Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 4
4 TÍMINN. laugardaginn 10. marz 1956, Fyrsti fundur sambandsráðs í hínum nýju húsakynnum ÍSÍ Ýms merk má! rædd á fundinum, sem forseti ís- lands hr. Ásgeir Ásgeirsson, verndari ÍSI, stjórna^i FUNDUR VAR HALDINN í Sambandsráði ÍSÍ í hinum nýju húsa- kynnum ÍSÍ, Grundarstíg 2 A í Reykjavík, iaugardaginn 3. marz s. 1. kl. 2 e.li. — í fundarbyrjun mætti forseti íslands, hr. Ásgeir Ás- geirsson verndari ÍSÍ, var hann ávarpaður af Benedikt G. Waage, er bauð hann velkominn og þakkaði honum þann heiður og sóma, er hann sýndi íþróttahreyfingunni með því að mæta á þessum fyrsta fundi Sambandsráðs ÍSÍ í hinum nýju húsakynnum ÍSÍ. Setti Ben. G. Waage síðan fundinn og rétti forseta íslands fundarhamar ÍSÍ, sem tákn þess að nú tæki hann við stjórn fundarins. ¥ ♦ * ***♦¥*' • /iiuin er tekin a uiyuipiuieiKonuui i i__ nna í vetur Forsetinn, hr. Ásgeir Ásgeirsson, ávarpaði fundinn, og gaf síðan Ben.iU. Wgage orðið, en hann flutti skýrslu framkvæmdastjórn- ar ISÍ. Að skýrslu Ben. G. Waage lok- inni, þakkaði forseti íslands skýrsl una og gaf fundarhlé. Þá voru for setanum sýnd húsakynni ÍSÍ, en síðan kvaddi hann og vék af fundi. Þá fluttu formenn og fulltrúar sérsambandanna skýrslur sínar. Á fundinum voru tekin fyrir og rædd fjöfdi mála er snerta íþrótta hreyfinguna. Voru helztu gjörðir og samþykktir fundarins þessar: Sæmdir þjónustumerki ÍSÍ: Forseti ÍSÍ tilkynnti að fram- kvæmdastjórn ÍSÍ hefði ákveðið að sæma eftirtalda menn þjónustu merki ÍSÍ: Gísla Ólafsson og Lúð- vík Þorgeirsson vegna starfa þeirra ÍSÍ gefifi brjósímynd af Ben. G. Waage Laugardaginn 3. marz s. 1. var afhjúpuð brjóstmynd úr eir af Benedikt G. Waage í húsakynnum ÍSÍ, Grundarstíg 2 A, að við- staddri framkvæmdastjórn ÍSÍ, fulitrúum sérsambanda og annarra samþandsráðsmanna ÍSÍ. Jens Guðbjörnsson, form. Ár- manns, afhjúpaði brjóstmynd j þessa og afhenti hana fyrir hönd ; gefenda til íþróttasambands ís-1 lands. I Brjó:tmyndin er eirsteypa af! mynd þeirri, er Rikarður Jónsson i gerði af Ben. G. Waage 1349, en þá ákváðu íþróttafélögin að gerð yrði slík brjóstmynd í tilefni af 60 ára afmæli hans. Þegar" Bénedikt átti G5 ára af- mæli 14. júní 1954 ákváðu nokkr- ir velurinarar ÍSÍ að láta gera af- steypu 1 eir og var sú mynd gerð í Kaupmannahöfn og afhent sem fyrr segir, laugardaginn 3. marz. Guðjón Einarsson, varaforseti: ÍSÍ, veitti gjöfinni móttöku fyrir ; hönd ÍSÍ og þakkaði með velvöld- um örðum. Að lokum þakkaði Ben. j G. Waage öllum vinum sínum og samherium fyrir sóma og heiður, I sem sér væri sýndur. í húsnefnd ÍSÍ og Lárus Salomons j son vegna 50 ára afmælis hans. Tilnefning í íþróttanefnd ríkisins. Sambandsráð hafði áður greitt atkvæði um tilnefningu á fulitrú- um ÍSÍ í íþróttanefnd ríkisins, en á fundinum var tilkynnt niður- staðan er var sú, að Gísli Ólafs- son er tilnefndur aðalmaður ÍSÍ í íþróttanefnd og Ben. G. Waage varamaður. Keflavík samþykkt sem sérstakt íþróttahérað. „Fundur í sambandsráði ÍSÍ 3. marz 1956, samþykkir, að Keíla- vík skuli vera sérstakt íþróítahér- að.“ Aukning hlutabréfa í fþróttablaðinu. „Sambandsráðsfundur ÍSÍ sam- þykkir að ÍSÍ leggi fram kr. 15. 000,00 til aukinna hlutabréfa- kaupa í íþróttablaðinu og þar með verði skuld íþróttablaðsins við íé- lagsheimilasjóð ÍSÍ jöfnuð.“ „Sambandsráðsfundur ÍSÍ sam- þykkir að gefa hverju sérsanir bandi ÍSÍ 1000,00 kr. hlutabréf í íþróttablaðinu af hlutabréfaeign íbróttaheimilasjóðs ÍSÍ með nán- ari skilyrðum er framkvæmda- stjórn ÍSÍ setur“. Samningar um fargjöld íþróítamanna. „Sambar.dsráðsfundur ÍSÍ telur að rétt sé að reyna að'ná hag- kvæmum heildarsamningum við flug- og skipafélög um ferðir í- þróttamanna og felur þriggja manna nefnd að taka upp viðræð- ur við rétta aðila.“ í nefnd þessa voru kjörnir: Gísli Ólafsson, Jens Guðbjörnsson og Gunnar Sigurðsson. Ríkisstjórn og Alþingi þakkað. „14. fundur Sambandsráðs ÍSÍ, þakkar Alþingi og ríkisstjórn vin- samlegan skilning á störfum sam- bandsins, með því að'hækka styrk þess upp í 75.000,00“. Laugardalsframkvæmdum verði hraðað. „Sambandsráð ÍSÍ skorar á Laug- EysteinnÞórðarson náði ágætum árangri á Holmenkol!en-mótinu Tveir af íslenzku keppendunum luku keppni FíMM REl'KVÍSKIR skíðamenn tóku þátt í hinú árlega Holmen- kollinmóti, sem fram fór nú í Oppdal nálægt Þrándheimi. Holm- enkollen-mótið e rstærsta skíðamót á Norðurlöndum, og eru yfir- leitt margar þjóðir sem taka þátt í því, t. d. á þessu móti voru Bandaríkiamenn Finnar, Norðmenn, Svíar og íslendingar þátttak- endur, beztu skíðamenn hverrar þjóðar. Þeir íslendingar, sem þátt tóku í mótinu, voru þeir Eysteinn Þórð- arson, Ásgeir Eyjólfsson, Guðni Sigfússon, Þorannn Gunnarsson og Grímur Sveinsson. Eysteinn Þórðarson, ÍR, varð 12. í bruni karla, 11. í svigi karla. 12. í stórsvigi karla og kom 8. út úr samanlögðu bruni og svigi (komb- ination), sem er ágætis árangur, og einhver sá bezti, sem íslenzkur skíðamaður hefir náð erlendis. Ásgeir Eyjólfsson, Ármanni varð 16. í svigi karla og 32. í stór- svigi og er árangur hans í svigi góður. Þórarinn Gunnarsson, ÍR keppti í svigi karla og mistókst í miðri braut illa og hætti. Keppti ekki í stórsvig; eða b-uni. Grímur Sveinsscn, ÍR, keppti í svigi karla og mistókst framarlega í svigbrautinni og hætti. Keppti ekki í stórsvigi eða bruni. Guðni Sigfússon, ÍR, keppti ekki vegna tognunar í mjöðm fyr- ir mötið og getur líklega ekki ver- ið á skíðum næstu tvær til þrjár vikurnar. Úrslit í bruni varð: 1. Wallace Warner, USA 1:36,6 2. Ralph Miller, USA, 1:42,6 3. Tryggve Berge, Noregi 1:43,3 3. Petter Stöle, Noregi 1:43,3 7. Kallevi Hakkinen, Finnl. 1:45,1 12. Eysteinn Þórðarss., fsl. 1:47,7 í fyrradag var skýrt frá úrslit- ! um í svigi og stórsvigi hér í blað- I inu. « Bridgeþáttur * « ♦ í síðasta þætti voru sýnd dæmi um Grand Coup spil, þar sem sagnhafinn hafði lengstan tromp- lit. Einstaka sinnum kemur fyrir, að varnarspilari hefir lengstan tromplit, og þá getur svo farið, að hann fái tækifæri til að sína snilli sína. í eftirfarandi spili fékk ungfrú Nancy Heckert frá Bandaríkjumim slíkt tækifæri, sem hún notfærði sér strax. ♦ ¥ ♦ * 8 3 5 3 D 10 6 10 6 5 4 3 2 ♦ ¥ ♦ * A K D 10 6 2 Á K G 5 3 8 7 ♦ G 5 2 ¥ Á K G 9 ♦ 987 A K D 9 9 7 6 4 D 10 8 7 4 4 2 Á G Austur gaf. Allir á hættu. Sagn- ir gengu þannig: Austur Suður Vestur 1 ¥ pass pass pass Norður pass dobl pass Hafnfirzkir Iiandknattleiksmenn úr FII f ara í keppnisf ör til Danm. í surnar HALLSTEINN HÍNRIKSSON, þjálfari Fimleikafélags Hafnarfjarðar, hefir skýrt blaðinu frá því, að í sumar muni félagið senda handknatt- leiksflokk til Danmerkur, og mun flokkurinn leika fimm til sex leiki þar og verður einn þeirra í Kaupmannahöfn. Þetta er í íyrsta skipti, sem ein- stakt félag sendir handknattleiks- ardalsnefnd að hraða svo fram- kvæmdum íþróttaleikvangsins í Laugardal að hægt verði að taka hann í notkun eigi síðar en sum- arið 1957.“ Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum fyrir komuna og störf á fundinum og óskaði þeim góðrar heimferðar. Þá gat hann þess að nú að þessum fundi lokn- um, væru þessi húsakynni ÍSÍ op- in til afnota fyrir alla sambands- aðila ÍSÍ og hann vonaði lað þau yrðu íþróttamiðstöð allra lands- manna. Síðan sleit hann fundi. Eins og sjá má á þessum seðli, hafa verið teknir á hann tveir ís- lenzkir handknattleiksleikir, úr meistaraflokki karla. Þegar þetta er skrifað, hafa enn éngir leikir farið fram og því ekki mikið við að styðjast, en að líkindum verða þetta mjög jafnir leikir. í vikunni sem leið, fóru fram fjórir af þeim leikjum úr deilda- keppninni, sem féllu niður vegna bikarkeppninnar. Leikirnir voru: Cardiff—Nev/castle 1—1, Hudders i'ield—Birmingham 1—1, Manch. City—Everton 3—0 og Sunderland -Luton 1—2. Þá fór fram á fimmtudag leikurinn West Ham— Tottenham, úr bikarkeppninni og vann Tottenham 2—1, eftir frem- ur jafnan leik. í fyrri hálfleik sýndi West Ham betri leik þar til __ _ ,. , . , á síðustu mínútunum, er Totten- Mal.aorsson, Erl.ngur Paísson og Hermann GuSmundsson. Myndin er tekin í hinum vistlega fundarsal ISI að ; ham tókst ag skora j seinni hálf- Grundai stíg 2 A. | leik skoraði hvort liðið sitt mark. flokk utan, og áreiðanlegt er að utanförin verður lyftistöng fyrir hafnfirzka handknattleiksmenn, því Danir eru, sem kunnugt er, ein fremsta handknattleiksþjóð í heimi. Mikill áhugi. Hallsteinn sagði að mikill áhugi ríkti nú fyrir handknattleik í Ilafn arfirði og til marks um það má geta þess, að FH sendir lið í 7 flokka á Handknattleiksmeistara mót íslands, en það hófst í gær að Hálogalandi. Alls munu því um sjötíu manns frá félaginu keppa á mótinu, en aldrei hafa eins margir æft handknattleik í FH og einmitt nú eða um 200 manns. Getratmirnar Mynd þessi var telcin, er ÍSÍ var afhent brjóstlíkan af Benedikt G, Waage, forseta ÍSÍ. Á myndinni eru talið frá vinstri: Gísli Ólafsson, Þorvaldur Ásgeirsson, Hannes Sigurðsson, Gísli Krlstjánsson, Bragi Kristjánsson, Ben. G. Waage, sem stendur við brjóstlikanlð, Jens Guðbjörnsson, Guðjón Einarsson, Stefán Runólfsson, Gísli Norður doblar til að gefa félaga sínum upplýsingar, en suður læt- ur það standa sem gróðadobl, þar sem hún (Heckert) taldi öruggt að austur myndi tapa sögninni. Auk þess átti hún engann sagn- hæfan lit, og fannst höndin of veik til að segja eitt grand. Vestur hefði ef til vill átt að breyta sögninni í tvö lauf, sém er aðeins einn niður, en það hefði verið góður árangur, þar sem mót- herjarnir eiga game bæði í spaða og grandi. En eitt hjarta doblað var hins végar spilað, og ungfrúin spilaði út tígul fjarka. 10 var látin úr blindum, og norður fékk slaginn á G. Því næst spilaði norður spaða K og skipti síðan yfir í hjarta, sem austur tók á Á. Austur spilaði spaða G í þeirri von, aö fá tæki- færi til að trompa spaða í blindum; en norður komst inn og spilaði aftur hjarta. Austur lét 9 og suður fékk slaginn á 10. Suður spilaði nú út tígul 2, sem norður tók á K og spilaði Á í litn- um, og þá var það, sem Heckert fékk tækifæri til að nota Grand Coup. Hún trompaði tígul Á með hjarta 7 og lét síðan spaða 7, sem norður tók á 10 og staðan var þann- ig: ;l * ¥ ♦ 5 3 * 8 7 A * ¥ ¥ K G ♦ ♦ * 10 6 5 4 3 * K D 9 * 9 ¥ D 8 ♦ — * Á G Norður spilaði nú tígul 5, og austur er glataður. Hann getur að- eins fengið einn slag. Láti hann hjarta G tekur suður á D og spilar hjarta. Láti hann tígul 5 fara, kast- ar suður laufa G, og árangurinn er sá sami; fimm tapslagir á hættu. Eina óvissan við þessa vörn, sagði Heckert á eftir, var að hún óttaðist að austur hefði spilað „fölsku“ spili í -tígli, og ætti því fimm tígla, og þá upphaflega tvo spaða. En hún reyndi samt sem áður þann möguleika, að tígul- skiptingin væri 3:3, eins og kom á daginn. Afturelding—Fram x 2 Valur—Víkingur 1 Birmingh.—Sunderland 1 Arsenal—Manch. Utd. 1x2 Blackpool—Newcastle x 2 Bolton—W. B. A. x Huddersfield—Everton 1 2 Portsmouth—Sheff. Utd. 1 Wolves—Luton x 2 Bristol Rov.—Fulham 1 Lincoln-—Port Vale 1 Liverpool—Swansea 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.