Tíminn - 04.03.1956, Qupperneq 9

Tíminn - 04.03.1956, Qupperneq 9
T ÍM I N N/ sunnitdaginn 4. marz Í9'56’. 9 Eftir HANS MARTIN 53 skjöl yðar, og skiljið eftir nægjanlegar birgðir af mac- vælum. — Mengerti. Ég hefi skilið. í>eir hneigðu sig kurteislegá hvor fyrir öðrum. Soffía og Maríanna komu inní ganginn, og þjónustufólk ið safnaðist saman til þess að heilsa. Walter þakkaði þjón- ustufólkinu fydr hve vel það hafði gætt hussins í fjarveru þeirra, og Soffía átti eitthvað fallegt orð handa sérhverjum. Hún tók eftir því, að fólkið átti dálítið erfitt með að þekkja hana aftur í daufu Ijósinu. Eftir heyrðu eina klukkustund þau vörubifreið ekið frá húsinu, og mandurinn til- kynnti, að húsið væri nú þeirra á ný. Húsið var óskemmt, en sú til finning ríkti, að nú væri það ekki lengur þeirra eigið. Út- lendingarnir höfðu skilið eft ir sig þvingað andrúmsloft, sem ekki var hægt að yfirstíga með gleðinni vegna hins ný- fengna frelsis. Ég hefði heldur viljað berj- ast, til að endurheimta húsið, en bukka mig og beygja, hugs- aði Walter. Það hafði verið betra, að tugta þá dálítið til. Blóðið steig honum til höf- uðs, þegar hann settist niður í anddyrinu og Maríanna sagði: — Þetta gekk aldeilis vel. Soffía skotraði augunum til hennar. Hún skildi, að Marí- anna var ennþá kát, vegna þess hve vel henni hafði tek- izt að hefna sín á böðli sínum fyrr um daginn. Hægt og rólega snæddu þau hrísgrjóh og soyabaunir, og á eftir ávexti úr garðinum. Svo tóku þau á sig náðir. Soffía lá í myrkrinu og grét í örmum Walters. Án þess að þau hefðu orð á því, fundu þau einnig hér einhvern ó- kunnan anda þrengja sér milli þeirra, og hefta frelsið. Það var þokuslæðingur um fjallatoppana, þegar þau vökn uðu og litu áhyggjufull, hvort á annað. — Guð minn góður, Walter. Hún faldi andlitið í koddan- um. — Ég lít hræðilega út. — Ég er nú víst lítið skárri, sagði hann í glensi. — Varaðu þig að fá ekki marbletti, ef þú kemur við mig. Þetta lagast allt saman, Soffía. Siti kom með ávexti og dá- lítið kaffi, sem hún hafði búið til úr baunaafgangi, en hún hafði geymt það hjá sér. Kaffi lyktin kom þeim til að brosa hvort framan í annað. Bernard lá í móki í stólnum úti í garðinum. 23 ágúst hafði verið heitur dagur, og allan síðari hluta dagsins hafði hann verið önnum kafinn við að hengja upp gluggatjöld, þar til hann, þreyttur og sveittur, fór í sturtubað og tók Snúð litla með sér. Gluggatjöld . . . þar með var smiðshöbbið rekiö á end- urskipulagningu hússins. Mar got hafði farið á öll uppboð, þar til hún fann dálítið hlý- legt, rautt fiauel, sem hún lét gera glugg-atjöld úr. í hugan- um sá hann litlu stofurnar á vetrarkvöldum, þegar raf- magnið væri komið aftur, eld- urinn snarkaði í arninum, og hann væri aö gera uppkast að nýju skáldsögunni, sem ver ið hafði að brjótast um í huga hans í mörg ár. Bók gleðinnar, um garöinn með hinum margvíslegu trjám og blómum, um árstíðirnar, vinnustofuna, bústaðinn, vin- áttu hans og hundsins, og um- hyggju hans fyrir honum, löng unina eftir öðru, eftir því ó- mögulega, um hið skapandi starf í einverunni. Bernard brosti áð hugsana- gangi sínum. Efnishyggjumað ur, hugsaði hann, hrifinn af nokkrum gluggatjöldum, af því að hafa náðíhúsinu sínu aftur í þeim arma tilgangi, að ætla að rita bók. — Bernard. Þáð var Margot, sem kom hjólandi upp sand- stíginn og sá hann í garðinum. — Bernard, Japan hefir gef- izt upp. Það var í útvarpinu rétt áðan. Hann spratt upp og opnaði hliðið. — Ert þú viss um það, Mar- got? — Joop hefir heyrt það tvisvar í útvarpinu. Fólk dans ar af gleði. Þá er Maríanna frjáls núna. — Og Soffía, ef þær eru enn á Íífi. Hvernig getum við kom- izt að því? Hve það er hræði legt, að allt samband skuli vefa slitið. —_ En Rauði krossinn, Bern ard? — Já, það er satt. Þakka þér fyrir að þú minntist á hann. Dvelur þú dálitla stund hérna? — Nei, Bernard. Ég verð að halda áfram. Én heyrðu. í september tekur Joop embætt isprófið sitt. Þá giftum við okkur strax á eftir. — Og nú ert þú önnum kaf in við að koma húsinu þínu í lag? Hún kinkaði kolli, ham- ingjusöm á svip. Dimm nóttin var hlý og kyrr, og Bernard lá enn góða stund í stólnum sínum. Soffía og Maríanna ...... nöfnunum tveim skaut hvað eftir annað upp í huga hans. Skyldu þær vera á lífi, og var ef til vill SAPU VERKSM IÐJ AN S J 0 F N, A K U R E Y R I Rttttnnttttttttttttttttnnnnnnnnnnttnttttnttn:::::::::::::: | ú Barnaspítalasjóður Hrirígsirts: ♦♦♦♦♦♦♦ >♦♦♦♦♦•< ♦♦♦♦♦♦• ♦ ♦♦♦♦♦♦4 ♦ ♦♦♦♦Wí :: :: Gólfteppi BORNHOLM 1,70x2,40 sm. Verð kr 745,00 B0RNH0LM 1,90x2,90 sm. Verð kr. 995,00 B0RNH0LM 2,30x2,74 sm.Verð kr. 1140,00 B0RNH0LM 2,74x3,66 sm. Verð kr 1795,00 TADKA 1,70x2,35 sm. Verð kr 1285,00 TADKA 200x300 sm. Verð kr 1895,00 ARGAMAN 200x300 sm. Verð kr 2585,00 Krisfján Siggeirsson h. húsgagnaverzlun Laugavegi 13 — sími 3879. :: « ♦♦ '• :: i:: a ♦♦ i ♦♦ I :: :: :: f 8 :: S | ♦♦ « a tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt: ♦ tUUKUfí Tilkynning Nr. 7/1956. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzini og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri....... kr. 2.08 2. Ljósaolía, hver smálest.. kr. 1360,00 3. Hráolía, hver lítri...... kr. 0,87 Sé hráolía og benzin afhent í tunnum, má verðið vera 2Ú2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna IV2. eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald á benzíni og ljósaolíu er innifalið í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 4. marz 1956. Reykjavík, 3. marz 1956. Ver'ðgæzlustjórinn :: HAPPDRÆTTI Vinningar: 1. BÍLL (Mercedes Benz 220) 2. ÞVOTTAVÉL 3. FLUGFERÐ til Hamborgar 4. BROILER, rafmagnssteikarcfn Miðarnir fást hjá eftirtöldum aðilum: Skóverzlun Lárusar G. Lúðvíkssonar, Bankastræti 5 Skóverzlun Hvannbergsbræðra, Pósthússtræti 2 Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3 Bakarí Gísla Ólafssonar, Bergsstaðastræti 48 Verzlunin Aðalstræti 4 hf. Verzlunin Jón Hjartarson hf. Bláa búðin, Laugavegi 11 Holts Apótek, Langholtsvegi 84 Bókávérzlunum Lárusar Blöndal Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100 Ingólfs Apótek, Aðalstræti 2 Austurbæjar Apótek, Háteigsvegi 1 Verzlun Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Skólavörðust. 24 Dregið verður 1. sumardag og aðeins úr seldum miðum. Hjálpumst öll að búa upp litlu hvítu rúmin i barnaspítalanum. 1 3 ♦♦ « ♦♦ it ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ i ♦♦ 3 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦• :: :: :: Úr og klukkur Fjölbreytt og fallegt úrval. Valin merki Sendum gegn póstkröfu. Viðgerðarstofa og varahlutabirgðir. JÓN SIGMUNDSSON Skarfgripaverzlun, Laugavegi 8.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.