á gisti- húsinu voru lítil herbergi, sem áður höfðu verið ætluð for- stjóranum, og einnig sem bún ingsherbergi, og þar höfðu konurnar komið sér fyrir, og stunduðu þar hið óeðlilega j H ástamakk sitt. Þar virtist j:: Maríönnu líð'a vel hjá hinnijH dökku vinkonu sinni. Einu sinni hafði Soffía!:: ♦♦ H Höfum enn fyrirliggjandi: mikið af góðurn vörum með hinu viðurkennda gamla, lága verði og eru hér aðeins nokkur dæmi: Sioppafrotté, I5D sm br. á kr. 82,00, 69,30. Særtgurveradamask, 140 sm br. á kr. 28,00. Sængurveraléreft, 14Q sm br. á kr. 24,00, 19,75 og 13,90. Lakaléreft, 140 sm hvítt á kr. 20,00. Lakaíéreff, 140 sm aíhör á kr. 21,70. Lakaiéreft, 140 sm óbieikt á kr. 14,70. Lakaíéreft, 200 sm br. vaðmáisv. á kr. 45,70. Ðúkadamask, 160 sm br. 2 gerðir á kr. 26,50. Sirtsefni, 90 sm br. á 12,80 og 8,90 m. Lóreft, einíift 90 sm br. 5 iitir kr. 10,85. Flauel, riff!., 5 fitir á kr. 36,50 cg 29,00 m. Fiauei, sléff, 5 litir 105 sm br. kr. 67,00 m. Sportullargarn í 33 gr. hespum á kr. 6,60. Nakaruliargarn í 100 gr. hespum á kr. 18,00. Perlonsokkar á kr. 37,50, 34,50 og 31.50. Næíonsokkar á kr. 42,00, 37,50, 34,20 og 31,00. MUNEÐ: Við sendum aiiar vörur í póstkröfu. :: :: H. TOFT SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8. SIMI 1035. •ttttttttffl* n fyrir stóð Margot, og vagninn var kominn, hlaðinn sem fyri. — Bernardvieefettefeiáí aSftað þetta eldhúsborð í vinnustof- Auglýsing um fyrírframgreiSsfu útsvara til Eæ|ars|éSs Hafnarfiaréar ÍS56 Samkvæmt útsvarsiögunum og ákvörðun bæjar- stjórnar þar um, ber gjaldendum að greiða bæjarsjóði Hafnarfjarðar upp í útsvör 1956 50% af útsvörum þeirra árið 1955, með gjalddögunum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní í ár, að einum fjórða hluta hverju sinni. Skal hér með vakin athygli gjaldenda á greiðslu- skyldu þeirra og þeir áminntir um að greiða útsvars- reynt að ræða þetta mál við Hann hélt áfram að koma dóttur sína. Maríanna hafðijH ^luta sinn á rétturn gjalddögum fyrir smáhlutum þar til fór aö hlustað með háðsleeu auena- 1:: skyggja. Þá var hringt. Úti hlustað með háðslegu augna- (*j tilliti, en ekki svarað einu1:: orði. Eftir ofanígjöfina stóð H hún upp og gekk leiðar sinn- i: arJ Þegar Soffía álasaði hennijji: fyrir að stela gömlu fjölskyldu Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 28. febr. 1956. ;v,i STEFAN GUNNLAUGSSON ■'ixic öij&v ÚSÍÍ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.