Tíminn - 10.03.1956, Blaðsíða 7
T í MIN N, laugardaginn 10. marz 1956.
armaður sjúkrahúss þess, sem á meðal með möguleikum til olíu-
Frakkar starfræktu í Eyjum um flutninga í botntönkum, en þá kom
árabil. Mikil og snemma fengin j árið 1930.
lífsreynsla og meðfæddur sam-
starfshugur blés Gísla J. Johnsen ; HEIMSKREPPAN mikla, sem
hófst í Bandaríkjunum á árinu
1929, skall á íslendingum með
Þanrtig litu Vestmannaeyjar út fyrir fáum dögum. Gísli J. Johnsen er heiðursborgari kaupstaðarins.
„...Strákurinn úr kotinu, sera
hlaut kónásríkið að lannum...“
því í brjóst að láta samborgarana
verða sem mest þátttakendur í vel-
gengni sinni, og starfrækti hann fullum þunga á árinu 1930 og lagð-
ist með meiri og lamandi þunga
yíir íslenzkt athafnalíf vegna þess,
að útflutningsframleiðslan hafði
ekki borið sitt barr eftir gengis-
breytinguna, sem fyrr greinir.
Ráðningarkjörum sjómanna var
þann veg háttað á þessum tíma, að
sjómcnn fengu fast kaup og hækk-
andi aflaverðlaun miðað við veitt
fiskatal. Vetrarvertíðin varð feng-
sæl, en fiskurinn miklu smærri en
áður hafði þekkzt og útgerðinni
mjög í óhag. Svo kom hið sólar-
litla sumar -1930, þegar segja mátti,
að sól skini ekki yfir suðurlandi og
ógerlega reyndist að þurrka fisk
með venjulegum hætti, við þetta
bættist svo verðfall og markaðs-
tregða. Gísli J. Johnsen var um
Nafn hans verður ætíð tengt fram-
förunum á hiimi íslenzku vci
Gísli J. Johnsen, heiðnrshorgari =
Vesimannaeyja, er 75 ára í dag i
ísiandi hyggðir í Vest-
maiinaeyjnm.
1927 voru loftskeytatæki fyrst
> fiskibát í Veíímaima-
eyjum.
verzlun sína líkt og gott kaupfélag
l er starfrækt nú á dögum, sem
■ þjónustufyrirtæki við samborgar-
ana og í því sambandi til þess að
i greiða fyrir viðskiptamönnum
sínum, sem bjuggu í Landeyjum,
en sóttu verzlun til Vestmanna-
eyja, þá keypti Gísli J. Johnsen
verzlunarleyfi hjá Einari Bene-
diktssyni þáverandi sýslumanni í
Rangárvallasýslu, en hvarf frá
því áformi, þcgar kaupfélag reis
þar upp og tók að sér hina
viðskiptalegu þjónustu við fólkið,
en alla tíð átti Gísli J. Johnsen
mikil og góð viðskipti við nágranna
kaupfélög og hafði t.d. á hendi
vélaútvegun í fyrsta vélafrystihús-
ið, sem reist var norðanlands á
vegum kaupfólaganna.
MEÐ HÆKKUNINNI, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn framkvæmdi 1924
—1925 var fjárhagsgrundvellinum
kippt undan íslenzkum sjávarút-
vegi, og má rekja þau vandræði.
sem við er glimt enn þann dag í
dag, til þeirra aðgerða. Á þessum
tímamótum var vertíðaraflinn
keyptur á grundvelli ca. 20—30%
hærra verðs erlends gjaldeyris,
heldur en raunin varð á vegna
gengisbreytinganna, þegar hinn
erlendi gjaldeyrir fyrir afurðirn-
ar kom til umreiknings í íslenzkar
krónur. Talið er, að þetta hafi mun
að útveginn 6 milljónum til verð-
lækkunar ,en þessir fjármunir má
Samtímis framkvæmdum þeim,
sera ao framan greir.ir, þá hafði
Gísli J. Johnsen sumparí forgöngu
eða tók virkan þátt í margvísleg-
tan framkvæmdum og félagastofn- segja að hafi með gengisbreytinga-
unum, sem til framfara og umbóta ráðstöfununum verið gefnir inn-
Hinn 9. marz 1951 hófst í Vestmannaeyjum bæjarstjórnar- horfðu. jflytjendum og þá ekki sízt vefnað-
fundur, Funaur þessi varð langur og stóð liimuiaust í tólf • J arvöruinnflytjendum, sem skuld-
klukkustundir. Ný bæjarstjórn hafði tekið við bæjarvöldum PEGAR Vr.siMANNAE'kiNGAR uðu erlendis. Góðærið 1924 og hm
1 Eyjum ano aður, Og hafði menihlutinn seL sei þao marK Eyja a vegum landsímans, þá gerði villti hinum langskólagengnu fræð-
að breyta Vestmannaeyjakaupstað í nútíma bæ með tilheyr- gísíí J. Johnsen sér hægt um hönd, ingum, sem stjórnuðu og báru
andi félagsmálastofnunum og höfn, sem væri skipgeng öll-j
um skipum íslenzka flotans. Þetta kostaði að sjálfsögðu
átök og fjárhagslegar fórnir og sætti andstöðu kyrrstöðu-J
aflanna. Þess vegna voru bæjarstjórnarfundir bæði langir,
og úmræður harðar á þeim árum.
KLUKKAN TVÖ aðfaranótt 10.
marz, er hlé varð á umræðum, eft-
ir að afgreiðslu helztu mála var
lokið, þá kvaddi forseti bæjar-
stjórnar sér hljóðs ög gat þess, að
bæjarstjórnarfundur þessi hefði
hafizt 9. marz s.l., en nú væri kom-
inn 10. marz, og eitt af því merki-
legu, sem þessi nýbyrjaði dagur
hefði til að berá væri það, að at-
hafnafrömuðurinn og Vestmanna-
eyingurinn Gísli J. Johnsen ætti
Sjötugsafmæli þánn dag, að þessu
kaupmanna. Það var karlmannleg
glíma fyrir ungan og félausan ís-
lending að heyja viðskiptalega
glímu við rótgróna erlenda verzl-
un, sem hafði yfir miklu fjármagni
að ráða og ganga með sigur af
liólmi, en svo ungur hóf Gísli J.
Johnsen atvinnurekstur sinn, að
hann þurfti konunglegt aldursleyfi
til st.ofnunar atvinnufyrirtækis
síns.
SVO KOMU VÉLBÁTARNIR til
tilefni lægi fyrir fundinum þessi! sögunnar, og varð Gísli J. Johnsen
tillaga:
„í tilefni af sjötugsafmæli
Gísla J. Johnsen, stórkanpmanns,
cg í þakklætis- og virðingarskyni
fyrir marghúítaða forgöngu lians
i atvinnumálum Eyjanna á
fyrstu þremur áratugum tuttug-
ustu aldarinnar og þann höfð-
ingsskap, er hann og kona hans
frú Ásdís sýudu með því að gefa
bæjarfélaginu sjúkrahús, sam-
þykkir bæjarstjórn Vestmanna-
eyja að kjósa hann fyrir heið-
ursborgara Eyjanna og felur bæj-
arstjó.ra að láta gera viðeigandi
heiðurskjal, sem bæjarfulltrú-
árnir undirrita og síðan verður
afhent honum“.
Tillagan var samþykkt umræðu-
laust með 8 atkvæðum, einn bæj-
arfulltrúinn, Ársæll Sveinsson,
sat hjá við atkvæðagreiðsluna, en
undirritaði síðan að eigin ósk hcið-
ursskjalið ásamt hinum fulltrúun-
um ,sem fundinn sátu.
GÍSLI J. JOHNSEN er sá af ís-
lendingum tuttugustu aldarinnar,
sem á lengstan starfsdag að baki
af jafnöldrum sínum, og það, sem
merkilegast er, er cnnþá í fullu
fjöri, hugmyndaríkur og fullur á-
huga fyrir s framgangi hagsbóta-
mála lands og þjóðar. Gísli J.
Johnsen cr strákurinn úr íslenzka
kotinu, sem sótti gulleggið í hend-
ur skessunum og hlaut kóngsdótt-
urina og kóngsríkið að launum.
I VESTMANNAEYJUM vann Gísli
J. JOIINSEN það hlutverk, sem
kaupfélögin unnu Norðanlands,
sem sé að endurheimta vcrzlunina
úr höndum hinna dönsku selstöðu-
fyrsti maður til þess að hagnýla
vélbáta og þá orku, sem vélaöldin
flutti til landsins. Fyrstu þrír ára-
tugir aldarinnar urðu samfeild
sigurganga:
1897 liófust síldveiðar sunnan-
lands í Vestmannaeyjum.
1904 var fyrst seítur mótor í fiski-
bát í Vestmannaeyjum, en
1908 var fyrsta vélfrystihúsið
byggt í Vestmannaeyjum.
1913 var fyrsta innlenda fiski-
Gísli J. Johnsen
og siofr.aði til félagsskapar, sem
lagði sæsíma til Eyja, sem Lands-
síminn keypti síðar, og er þeíta
eitt af mörgum dæmum um stór-
huga úrræðasemi.
mjölsvérksmi'ojan
Vestmannaeyjum.
1921 voru fyrstu olíugeymar
SEM UNGUR MAÐUR hafði Gísli
J. Johnsen tekið þátt í hjúkrun
sjúkra á heimili foreldra sinna og
í frámhaidi af því orðið nokkurs-
byggð í konar fastur aðstoðarmaður Þor-
I steins heitins Jónssonar héraðs-
læknis í Eyjum og síðar umsjón-
a-
byrgð á gengislækkuninn, sýn, en
meðan verið var að hækka gengi
krónunnar, þá drógu innflytjend-
ur að innleysa hinar erlendu kröf-
ur á sig, og skapaðist þannig vill-
andi ástand í gjaldeyrismálunum,
sem gerði hinn ímyndaða gjaldeyr
isforða að engu, þegar krónuhækk-
unin hafði verið framkvæmd og
hinar áður ógreiddu erlendu kröf-
ur komu til innlausnar. Þessar ráð-
stafanir, sem að framan er lýst,
komu fjárhagslega hart niður á
Gísla J. Johnsen.
ÁFALLIÐ, sem gengisbreytingin
sú, cr að framan er frá greint olli,
hugðist Gísli J. Johnsen bæta sér
með aukinni og bættri tækni í af-
urðavinnslu og framleiðsluháttum,
og lét hann í því sambandi byggja
nokkra stærri og betur útbúna
fiskibáta, heldur en þá þekktust
hérlendis eða annars staðar, sam-
tímis keypti hann hugvitssamlega
uppfundnar vélar til þess að hausa
og fletja fisk, og er nú 30 árum
síðar aftur farið að gera hérlendis
tilraunir með hliðstæða véltækni.
Kom hann sér upp útgerðarað-
aðstöðu á Suðurnesjum til þess að
lengja athafnatímabil báta sinna
og kom sér upp söltunarstöð fyrir
síid og frystihúsi til beitufrysting-
ar á Siglufirði. Hafði auk þess fyr-
irhugað byggingu á skipi til flutn-
inga á milli landa til aðdrátta, þar
Björgunarskútan, sem Gísli J. Johnsen gefur Slysavarnafélagi (slands. — Slík stórgjöf er einsdæmi.
§ Mynd þessi var tekin er frú
| Anna Ó. Johnsen kona Gísla 1
I J. Johnsen gaf björgunarbátn- |
I um nafn, en hann heitir eftir 1
i gefandanum. Ilafði frúin með i
I sér vatn úr Gvendarbrunnum |
jj til vígslunnar og braut flösku |
1 með því vígða vatni á bátnum |
1 er honum var gefið nafn. |
| Framkvæmdi frúin vígsluna =
| virðulega og af smekkvísi og =
i sagði um leið og hún gaf bátn =
| um nafn. „F.g bið þér blessun- i
| ar guðs. Ileill og hamingja |
= fylgi þér í hinu mikilvæga |
1 og kærleiksríka starfi, sem þín |
= biður í þágu íslenzkra slysa f
i varna. Ég skíri þig Gísla J. |
| Johnscn úr vatni, sem Guð =
i mundur góði vígði til guðs =
| blessunar fyrir sjö hundruð 1
| árum.“
iiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiinimiimiiu
haustið 1930 búinn að koma sér
upp þurrkhúsi til þess að þurrka
fisk sinn, og reyndi þá sem fyrr á
úrræðasemi og framkvæmdahug,
en þá kippti viðskiptabanki hans
að sér hendinni, og varð Gísli þá
að fella seglin og hætta atvinnu-
rekstri sínum í bili. Þá var ekki
til staðar sá samábyrgðarskilning-
ur, sem nú er orðinn ríkjandi inn-
an þjóðféiagsins og kemur meðal
annars fram í samhjálp á milli
byggðarlaga og atvinnugreina.
MÖRGUM FIMMTUGUM manni
hefði í Gísla sporum orðið það til
ráðs að ráða skipi sínu til hlunns,
þegar hér var komið og takast á
hendur einhverja umsvifalitla
brauðfæðandi atvinnu. En slíkt
var ekki að skapi Gísla J.
Johnsen. Þótt fjármunirnir þrytu
j um sinn, þá var kjarkurinn óbrjót-
j andi. Gísli hóf þá umboðssölu og
i vélaverzlun að fyrstu í smáum stíl,
j en nú hafði hann orðið lífsreynsl-
unni ríkari, frá því hann hóf í
; upphafi starísemi sína með aldurs-
i leyfi og bæði án lífsreynslu og fjár-
j muna.
'Á ÓVENJU LÖNGUM starfsdegi,
þar sem só! er ennþá í miðaftans-
stað, hefir svo sem að líkum lætur
1 samfylgdin verið bæði fjölþætt,
fjölmenn og margbreytileg. Þau
eru óteljandi heimilin, bæði í Eyj-
um og utan Eyja, sein hafa fengið
stofnfé sitt með afrakstri af at-
(Framhald á 8. síðu.;