Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 1
12 síður Flokksþingið. hefst í dag kl. 9,30 að Hótel Borg. Ritari flokksins, Eysteinn Jónsson, flytur ræðu og gjaldkeri flokksins, Sigurjón Guð- mundsson, flytur ræðu. Skemmtun FUF að Röðli í kvöld. 40. árg. Reykjavík, laugardaginn 10. marz 1956. fþróttir, bls. 4 Landbúnaðarmál, bis. 5 Berlín — eyjan á landamerkj- um.... bls. 6 59. blað. Ásgrímsmynd á 24 þús. kr. á nppboði Á uppboði Sigurðar Benedikts- sonar á listaverkum í gær, var mál verk eftir Asgrím Jónsson slegið á 24000 krónur, og var langhæsta sala uppboðsins. Aðrar myndir eft ir Ásgrím — þar á meðal myndir, sem komnar eru heim frá Júgó- slavíu — seldust á 7000 —■ 22000 krönur. Listasáfn rikisins keypti vatns litamyndina „Sólarlag", frá 1912, fyrir 7000 kr. Meðai mynda, er seldar voru, voru málverk og teikn ingar eftir Jóhannes Kjarval, Jón Þorleifsson, Jón Engilberts, Gunn- laug Elöndal, Guðmund frá Mið- dal o. fl. —iiiuumninuiinmw MimiMoinumniimuuiinuuuim I DAGSKRÁ I | flokksjjingsins | Flokksþing Framsóknar \ | manna hefst klukkan 9.39 ár- | | degis í dag að Hétel Borg. Þá | 1 mun Eysteinn Jónsson, ritari 1 | flokkslns flytja skýrslu sína, og | | síðan gjaldkeri flokksins, Sigur | | jóu Guð'mundsson. Síðan liefj- = | ast aluaennar umræður um"þær i | áfram á síðdegisfundi kl. 14.30, | | en ekki gert ráð fyrir neinum jj = flokksfundi. Á morgun verða I i nefndarstörf. | ij.iOBin.: tiuom i^oröarson Flokksþingið að störfum í gær. Hermann Jónasson flytur yfirlitsskýrsiu sina. A ílokksþingi Framsóknarmanna voru umræður um stjórnmálin í ailan gærdag Haídísfórstfen HalIveigFróða tíóttir b jargaði áhöf ninnl í gær Bátinn hrakti stjórnlaust yfir BreiíafjörS í 12 stundir, og var skammt eftir upp að Skorar- hlítSum, er Hallveig kom á vettvang Vélbáturinn Hafdís, sem gerður er. út frá Rifi á Snæ- fellsnesi og var í háska staddur út af Snæfellsnesi í fyrra- kvöld, eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, mun hafa sokkið vestur undir Barðaströnd, en togaranum Hallveigu Fróðadóttur tókst að bjarga áhöfninni, sex manns, og kom með hana til Reykjavíkur um kl. 5 í gær. Biaðamaður frá Tímanum hafði tal af skipstjóranum, Erlingi Viggóssyni, við komuna þangað. Fer frásögn hans af þessum hrakningum hér á eftir í aðaldráttum. Hafdís fór í róður á miðviku- dagskvöldið frá Rifi, og var veður þá sæmilegt. Lögðú bátsverjar lóð ir sínar djúpt út af Breiðafirði á svonefndum Norðurkanti. Um miðjan dag í fyrradag brast á ofsaveður fyrir Vesturlandinu og gerði brátt hið versta siólag. Skipverjar á Hafdísi höfðu þá lok- ið við að draga lóðirnar og voru á leið tl lands. Reið þá mikill (Framhald á 2. síðu.) r Itarleg yfirlitsræða Hermanns Jónas- sonar, formanns flokksins í gærmorg- r __ un. - I dag flytnr Eysteinn Jónsson, ritari flokksins, flytnr skýrslu sína. Flokksþmg Framsóknarmanna hélt áfram í gær og hofsi með yfirlitsræðu Hermanns Jónassonar, formanns flokks- ins, en síðan hófust almennar umræður, sem stóðu í allan gærdag og fram á nctt. Tóku mjög margir til máls. — í dag hofst fundur að Iió:il Borg kl. 9 árdegis, og flytur Ev- steinn Jcnsson, ritari V.kksins þá skýrsiu sína, og síðan gjaldko”’ flckksins. Guðmundsson, en eftir það halda almennar umræður áfram. í funda’byrjua í gærmorgusi var Jörundur Bryrjólísson, for- seti sa",eína%þmg>, kjörinn fundarstjóri dagsins. Síðaa hóí Iíermann Jónasson ræðu sína, og var liún hin ýíariegasta. Gerði hann giögga grein fyrir þróun landsmála síðustu mánuðina og ræddi síðan um viðræður Fram- sóknarmanna og Alþýðuflokks- manna um samstarf og kosninga bandalag. Skýrði hann Ijóslega, hver afstaða flokkanna er í dag. Að lokuin ræddi hann um utan- ríkismál og viðhorfin í þeim í dag. í blaðinu á morgun verður meginefni þessarar ágætu ræðu Ilermanns Jónassonar birt. Margir ræðumenn. Uinræður um ræðu formannsins og stjórnmálaviðhorfið hófust þeg- ar, og töluðu þrír menn aðrir fyrir hádegi. Fundur hófst eftir hádegishlé kl. 2,30 og stóð með stuttu kaffihléi til kvöldverðar, en klukkan 8,30 hófst svo framhalds fundur í Iðnó. Allan þennan tíma fóru fram almennar umræður um stjórnmálin. Þessir menn höfðu talað auk formannsins þegar klukk an var ellefu í gærkvöldi: Vig- fús Guðmur.dsson, Halldór Krist- jánsson, Björn Haraldsson, Ey- steinn Jónison, Viihjálmur Þór, Þórarinn Þórarinsson, Hannes Pálsson. Jón ívarsson, Jón A. Jó- hanr.es on, Óiafur Jóhannesson, Kristján Jónsson, Björn Guð- mundsson, Bernharð Stefánsson, Sigurvin Einarsson, Skúli Bene- diktsson og Kristján Friðriksson. Þá voru á mælendaskrá um 20 manns enn og hafði ræðutími verið takmarkaður. Munu umræð- ur hafa staðið fram yfir miðnætti. Jóhannes Elíasson hlýtur réííindi sem hæstaréttarlögmaiur S. 1. mánudag lauk Jóhannes Elíasson, lögfræðingur, málsvörn í Hæstarétti. er hann hlaut fyrir Eríendar fréttir í fáum orðum jjiosm.: Bvemn öæmunusson Myndin her að ofan er fekin af skipbrotsmönminum af vb. Hafdísl þe'gár þelr kömuTil Reykjavlkur í gær. Þeir voru atllr hressir og vel haldnir og létu vel yfir mótfökunum, sem þelr fengu um borð í Hallveigu Fróðadóttur, sem kom þeim tii bjargar á hættustund. □ Lögreglulið var mjög aukið í Aþenu vegna handtöku Makaríos- ar erkibiskups á Kýpur. Margfalt lögreglulið heldur vörð um brezka sendiráðið. Fréttin um handtöku Makaríosar vekur furðu og um- tal í Bandaríkjunum og víðar. □ Búlganín og Krustsjof munu koma í oninbera heimsókn tii Bretlands ásamt föruneyti sínu og lögreglu- mönnurn í næsta mánuði. Mun beitiskip þeirra félaga koma til London þann 18. apríl og dveljast þeir i Englandi í tíu daga. □ Norámenn taka enu skip i lasdhelgi. rússneskt réttindi sem hæstaréttarlögmaður. Var hann málflytjandi ákæruvalds ins í máli skipstjórans á togaran- um Agli rauða, sem strandaði við Grænuhlíð. Jóhannes er nú meðal yngstu hæstaréttarlögmanna lands ins. Hann iauk lögfræðiprófi árið 1947 og varð héraðsdómslögmaðtir 1948. Að loknu lögfræðiprófi varf hann fulltrúi í forsætis- og meniR^ málaráðuneytinu og hefir gegtjt því starfi síðan. Einnig ha»a rekið sjálfstæða lögfræðilkiAfstóilu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.