Tíminn - 04.03.1956, Síða 1

Tíminn - 04.03.1956, Síða 1
FramsóknarfélagAkraness heldur fund í bæjarþingsalnum Áskriftasími TÍMANS er 2323 ftO. árg. 12 síður Ásgrímur Jónsson áttræður, bls. 4 Mál og menning, bls. 5 Munir og minjar, bls. 6 Skrafað og skrifað, bls. 7 54. blað. Skýrsla Yilhjálras Þór á fundi Landsbankanefndar: Gj aWeyrisaðstaða versna sparif jármyiidun minnkað síórlega - nauSsyn að þjóðin fái glögga vitneskju um ástandið Á fundi Landsbankanefndar 1 fyrradag flutti Vilhjálmur Þór bankastjóri mjög athyglisverða ræðu um gjaldeyrismál og útlánastarísemi á sl. ári, og horfur í efnahagsmálum eins og nú standa sakir. Gjaldeyrisstaðan hefir versnað verulega í seinni tíð, og nemur gjaldeýrisskuld bankanna nú á annað hundrað milljón króna Sparifjármyndun í landinu hefir stórminnkað og varð aðeins 36 millj. króna sparifjáraukning i Landsbankanum á s.l. ári, en útlán jukust um 193 millj. 1 upphafi máls síns minnti Vil- hjálmur Þór á þá staðreynd, að gjaldeyrisstaða þjóðarinnar hverju sinni, sé glöggur mælikvarði á á- stæður .hennar. í byrjun s.l. árs skuldaði Landsbankinn nærri því eins mikið í dollurum hjá Greiðslu bandalagi Eyrópu og nam saman- lagðri inneign í Bandaríkjunum. Landsbankinn skuldaði í Bretlandi, Noregi og Þýzkalandi, en átti að- eins inni í einu Evrópulandi, í Sví- þjóð. Raunveruleg gjaldeyrisað- staða með ábyrgðarskuldbinding- um var þannig: bankans versnaði því um 140 millj. kr. á árinu. Bankastjórinn skýrði frá því, að Landsbankinn hefði getað staðið straum af hinum miklu greiðslum með því að taka yfirdráttarlán er- lendis. Hann benti á, að birgðir við árslok hefðu verið um 94 millj. króna meiri en í ársbyrjun, en eigi að síður væri gjaldeyris-! eyðslan uggvænleg og hefði skuld! bankanna hækkað um 21 millj. íi janúar, og hefði þá verið hartnær 140 millj. kr., en öll- gjaldeyris- eyðsla 1955 hefði numið um 1366 millj. kr. Gjaldeyriseyðslan skiptist í aðal- atriðum þannig: Byggingarefni 179 millj., bifreiðar 74 millj., skip 26 millj., vélar 74 millj., varahlutir, mótorar og hjólbarðar 60 millj., vefnaðarvara og skófatnaður 107 millj. Gjaldeyriskaup námu sam- tals 1211 millj. kr. í ársbyrjun var nettóinneign 21,5 millj., en í árslok skuld, sem nem- ur 118,5 millj. Gjaideyrisaðstaða Framtíðarhorfurnar. Vilhjálmur Þór ræddi því næst (Framhald á 2. síðu.i F bankastjón Framsóknarvistin verður f jölsótt að venju Framsóknarvistin að Hótel Borg n. k. miðvikudagskvöld byrjar kl. 8,30, en húsið (suður- dyr) verður opnað kl. 8. Fyrst verður spiluð Framsókn- arvist á 80—100 borðum í öllum sölunum. Að spilunum loknum Rannsókn okurmálanna í þann veginn að Ijúka Líklegt a(J einhverjar málshöfhanir verUi Eins og kunnugt er hefir rann sókn sakadómaraembættisins ; svonefndum okurmálum nú stað- ið alllengi. Tíminn spurði Þórf Björnsson, fulltrúa sakadómara sem rannsókn þessa hefir hafl með höndum, hvað henni liði gær. Þórður sagði, að rannsókninn' væri í þann veginn að ljúka, og mundi verða hægt að gefa ein hverjar upplýsingar um rann sóknina innan skamms. Annat kvaðst hann ekki vilja um þaf mál segja að svo stöddu. Eins og kunnugt er af blaða fregnum hefir þessi umfangs- mikla rannsókn staðið síðan í nóvember og hefir hún verið seinleg, enda er hér um marg- þætt og mjög viðamikið mál af ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar verða síðan að sjálfsögðu sendar dómsmálaráðuneytinu, sem tek- ur ákvarðanir um það, hvort höfða skuli mál. Mjög líklegt verður að telja, að um einhverj- ar málshöfðanir verði að ræða í sambandi við okurmálin. Leitarskip fann brak Ameríska flugvélin- er talin af, en leit verður þó haldið eitthvað áfram. Fjöldi flugvéla leitaði í allan gærdag, en án árangurs. Leitarskip fann brak, sem gæti verið úr flugvélinni, en ekki hef- ir það verið staðfest, hvort svo sé. Eins og áður er sagt, voru 17 menn með vélinni og eru þeir allir taldir af. Skemmtifundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtifund í félags- heimili Templara í dag og hefst klukkan 8,30. — Til skemmtun- ar verður Framsóknarvist og að því búnu verða dansaðir gömlu dansarnir. Öllum er heimill að- gangur. íslandskvöld í Vínarborg Þann 3. febr. s.l. var, að tilhlutan Ferðaskrifstofu ríkisins, haldið í Vínarborg íslenzkt kynningarkvöld. Dr. Paul Szenkovits, aðalræðismað ur íslands í Vínarborg, flutti fróð legt erindi um íslands en síðan voru sýndar kvikmyndirnar „Gim- steinn Norðursins", er Ferðaskrif- stofa ríkisins hefir látið gera og „Hálendi íslands" eftir Magnús Jó- hannsson. Auk þessa flutti dr. Ferdinand Starmiihler erindi um ferð sína til íslands sumarið 1955 og sýndi um leið litskuggamyndir frá íslandi. Meðal gesta voru fulltrúar Verzl unarmálaráðuneytis Austurríkis, fulltrúar blaða, ferðaskrifstofa og flugfélaga. Einnig voru mættir ís- lendingar, er búsettir eru í Vínar- borg. Var lofsamlega getið um kvöld þetta í dagblöðunum. Ung stúlka varð fyrir slysi á föstudag og missti minnið Nýtt fánastríð í upp- slglingu í Færeyjum VartS sennilega fyrir bíl í Ingólfsstræti, en hefir alveg gleymt tveim tímum úr lífi sínu Um hádegi á föstudag var ungri stúlku ekið heim til sín að Birkimel 6. Fór hún út úr bílnum við húsið og fór upp í íbúð sína. Er fjölskylda hennar tók á móti henni, komst hún að raun um, að stúlkan hafði lent í slysi og algerlega misst minnið, og gat á engan hátt skýrt frá atburðum. Einkaskeyti til Tímans. Kaupmannahöfn í gær. Blöðin skýra frá því í dag eftir fréttum frá Þórshöfn í Færeyjum, að nýtt fánastrí'ð sé þar skollið á, og eru upptök þess þau, að fær- eyska landsstjórain hefir mælzt til þess að færeyski fáninn verði liafður við hún á sjúkrahúsinu Dronning Aletandrine Hospital. Sjúkrahússtjórnin hefir sam- þykkt að verða við þessum til- mælum, en Samúelsen fulltrúi sambandsflokksins í sjúkrahús- stjórninni greiddi bó atkvæði gegn þessu, og blaðið Dimma- I Erlendar fréttir í fáum orðum □ Eden býður Moilet heim til við- ræðna um alþjóðam. .li.juet hefir þekkzt boðið. □ Jóhn Foster Duiies er nú á leið til Karachi. □ Mollet ræðir við Adenauer og von Brentano í Bonn. Adenauer biður um skýringar á ummæl- um ráðherrans í ræðu, þar sem hann segir, að stefna Vestur- veldanna í utanríkismálum sé ekki nógu ákveðin. □ Gríska stjórnin hyggst enn skjóta KýpurmáUnu tU Samein- C uðu þjóðanna. lætting ræðst gegn þessari ráð- stöfun. Sjúkrahús þetta er sjálf eign- arstofnun rekin með styrk frá ríkinu, og hefir danski fánlnn jafnan verið hafður þar einn við hún. — Aðils. teppisí a síðustu stundu. Fullvíst má telja, að þingið muni sækja allt að 400 manns, og er það mjög gott, þegar tillit or tekið til þess, hve fólksfátt er nú víða í sveitum, svo að menn eiga illa heimangengt margir hverjir. Kosningum að ljúka. Kosaingiun F ramsóknarf élag- verður verðlaunum úthlutað til sigurvegaranna. Næst syngur Ketill Jensson með undirleik Fr. Weisshappel. Síðan verður sung- ið og dansað til kl. tvö. Vigfús stjórnar. Aðsóka er mikil nú þeg- ar. Aðgöngumiða verður senni- lega of selnt að panta á þriðju- dag eða miðvikudag. Þá er hægt að panta í dag frá kl. 2—3 í súna 6066, en þeirra sé vitjað í Eddu- húsið n.k. þriðjudag. anna á flokksþingið mun nú víð- ast hvar vera lokið, eða Ijúka um þessa helgi. Langflest félög- in hafa þegar tilkynnt flokks- skrifstofunni fulltrúa sína, en þó hafa félög í sumutn kjördæmum ekki enn tilkynnt fulla fulltrúa- tölu, en þau veröa að gera það strax. Þetta er mjög nauðsynlegt. Stúlka þessi vinnur í verzlun- inni Gimli við Laugaveg og kl. 11,30 fór hún í mat. Gekk hún Störf þingsins. Þingið verður sett fimmtudag- inn 8. marz kl. 2,30 síðdegis að Hótel Borg. Þá mun Hermann Jónasson, formaður flokksins, flytja ávarp, en síðan verður kos- ið í nefndir. A föstudaginn mun formaður flokksins síðan flytja yfirlitsræðu um stjórnmálin, og síðan verða almennar umræður um liana. Á laugardaginn verða skýrslur ritara og gjaldkera flokks- ins og umræður. Jafnframt munu nefndir starfa föstudag, laugardag og sunnudag.Búizt er við, að þing- ið standi að minnsta kosti fimm daga. niður Bankastræti og beygði inn Ingólfsstræti og ætlaði niður á Hverfisgötu. Síðan man hún ekki meira eftir sér. Fimm mínútum fyrir 12 var komið meff hana að Birkimel 6, en sá, sem ók henni þangað, gaf sig ekki á tal við neinn í húsinu. Lenti í bílslysi? Sennilegt þykir, að ekið hafi verið á stúlkuna í Ingólfsstræti, því að hún hafði hlotið heilahrist- ing og fengið taugaáfall, og var það orsök minnisleysisins. Einnig hafði hún áverka á handlegg og kápa hennar var ónýt. Er hún kom heim lagðist hún fyrir og sofnaði og svaf í klukku- tíma. Þegar hún vaknaði, hafði hún fengið minnið á ný, nema hvað atburðir frá því hún gekk niður Ingólfsstræti og þar til hún vaknaði, voru hcnni algerlega huld ir. Farið var með hana á spítala, og var hún þar í fyrrinótt, en í gær fékk hún að fara heim. Rannsóknarlögreglan biður bíl- stjóra þann, scm ók stúlkunni heim, svo og ef einhverjir hafa orðið sjónarvottar að slysi í Ing- ólfsstræti á umræddum tíma; a9 gefa sig fram við hana. Flokksþing Framsóknarmanna hefst 8. marz og verður fjölmennt Þau félög, sem enn eiga eftir aö tilkynna fulltrúa sína, vería aí gera þatl strax Þegar er nú séð. að 11. flokksþing Framsóknarmanna, sem heí'sí á íimmtudag í þessari viku, verður mjög fjöimennt, og vafaiítið fjölmennasta flokksþingið til þessa, nema ferðir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.