Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 11
I í MIN N, laugardaginn 10. marz 195G.
11
Laugardaginn 10. marz verða gef-
in sanian í hjónaband af séra l>or-
steini Björnssyiii, Jóhanna M. Ing-
'ólfsdóttir og Sveinn B. Sigmundsson
skrifstofumaður hjá SÍS. — Heimili
ungu hjónanna verður á Laugarnes-
vegi 80, fyrst um sinn.
í dag verða gefi nsaman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
Sólveig Guðmundsdóttir og Árni
Filippusson frá Vestmannaeyjum,
Erna Konráðsdóttir, Borgarholts-
braut 11 og Sveinbjörn Jónsson,
augavegi 159.
Rósa Guðríður Óskarsdóttir, Eski-
hlíð 18, og Rafnar Sverrir Hall-
grímsson, sama stað.
Sigurlaug Jónína Jónsdóttir frá
Haukadal í Dýrafirði og Ólafur Krist
berg Guðmundsson, Selvogsgötu 22,
Hafnarfirði.
r■■■■■ ■"■'■ ■ » ". n - *
0 0 * .0 *
® <3 O *
0 o
Af Agli Ullserk
„Þá mælti Egiil ullserkr: „Þat ótt-
umst ek um hríð, er friðr þessi inn
mikli var, at ek mynda verða elli-
dauðr inni á pallstrám mínum, en
ek vilda heldr falla í orrostu ok
fylgja höfðingjum mínum. Kann nú
vera, at svá megi verða.“
Heimskringla.
EINING, 2. tbl. 14. árg. flytur m. a.
grein uin bindindis- og áfengismáia-
sýninguna, gíeinargerð frá Afengis-
varnarráði, gf.ein um æskulýðsheim-
ili ísfirðinga,' grein um ferð á há-
stúkuþing í Bretlandi, bókafregnirí
mörk, framiuildssöguna Hrafnhiidi
eftir Ástríoi Jorfadóttur og margt
VcRKGTJóplNN, málgagn Verk-
stjórastéttarinnar, útgef. Verkstjóra-
samband ísiands, flytur m. a. þetta
efni í siðastíf hefti: Um geðvernd,
eftir dr. med.HIelga Tómasson, grein
um Guðjón Bachmann, heiðursfé-
laga VSÍ, pfmæiisgrein um Gsir
Zoega, grein;;um danska verkstjóra-
sainbandið. Bíetur má ef duga skal,
eftir Adolf Petersen, grein um nor-
ræna verksíjórasambandið, ýmsa
þætti til skemmtunar og fróðieiks,
þar á meðal handbók verlcstjóra. —
Útgáfu ritsins annast: Jóhann Hjör-
leifsson, A.dolf Petersen og Finnur
Árnason.
Laugardagur 10, marz
Eðla. 70. dagur ársins. Tungi
í suðri kl. 11,01. Árdegisfiæði
kl. 4,26. Síðdegisflæði kl.
16,41.
SLYSAVARÐSTOFA RgY KJAVÍKUR
í nýju HeilsUverndarstöðinni,
er opin allan sólarnringian. Næt-
urlæknir Læknaféiags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Simi Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABOÐIR: Næturvörður er í
Laugavegs Apóteki, sími 1616.
Holts apotek og Apótck Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. -1. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin aila virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 oe heigidaga frá kl. 13—16
jr
2-18
— Fyrst förum við allir heim til mín, skiljið þið? Og pabbi gefur okkur
tuttuguogfimmaura fyrir að við leikum okkor annars staðar. Svo för-
um við allir heim til Magga ...
LOFTBELGIR
Þótt boði menn friðar- og bræðralagstrú,
enn bólar á ýfingum nýjum,
og efnið, sem veldur þeim væringum nú,
er vindbelgir hátt uppi í skýjum.
Samt reynast þeir belgir í eðlinu innst
aðeins sem bólur á sveimi,
svo innantómir að ekkert finnst
innantómara í lieimi.
Veldismörk landanna, víggirt og helg,
þeir verja af hörku og þráa,
og það er ei fátítt að blóðrauðan belg
borgi þeir fyrir hinn gráa.
Þótt ýmislegt valdi, sem ei hefir frétzt,
orrustum sverða og penna,
þá er það þó vitað að vandræði flest
eru vindbelgjum einum að kenna.
Andvari.
Kaupgengi:
1 sterlingspund ........
1 bandarískur dollar ....
1 kanadískur dollar ....
100 svissneskir frankar
100 gyllini.............
100 danskar krónur ....
100 sænskar krónur ....
100 ncrskar krónur ....
100 belgískir frankar ..
100 tékkneskar kr.......
100 vesturþýzk mörk ..
1000 franskir frankar ..
1000 lírur .............
kr.
45,55
16,26
16.50
373.30
429,70
235.50
314.45
227.75
32.65
225,72
387.40
43.48
26.04
Ásgrímssýningin.
Sýningin er opin daglega frá kl.
1—10 í Listasafni ríkisins.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Skákþáttur, Guðm. Arnlausson.
17.00 Tónleikar (plötur).
17.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna.
13.25 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga.
18.55 Tónleikar (plötur).
20.20 Leikrit: „Lögmaðurinn (áður
flutt 6. febr. í fyrra).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Séra
Garðar Svavarsson prédikar.)
13.15 Afmæliserindi útvarpsins; IX:
Lög íslands fyrr og síðar (Ólaf-
ur Lárusson próf.).
1.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Erindi: í vist hjá mr. Peacoek
(Lúðvík Kristjánsson).
20.45 Einleikur á píanó: Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur.
21.00 Upplestur: „Útsær“, kvæði eft-
ir Einar Benediktsson (Ásmund
ur Jónsson frá Skúfsstöðum).
21.15 Einsöngur: Boris Christoff syng
ur rússnesk þjóðlög og andleg
lög; rússneskur kór aðstoðar
(plötur).
21.40 Erindi: Norska skáldið Tore
Örjasæter (Ivar Orgland lekt.)
22.05 Danslög (plötur).
wÆ%_
í huga mér frá kvöldi
D A G U R á Akureyrl
fæst í söluturninum við Arnarhól,
Nr. 22
Lárétt: 1. vita ekki af sér, 6. lína, 8.
reifar, 10. kraftur, 12. klaki, 13.
kyrrð, 14. ögn, 16. blundur, 17. kven-
mannsnafn, 19. langur og mjór mað-
ur.
Lóðrétt: 2. amboð, 3. öðlast, 4. ferð-
ast í vagni, 5. líða áfram, 7. „Gott
er barn tii ....“, 9. hraði, 11. gift
kona, 15. útbú, 16. náfn á fornkon-
ungi (þolf.), 18. tjón.
Lausn á krossgátu nr. 21.
Lárétt: 1. blasa, 6. ósi, 8. ýra, 10. fát,
12. gá, 13. mý, 14. usl, 16. far, 17. ása
19. státa.
Lóðrétt: 2. lóa, 3. ás, 4. Sif, 5. gýgur,
7. stýri, 9. rás, 11. ánna, 15. lát, 16.
fat, 18. sá.
„The greatest
neWspaper“
í gær barst bréf frá ungri stúlku
í Cuxhaven í Þýzkalandi. Utanáskrift
in var „To the greatest newspaper,
Reykjavik Iceland", og af eðlilegum
ástæðum var bréfið því borið til
TÍMANS. Erindi stúlkunnar var að
komast í bréfasamband við íslenzkan
pilt á hennar reki, og komum við
hér með á framfæri. Stúlkan heitir
Margaret Buchheim og á heima í
Reinekestr. 3, (24a) Cuxhaven, Ger-
many.
wmm
g 'mmt
— Þú ert
til morguns.
— Þú átt við hið gagnstæða?
— Nei, ég er næturvörður.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. — Þorsteinn Björns-
son.
Háteigsprestakall.
Messað í Hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30
árd. — Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barna
samkoma kl. 10,30 árdegis, sama
stað. — Séra Gunnar Árnason.
Nesprestakall.
Messað í kapellu Háskólans kl. 2.
Séra Björn O. Björnsson prédikar. —
Séra Jón Thorarensen.
Hafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 2. — Séra Garðar Þor-
steinsson.
Elllheimllið.
Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Þor-
steinn Jóhannesson frá Vatnsfirði
prédikar.
Kaþólska kirkjan.
Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árd. Minnzt verð
ur 80 ára afmælis hans heilagleika
Píusar páfa tíunda.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. (Athugið breytt-
an messutíma). — Garðar Svavars-
son.
Barnáguðsþjónusta fellur niður.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns.
Síðdegisguðsþjónysta kl. 5. — Séra
Óskar J. Þorláksson.
SKIPIN »r FHICVKlARNAR
Skipsdeild SÍS
Hvassafell fór 2. þ. m. frá Reykja-
vík áleiðis til Piraeus. Arnarfell fór
í gær frá New York áleiðis til Rvík,-
ur. Jökulfell er í Vestmannaeyjum.
Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell
kemur væntanlega tii Reykjavíkur í
kvöld. Helgafeli er í Roguestas.
Skipaútgérð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík kl. 19 í
gærkvöldi vestur um land í hring-
ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl. 20 í
kvöld austur um land til Þórshafn-
ar. Skjaldbreið er á I-Iúnaflóa á leið
tii Akureyrar. Þyrill er í Hamborg.
H.f. Einmskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði í
nótt til London og Boulogne. Detti-
foss fer frá New York 17.3. til Rvík-
ur. Fjallfoss fer væntanlega frá Hull
í dag 10.3. til Bremen og Hamborg-
ar. Goðafoss er í Hangö. Fer þaðan
til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup
mannahöfn. Lagarfoss hefir væntan-
lega farið frá Murmansk 8.3. til
Tromsö og Vestmannaeyja. Reykja-
foss er væntanlegur til Reykjavíkur
síðdegis í dag. Tröllafoss fór frá New
York 5.3. til Reykjavíkur. Tungufoss
fer frá Amsterdam í dag til Rvík-
ur.
i Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar
og Hamborgar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 16,45 á morgun. í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Bíldudals,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Edda var væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 7 í morgun frá New York.
Flugvélin fer áleiðist til Björgvinjar,
Stafaneurs og Luxemborgar kl. 8.
Einnig er væntanleg til Reykjavík-
ur Saga kl. 18,30 í dag frá Hamborg
Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin
fer áleiðis tii New York kl. 20.
Langholtsprestakal!
Messað í Laugarneskirkju kl. 5. —
Séra Árelíus Níelsson.
J
s
o
s
E